Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Side 11
DV. FIMMTUDAGUR 26. AGUST1982. 11 Afnám bráðabirgða laga hefur ekki afturvirk áhrif „Afleiðingin af afnámi bráðabirgða- laga er yfirleitt hin sama og af ógild- ingu annarra laga. Þau eru úr sögunni að því er til framtíðarinnar tekur, stofna hvorki rétt né skyldu frá því augnabliki, er þau ganga úr gildi. Hins vegar stendur óhaggað það réttar- ástand, er þau hafa áður skapað. Gild- ir það eins þótt Alþingi hafi beinlínis fellt lögin.” Þessi orð er að finna i bók Olafs Jóhannessonar utanríkisráðherra, ,,Stjómskipun Islands”. Hún er kennslurit í Lagadeild Háskóla Is- lands. Af tilvitnuninni leiðir að ekki kemur til endurgreiðslu af hálfu ríkisins af þeim gjöldum sem innheimt verða samkvæmt bráðabirgðalögunum, þó að þau hljóti ekki samþykki Alþingis. Og ekki fá launþegar kjaraskerðing- una bætta þrátt fyrir það. Án efa hafa margir velt því fyrir sér, hver staða þeirra væri ef bráða- birgöalögin hlytu ekki staðfestingu þingsins. Samkvæmt 28. grein stjómarskrár- innar ber að leggja bráðabirgðalög fyrir næsta alþingi sem saman kemur. Ekki er getið um að það skuli gert í þingbyrjun. Sú aðferð er þó oftast við- höfð. -GSG. Steinullarverksmiðjan Þorlákshöfn: Fyrsta skóf lustungan tekin Páll Þórðarson tekur fyrstu skóflustunguna. DV-myndir: S. Fyrsta skóflustungan að steinullar- verksmiðju í Þorlákshöfn var tekin í gær. Hana tók Páll Þórðarson, 66 ára Þorlákshafnarbúi. Meðal viðstaddra var stjóm fyrirtækisins Jarðefna- iðnaöarhf. Páll sagði í samtali viö blaöið að hann væri ættaöur frá Ásmundarstöð- um í Ásahreppi en hefði flutt til Þor- lákshafnar árið 1950 og verið meö þeim fyrstu sem settust þar að. Páll hefur starfað á verkstæði Meitilsins frá því að hann flutti til Þorlákshafnar. Einar Elíasson stjómarformaður verksmiðjunnar sagði að hluthafar væm nú á fimmta hundrað og hlutaféð næmi rúmum 300 þúsund krónum. Hann sagði ennfremur að næst á dag- skrá hjá fyrirtækinu væri að styrkja innviði þess, bæði tæknilega og fjár- hagslega. Hann var bjartsýnn á fram- tíð fyrirtækisins enda heföu allar athuganir bent til þess að miklu hag- kvæmara væri aö reka slíkt fyrirtæki í Þorlákshöfn heldur en á Sauðárkróki. -GSG. Undarlegt hús — prestsetrið Eg hitti prestinn í Arnesprestakalli, séra Einar Jónsson, sem hingaö er ný- fluttur. Sagöist hann aldrei hafa búið í svo sérstæðu húsi sem prestsetrið í Ár- nesi væri. Allir viti aö þök og gluggar gætu lekiö og þaö gerðist í húsinu. En hann hefði aldrei séð það fyrr að það læki inn um lóðrétta veggi á steinhúsi, einsog erí embættisbústaðnum. Lá við að prestfjölskyldan hafi þurft að vera í björgunavestum í rigningun- um að undanfömu. Regína/Gjögri. Útvegum með stuttum fyrírvara KÆLI-OG FRYSTIVAGNA o O 3 o KÆLI- OG FRYSTIKLEFA KÆLI- OG FRYSTIGÁMA Einnig er hægt að útvega HRAÐFRYSTIKLEFA og ofanta/da vagna fyrir eins fasa rafmagn. Hríngið og biðjið um bækling. UppL ísíma 85231. Notaðir lyftarar / mikiu úrvaii 2. t raf/m. snúningi 2.5 t raf 1.5 t pakkhúslyítarar 2.5 t dísil 3.2 t disil 4.3 t disil 4.3 t disii 5.0 t disil m/húsi 6.0 t disil m/húsi KJÓNSSON&CO.HF. jj sLTSíU fiamc aaaa Cherokee Chief, í sérfl. 