Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Side 18
18 DV. FIMMTUDAGUR 26. AGUST1982. DV. FIMMTUDAGUR 26. ÁGUST1982. 19 íþróttir íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrött Tveir þýðingarmiklir leikir í 1. deildinni — Fram-Víkingur á aðalleikvanginum í Laugardal og Kef lavík-Vestmannaeyjar íKeflavík Tveir leikir veröa í 1. deild i kvöld — leikir úr tíundu umferö mótsins. Eftir þá hafa öll lið- in leikið sextán leiki. Eiga tvo leiki eftir hvert. Fram og Víkingur leika á Laugardalsvelli kl. 19 og má búast við tvísýnum leik þótt þarna eigist við neðsta og efsta sætið í deildinni. Fram þarf á stigum að halda í fallbaráttunni hörðu og Vikingur þarf auðvitað einnig á stig- um að halda í keppninni um íslandsmeistara- titilinn. Sigri Víkingur í kvöld er íslandsmeist- aratitillinn nær örugglega í höfn. Víkingur hef- ur 20 stig eftir 15 leiki, tveimur stigum á undan KR, sem leikið hefur 16 leiki. Fram er með 13 stig eftir 15 leiki. KA og ísaf jörður hafa 14 stig eftir 16 leiki og Keflavík 14 stig eftir 15 leiki. Síðan koma Valur og Breiðablik með 15 stig | eftir 16 leiki. Keflavík og Vestmannáeyingar leika á gras-1 veilinum í Keflavík og hefst leikurinn einnig kl. [ 19. Eins og hefur komið fram eru Keflvikingar I í fallhættu og þurfa mjög á stigum aö halda. Vestmannaeyingar eru með 16 stig eftir 151 leiki í fjórða sæti. Möguleiki á íslandsmeist-1 aratitilinum er enn ekki úr sögunni hjá þeim. [ Greinilegt af þessu að það stefnir í tvo hörku-1 leiki i 1. deildinni í kvöld. -hsím. Fashanutil Southampton Southampton fékk í gær nýjan leikmann, sem talið er að muni koma í stað Kevin Keegan sem farinn er til Newcastle. Nýi leikmaðurinn er Justin Fashanu, blökkumaðurinn sem leikið hefur með Nottingham For- est. Að vísu er Justin aðeins „lánaður” til Southampton í mánaðartíma en eftir þann tíma er reiknað með að Southampton kaupi hann. Nottingham Forest keypti Justin Fashanu fyrir eina milljón sterlingspunda fyrir rúmu ári frá Norwich. Hann lék marga leiki í aðalliði Forest en sýndi lítið. Skoraði aðeins fjögur mörk á síðasta leiktímabili. Hins vegar 22 með Norwich leiktimabilið á undan. Fashanu hefur leikið i enska landsliðinu, leikmenn 21 árs og yngri. Hann er ættaður frá Nígeríu. Hann mun leika sinn fyrsta leik með Sotubampton á laugardag þegar keppnin í 1. deild hef st — í Coventry. Enska knattspyrnusambandið dæmdi Arsenal í gær til að greiða 500 þúsund sterlingspund fyrir Lee Chap- mann, miðherjann sem liðið keypti frá Stoke. Deilur urðu milli félaganna um kaupverðið. Arsenal vildi greiða 250 þúsund pund en Stoke vildi fá meira. Ekki var þess getiö í fréttum BBC i gær hvort kaupin mundu ganga til baka vegna þessarar hækkunar. -hsim. Hamborg missti stig á heimavelli Þrír leikir voru í 1. deildinni í Vestur-Þýzkalandi í gærkvöldi. Urslit. Bielefeld—Braunschweig 2—0 Hamborg—Werder Bremen 1—1 Gladbach—Niirnberg 1—2 Staða efstu liða eftir tvær fyrstu umferöimar. Bielefeld 2 2 0 0 3-0 4 Karlsrahe 2 2 0 0 2—0 4 Dortmund 2 110 4—2 3 Nuraberg 2 110 4—33 Stuttgart 2 110 3—23 -hsím. Stjarnan f ékk skell Stjaraan úr Garðabæ fékk