Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1982, Qupperneq 36
NÝJA
AGFAFILMAN
ÓTRÚLEGA SKÖRP
OG NÆM FYRIR LITUM
FÆST ALLS STAÐAR
86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14
AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA 33 SMÁAUGLÝSINGAR SKRIFSTOFA ÞVERHOLTI 11 27022 •w
FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST1982.
Alþýðubanda-
lag með vinnu-
staðafundi
Alþýöubandalagiö ætlar sér greini-
lega að vera við öllu búiö. Þaö byrjaði í
gær á langri lotu vinnustaöafunda í
borginni. Venjulega er slíkt lítiö í
gangi nema í kosningabaráttu.
Alþýöubandalagsmenn segjast á
þessum fundum ætla aö kynna fyrir al-
menningi þær tillögur sem þeir báru
fram í stjórnarliðinu um efnahagsmál
ogfleira. _HH
Vaxandiverð-
bólga fram á
mitt næsta ár
— segir í spá Vinnuveit-
endasambandsins
Verðbólga fer vaxandi á næstu
mánuðum og veröur um 65% á fyrra
heimingi næsta árs, aö því er segir í
spá sem Vinnuveitendasamband
Islands hefur látiö gera um þróun
verðlags, gengis og launa til loka
næsta árs.
I spánni er byggt á nýgerðum efna-
hagsráöstöfunum ríkisstjórnarinnar
og tekiö miö af þeim áætlunum sem
liggja fyrir um samdrátt þjóöartekna.
I spánni er gert ráö fyrir aö heldur
hægi á verðlagsþróuninni á síðari hluta
næsta árs. Frá upphafi til loka ársins
1983 er hækkun framfærsluvísitölu
talin verða um 50% en meðaltalshækk-
un milii áranna 1982 og 1983 er ríflega
60%. Spáin gerir ráö fyrir að gengi
Bandaríkjadollars verði um 16 krónur
um næstu áramót og tæpar 23 krónur í
lok ársins 1983, en dollar er nú skráður
áum 14,30 krónur. ÖEF
Strokufanginn
látinn laus
Strokufanganum sem var handtekinn í
fyrrakvöld á veitingahúsinu Aski,
Laugavegi 28, var sleppt um fimmleyt-
iö í gærdag en þá rann gæsluvarðhald
hans út. Samkvæmt upplýsingum
Rannsóknarlögreglu ríkisins þótti ekki
ástæöa til aö halda honum lengur.
Maöurinn braust inn í skartgripaversl-
un Benedikts Guömundssonar aö
Laugavegill. Þýfiöhefurekkifundist.
Þá rann gæsluvarðhald stúlkunnar,
sem grunuð var um aðild aö fíkniefna-
misferli, út í gær. Fjöldi manns haföi
verið yfirheyrður vegna þess máls en
engir verið handteknir. Stúlkan var
grunuð um aö hafa flutt inn og selt eitt
kíló af kannabisefnum. -JGH.
LOKI
Allaballar ætla nú að rifjaí
upp tengsl sín við verka-
lýðinn. j
TIL ARSIHÆSTARETTI
— margir lögf ræðingar telja hin nýju lög brjóta í bága við st jórnarskrá
— kona tekur f fyrsta sinn sæti í réttinum
Þrír dómarar hafa verið ráönir til
starfa hjá Hæstarétti í eitt ár, frá og
meö 15. september næstkomandi.
Þeir eru : Guömundur Skaftason,
hri., Guömundur Jónsson borgar-
dómari og Guðrún Erlendsdóttir,
hrl. og lektor viö Háskóla Islands.
Síðastliðinn vetur voru samþykkt
lög á Alþingi sem veittu Hæstarétti
heimild til timabundinnar ráöningar
þriggjadómara.
Þegar á frumvarpsstigi ollu þessi
lög miklum úlfaþyt meðal lög-
fræöinga, sem margir hverjir telja
þau brjóta í bága við stjómarskrá
Islands.
Lögin voru sett til þess að greiða úr
málum sem hlaðist hafa upp hjá
Hæstarétti. Friðjón Þórðarson dóms-
málaráðherra bar frumvarpið fram.
Armann Snævarr hæstaréttar-
dómari samdi það.
-FG.
Tökur eru nú hafnar á mynd Kristinar Jóhannesdóttur, Á hjara veraldar.
Jónsson, Heiga Jónsdóttir og Þóra Friðriksdóttir. Á stóru myndinni sóst
Kristín er höfundur handrits og leikstýrir en henni til aðstoðar er Sigurður hvar einnipersónu myndarinnar er bjargað eftir að hafa dottið isjóinn.
Pálsson. Kvikmyndatökumaður er Karl Óskarsson og aðalleikarar Arnar DV-myndEinar Ólason.
Arutún Akopian:
Fremsti töframaður Sovét-
ríkjanna sýnir hér á landi
Arutún Akaopian, fremsti töfra-
maður Sovétríkjanna og þó víðar
væri leitað, er staddur hér á landi.
Hann er hér í boði sýningarinnar
Heimiliö og fjölskyldan og mun
leika listir sínar á sýningunni kl. 5 og
9næstudaga.
<----------m.
„Þetta er frábært,” mátti heyra
á sýningunni í gær. Arutún Ak-
opian er þekktastur fyrir að
berta sjónhverfingum rétt fyrir
framan nefíð á fólki. Er hann hafði
leikið með spilin á þennan hátt tók
hann þau og stokkaði eins og
ekkert væriauðveldara.
D V-mynd-G VA.
Akopian er byggingarverkfræð-
ingur að mennt. Á yngri árum
dansaði hann ballett en 17 ára
gamall heillaðist hann svo af töfra-
brögðum að hann ákvað að leggja
þau fyrir sig. Hann hefur unnið
f jölda viðurkenninga jafnt í heima-
landi sínusem erlendis.
Akopian notar einungis hendumar
við töfrabrögð sín og lítil sem engin
hjálpartæki. A sýningu í gær fór
Akopian á kostum og var mjög vel
tekið.
I upphafi átti sonur Amtún að
koma hingað en hann varð fyrir slysi
og komst ekki. Fyrir milligöngu
sovéska sendiráðsins tókst að fá
föður hans sem, að syninum ólöst-
uðum, er mun frægari. Margar vikur
tekur að fá miöa á sýningar hans í
Moskvu. -ás.