Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Page 17
DV. FIMMTUDAGUR 26. ÁGUST1982.
17
Lesendur
Lesendur
Lesendur
Lesendur
Forvitin skrifar:
Þaö var áriö 1980, aö mikil sprenging
varð innan Flugleiöa. Hópi starfs-
manna var sagt upp störfum, þ.á m.
öllum flugmönnum, sem störfuöu aö
Atlantshafsfluginu og gamalreyndum
frumkvöölum á stjórnunarsviði þessa
flugs sem Loftleiöir hf. hófu áriö 1952.
I kjölfar uppsagna hjá Flugleiöum
og erfiðleika innan fyrirtækisins, sem
viröist aö vísu enn viö lýði, gekkst fyrr-
verandi starfsfólk Flugleiða, einkum
Loftleiðafólk, ásamt hópi núverandi
starfsmanna, þ.á m. flugfólki á
Atlantshafsflugsleiðinni, fyrir stofnun
nýs hlutafélags, Fjöleignar hf., sem
átti aö stuöla aö frekari framgangi í
flugmálum.
Stofnun þessa félags og þrýstingur
þess á stjóm Flugleiöa varð líka til
þess, aö f lugmenn voru endurráðnir.
1 sambandi viö stofnun Fjöleignar
lif. voru þau boö látin út ganga aö al-
menningi og áhugafólki væri gefinn
kostur á aö taka þátt í félagsstofnun-
inni.
Talsveröur hópur utanaökomandi
aðila geröi þetta. Ég er ein í þessum
hópi. Og án þess aö eiga atvinnuöryggi
mitt undir Flugleiöum eða stofnun
Málefhahópur
einhleypra?
Tryggvi V. Lindai skrifar:
Fimmtudaginn 12. ágúst sl. birt-
ist bréf frá mér þar sem ég bauðst
til aö koma saman bréfum ein-
mana einhleypinga af gagnstæð-
um kynjum á þann hátt aö ég
raöaði saman pörum af svipuöum
aldri og póstlegði síöan í innifalin
svarumslög þátttakenda. Ætlaöi ég
aö inna þetta góöverk af hendi
ókeypis.
Málalyktir urðu þær að fólk virt-
ist flest bregðast vinsamlega við
þessari tilraun minni. Þó bárust
mér ekki nema f jögur bréf, þar af
þrjú frá konum. Bréfin voru öll frá
fólki á ósamstæðum aldri. Því er
ljóst aö ekki er grundvöllur fyrir
framhaldi vegna lítillar þátttöku.
Má lengi deila um af hverju þátt-
takan varö ekki meiri. Má þar
eflaust nefna að þetta hefur þótt of
nýstárleg hugmynd, aö hún þætti
ekki vænleg til mikillar þátttöku aö
mér væri varla treystandi af því aö
ég var ekki bundinn fjárhagslega
aö fólk væri of óframfæriö, svo og
að sumt einhleypt fólk geröi sér
ekki grein fyrir einhleypings-
ástandinu sem vandamáli. Þó held I
ég ekki aö skort hafi einhleypa I
lesendur eöa aö ekki hafi veriö þörf
fyrirslíkaþjónustu.
Víða erlendis tíökast margvís-
legri tilraunir til pörunar en hér-
lendis. T.d. eru til hjónamiðlanir
meö flóknum persónuleikaprófum,
og dansklúbbar fyrir einhleypt fólk
þar sem sérstök áherzla er lögö á
aö fólk sé kynnt hvert fyrir öðru.
Mér sýnist aö vel væri þess viröi að
stofna umræöuhóp um grundvöll-
inn fyrir slíku hérlendis.
Slíkur hópur gæti einnig kannað
eftirfarandi: Er vandamál ein-
hleypra alvarlegt vandamál á borö
viö vandamál aldraöra og fatlaöra
og annarra slíkra, eöa er þaö mest
smekksatriði eöa spurning um
framtakssemi? Er enn umtals-
veröur þrýstingur frá almennings-
álitinu aö fólk parist? Er lífið
kannski ódýrara og auöveldara
fyrir flesta einhleypa? Hvað meö
fráskilið fólk og börn?
Og ennfremur: Ef vandamál ein-
hleypra eru talsverð, ætti hiö opin-
bera þá ekki aö veita einhverju fé
til úrlausnar þeim og kannski aö fá
til þess félagsráðgjafa og sálfræö-
inga?
Er eðlilegt aö pörunarvandamál
séu afskrifuð sem minniháttar
mál, þegar afleiðingar sambúöar,
svo sem aukin þörf fyrir barna-
heimili og húsnæöi, teljast til hinna
stærstu málaflokka?
Allt þetta væri gaman aö ræöa í
umræðuhópi einhleypra. Um leið
og ég aflýsi bréfamiöluninni, legg
ég til aö fólk sem vill taka þátt í
umræðuhópi um hagi einhleypra
skrifi til mín. Heimilisfangiö er:
Vífilsgata 11, 105 Reykjavík.
FJOLEIGN HF.
— hvaðvarð um
fyrirtækið?
Fjöleignar hf. skráöi ég mig sem þátt- Stofnfundur var haldinn með pompi hlutafélaga sem veriö er aö stofna hér-
takanda. og prakt, eins og hjá mörgum þeirra lendis. Ekkert hefur síöan heyrzt um
framhald Fjeleignar hf., hvorki verib
boðaö til aðalf undar, né annars fundar,
til þess aö upplýsa félagsmenn um
hvaöa starf semi félagið ætlar aö reka.
Ef stofnun Fjöleignar hf. hefur haft
þaö eitt aö markmiði aö þrýsta á
Flugleiðir um endurráöningu flug-
manna einna hlýtur hlutverki
Fjöleignar hf. aö vera lokið þar með.
Og varla hef ur fólk úti i bæ ætlað sér
aö leggja hlutafé í stofnun fyrirtækis
meö þaö eitt fyrir augum aö endurráöa
hluta þeirra starfsmanna sem sagt var
upp hjá Flugleiöum.
Hins vegar má ætla að eins og nú
árar hjá Flugleiðum og starfsmenn
eiga þaö enn yfir höfði sér aö vera sagt
upp vegna samdráttaraögeröa stjórn-
enda fyrirtækisins og fyrirgreiðslu-
beiöna þeirra til ríkisins, þá sé full
ástæöa til aö endurvekja Fjöleign hf.
meö þaö fyrir augum aö hefja flug-
rekstur á eigin spýtur. — En hvaö varö
annars um Fjöleign hf.?
■118