óvæntan skell i úrslita- keppninni i 4. deild Islandsmótsins í knattspyrau í gær- kvöldi. Þá lék Stjaraa við Þór í Þorlákshöfn, sem ekki hafði unnið leik í úrslitakeppninni til þessa, og mátti sættasig viö2:0tap. Þórsliðið gat nú í fyrsta sinn í úrslitakeppninni mætt með fuliskipað lið og var það þá jafnoki hinna og vel það, eins og menn raunar vissu fyrirfram. Þór skoraði bæði sín mörk í fyrri hálfleiknum og sáu þeir Erlingur Sæmundsson og hinn markheppni Eirikur Jónsson um að gera þau. Þessi úrslit gera það að verkum að Ármenningum nægir jafntefli í síðasta leiknum í A-riðlinum til að kom- ast í úrslit í 4. deildinni og tryggja sér þar með sæti í 3. deildinni næsta ár. Staðan í A-riðlinum er nú þessi: Ármann 3 2 1 0 8:3 5 Stjaraan 3 111 5:4 3 Þór Þorláksh. 4 1 0 3 3:9 2 I B-riðlinum áttu að leika i gærkvöidi Leiftur og Valur Reyðarfirði og átti sá leikur að vera á Olafsfirði. Komu Austfirðingarair ekki til leiks — sögðu að Olafsfjarðar- völlurinn væri ófær. Þeim var tilkynnt að þeir yrðu að mæta þar fyrir hádegi, hvað sem tautaði og raulaði, og hefur leikurinn því verið settur á í kvöld. Staðan í B-riðlinum er þessi: Valur Reyðarf. 2 2 0 0 4:2 4 Leiftur Ólafsf. 3 2 0 1 5:3 4 Reynir Árskógss. 3 0 0 3 4:8 0 -klp- Diego Maradona —fyrsti leikurinn með Barcelona. Karl Hermannsson, þjálfari Keflvikinga George Kirby, þjáifari Akurnesinga. „Stefnum auðvitað að sigri í 2. deild” — sagði Ásgeir Elíasson „Ég er ánægður með að hafa sigrað í þessum leik með aðeins 10 leikmönn- um nær allan síðari hálfleikinn.i Nú Úrslitaleikur bikarkeppninnar á sunnudag: Þjálfaramir vilja ekki spá um úrslit — en reikna báðir með tvísýnum og skemmtilegum leik „Nei, ég vil ekki nefna neinar tölur í sambandi við úrslitin. Vona að leikur- inn verði skemmtilegur og góður og ég get ekki sagt um hveraig Keflavíkur- liðið verður skipað fyrr en eftir leikinn við Vestmannaeyjar í kvöld,” sagði Karl Hermannsson, þjálfari Kefl- víkinga, á blaðamannafundi á skrif- stofu KSÍ. Urslitaleikur bikarkeppni KSt verður á sunnudag kl. 14 á Laugar- dalsvelli og leika þar Akranes og Keflavik. í fyrsta sinn sem tvö lið utan Reykjavíkur keppa til úrslita í bikar- keppninni frá því 1975. Þá léku þessi sömu lið og sigraði Keflavík 1—0. Það er eini sigur Keflvikinga í bikarkeppn- inni. Akuraesingar hafa einnig sigrað einu sinni, 1978. Leikurinn á sunnudag verður hins vegar 10. úrslitaleikur Skagamanna. Þriðji úrslitaleikur Kefl- víkinga. , ,Við verðum með sama lið og sigraði Vflcing í undanúrslitum í þeim Maradona lék með Barcelona Diego Maradona, argentínski lands- liðsmaðurinn, lék sinn fyrsta opinbera leik með Barcelona í gær. Það var á fjögurra liða móti í Barcelona. 