Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Page 29
DV. FIMMTUDAGUR 26. ÁGOST1982. ,
29
\Q Bridge
Á stórmótinu í Tylösand í Svíþjóð í
síðustu viku náöi eitt parið skemmti-
legri vöm I f jórum spööum í tvenndar-'
keppninni. Vestur spilaöi út laufkóng í
fjórum spöðum suðurs.
Norðub
A Á875
V K753
0 9872
* 10
Vkstuk
* D10
V Á862
0 G54
* KD62
Aurtur
A 943
VG104
O A
* G98543
>uður
* KG62
<?D9
0 KD1063
+ Á7
Sagnir höföu gengið þannig. Austur
gaf. Allir á hættu.
Austur Suður Vestur Norður
pass 1T pass 1H
pass 1S pass 2S
pass 4 S p/h.
Spilarinn í suður drap á laufás og
trompaði strax lauf í blindum. Tók
síðan spaðaás. Vestur lét drottninguna
á stundinni. Suöur hætti þá við
trompið. Spilaði litlum tígli frá
blindum. Austur drap á ás og sá aö
ekki nægöi að spila hjarta í þessari
stöðu þó svo vestur ætti ásinn. Suöur
yrði þá síöar að taka háspil í trompinu.
Austur leysti vandamálið með því að
spila spaðafjarka. Suður — karlmaður
— leit nokkuð lengi á konuna í vestri.
Það var nef nilega kona, sem haf ði látiö
drottningu í spaðaásinn svo það gat
ekki verið blekking að áliti suðurs.
Hann lét því lítinn spaða. Vestur fékk á
spaðatíu. Tók hjartaás og spilaði síðan
tígli, sem austur trompaöi.
Einn niöur og það gaf 154 stig fyrir
spilið af 164 mögulegum. Ef suður
vinnur spiliö heföi hann f engið 121 stig.
Skák
Á skákmóti í Lundúnum 1886 kom-
þessi staða upp í skák Potter, sem
hafði hvítt og átti leik, og Matthews.
w>. '§%. L. wá'
9. Rxe5! - Bxdl 10. Bb5+ - Ke711.
Bg5+ - f6 12. Rg6+ - Kf7 13. Rxh8
mát.
Vesalings
Emma
Hvað er að þér? Þú virðist ekki geta fundið neitt
jákvætt.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Fíkniefni, Lögreglan í Reykjavik, móttaka uppíí’s-*
inga, sími 14377.
Sehjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavognr: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið siný 11100.
Hafnarfjörðnr: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögrcglan simi. 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið slnii 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyii: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðiöOj^iúkrabifrdösirni^MMj^^
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgiagavarzla apótekanna
vlkuna 20.—26. ágúst er i Ingólisapóteki og
Laugamesapóteki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og almennum frí-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúða-|
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag ki. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar i
símsvara 51600. _. _
Ákureyrarapótek og Stjornuaþótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar-
,tima búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er
opiö í þvi apótcki sem sér um þessa vörzlu til
klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan
11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum tímum er
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
'sima 22445.
'Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19,
llaugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl.
40-12.
i Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
_ 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
'Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9—19,
Jaugardaga frákl. 9—12, ________________•
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Slmi 81200.
SJókrablfrelö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, sími 22222
Taunlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sutjpudaga kl. 17—18.
Simi 22411.
Læknar
Reykjavik—Kópavogur—Seltjamames.
■Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
Lalli og Lina
„Hún segist muna eftir fyrsta kossinum . .. ég þori að
veðja að hún man ekki einu sinni eftir fyrsta eigin-
manninum.”
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—flmmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og hdgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222,
slökkviliðinu l sima 22222 og Akureyrarapóteki i
slma 22445.
Keflavlk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heiisugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Veatmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartcmí
Borgarspitallnn: Mánud.föstud/kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—^>14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndaratöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
FæðlngardeUd: Kl. 15—16og 19.30—20.
Fæðlngarhetmlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspltallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30-16.30.
LandakotsspltaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard og sunnud.
Hvitahandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30*
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—^16.
KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspltaUnn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30.
BarnaspitaU Hrlngslns: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16
og 19—19.30. *
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—ló'og
19—19.30.
Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VifUsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VisthdmUlð Vtfllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasaf n
Reykjavikur:
AÐALSAFN:Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. ‘9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19.
Lokað um helgar i mai og júni og águst, lokað allan
júlimánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁ’N: — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29%,
bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaöálaugard. l.mai—l.sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða
og aldraöa.
HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði
34, sími 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl.
10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlímánuö vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
,1 olroA 6 \puonrd. 1. maí—l.sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. . 11—21 en laugardaga
frá kl. 14—17.
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum cr i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viösérstöktækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Benfstaðastrætl 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fímmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ARBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtaii.
Uppl.ýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há-
degi.
LISTASAFN ÍSLANDS. við Hríngbraut: Opiö
daglega frá kl. 13.30-16.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 27. ágúst.
