Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1982, Side 20
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGUST1982.
Sími 27022 Þverholti 11
20
Smáauglýsingar
Til sölu
Frystikista,
Bauknecht, til sölu. Ennfremur dívan,
Grundig radíófónn og sjónvarp. Uppl.
eftir kl. 18 í síma 13241.
15 kílóa tauþurrkari
til sölu, kr. 2.500. A. Smith hf., þvotta-
hús, sími 17140.
Erum aö selja búslóö vegna flutnings.
12 manna matarstell, 70 hlutir í því, vel
meö farið. 4 lampar, standlampi og 2
hangandi á vegg og loftlampi, allir eins
1 barnabílstóll, 1 barnaruggustóll, 1
magnari, glænýr, aldrei notaöur.
Uppl. í síma 34753.
Til sölu f urubarnakojur,
verö kr. 800, einnig Siemens eldavél.
Uppl. í síma 35405.
Súgþurrkunarblásari til sölu,
5 hestöfl, 3ja fasa, 380 volta. Simi 99-
3361.
Skrifstofuhúsgögn
til sölu, skrifborð, hillur, stólar. Uppl. í
síma 92-3070.
Örbylgjuofn.
Simenz örbylgjuofn til sölu, lítiö
notaöur (í 2 mánuðij.Uppl. í síma
75876.
Fataskápur, kerruvagn,
Silver Cross, tauþurrkari, barnabíl-
stóll, búöarkassi, uppþvottavél og ung-
barnastóll til sölu. Uppl. í síma 39753.
Til sölu
Philips yfirsól og Mordic sólaríum,
4X6 með innfrarauðum geislum, mjög
góð fyrir fyrir soriasissjúklinga. Uppl.
í síma 96-24707 og 96-22316 eftir kl. 19.
Bílasala til sölu,
á góöum staö í Reykjavík, mjög góöir!
tekjumöguleikar fyrir réttan mann.
Þeir sem hafa áhuga. 'r jgi nafn og
símanúmer á augld. DV, merkt:
„Bílasala”, fyrir 1 september.
Vegna óvissu í efnahagsmálum
þjóöarinnar er til sölu 2ja ára Philco ís-
skápur, 157X60X60, og 2ja ára hjóna-
rúm (dökkbæsuö fura 205X170) meö 2
náttboröum. Uppl. í sima 19413 milli kl.
18 og 20.
JVC plötuspilari og
magnari til sölu, ásamt Epicure
hátölurum, vel meö farið, sanngjamt
verð. Uppl. í síma 37227.
Eldhúsinnrétting, með
tvöföldum stálvaski, og blöndunar-
tækjum, kr. 3.500, KPS Super eldavél,
kr. 3000, tvíbreiður svefnsófi, tveir
stólar og borð, kr. 2000, kerruvagn,
lítiö notaöur, kr. 1.200, fuglabúr kr. 500.
Uppl.ísíma 71230.
Sértilboð.
Seljum mikiö úrval útlitsgallaöra bóka
á sérstöku tilboðsverði í verzlun okkar
að Bræðraborgarstíg 16. Einstakt
tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn,
dagvistir o. fl. til að eignast góðan
bókakost fyrir mjög hagstætt verð.
Verið velkomin. Iðunn, Bræðraborgar-
stíg 16, Reykjavík.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö,
furubókahillur, stakir stólar, svefn-
bekkir, borðstofuborð, blómagrindur
og margt fleira. Fornverzlunin,
Grettisgötu 31, sími 13562.
Óskast keypt
Vil kaupa litla
rafmagnsritvél í góðu lagi. Uppl. í
síma 92-6636. Guðbergur.
Kjötsög óskast.
Notuð kjötsög óskast. Fiskbúðin Báru-
stíg, Vestmannaeyjum, sími 98-1484,
heima 98-2243.
Þvottavél í góðu
lagi óskast til kaups. Uppl. í síma
33749.
Óska eftir aö kaupa
hraðvirkan brauðskera. Uppl. í síma
30677.
Teikniborð óskast,
ca 80x120 ásamt teiknivél. Uppl. í
síma 54643.
Fatnaður
Mikiö fyrir lítið.
Námsfólk, látið sumarhýruna endast.
Gífurlegt úrval af góðum fatnaði, bæði
venjulegum og fríkuöum.
Fatamarkaður SDI (Samband
dýraverndunarfélaga íslands)
Hafnarstræti 17, kjallara. Opið 2—6
virka daga.
Utsala-útsala.
Gallabuxur, flauelsbuxur, bómullar-
buxur, á fólk á öllum aldri, upp í stórar
fullorðins stærðir. Herra
terelynebuxur, peysur, skyrtur, bolir,
og úrval af efnisbútum, allt á góðu
verði. Buxna- og bútamarkaðurinn,
Hverfisgötu 82. Sími 11258.