90 þúsund áhorfendur sáu leik Barcelona og Porto Alegro frá Brasilíu. Mikil von- brigði. Ekkert mark skorað og Alegro komst svo í úrslit mótsins með því að sigra í vítaspyraukeppni. Til úrsUta leikur brasiliska liðið við Man. City. Man. City og Köln gerðu jafntefU 1—1 og brezku leikmennirnir sigraðu svo í vítaspyraukeppni. Barce- lona og Köln leika því um þriðja sætið. Þjóðverjinn Berad Schiister lék með Barcelona í síðari hálfleik. Er að ná sér eftir erfið meiðsU. -hsim. skemmtilega leik. Við sýndum þá að við eigum skflið að vera í úrslitum með því að sigra Islandsriíeistarana. Ég vil ekki spá um úrslit en ég reikna með skemmtilegum og tvísýnum leik og að betra liðið sigri,” sagði George Kirby, þjálfari Skagamanna, á blaðamanna- fundinum. Urlistaleikurinn á sunnudag er hinn 23.1 bikarkeppni KSI. Fyrst var keppt 1960. Magnús V. Pétursson verður dómari og þetta verður síðasti stórleik- urinn sem hann dæmir hér á landi. Magnús hefur verið dómari í 32 ár, lit- ríkur og snjall dómari. Davíð Oddsson, borgarstjóri í Reykjavík, verður heiðursgestur á leiknum. Mun afhenda sigurvegurunum bikarinn að leik lokn- um. Hljómsveitin Upplyfting iriun leika á vellinum hálftíma fyrir leik og í hálfleik keppir hún við hina kunnu skemmtikrafta Sumargleðinnar, Omar, Bessa og þá alla saman. Nánar á morgun.. hsím. Það voru mörg verðlaun og margir eigulegir hlutir sem afhentir voru í afmælis hófi Golfsambands Islands um fyrri helgi. Hér sést hópurinn sem hlaut verðlaun á Islandsmótinu sem lauk um sömu belgi. DV-mynd S. Tveir fengu gullmerki ÍSÍ —40 ára af mælishátíð Golf sambands fslands, sem er elsta sérsamband innan íþróttasambandsins Golfsamband íslands hélt upp á 40 ára afmæii sitt með miklu hófi í Átthagasal Hótel Sögu á laugardags- kvöldið í fyrri viku. Var þar margt um manninn og margar ræður fluttar. Sveinn Björnsson, forseti ISI, var meðal ræðumanna á þessu afmælishófi elsta sérsambandsins innan vébanda ISI og sæmdi hann tvo stjórnarmenn guflmerki Iþróttasambandsins. Vora það þeir Kristján Einarsson og Konráð R. Bjamason. Nokkrir aðilar voru sæmdir gull- og silfurmerki GSI á þessum tímamótum. Þeir sem þau f engu voru þessir: Gullmerkið: Sveinn Snorrason KristjánEinarsson Hermann Magnússon Páll Asgeir Tryggvason Silfurmerkið: OlafurTómasson Guðlaugur Guðjónsson Kjartan L. Pálsson Sigurður Héðinsson. höfum við í Þrótti tryggt okkur sæti í 1. defld næsta keppnistímabil og stefnum auðvitað að því að sigra í 2. deildinni,” sagði Ásgeir Elíasson, leikmaður og þjálfari Þróttar, eftir að Reykjavikur- liðið hafði sigrað Reyni, Sandgerði, 1— 0 í 2. deild á Laugardalsvellinum i gær- kvöld. Þar með hefur Þróttur hlotið 24 stig í 15 leikjum og aðeins eitt félag getur náð þeirri stigatölu í deildinni, Þór, Akureyri. Þróttur þarf tvö stig úr þremur síðustu leikjum sínum til að tryggja sér sigur í 2. deild. Það ætti að vera létt fyrir strákana í Þrótti. Leikur Þróttar og Reynis í gær var harður. Ekkert gefið eftir. Þróttur var sterkara liðið í fyrri hálfleik, lék þá undan norð-austan golunni. Tókst þó ekki að skora frekar en Sandgerðing- um. Nær strax í byrjun síðari hálfleiks braut Ágúst Hauksson, einn albezti leikmaður Þróttar, af sér og var vikið af velli af dómaranum, Friðgeiri Hall- grímssyni. Þróttur var því með tíu leikmenn síðustu fjörutíu mínúturnar. En fimm mín. eftir að Ágústi var vikið af vefli tókst miöherjanum eldfljóta, Sverri Péturssyni, að skora fyrir Þrótt. Það varð eina mark leiksins. Sandgerðingar sóttu mjög lokakafla Staðan Staðan í 2. defld eftir sigur