Vatnsberínn (21. jan.—19. febj: X cinhvem dulatfullanTiátt getur
talan þrir orðið þér tii heilla í dag. Þú leitar eftir nýjum hugðarefn-
um og duidir hæflleikar þinir koma i ljós.
Fiskamir (20. feb.—20. marzk Ef þú ert eitthvað illa fyrirkailaður í
dag skaltu reyna að vera svolitið meira utan dyra. Þú hefur haft
mikiö að gera undanfarið. Þú færð óvænt br6f.
Hrúturínn (21. marz—20. aprilh Þú skalt endilega hrínda i fram-
kvæmd máli sem þú hefur lengi haft áhuga á. Himintunglin eru þér
hagstæð og skaltu gripa tækifæríð.
Nautíó (21. apríl—21. maik Góður dagur til að kynnast nýju fólki.
t Ijós kemur að þú og ákveðin persóna eiga margt sameiginlegt Það
verða mikil fjárútlát á næstunni.
Tviburamir (22. mai—21. júnik Þú verður að hætta við fyrirætlan
vegna anna heima fyri rog neyðist til að gera aðra áætlun. Hafðu
hana einfakla, það hentar öllum betur.
Krabbinn (22. júni—23. júlik Dásamlegur dagur, sérstaklega fyrir
þá sem eru i giftingarhugleiðingum. Það verða margar trúlofanir
tilkynntar i þessari viku.
Ljónió (24. júlí—23. ágústk Láttu ekki ginna þig til þess að ljóstra
upp leyndarmáli sem þér var trúað fyrir. Nágranni þinn er forvit-
inn um einkahagi þína en þér tekst að halda honum i fjarlægð.
Meyjan (24. ágúst—23. septk Góður tími til þess að skrifa einka-
bréf þar sem þarf á tiliitssemi að halda. En það veðrur krafízt af þér
að þú svarir einhverju hreint út og þú verður að gera það.
Vogin (24. sept—23. okLk Þú verður að standast þá freistingu að
taka þátt í einhverju sem býðst.^vegna þess að þú hefur ekki krafta
til aö gera það. Rcyndu að halda-aftur af þér.
Sporódrcklnn (24. okL—22. nóvj: Þeir sem yngri eru geta verið
þreytandi i dag. Láttu ekki bjóða þér neina vitleysu. Sýndu fólki í
tvo heimana. Það hreinsar andrúmsloftið. Kvöldið verður gott.
Bogmaóurínn (23. nóv.—20. des.): Þú kynnist persónu af andstæðu
kyni semh efur lengi haft áhuga á þér. Samkvæmislífið er skemmti
legt og þú ert hrókur alls fagnaðar.
Steingeitin (21. des.—20. jaiuk Láttu athugasemd ákveðins aðila
sem vind um eyru þjóta. Hún stafar áf afbrýðisemi. Heimsæktu vin
þinn sem lengi hefur verið veikur. Þú færð góöar fréttir.
. Abnæksbarn dagsinc Timi cr kominn til að þú farír að gera eitt-
jhvað i sambandi við framtíðina. Þú hittir sennilega fólk sem getur
jhjálpað þér i framtíðinni. Ef þér verður bent á aö fara á námskeiö
|eða slíkt skaltu gera þaö. Ástarævintýri cr á næsta leiti, það gæti
jendað meðgiftingu.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglcga
frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn-
fræðaskólanum 1 Mosfellssveit, simi 66822, er opiö
mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund
fyrir börn 3—6 ára, Íaugardaga kl. 10.30.
Minningarspjöld
MinningarspjökJ
Blindrafólagsins
fást á ef tirtöidum stöðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar-
apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim-
stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Befla
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames,
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi'
11414, Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveltubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjöröur, slmi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavlk,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Kcflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, slmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á hclgi
dögum cr svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.
Krossgáta
Það var ekki aðeins erfitt að ná i
Hjálmar það var líka nsstum ómögu-
legt að losna við hann.
1 2 T~ ¥ £T 7
8 1 L
ID ii
12 /3 )¥
/£T \6> !?•
18 Zl \°i Tö*
Lárétt: 1 skrokkur, 6 drykkur, 8 karl-
mannsnafn, 9 hrósa, 10 hænast, 12 fól,
14 samstæðir, 15 leið, 16 endist, 18 tætt-
ur, 21 slöngu, 22 nudda.
Lóðrétt: 1 líkbrennsla, 2 kúga, 3 fim, 4
varöandi, 5 skuröur, 6 nabbar, 7 dsld-
,ina, 11 viðburöur, 13 eldstæöi, 17 elsk-
jar, 19þögul,20strax.
! Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skuld, 5 hg, 7 veltir, 9 ill, 10
, árar, 11 tólfti, 13 nasa, 15 sag, 17 um, 19
auk, 20 ró, 21 rýr, 22 maka.
Lóðrétt: 1 svinnur, 2 kelta, 3 ull, 4
dirfska, 5 hratar, 6 gári, 8 tál, 12 ósar,
14 aum, 16 góa, 18 mý.