Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Page 20
20
DV. FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Til sölu
eru 2 svefnsófar fyrir unglinga, skrif-
borö, skatthol, kommóöa, teppi og alls
konar smámunir. Selst hræódýrt
vegna breytinga. Uppl. í síma 14982.
Til sölu sem ný
Pentax MX myndavél meö 50 mm linsu
og tösku, einnig 135 mm Pentax linsa,
nýleg. Uppl. í síma 17087.
Til sölu vegna brottflutnings
2ja ára Candy þvottavél á 4.500 kr.,
svampsófi á 1000 kr., springdýnur á 100
kr. stykkiö og leðurlíkisstólar, 100 kr.
stykkið, barnastóll 250 kr., tréstóll 50
kr. og leðurstígvél á 100 kr. Uppl. í
síma 45886.
Hamstrabúr
og barnaskrifborð til sölu. Uppl. í síma
15291 milli kl.log5.
Huggulegt sófasett
3+2+1 sæta samstæöa til sölu. Einnig
til sölu nýir þilofnar 1X1200 w, 2X800
w, 2x600w. Uppl. ísíma 41854.
Ný og ónotuö
Husqvarna saumavél til sölu. Uppl. í
síma 99-4605 eftir kl. 18.
Nýjar videospólur
12 stk. frumgerö, til sölu. Tilboö. Sími
99-2176 eftir kl. 19 á kvöldin.
Til sölu hvítt skrifborð,
svefnbekkur, rauöur meö hvítum göfl-
um, ný eldavélarhella og margs konar
gluggatjöld. Uppl. í síma 78798 í dag og
næstudaga.
Bilasala til sölu,
á góöum stað í Reykjavík, mjög góðir
tekjumöguleikar fyrir réttan mann.
Þeir sem hafa áhuga. 'r ;gi nafn og
símanúmer á augld. DV, merkt:
„Bílasala”,fyrirl september.
Til sölu ónotaöur
kafarabúningur (blautbúningur) meö
öllum fylgihlutum. Möguleiki aö selja
kút og búning hvort í sínu lagi. Uppl. í
síma 15812.
Til sölu stofuskápur,
strauvél, stálvaskar, 1 hólfs og 2 hólfa,
blöndunartæki, hrærivél, hraösuöuket-
ill, vöfflujárn, einsmanns beddar,
reiknivél, silfurstokkabelti. Uppl. í
síma 25255 eftir kl. 19.
Til sölu
Fjórar 9” breiðar felgur, 5 gata Ford,
vél í bragga meö öllu á. Einnig fram-
hásing, í bragga. Kringlótt boröstofu-
borö með 4 stólum, gamall húsbónda-
stóll meö skemli, „grænn”. Uppl. í
síma 24219.
Til sölu er mokkajakki,
stærö 42, ullarkápa, bambusglugga-
tjöld, kuldaskór, stærö 40, drengja-
skór, stærö 40, danskar eldhúsklukkur
úr leir, tveir sænskir sófar, 3ja og 2ja
sæta, 2 safarí stólar og eldhúsborö og 4
stólar úr furu. Uppl. í síma 24685.
Sértilboð.
Seljum mikið úrval útlitsgallaöra bóka
á sérstöku tilboösverði í verzlun okkar
aö Bræðraborgarstíg 16. Einstakt
tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn.
dagvistir o. fl. til að eignast góöan
bókakost fyrir mjög hagstætt verö.
Veriö velkomin. Iöunn, Bræöraborgar-
stíg 16, Reykjavík.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborö,
furubókahillur, stakir stólar, svefn-
bekkir, boröstofuborð, blómagrindur
og margt fleira. Fornverzlunin,
Grettisgötu 31, sími 13562.
Óskast keypt
Kjötsög óskast.
Notuö kjötsög óskast. Fiskbúðin Báru-
stíg, Vestmannaeyjum, sími 98-1484,
heima 98-2243.
Teikniborð óskast,
ca 80X120 ásamt teiknivél. Uppl. í
síma 54643.
Fatnaður
Mikið fyrir lítið.
Námsfólk. Látiö sumarhýruna endast.
Gífurlegt úrval af góöum fatnaði, bæði
venjulegum og fríkuöum. Flóa-
markaöur SDÍ (Samband dýra-
verndunarfélaga Islands), Hafnar-
stræti 17, kjallara. Opiö 2—6 virka
daga.
Fyrir ungbörn
Oska að kaupa
vel með farinn bamabílstól, helst leður-
líkisklæddan. Uppl. í síma 25406 eftir
kl. 18.
Svalavagnar óskast.
Uppl. í síma 72354.
Verzlun
Stjörnu-málning —
Stjörnu-hraun. Urvals málning inni og
úti í öllum tízkulitum á verksmiöju-
veröi fyrir alla, einnig acrýlbundin úti-
málning meö frábært veörunarþol.
