Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Qupperneq 14
[3J3[i3[E![3[i3[3[3[3[3|3[3[3[3[ij][3[3[3[i3[3|§Q3[E][j3[i3[3[3[3[3[3[3[Q]
14
DV. FIMMTUDAGUR 26. ÁGOST1982.
STEMMA HF.
VERKSTJÓRI
óskast. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst.
Góð laun fyrir góöan verkstjóra.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 97-8598,
tieimasími 97-8227 og Einar Kristjánsson í síma 97-8493.
Ryóvarnarskálinn
Sigtúni 5 — sími 19400
býður bifreiðaeigendum upp á:
Vélaþvott
Undirvagnsþvott
Undirvagnsryövörn
Endurryðvörn
Ryövörn í gólf
Venjulega ryðvörn
Ryövörn á vörubíla og rútur
Ryövörn á strætisvagna
Góð aðstaöa tryggir góöa vinnu.
Pantiö tíma.
Rydvarnarskálinn
Sigtúni 5
Simi 19400
Til sölu
BMW 520i árg. 1982 Renault Renault 20TL 20TL árg. árg. 1978 1977
BMW 520 árg. 1980 Renault 18TS árg. 1980
BMW 518 árg. 1981 Renault 18TS árg. 1979
BMW 518 árg. 1980 Renault 18TS árg. 1978
BMW 518 árg. 1977 Renault 18TL árg. 1979
BMW 323i árg. 1981 Renault 14TL árg. 1978
BMW 320 árg. 1980 Renault 14TL árg. 1977
BMW 320 árg. 1978 Renault 12TL árg. 1978
BMW 318i árg. 1981 Renault 12TL árg. 1977
BMW 316 árg. 1981 Renault 12TS automatic árg. 1977
BMW 316 árg. 1980 Renault 5TL árg. 1973
BMW 316 árg. 1978 Renault 4 Van árg.1977-
BMW 315 árg. 1982 Renault 4 Van árg. 1978
BMW 315 árg. 1981 Renault 4 Van árg. 1979
Renault 4TL árg. 1980 Renault 4 Van árg. 1980
-► Opið 1—6laugardaga.)
KRISTINN GUÐNASON HF.
SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 1
. B *
Ath.: Opið alla virka daga og
laugardaga frá kl. 9—18. Stór
'og bjartur sýningarsalur —
malbikað útisvæði.
Borgartúni 24
Sími 13630 og 19514
Bílasa/a, Bi/a/eiga
NU
er það svart
maður!
Allt að seljast
upp!
Vegna mikillar sölu vantar allar
gerðir bíla á staðinn.
Örugg þjónusta. Nœturvarzla á
staðnum.
Höfum pláss fyrir nýlega bíla í sýn-
ingarsal.
f3
13
Í3
13
13
13
f3
13
13
13
13
f3
f3
13
Í3
13
13
!3
13
f3
13
f3
13
13
f3
13
13
f3
Mótmælum kjara•
skerðingunni!
Nú, fyrsta september, kemur til
framkvæmda hin illræmda kjara-
skeröing sem Alþýöusamband
Islands samdi um i júní síðastliðinn
viö Vinnuveitendasambandið.
Skeröa á visitöluuppbætur launa um
2,9% auk þeirra skeröinga sem
Olafslög fela í sér.