Þróttar í gærkvöld: Þróttur R 15 10 4 1 23—7 24 Þór, Ak. 15 6 7 2 28-15 19 FH 15 5 6 4 17—20 16 Reynir, Sand. 15 6 3 6 20—15 15 Njarðvík 15 5 4 5 22—24 14 Einherji 15 6 2 7 21—24 14 Völsungur 15 4 5 6 17—19 13 Fylkir 15 1 10 4 12—16 12 Skaflagrímur 15 4 4 7 16-25 12 Þróttur N 15 4 3 8 7—20 11 Badminton hjáKR Starfsemi badmintondeildar KR hefst af fullum krafti 1. september næstkomandi. Innritun í tima eru hjá Oskari Guðmundssyni, simar 14519 og 15881. Sérstakir unglingatimar verða á laugardögum milli 13—15. leiksins og fengu tvö góð færi, sem þeir misnotuðu. Þróttar-vömin stóð þó nokkuö vel fyrir sínu með þá Asgeir, gamla landsliðskappann, og Pál Olafs- son, landsliðsmanninn i handknatt- leiknum, sem beztu menn. hsim. Hætta við mark Reynis í leiknum við Þrótt i gærkvöldi. DV-mynd S. Heimsmethafinn eld- fljótur og sigraði Italinn Pietro Mennea, heimsmet- hafinn og ólympíumeistarinn í 200 m hlaupi, sem tilkynnti að hann væri hættur keppni nokkrum mánuðum. eftir að hann sigraði á ólympíuleikun- um í Moskvu 1980, birtist á hlaupa- brautinni á ný í gær. Tók hann þátt í miklu alþjóðlegu frjálsiþróttamóti í Tirrenia á Italiu. Sigraði í 200 m hlaupinu á 20,94 sek. Næstir komu tveir landar hans, Giovanni Bongiorao á 20,96 og Carlo Simionato á 21,03 sek. Eftir hlaupið sagðist Mennea hafa áhuga á að taka þátt í ólympíuleikun- um í Los Angeles 1984. Af öðrum árangri á mótinu má nefna að WUson Waigwa, Kenýa, sigraði í 1500 m hlaupi á 3:37,26 min. Bretinn Buckner varð annar á 3:37,96 min. Maricia Puica, Italíu, sigraði í 1500 m kvenna á 3:57,82 min. Gabriella Dorio, Italíu, önnur á 3:38,65 mín. Frá- bærir timar. Laut yfir 22 metra Á stórmóti í Koblenz í V-Þýzkalandi í gærkvöld varpaði Bandaríkjamaður- inn Dave Laut 22,02 m i kúluvarpi. Bishop Dolgiewicz, Kanada, annar með 20,56 m. Þá Brian Oldfield, USA, 20,35 m og Dean Crouser, USA, 20,15. Calvin Smith, USA, sigraði í 100 m á 10,23 sek. en Cari Lewis er farinn heim til Texas eftir meiðslin sem hann hlaut í Köln. I 3000 m hlaupi sigraði Vestur- Lokaknallí Kerlingarfjöllum Það verður áreiðanlega líf og fjör í KerlingarfjöUum nú um helgina þegar haldið verður upp á það að sumarver- tíðinni er að ljúka. 1 tilefni af því verð- ur haldin lokakvöldvaka með hörku- balli á eftir, þar sem Eyvi, Sigurður og Einar sjá um stuðið. Skíðafæri er stór- fínt og lyftur og skíðakennsla í fullum gangi fram á sunnudag. Sérstök kvöldferð verður frá Um- ferðarmiðstöðinni á föstudag kl. 18 fyr- ir þá sem ekki koma á eigin bíl. Ferðaskrifstofan Urval tekur á móti skráningu í ferðina en menn geta einn- ig mætt beint í bilinn á Umferðarmið- stöðinni rétt fyrir kl. 18. Er vonazt til að margir yngri og eldri nemendur skólans stormi í Kerlingar- fjöll í þessa síðustu skíðaferð sumars- ins. Ur Kerlingarfjöllum. Fremst má i landsliðskappann í knattspyrnu á um áður, Hörð Óskarsson, KR. Stóri bróðir beztur í Coca Cola golfmótinu A meðan Björgvin Þorsteinsson var að berja golfboltann bezt allra og tryggja sér sigur í „Icelandic Masters” á Grafarholtsvellinum um helgina, eins og við sögðum frá í DV i gær, var bróðir hans, Viðar