Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Page 8
8
DV. FIMMTUDAGUR 26. ÁGOST1982.
Útlönd
Utlönd
Útlönd
Utlönd
13 ára danskur unglingur játar:
Eg gat ekki
stjómað mér
— hjó móður sína með exi þegar hún bað hann að taka
tilíherberginu
ff
„Viö byrjuöum aö rífast. Bara um
smámuni. Hún vildi aö ég tæki til í
herberginu minu og hélt því fram aö
ég heföi plötuspilarann of hátt stillt-
an. Þá missti ég stjóm á mér. Þaö
var ekki fyrr en ég sá mömmu sitja
meö klofið höfuö í stólnum að ég
áttaöimigáhvaöéghafðigert... ”
Þessa ógnvekjandi játningu geröi
þrettán ára unglingur fyrir lögregi-
unni í bæ einum á Suður-Sjálandi um
síöustu helgi. Hann haföi höggviö
móöur sína sex sinnum í höfuöiö meö
kjötexi. Hann kallaöi lögregluna á
vettvang eftir að hafa reynt aö láta
líta þannig út að móöir hans heföi
orðiðfyrir árás óþekkts brjálæðings.
Honum tókst þó ekki aö sannfæra
lögregluna og þar kom aö hann féL
saman og játaöi grátandi aö hafa
sjálfur barið móöur sína til óbóta.
Móöirin, sem er 37 ára gömul, var
þótt ótrúlegt megi viröast enn á lífi
þegar síöast fréttist en meiðsli
hennar eru svo alvarleg að jafnvel þó
'læknum takist aö bjarga lífi hennar
þá mun hún aldrei vera fær um að
lifa eðlilegu lífi. Hún hefur meðal
annars orðiö fyrir mjög alvarlegum
heilaskemmdum.
Einn af skæruliöum PLO f erðbúinn í Beirút. Búist |er við að eitt þúsund skæruliöar
fari frá Beirút i dag, á fimmta degi brottflutningsins.
STARFSMENN ÓSKAST
til afgreiöslu og verksmiöjustarfa. Mötu-
neyti á staðnum. Uppl. í síma 40930.
Rörsteypan hf.
r——————*
KENNARAR
Kennara vantar að grunnskólanum Búðardal.
Helztu kennslugreinar stærðfræöi í 7.-9. bekk.
Gott húsnæði fy rir hendi. ,.
Upplýsingar gefur skólastjóri í símum: 93-4133 og 4124.
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst.
Sveitarstjóri Laxárdalshrepps.
s , é
HITAVEITA SUÐURNESJA
villráða tilstarfa:
1. Laghentan mann vanan pípulögnum
2. Vélvirkja.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist til Hitaveitu Suðurnesja, Brekku-
stíg 36,230 Njarðvík, fyrir 10. september 1982.
óskar að ráða umboðsmann á
Neskaupstað
strax.
Upplýsingar gefur afgreiðslan í
Reykjavík í símum
27022 og 22078
Grátandi móðir sést hér kveðja son sinn sem var í hópi skæruliða PLO sem fyrstir voru fluttir frá Beirút. Þegar
hafa um fjögur þúsund Palestínumenn verið fluttir frá Beirút til ýmlssa arabalanda.
Wg&T * HDBf ■ &
VHHH - ÆBBkfd . 'A ... ■ >
j/j I
SHARON TIL
BANDARÍKJ-
ANNAíDAG
— ísraelsmenn
segjastekki
munu þola
frekari
vopnahlésbrot
Ariel Sharon, varnarmálaráð-
herra ísraels, hélt i gærkvöldi áleiðis
til Bandarikjanna. Við brottförina
ítrekaði hann aðvaranir ísraels-
manna um að þeir myndu ekki þola
vopnahlésbrot Palestínuskæruliða
sem haidið hafa uppi árásum á
israeismenn frá Bekaa-dalnum i
Austur-Líbanon, sem sýrienzkar her-
sveitir hafa á valdi sfnu.
Sharon sagði við brottförina til
Washington, þar sem hann mun ræða
við Shultz utanrikisráðherra Banda-
rikja, að hann vonaðist til að
aðvörunin myndi bera árangur.
Ariel Sharon.
Ýmsir hafa orðið til að láta i ljósi
áhyggjur nm að spennan við Bekaa-
dallnn gæti brotist nt í styrjöld.
Sharon sagðist hins vegar þeirrar
skoðunar að Sýrlendingat myndu
forðast „frekari ævintýri”.
1 dag er fyrirhugað að flytja hóp
skæruliða og Sýriendinga frá Beirút
landleiðina til Damaskus.
Flutníngum þessum var frestað í
gær af ótta við árásir frá libönskum
hersveitum hægrimanna. Alþjóö-
legar friðargæslusveitir munu
fylgjast með að flutningarnir geti
farið f riðsamlega fram í dag.
Pólland:
„Mótmælin
munu enda
íblóðbaði”
Czeslaw Kiszczak, innanríkis-
ráöherra Póllands, varaöi í gær
viö því að fyrirhuguö mótmæli
stuðningsmanna Einingar gætu
endað í blóöbaöi.
Kiszczak hershöföingi sagöi í
sjónvarpsviðtali í gærkvöldi aö
fyrirhuguð mótmæli í Varsjá og
öörum stærstu borgum landsins
ættu að skoðast í ljósi vaxandi
spennu milli austurs og vesturs
og stööugra tilrauna Vesturlanda
til aö koma af staö óeiröum í Pól-
landi.
Hann sagði aö barefli, bensín-
sprengjur og önnur vopn heföu
fundist hjá andófsmönnum að
undanfömu og benti þaö til aö
mótmælin i næstu viku myndu
ekki fara friösamlega fram.
Hann sagöi að stjómvöld myndu
grípa til haröra mótaðgerða og
varaöi við aö mótmælin gætu
endað í blóöbaöi.