Meö þessum samningum og
aödraganda þeirra opinberaöi
verkalýösforustan berlega sviksemi
sína og spillingu og hvers handbendi
hún er. Reynt var að slá ryki í augu
fólksins með öflun verkfallsheim-
ildar strax og háværum hrópum um
13% grunnkaupshækkun eöa verkföll
aö öörum kosti. Var ÞjóövUjinn, mál-
gagn Alþýðubandalagsins sem hefur
ASl-forustuna í vasa sínum, þar
fremstur í flokki meö herskáar
greinar um aö nú skuU láta sverfa til
stáls og hopa hvergi. Vel aö merkja,
þetta var fyrir borgarstjórnarkosn-
ingarnar. Síöan, eftir þær, gerðist
ÞjóövUjafólk varkárara, þeirra Uö
var jú enn í rUússtjóm og nú reið á að
hafa aUa góöa, vinina á Alþingi og
atkvæöin. Látiö var í veðri vaka að
mikið bæri á mUU ASI og VSI, sem og
veriö heföi ef ASI ætlaði sér raun-
verulega að halda sig viö upphaflegu
kröfuna um 13% grunnkaups-
hækkun. En það var greinUega
aldrei ætlunin því samningamakki
þeúra, sem fram fór í kyrrþey bak
luktum dyrum „Karphússins”,
lauk all snarlega, án þess aö nokkuö
heföi kvisast um aö saman væri aö
draga, aö morgni 30. júní meö sam-
komulagi um kjaraskeröingu!
Nú á sem sagt enn einu sinni aö
láta verkafólkið borga kreppuna sem
auðvaldið eitt ber ábyrgö á. Því
kreppa er fylgUcvilU hins kapitaliska
kerfis og bein afleiðing þess þar sem
fólkið er tU fyrir framleiösluna í
staöinn fyrir framleiöslan fyrir
fóUcið. Og sem fyrri dæmi sanna
reynir borgarastéttin aUtaf aö
bjarga eigin skinni (og auði) meö því
aö velta byröum kreppunnar yfir á
heröar launaþrælanna — verkafóUcs-
ins.
Sultarólin
Borgarastéttin reynir í fyrstu að
fara fortöluleiöina, tala faÚega um
aö ,,nú verðum við aö standa saman,
aUir verða aö leggja sitt af mörkum,
við verðum aö herða sultarólina
o.s.frv. o.s.frv.” I rauninni er þaö
bara verkalýösstéttin sem á aö heröa
sultarólina tU aö tryggja borgara-
stéttinni áframhaldandi hámarks-
gróöa. Borgarastéttin viU gjarnan
nota fortölur og blekkingar tU að
velta byröum kreppunnar yfir á
verkafólk en þaö hefur einnig sýnt
sig aö þegar fortölur og blekkingar
duga ekki lengur þá svífst borgara-
stéttin einskis og hrifsar tU sín meö
lagasetningum þaö sem hún viU ná
og aö lokum ræðst hún gegn áunnum
og hefðbundnum réttindum verka-
fólksins og jafnvel grundvaUar-
mannréttindum þegar hagsmunir
hennar kref jast þess.
A undanfömum árum hefur
borgarastéttin í vaxandi mæU sett
lög tU aö skeröa kjörin. Olafslög voru
ein þeirra og nú hafa veriö sett ný
bráðabirgðalög sem fela i sér stór-
feUdustu kjaraskeröingar um langt
Kjallarinn
Anna Ingólfsdóttir
skeið. Hvað fela þessi bráöabirgða-
lög í sér. — I stuttumáU; veigamestu
atriöi þeirra eru aö áðurnefnd 2,9%
skeröingin er látin ná til allra og aö
vísitöluuppbætur launa 1. des. verða
lækkaðar um heUnúig (sem er
áætlaö 10%). Samanlagt veröur
skerðingin um 5% 1. september og
um þaö bU 12—13% 1. desember því
aö 13% gengisfeUingin mun Uklega
leiða tU þess aö hækkun framfærslu-
visitölu veröi að minnsta kosti 20% á
tímabilinu. Nokkur atriði þessara
laga eru sett tU aö stinga upp í verka-
fólkiö áöur en þaö hefur upp raust
sína. Og ætla ég mér ekki aö tíunda
þau nánar nema ákvæðiö um lág-
launabætur. Hvað er meiningin! Aö
ræna fólk launum sínum tU aö náöar-
samlegast að rétta því ölmusur svo
rétt fái að tóra?! Láglaunabætur
þessar eiga aö vera 50.000.000,- 1.
desember og eftir samkomulagi við
ASI svUcarana einhvem tímann á
árinu 1983. Hvaö eru 50.000.000,- Uka
ef deUa á þvi niöur á aUt láglauna-
fólk í landinu? Ef viö reUcnum með
aö láglaunafólk í landinu sé 50.000 í
aUt þá eru 1000,- krónur á mann! TU
samanburöar má geta þess að
kjaraskerðingarþrepin tvö 1. sept. og
1. des. framkaUa um 1000,- kr.
kjaraskeröingu á mánuöi fyrir þá
lægstlaunuöu!