Okeypis ráðgjöf og litakort, einnig sér-
lagaðir litir án aukakostnaðar. Góö
þjónusta, Opið alla virk daga, einnig
laugardaga, næg bílastæói. Sendum í
póstkröfu út á land, reyniö viðskiptin.
Verzlið þar sem varan er góð og veröiö
hagstætt. Stjörnu-litir sf., Hjalla-
hrauni 13, Hafnarfirði, (Dalshrauns-
megin) sími 54922.
360 titlar af áspiluðum kassettum.
Einnig hljómplötur, íslenzkar og
erlendar. Ferðaútvörp með og án
Jrassettu. Bílaútvörp og segulbönd,.
bílaháta.arar og loftnet. T.D.K.
kassettur, Nationalrafhlöóur, kassettu-
töskur. Póstsendum. Rauioverzlunin,
Bergþórugötu 2, sími 23889. Opið kl.
13.30—18 og laugardaga kl. 10—12.
Húsgögn
Hjónarúm,
vel meö fariö, meö nýjum dýnum, til
sölu. Uppl. ísíma 30339.
Til sölu hjónarúm
ásamt 2 náttboröum og snyrtiboröi.
Einnig er til sölu símaborö meö áföst-
um stól. Uppl. í síma 32626 e. kl. 17.
Til sölu 4 sæta sófi
og stóll, 2 stakir stólar, lítil bókahilla
og sófaborö. Selst allt saman á 3.000 kr.
eöa hvert fyrir sig á lágu verði, einnig
gott eins manns rúm á 4.000 kr. Uppl. í
síma 28338.
Svefnsófar.
2ja manna svefnsófar. Góðir sófar á
góöu verði. Stólar fáanlegir í stíl. Einn-
ig svefnbekkir og rúm. Klæöum bólstr-
uö húsgögn, sækjum og sendum. Hús-
gagnaþjónustan Auöbrekku 63, Kópa-1
vogi sími 45754.
Heimilistæki
Til sölu Husquarna
eldavél meö tveimur ofnum, tveir
ísskápar og uppþvottavél. Uppl. í síma
16315 eftirkl. 15.
Eldhúsinnrétting til sölu,
hvít ca 5,20 m að lengd, meö AEG hell-
um og ofni meö grilli, ásamt viftu,
vaski og blöndunartækjum. Verö 4.000
kr. Uppl. í síma 78482.
Þvottavél til sölu,
Philips 303, 7 kílóa. Tekur inn á sig
bæöi heitt og kalt vatn. Uppl. í sima
74885.
Ödýr en góður
Westinghouse ísskápur til sölu. Aldur
hálft fjóröa ár. Uppl. í síma 72587.
Óska að kaupa
ódýra uppþvottavél. Uppl. í síma
41383.
Hljóðfæri
Tilsölu HH
bassamagnari. Uppl. ísíma 94-1185.
Yamaha Synthesizer CS 50
til sölu. Uppl. í síma 20532.
Harmóníkur.
Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar
harmóníkur á nýju veröi. Sendi gegn
póstkröfu út um allt land. Guðni S.
Guönason Tíljóöfæraviðgerö og -sala,
Langholtsvegi 75, sími 39332. Heima-
sími 39337. Geymiö auglýsinguna.
Trommuleikari óskast
í starfandi hljómsveit. Þarf aö geta
leikiö flestar tegundir tónlistar og geta
byrjað um miðjan sept. Hafiö
samband við auglþj. DV í sima 27022 e.
kl. 12.
H-904.
Pianó —orgel.
Oska aö kaupa notað píanó. Á sama
staö er til sölu vel meö farið Jamaha
orgel. Uppl. í síma 45601 næstu kvöld.
Nýir gítarar.
Til sölu af sérstökum ástæðum, nýir
rafmagnsgítarar og bassar. Einnig,
stálstrengja klassískir kassagítarar. Á
sama staö er til mikiö úrval af gítar-
strengjum. Uppl. í síma 73160.
Til sölu trommusett,
Olympic, meö Premier statífum. Uppl.
í sírna 37182 milli kl. 19 og 20.
Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel.
Stórkostleg verðlækkun á öllum nýjum
orgelum og skemmtitækjum. Hljóö-
virkinn sf. Höföatúni 2, sími 13003.
Hljómtæki
Til sölu Aiwa
samstæða, 1 árs. Frekari uppl. í síma
43644.
Til sölu strax
Pioneer segulband, CT 520 4ra mán.
6000 kr. og Pioneer Equalizer SG 300 1
mán. 14 bönd, 3.400 kr. Greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 96-41473.
Tilboðsverð.