Til sölu austurlenzkir,
síðir kjólar, fyrir konur á öllum aldri.
Uppl. í síma 36413.
Leðurkápa til sölu,
sem ný, númer 8 (nr. 36). Úppl. í síma
53719.
Verzlun
Frá Söludeild Reykjavíkur, Borgar-
túnil.
Nú er hægt aö gera góö kaup! Mikið til
af skrifstofustólum á góðu verði. Bók-
haldsvélar, ritvélar, reiknivélar, stál-
vaskar, ísskápur og fljóðljós. Elda-
vélar, útvarp, 201 kaffikanna,
háþrýstivatnssprauta, loftþrýstikútur,
steinsagir, og margs konar mótorar,
bensín og dísil, auk stólanna og borð-
anna nafnkunnu. Opið í hádeginu. Sími
18000 (339).
Stjörnu-málning —
Stjömu-hraun. Urvals málning inni og
úti í öllum tízkulitum á verksmiðju-
verði fyrir alla, einnig acrýlbundin úti-
málning með frábært veðrunarþol.
pkeypis ráðgjöf og litakort, einnig sér-
lagaðir litir án aukakostnaðar. Góð
þjónusta, Opið alla virk daga, einnig
laugardaga, næg bílastæði. Sendum í
póstkröfu út á land, reynið viðskiptin.
Verzlið þar sem varan er góð og verðið
hagstætt. Stjömu-litir sf., Hjalla-
hrauni 13, Hafnarfirði, (Dalshrauns-
megin) sími 54922.
360 titlar af áspiluöum kassettum.
Einnig hljómplötur, íslenzkar og
erlendar. Feröaútvörp meö og án
Kassettu. Bílaútvörp og segulböndj.
bílaháta.arar og Ioftnet. T.D.K.
kassettur, Nationalrafhlöfiur, kassettu-
töskur. Póstsendum. Radioverzlunin,
Bergþórugötu 2, sími 23889. Opið kl.
13.30—18 og laugardaga kl. 10—12.
Fyrir ungbörn
Til sölu Silver Cross
barnavagn, selst á kr. 1000. Uppl. í
síma 54013.
Til sölu Streng
tvíburakerruvagn. Uppl. í sima 73373
eftir kl. 19 og Swallow barnavagn.
Uppl. í síma 71358 eftir kl. 19.
Nýlegur, sænskur barnavagn
til sölu, verð 4000 kr. Uppl. í síma
24373.
Svalavagnar óskast.
Uppl. í síma 72354.
Vil kaupa nýlegan
barnavagn (1—3 ára) þarf að vera
djúpur og skjólgóður. Uppl. í síma
77874 eftirkl. 18.
Til sölu, vegna
brottflutnings, Scandia barnavagn, kr.
2.500, hoppróla, kr. 200, Römer bílstóll
á kr. 800, barnastóll, kr. 300 og burðar-
poki á kr. 200. Uppl. í síma 23169.
Vel meö farin
barnakerra til sölu. Uppl. í sima 96-
61433.
Húsgögn
Til sölu 4 sæta sófi
og stóll, 2 stakir stólar, lítil bókahilla
og sófaborð. Selst allt saman á 3.000 kr.
eða hvert fyrir sig á lágu veröi, einnig
gott eins manns rúm á 4.000 kr. Uppl. í
síma 28338.
Til sölu rúm
(85 cm breitt) á kr. 1.300 og Spira
svefnsófi á kr. 700. Vel með farið. Uppl.
í sima 34640.
Til sölu 3ja sæsta
sófi, 2ja sæta og 1 stóll, sófaborð og
skrifborö . Uppl. í síma 37668 eftir kl.
16.
Til sölu útskorið
póleraö 30 ára gamalt boröstofusett á
kr. 15 þús., einnig sófaborð, kr. 700.
Uppl. í síma 32393 e.kl. 19.
Kjarakaup.
Til sölu 2 unglingarúm, sambyggð við
fataskáp og skrifborð með skúffum,
selst á hálfvirði. Uppl. í síma 72343 eft-
ir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu notað sófasett,
með leöurlikiáklæði, sófaborð og svefn-
bekkur, einnig 4 eldhússtólar. Uppl. í
síma 42415.
Svefnsófar.
2ja manna svefnsófar. Góðir sófar á
góðu verði. Stólar fáanlegir í stíl. Einn-
ig svefnbekkir og rúm. Klæðum bólstr-
uö húsgögn, sækjum og sendum. Hús-
gagnaþjónustan Auðbrekku 63, Kópa-
vogi sími 45754.
Heimilistæki
Til sölu á tækifærisveröi,
mjög vel meö farinn kæliskápur og
hraðfrystiskápur. Uppl. í síma 20744.