Sá stjómmálaflokkur sem mestan
á heiðurinn af þessum aröránslögum
er Alþýöubandalagiö sem kaUar sig
flokk verkafóUcsms. En viö látum
ekki plata okkur lengur. Alþýöu-
bandalagið er ekkert annað en hand-
bendi peningavaldsins og erindrekar
þess.leyntogljóst.
Verkalýðsflokkur?
Borgarastéttinni meö Sjálfstæðis-
flokkinn í broddi fylkingar hentar
sérlega vel að hafa leiguUöa sína,
sem kaUa sig verkalýösflokk í eldh'n-
unni. Því nú er Sjálfstæðisflokkurinn
í góðri aöstööu tU að þykjast alsak-
laus og aö telja fóUci trú um aö ef þeir
væru í stjórn þá væri þaö allra meina
bót. Þaö er Uka Sjálfstæöisflokk-
urinn sem mest útbreiöir þá lygi aö
Alþýöubandalagiö sé verkalýös-
flokkur og ganga jafnvel svo langt að
kaUa þá kommúnista, sem auðvitað
erfjarrisanni.
Rísum upp, vinnandi fólk — viö
emm fjöldinn — berjumst á móti
þeim er ætla að herða á okkur arð-
ránstökin. Því ef viö höldum að
okkur höndum og spornum ekki á
móti, þá hætta þeir ekki fyrr en náö
hafa öUu af okkur sem hingaö til
hefur áunnist í verkalýösbaráttunni
og við stöndum uppi jafniUa stödd og
verkafólk í byrjun iönbyltingarinnar
þegar verkalýðsfélög voru bönnuð
meö lögum og fátæktin átakanleg.
Því höfum viö nokkur, sem ekki.
sættum okkur við þetta lengur, tekiö
frumkvæði aö stofnun fjöldahreyf-
ingar gegn kjaraskeröingu. Samtök
þessi eru auðvitað í eöh sínu póUtísk,
því barátta mUU stéttanna er ætíö
póUtísk, en þrátt fyrir þaö þarf fóUc
ekki aö taka póUtíska afstööu til aö
koma meö í baráttuna gegn þessu
atriöi, kjaraskeröingunni. Eina skU-
yröið er aö fóUc sé á móti kjaraskerö-
ingunni og vUji berjast gegn henni.
Verkalýösforustan hefur í raun sam-
þykkt kjaraskeröingarnar og reynt
að skapa vonleysi og upplausn meðal
verkalýðsins. Þess vegna er mikU-
vægt aö viö — verkafóUciö sjálft,
höfnum forsjá verkalýðsforustunnar
og tökum málin í eigin hendur.
1. september þegar 2,9% skerö-
ingin Ulræmda kemur til fram-
kvæmda veröur haldinn fundur á
hótel Borg kl. 18,30 undir kjörorðinu
mótmælum kjaraskeröingunni og
þar veröur stofnuö hreyfing gegn
kjaraskeröingu.
Hvetjum við aUa óánægöa laun-
þega aö mæta á fundinn og fylkja liöi
í baráttunni gegn kjaraskerö-
ingunni. Sameinuð stöndum viö,
sundruö föUum viö. Látum auövaldiö
borga kreppuna!
Anna Ingólfsdóttir.
— Þjóðviljinn birti herskáar greinar fyrir borgarstjórnarkosningaraar en
sneri við blaðinu eftir þær, segir Anna Ingólf sdóttir.