Til sölu eru splunkunýir KEF — 105 II
hátalarar og sem nýtt Philips 5781
kassettutæki. Afborgunarskílmálar.
Uppl. í síma 75920, Daddi eftir kl. 20.
Mikið úrval
af notuðum hljómtækjum er hjá okkur.
Ef þú hyggur á kaup eöa sölu á
notuðum hljómtækjum, líttu þá inn
áöur en þú ferö annaö. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Sjónvörp
Tilsölu Itt 20”
nýtt litsjónvarpstæki á kr. 12 þús. Á
sama staö til sölu notaður Bosch kæli-
skápur á kr. 5 þús. Uppl. ísíma 19239.
Alhliða þjónusta:
Sjónvörp, loftnet, video, Skjárinn,
Bergstaöastræti 38, sími 21940.
Ljósmyndun
Ljósritunarþjónusta.
Toppgæöi, Ubix vél. Ljósrit og myndir,
Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin,
sími 11887.
Til sölu Pentax MX
myndavél, 90 mm Tamron SP linsa 200
mm Tamron linsa, 500 mm Tamron SP
spegillinsa. Linsurnar passa á flestar
myndavélar, Einnig 85 mm Pentax
linsa.Uppl. í síma 83070 eftir kl. 19.
Videó
Video —video.
Til sölu nokkurt magn góöra VHS-
myndbanda. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-36.
Betamax.
Fjölbreytt myndefni viö allra hæfi.
Opiö alla daga frá kl. 14—20 laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 14—18.
Videohúsiö Síðumúla 8, sími 32148.
VHS myndir
í miklu úrvali frá mörgum stórfyrir-
tækjum. Höfum ennfremur videotæki í
VHS. Seljum óáteknar gæðaspólur á
lágu veröi. Opiö alla daga kl. 12—21
nema sunnudaga kl. 13—21. Video-
klúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á
Japis) sími 35450.
Prenthúsið, Vasabrot og
video. Videospólur fyrir VHS, meöal
annars úrvals fjölskylduefni frá Walt
Disney o.fl. Vasabrotsbækur viö allra
hæfi, Morgan Kane, Stjörnuróman,
Isfólkiö. Opið mánudaga til föstudaga
13—20, laugardaga 13—17. Lokaö á
sunnudögum. Vasabrot og video,
Barónstíg 11A, sími 26380.
Ödýrar en góðar.
Videosnældan býður upp á VHS og
Beta spólur á aöeins 35 kr. hverja spólu
yfir sólarhringinn. Nýtt efni var að
berast. Opiö mánudaga—föstudaga frá
kl. 10—13 og 18—23, laugardaga og
sunnudaga kl. 10—23. Veriö velkomin
aö Hrísateigi 13, kjallara. Næg bíla-
stæöi. Sími 38055.
Beta — VHS — Beta — VHS.
Komið, sjáiö, sannfærizt. Þaö er lang-
stærsta úrval af videospólum á Islandi
hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Við
erum á horni Túngötu, Bræöraborgar-
stígs og Holtsgötu. Þaö er opiö frá kl.
11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu-
daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts-
götu 1. Sími 16969.
Video — Skeifan
auglýsir: Góðar myndir, gott efni. Ef
þú ert í vafa þá spuröu bara og reyndu
viðskiptin. Opiö 16—22.30 nema sunnu-
daga 13—18.
Leigjum út
myndsegulbandstæki og myndbönd
fyrir VHS kerfi, allt orginal upptökur.
Opiö virka daga frá 18—21, laugardaga
17—20 og sunnudaga frá 17—19.
Vídeoleiga Hafnarfjaröar. Lækjar-
hvammi 1, sími 53045.
Videohöllin, Síöumúla 31, sími 39920.
Góö þjónusta-gagnkvæmt traust. Þótt
viö höfum ekki mesta fjölda mynd-
banda í bænum þá höfum viö bezta úr-
valiö. Við bjóöum ekki viðskiptavinum
okkar hvaö sem er. Fjöldi nýrra mynd-
banda í hillunum. Góö videotæki til
leigu. Seljum óáteknar 'videospólur,
ódýrt. Opiö virka daga 12—20, laugar-
daga og sunnudaga 14—18.
Beta-myndbandaleigan.
Mikiö úrval af Beta myndböndum,
stööugt nýjar myndir. Beta-mynd-
bandaleigan við hliöina á Hafnarbíói.
Opiö frá kl. 2—21 mánudaga-laugar-
daga og kl. 2—18 sunnudaga. Sími
12333.