Þorsteins- son, að berja golfboltann bezt allra á Nesvellinum á Seltjaraamesi. Þar var Coca Cola-keppnin háð um helgina og tóku þátt í henni yfir 100 manns. Þar sigraði Viðar með miklum yfirburðum, lék 36 holurnar á 148 högg- um (71:77) og var hann 5 höggum betri en borötenniskappinn góðkunni Gunn- ar Finnbjömsson, sem lék á 153 högg- um. Á eftir þeim komu Jóhann O. Guðmundsson, GR, og Peter Salmon GR, á 154 höggum og síöan Marteinn Guönason, GS, á 157 höggum. Ágúst Guðmundsson, fyrrverandi knattspyrnukappi úr Fram, var yfir- burða maður í keppninni með forgjöf. Lék hann langt undir sinni forg jöf báða dagana og var á nettó 128 höggum. Guðbjartur Þormóðsson, GK, varð annar á 134, síðan komu þeir Harry Hillsman GK, og Viðar Þorsteinsson, GK á 136 höggum og eftir þeim Jón bakari Sigurðsson, NK, á 137 höggum. -klp- Þjóðverjinn Hans-Jörg Kunze á 13:23,71 mín. Doug Padilla, USA, annar á 13:24,23 min. Bretinn Kim Hutchins þriðji á 13:25,08 min. Steve Scott, USA, náði frábærum árangri í míluhlaupi 3:49,72 min, svo og Steve Maree, USÁ, sem hljóp á 3:49,75 min. Hörkukeppni. Thomas Wessinghage, V-Þýzkalandi, þriðji á 3:50,19 min. Þá Pierre Deleze, Sviss, 3:50,38 min, Ray Flynn 3:50,55 min. og Tom Byers, USÁ, 3:50,84 min. Mike Boit, Kenýa, varð 9. á 3:53,30 min. Sara Simeoni, Italíu, stökk 1,96 m í hástökki kvenna og sigraði. Collen Reinstra, USA, önnur með 1,94 m. -hsim. Strákarnir töpuðu íslenzka píltalandsliðið í knattspymunni, 18 ára og yngri, tapaði landsleiknum við fær- eysku piltana í Klakksvik í gærkvöldi. Eitt mark skorað í leiknum og það gerðu Færey- ingar tíu mínútum fyrir leikslok. íslenzku strákarair fengu færi í leiknum sem þeim tókst ekkiaðnýta. Að sögn Gisla Einarssonar fór leikurinn fram við hinar verstu aðstæður i Klakksvik. Hávaðarok og mikil rigning meðan á leikn- um stóð. Rignt hefur i sjö daga samfleytt í Kiakksvík. Leikurinn var slakur, mest miðjuþóf. Liðin leika á ný í Þórshöfn á föstu- dag. -hsím. Sigur h já Lokeren og Antwerpen Heil umferð var leikin í 1. defldinni í belgísku knattspyraunni í gærkvöldi. Þar voru öll „Islendingaliðin” í eldlín- unni og gekk mis jafnlega h já þeim. Pétur Pétursson og félagar hjá Ant- werpen héldu áfram sigurgöngu sinni — sigruðu að þessu sinni REC Seresien 2:0 í leik þar sem ungverski landsliðs- maðurinn hjá Antwerpen, Fazekas, sýndi frábæran leik. Lokeren sigraði Winterslag á útivelli 1:0 og gerði hollenzki landsliðsmaður- hm Rene van der Gyp, sem leikur á ís- landi í næstu viku, markið fyrir Loker- en á síðustu mínútu leiksins. Sævar Jónsson átti góðan leik þegar CS Brugge mætti Club Brugge í „derbyleiknum” í gærkvöldi. Átti Sæv- ar m.a. mikið skot á mark en rétt framhjá. Club Brugge sigraði í leikn- um 1:0. Þá lék lið Lárusar Guðmundssonar, Waterschei við Beveren á útivelli í gærkvöldi. Varð jafntefli í þeim leik 0:0. KB/-klp- útsala -—— o Á sumarf atnaði og skóm Allt að 30% « afsláttur búðin Ármúla 38, sími 83555 og Laugavegi 97, sími 17015. Aðalleikvangur — Laugardal FRAM - VÍKINGUR i kvöld kl. 19.00 st yty-iínennrt- ofl fj^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.