1978 215.000 Wagoneer, brúnsans., sjálfsk. 1979 220.000 Fiat 127 CL, silfurgr. 1978 55.000 Fiat 128, góður bíll 1978 50.000 Fiat 125 P 1978 38.000 Concord, sjálfsk. 6 cyl. 1980 170.000 Fiat Ritmo 65 CL, blár sans. 5 d. 1982 115.000 Fíat 127 Top, blásans. 1980 75.000 Fiat 132 2000 beinsk. 1979 110.000, AMC Eagle station, 4 W D, blár 1980 240.000 Fiat 132 2000 beinsk. 1980 140.000 Cherokee, 6 cyl., sjálfsk. 1979 180.000 Citroén GS Pallas 1979 80.000 Ford Bronco, beinsk. 1976 140.000 Mazda 929 station, sjálfsk. 1978 85.000 Fiat 1321600 í sérflokki 1978 85.000 Fiat X 1 /9 rauðsans. m 1980 170.000 m EGILL VILHJÁLMSSON HF. BÍLASALAN SMIÐJUVEGI 4, KÓPAVOGI SÍMAR 77720 - 77200. ÚRVALS NOTAÐIR BÍLAR: Vauxhall Viva GLS '78 Verð kr. 65.000. Honda Civic 5 d Verökr. 90.000. Buick Skylark '81 6 cyl. sjálfsk. 'Verðkr. 230.000. Ch. Monte Carlo '79. Verö kr. 210.000. Plymouth Volare st. premier '78 Verð kr. 150.000,- 'Opel Cadett 3 dyra '81. Verökr. 120.000. Ch. Malibu Classic 6 cyl. sjálfsk. '77. Verðkr. 110.000. Ch. Monte Carlo V-8 305 '80 iVerð kr. 220.000,- ^lsuzu Gemini '81 Verð kr. 130.000,- Bedford sendif. 5 tn. m/kassa '78 Verðkr. 195.000. Oldsmobile Delta disil '79 Verðkr. 160.000. Plymouth Valiant 6 cyl. '76 sjálfsk. Verð kr. 75.000. Buick Century station '78. Verðkr. 150.000. Datsun Cherry GL 3 dyra '80 Verðkr. 87.000,- Ch. Chevette '80. Verökr. 115.000. Scout II '78 4 cyl. Verð kr. 140.000,- Ford Fairmont beinsk., 4 cyl. '79 Verðkr. 105.000. Ch. Malibu Classic '79 Verðkr. 170.000,- M. Benz 240 '77 dísil, sjálfsk. Verð kr. 170.000,- Volvo 245 DL, beinsk., '77 Verðkr. 120.000,- Vauxhall Chevette hatchback '77 Verð kr. 55.000 Scout II '76 , Verðkr. 110.000,- Buick Century station '80 Verðkr. 210.000,- Oldsmobile Cutlas station '80 Verðkr. 240.000. Ch. Citation '80 Verðkr. 160.000,- Subaru 4x4 '78 Verð kr. 70.000. Ch. Blazer Chevenne, beinsk:. 6 cyl.'76 t Verökr. 160.000. Oldsm. Cutlas Brogham disil '79 Verð kr. 150.000,- Ch. Malibu Sedan '79 Verökr. 140.000,- Izuzu Trooper disil '81. Verðkr. 290.000. Peugeot 504GL'79. Verðkr. 110.000. Dodge Aspen '79 Verðkr. 150.000,- Oldsm. Delta Royal D'78 Verðkr. 140.000,- Oldsmobile Cutlas supreme '79 Verðkr. 190.000. Land Rover bensin '75 Verð kr. 65.000,- I Ch. Capri classic '78 Verð kr. 170.000,- Buick Skylark LTD '81 , Verðkr. 250.000. Chevrolet Van húsbill '77. Verð kr. 320.000. Dodge Ramcharger '79. Verð kr. 270.000. Mercedes Benz 280 S '72. Verðkr. 150.000. Vauxhall Viva station '74 Verð kr. 35.000. Volvo 144 sjálfsk. '74. Verðkr. 75.000. Honda Accord EX sjálfsk. '80. Verð kr. 125.000. Beinn sími 39810

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.