Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Qupperneq 24
24
DV. FIMMTUDAGUR 26. ÁGUST1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Málningarvinna, sprunguviögerðir.
Tökum aö okkur alla málningarvinnu,,
úti og inni, einn.g spiunguviögeröir.
Gerum föst tilboð ef óskaö er. Aöeins
fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma
84924 eftirkl. 18.
Líkamsrækt j
Likamsþjálfun
ballettskóla Eddu Scheving, Skúlatúni
4, sími 76350 og 25620. Jassballettsól-
bekkir. Góðaðstaða.
Baðstofan Breiðholti,
Þangbakka 8, sími 76540. Við erum
meö bás á sýningunni í Laugardals-
höll og bjóðum sérstök kort af því til-
efni, sem eru seld þar og á baðstofunni
meðan á sýningu stendur.
Höfum nú
opnað aftur 4 kvöld í viku, frá
mánudegi til fimmtudags frá kl.
19.30—22. Einnig er opiö á þriðju-
dögum, frá kl. 15—18.30. Sérstakir
tímar fyrir þá sem þurfa aö missa 20
kg eða meira, karlmenn látið ykkur'
ekki vanta í baráttuna. Línan.Hverfis-
götu 76, sími 22399.
Halló — halló.
Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms,
Lindargötu 60, höfum opið alla daga og
öll kvöld. Kúrinn 350 kr. Hringið í síma
28705. Verið velkomin.
Hreingerningar
Hreingerningarfélagið
Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-
Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verö.
Margra ára örugg þjónusta. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun með nýj-
um vélum. Sími 50774,51372 og 30499.
Gólfteppahreinsun — hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum með háþrýstitæki og sog-
afli. Erum einnig með sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 2 kr afslátt á ferm.
í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Hólmbræður.
Hreingerningastöðin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum við aö nýta alla þá
tækni sem völ er á hverju sinni við
starfið. Höfum nýjustu og fullkomn-
ustu vélar til teppa- og húsgagna-
hreinsunar. Öflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar
eru 19017,77992 og 73143. Olafur Hólm.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar
tekur að sér hreingemingar í einka-
húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum.
Haldgóð þekking á meðferð efna,
ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaöa vinnu. Simar 11595 og'
24251.
Teppa- og húsgagnahreinsun
Reykjavíkur.
Gerum hreinar íbúöir, stigaganga og
stofnanir, einnig brunastaði. Einnig
veitum við eftirtalda þjónustu:
Háþrýstiþvoum matvælavinnslur,
bakarí, þvottahús, verkstæði o.fl.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
síma 23540 og 54452. Jón.
Þrif,
hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél, sem hreinsar með góðum
árangri. Sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guömundur Vignir.
Spariö og hreinsið
teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur full-
komna djúphreinsunarvél til hreins-
unar á teppum. Uppl. í síma 43838.
Teppaþjónusia
Teppaiagnir/breytingar,
strekkingar. Tek að mér alla vinnu við
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna.
Bíddu. Við eigum
ekki ping-pong
borð.
^7j?
© Bulls
Gott að þú tókst eftir því.'
<3, m