Til sölu Ignis
frystiskápur, 3001. Uppl. í síma 78074.
Til sölu Husquarna
eldavél meö tveimur ofnum, tveir
ísskápar og uppþvottavél. Uppl. í síma
16315 eftirkl. 15.
Til sölu ónotað Rowenta
blástursgrill. Uppl. í síma 31972.
Til sölu Ignis kæliskápur,
stærð 50x60X140, verð kr. 3 þús. Uppl.
ísíma 18874.
Til sölu Icecold
frystikista, 480 lítra. Uppl. í síma 71206
eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
Hljóðfæri
Til sölu Baldwin
skemmtari, verð 10.000. Uppl. í síma
40814.
Til sölu trommusett,
Olympic, meö Premier statífum. Uppl.
í síma 37182 milli kl. 19 og 20.
Óska ef tir aö kaupa
notaö píanó. Uppl. í síma 40615 eftir kl.
18.
Hljómsveitin Pass óskar
eftir hljómborðsleikara sem getur haf-
ið störf strax. Á sama stað eru til sölu
6”, 8” og 10” Rodo trommur. Uppl. í
síma 46759,66269 og 66169 eftir kl. 16.
Til sölu
Sonor trommusett úr rósaviði, með 18”
bassatrommu, með 10” og 12” og 14”
pákum, Hi/hat og 3 symbalar, allt í
töskum, 6 mánaöa gamalt og mjög vel
með farið. Uppl. í síma 97-2291 milli kl.
19 og 20.
Óska eftir notuðu
píanói fyrir 12 ára stelpu. Uppl. í síma
37087.
Notað píanó
til sölu, verð kr. 10.000. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-368
Harmónikur.
'Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar
harmóníkur á nýju verði. Sendi gegn
póstkröfu út um allt land. Guðni S.
Guðnason liljóðfæraviögerð og -sala,
Langholtsvegi 75, sími 39332. Heima-
sími 39337. Geymiö auglýsinguna.
Til sölu
gott trommusett. Staðgreiösluverö 10
þúsund. Uppl. í síma 99-4251.
Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel.
Stórkostleg verölækkun á öllum nýjum
orgelum og skemmtitækjum. Hljóð-
virkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003.
Hljómtæki
Til sölu Aiwa
samstæða, 1 árs. Frekari uppl. í síma
43644.
Tilboösverð.
Til sölu splunkunýir KEF—105—II
hátalarar og sem nýtt Philips 5781
kassettutæki. Afborgun og skilmálar.
Uppl. í síma 71091, Halldóra og 75920,
Daddi.
Til sölu
plötuspilari, Technis, ca 6 mánaöa
gamall. Uppl. í síma 37098.
Mikið úrval
af notuðum hljómtækjum er hjá okkur.
Ef þú hyggur á kaup eða sölu á
notuðum hljómtækjum, littu þá inn
áður en þú ferö annað. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Sjónvörp
Óskaeftir 10—14”
svart/hvítu sjónvarpstæki. Uppl. í
síma 93-2226.
Alhliða þjónusta:
Sjónvörp, loftnet, video, Skjárinn,
Bergstaðarstræti 38, sími 21940.
Videó
Betamax.
Fjölbreytt myndefni við allra hæfi.
Opið alla daga frá kl. 14—20 laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 14—18.
Videohúsið Síöumúla 8, sími 32148.
Ódýrar en góðar.
Videosnældan býður upp á VHS og
Beta spólur á aðeins 35 kr. hver ja spólu
yfir sólarhringinn. Nýtt efni var að
berast. Opið mánudaga—föstudaga frá
kl. 10—13 og 18—23, laugardaga og
sunnudaga kl. 10—23. Verið velkomin
aö Hrisateigi 13, kjallara. Næg bíla-
stæði. Sími 38055.
Video — kvikmyndaf ilmur.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og
Betamax videospólur, videotæki, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur
og þöglar, auk sýningavéla og margs
fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar
spólur, t.d. 150 spólur í júli. Seljum
óátekin myndbönd lægsta verði. Eitt
stærsta myndsafn landsins. Sendum
um land allt. Opið alla daga kl. 12—21
nema laugardaga 10—21 og sunnudaga
kl. 13—21. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Video-augað,
Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út
úrval af VHS myndefni. Leigjum einn-
ig út videotæki fyrir VHS, nýtt efni í
hverri viku. Opið virka daga frá kl.
10—12 og 1.30—19. Laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—19.
Erum eina myndbandaleigan
í Garðabæ og Hafnarfirði sem hefur1
stórmyndirnar frá Wamer Bros. Leigj-
um út myndsegulbandstæki fyrir VHS
kerfi. Urval af myndefni VHS og Beta,
nýjar myndir í hverri viku. Einnig hið
vinsæla tungumálanámskeiö „HaUo
World”. Opiö aUa daga frá kl. 15—20,1
nema sunnudaga 13—17. Myndbanda-I
leiga Garðabæjar A B C, Lækjarfit 5
(gegnt verzluninni Arnarkjör). Sími
52726 aöeins á opnunartíma.
