Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Síða 15
DV. FIMMTUDAGUR 26. ÁGUST1982. 15 íslandsmótið íhestaíþróttum á Mánagrund: Norska stúlkan kom, sá og sigraöi Fimm gangtegundir unglinga 13—15 ára 1. Höröur Þ. Harðarson á Bjarka 66.14 2. Ingunn Reynisdóttir á Núpi 65.14 3. Ragnar Hilmarsson á Hrappi 64.43 Hlýðniæfingar unglinga 13—15 ára 1. IngunnReynisdóttiráNúpi 12.4 2. SævarHaraldssonáNúma 12.2 3. AnnieB.SigfúsdóttiráBlakk 12.0 Islandsmót í hestaíþróttum var haldið á Mánagrund, félagsvelli Mána, dagana 21. og 22. ágúst síðastliðinn. Keppendur voru fjölmargir og var þar um að raÆa flesta bestu knapa landsins með helstu gæiiingana. Veöur var ágætt, sérstaklega seinni daginn. Líklega mun norska stúlkan Olil Amble muna þetta lslandsmót því hún kom, sá og sigraði á hestinum Fleyg. Olil sigraði í töltkeppninni, fjórum gangtegundum og hlýðnikeppni. Auk þess stóð hún efst í Lslenskri tvíkeppni. Annars urðu helstu úrslit þessi: Töltkeppni fullorðinna: stig 1. Olil Ambel á Fleyg 96,5 2. Aöalsteinn Aðalsteinss. á Safír 92,25 3. Trausti Þ. Guðmundsson á Goða 91 Fjórar gangtegundir fullorðinna 1. OlilAmbleáFleyg 66.3 Olil Amble sigraði í íslenskri tví- keppni og hlaut 169.03 stig. Erling Sigurösson sigraði í ólympískri tvi- keppni með 102.5 stig en Tómas Ragnarsson varð stigahæstur knapa í flokki fullorðinna með 369.74 stig. Unglingakeppni 13—15 ára Sævar Haraldsson var sigursæll í unglingaflokki 13—15 ára. Hann sigraði á Háfi í töltkeppninni, fjórum gangtegundum og íslenskri tvíkeppni en varð í öðru sæti í hlýðniæfingum unglinga 15 ára. Einnig varð Sævar stigahæstur unglinga 13—15 ára með 227.05 stig. Annars urðu úrslit þessi: Töltkeppni unglinga 13—15 ára 1. Sævar Haraldsson á Háfi 82.5 2. SigurðurKolbeinssonáFlugari80.25 3. RósaMaría WaagfjörðáNatan 79.5 Fjórar gangtegundir unglinga 13—15 ára 1. SævarHaraldssonáHáfi 59.67 2. Hinrik Bragason á Erli 58.48 3. Þórir Ásmundsson á Hrefnu 55.25 Unglingakeppni 12áraogyngri Sama útkoma varð i keppni unglinga 12 ára og yngri og í hinum flokkunum þar sem einn einstaklingur var efstur í sviðsljósinu. Haraldur Snorrason sigraöi í tölti og f jórum gangtegundum unglinga 12 ára og yngri. Hann sigraði einnig í íslens kri tvíkeppni og hlaut þar 143.95 stig. Haraldur varð einnig stiga- hæsturknapa. I tölti varð í ööru sæti Guðmundur Snorri Olafsson á Ljósbrá með 78 stig. I þriðja sæti varð Annie B. Sigfúsdóttir á Blakk með 74 stig. Haraldur sigraði sem áður segir í fjórum gangteg- undum á Smára og hlaut 65.95 stig. Soffía Reynisdóttir á Melódíu varð í öðru sæti með 56.01 stig. Annie B. Sigfúsdóttir varð í þriðja sæti á Blakki með 52.07 stig. -EJ. 2. TraustiÞ. GuðmundssonáGoða64.6 3. Aöalsteinn Aðalsteinss. á Safír 63,24 Fimm gangtegundir fullorðinna 1. Tómas RagnarssonáFjölni 73.24 2. Jón Árnason á Hrafni 72.14 3. SigurbjörnBárðarsonáSóta 69.86 Gæðingaskeið 1. Tómas Ragnarsson á Fjölni 80.5 2. Sigurbjöm Bárðarson á Ása-Þór75.5 3. Hreggviður Eyvinds. á Kolskegg74,5 Hindrunarstökk 1. ErlingSigurðssonáHannibal 69.5 2. Reynir Aðalsteinsson á Randver57.5 3. Sigurbjöm Bárðarson á Ása-Þór54.1 Hlýðnikeppni 1. Olil Amble á Fleyg 39 2. Reynir Aðalsteinsson á Randver 38 3. Tómas Ragnarsson á Örvari 34 Tómas Ragnarsson, stigahæsti knapinn, sigrar hér í gæðingaskeiði á Fjölni. Sigurvegarar í töltkeppni unglinga, 12 ára og yngri. Ljósm.: EJ. OPIÐ fimmtudaga til kl. 20.00. Aðra virka daga kl. 17.00. Verið velkomin TINNA hárgreiðslustofa Furugerði 3 sími 32935 á ensku EJ 3e1e]e]3g]e]e1é133e1e]e]3e1e1e]e1e1e1e1e]333Se133e]33e]e]3e1e1e13i EJ |g Glæsilegt úrval af teppum i & stórum mottum. Það er ekkert mál að kaupa teppi í JL byggingarvörum. 1. dæmi: 35 fm íbúð, teg. Barton Shadows, kr. 9.380,00 útborgun 1.876,- eftirstöðvar til 6 mánaða. 2. dæmi: 35 fm íbúð, teg. Nancy & Mars, kr. 3.360,00 útborgun 672,- eftirstöðvar til 3 mánaða. 0i. 0i 0j 0i 01 0i I ej 0j 0j m\ BYGGINGAVÖRURl Hrinahmnt 1911 — Sími 9RR(n Hringbraut 120 — Sími 28603. (aðkeyrsla frá Sólvallagötu). [0 10 [0 10 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 [0 0] 01 01 01 01 01 1 E@@@[H@E@IS@E@[aE@[a@@[H[a@[a@[a[a@[3[a|B[a[a[a[a[a[a[a[a[a[3[Ii[a[5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.