Video — kvikmyndafilmur.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og
Betamax videospólur, videotæki, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur
og þöglar, auk sýningavéla og margs
fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar
spólur, t.d. 150 spólur í júlí. Seljum
óátekin myndbönd lægsta verði. Eitt
stærsta myndsafn landsins. Sendum
um land allt. Opið alla daga kl. 12—21
nema laugardaga 10—21 og sunnudaga
kl. 13—21. Kvikmyndamarkaöurinn,
Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Video-augað,
Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út
úrval af VHS myndefni. Leigjum einn-
ig út videotæki fyrir VHS, nýtt efni í
hverri viku. Opið virka daga frá kl.
10—12 og 1.30—19. Laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—19.
Erum eina myndbandaleigan
í Garöabæ og Hafnarfirði sem hefur’
stórmyndirnar frá Warner Bros. Leigj-
um út myndsegulbandstæki fyrir VHS
kerfi. Urval af myndefni VHS og Beta,
nýjar myndir í hverri viku. Einnig hiö
vinsæla tungumálanámskeiö „Hallo
World”. Opiö alla daga frá kl. 15—20,
nema sunnudaga 13—17. Myndbanda-I
leiga Garöabæjar A B C, Lækjarfit 5
(gegnt verzluninni Arnarkjör). Sími
52726 aöeins á opnunartíma.
Video-sport sf. auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan í
verzlunarhúsnæðinu Miöbæ viö
Háaleitisbraut 58—60, 2 hæö, sími
33460. Ath. opiö alla daga frá kl. 13-23.
Höfum til leigu spólur í VHS og 2UUU
kerfi meö íslenzkum texta. Höfum
einnig til sölu óáteknar spólur og hulst-
ur.
Videobankinn, Laugavegi 134.
Höfum fengið nýjar myndir í VHS.
Titlafjöldinn er nú yfir 600. Leigjum
videotæki, videomyndir, sjónvörp og
sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar,
slidesvélar og videomyndavélar til
heimatöku. Einnig höfum viö 3ja
lampa videomyndavél í stærri verk-
efni. Yfirfærum kvikmyndir í video-
spólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, og
kassettur og kassettuhylki. Sími 23479.
Opið mánud-föstud. frá kl. 10—12 og
14—21, laugardaga kl. 10—19, sunnu-
dagakl. 18—21.
Laugarásbíó-
myndbandaleiga. Myndbönd með ís-
lenzkum texta í VHS og Beta, allt
frumupptökur, einnig myndir án texta
í VHS og Beta. Myndir frá CIC Uni-
versal Paramount og MGM. Einnig
myndir frá EMI meö íslenzkum texta.
Opið alla daga frá kl. 16—20. Sími
38150. Laugarásbíó.
Betamax leiga í Kópavogi.
Höfum úrval mynda í Betamax, þar á
meðal þekktar myndir frá Warner
Bros, leigjum út myndsegulbönd og
sjónvarpsspil. Opiö frá kl. 18—22 virka
daga og um helgar frá 17—21. Sendum
út á land. Is video sf. Álfhólsvegi 82
Kóp, sími 45085. Bílastæði viö götuna.
Video-video-video.
Höfum fengiö stóra sendingu af nýju
efni í VHS kerfi, leigjum einnig út
myndsegulbönd. Komiö og kynniö
ykkur úrvalið. Opiö mánudaga—
föstudaga frá kl. 11—21, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—18. Videoval
Hverfisgötu 49, Rvk., sími 29622.
Til leigu
eru VHS videotæki. Uppl. í síma 14454
milli kl. 10 og 18 á daginn og 77247 á
kvöldin.
Bólstrun
Viðgerðir og klæðning
á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka
viö tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5
Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507.
'Tökum að okkur
aö gera við og klæða gömul húsgögn.
Vanir menn. Mikiö úrval áklæöa.Uppl.
ísíma 39595.
Hjól
Til sölu DBS Touring.
Uppl. í síma 71839 milli kl. 17 og 20.
Honda 500X1,
árg. ’80, til sölu. Sími 40591.
Til sölu Yamaha YZ490
árg. ’82. Verö 45.000 kr. Uppl.'í síma
51222.
Til sölu Honda 350
árg. ’72, gott hjól sem þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 93-2531 milli kl.
20og22ákvöldin.
Einstakt tilboð.
Til sölu er mjög vel meö farið að öllu
leyti gott Honda CR 125 motocross-
hjól. Uppl. í síma 96-51171 Raúfarnúfn,
eftir kl. 19 á kvöldin.
10 gira hjól til sölu
aö Brú viö Suðurgötu.
Dýrahald
Kettirfást gefins.
Uppl. ísíma 28641.
Hestar til sölu.
Rauðblesóttur 7 vetra skeiöhestur,
meö góöan tíma í keppni áriö 1981,
rauðskjóttur 7 vetra, fjölhæfur hestur,
vel viljugur, meö allan gang, Rauð-
skjóttur, alþægur konu- og barna-
hestur. Uppl. í síma 77064.