Video-sport sf. auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan í
verzlunarhúsnæðinu Miðbæ við
Háaleitisbraut 58—60, 2 hæð, sími
33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13-23.
Höfum tU leigu spólur í VHS og '2UUU
kerfi með íslenzkum texta. Höfum
einnig til sölu óáteknar spólur og hulst-
ur.
Videobankinn, Laugavegi 134.
Höfum fengið nýjar myndir í VHS.
Titlafjöldinn er nú yfir 600. Leigjum
videotæki, videomyndir, sjónvörp og
sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar,
slidesvélar og videomyndavélar tU
heimatöku. Einnig höfum við 3ja
lampa videomyndavél í stærri verk-
efni. Yfirfærum kvikmyndir í video-
spólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, og
kassettur og kassettuhylki. Sími 23479.
Opið mánud-föstud. frá kl. 10—12 og
14—21, laugardaga kl. 10—19, sunnu-
daga kl. 18—21.
Beta-myndbandaleigan.
Mikið úrval af Beta myndböndum,
stöðugt nýjar myndir. Beta-mynd-
bandaleigan við hhöina á Hafnarbíói.
Opið frá kl. 2—21 mánudaga-laugar-
daga og kl. 2—18 sunnudaga. Sími
12333.
Betamax leiga í Kópavogi.
Höfum úrval mynda í Betamax, þar á
meðal þekktar myndir frá Wamer
Bros, leigjum út myndsegulbönd og
sjónvarpsspil. Opið frá kl. 18—22 virka
daga og um helgar frá 17—21. Sendum
út á land. Is video sf. Álfhólsvegi 82
Kóp, sími 45085. BUastæöi við götuna.
Laugarásbíó-
myndbandaleiga. Myndbönd með ís-
lenzkum texta í VHS og Beta, aUt
frumupptökur, einnig myndir án texta
í VHS og Beta. Myndir frá CIC Uni-
versal Paramount og MGM. Einnig
myndir frá EMI með islenzkum texta.
Opið aUa daga frá kl. 16—20. Sími
38150. Laugarásbíó.
VideohöUin, Síðumúla 31, sími 39920.
Góð þjónusta-gagnkvæmt traust. Þótt
við höfum ekki mesta fjölda mynd-
banda í bænum þá höfum við bezta úr-
vaUð. Við bjóðum ekki viöskiptavinum
okkar hvaö sem er. Fjöldi nýrra mynd-
banda í hiUunum. Góð videotæki tU
leigu. Seljum óáteknar videospólur,
ódýrt. Opið virka daga 12—20, laugar-
daga og sunnudaga 14—18.
TU leigu
eru VHS videotæki. Uppl. í síma 14454
milli kl. 10 og 18 á daginn og 77247 á
kvöldin.
Video — Skeifan
auglýsir: Góðar myndir, gott efni. Ef
þú ert í vafa þá spurðu bara og reyndu
viðskiptin. Opið 16—22.30 nema sunnu-
daga 13—18.
Beta — VHS — Beta — VHS.
Komiö, sjáið, sannfærizt. Það er lang-
stærsta úrval af videospólum á Islandi
hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Viö
erum á horni Túngötu, Bræðraborgar-
stígs og Holtsgötu. Það er opið frá kl.
11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu-
daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts-
götu 1. Sími 16969.
Leigjum út
myndsegulbandstæki og myndbönd
fyrir VHS kerfi, aUt orginal upptökur.
Opið virka daga frá 18—21, laugardaga
17—20 og sunnudaga frá 17—19.
Vídeoleiga Hafnarfjarðar. Lækjar-
hvammi 1, sími 53045.
Prenthúsið, Vasabrot og
video. Videospólur fyrir VHS, meðal
annars úrvals fjölskylduefni frá Walt
Disney o.fl. Vasabrotsbækur við allra
hæfi, Morgan Kane, Stjörnuróman,
Isfólkiö. Opið mánudaga til föstudaga
13—20, laugardaga 13—17. Lokaö á
sunnudögum. Vasabrot og video,
Barónstíg 11A, sími 26380.
Nú tökum við upp
ca 150 nýjar videospólur á meðan önn-
ur söfn bæta varla við sig spólu. VHS
myndir í miklu úrvaU frá mörgum
stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur
videotæki í VHS. Seljum óáteknar
gæðaspólur á lágu verði. Opið alla
daga kl. 12—21 nema sunnud. kl. 13—
21. Videoklúbburinn, Stórholti 1
(v/hUðina á Japis), sími 35450.