Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1982, Blaðsíða 6
Neytendur
6
DV. ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGUST1982.
Neytendur Neytendur Neytendur Neyt
Senn kemur aö hinni stóru stund
hjá yngsta skólafólkinu. Skólavörur
eru komnar í verslanir og foreldrar
þegar famir aö kaupa skólatöskur og
pennaveski. En aö sögn afgreiöslu-
fólks í bókaverslunum þá hófst
„skólaösin” mun fyrr á síðastliönu
ári. Nú eru þaö aöallega eldri mæöur
sem velta vöngum yfir veröi á skóla-
vörum, hinar yngri leyfa börnunum
aö velja hvað þau vilja. Aö feður komi
meö börnum sínum að versla er
algert einsdæmi, sögöu starfsmenn
bókaverslana.
Otal bókaverslanir eru um land
allt og er mikiö vöruúrval í þeim
flestum. Einn af blaðamönnum DV
fór í könnunarleiöangur og kynnti
sér verö á skólavörum fyrir þau allra
yngstu. Leiðin lá beint á Lauga-
veginn og var fyrsta skólavöru-
verslunin viö Laugaveg 100, hún ber
heitiö Helgafell. Þar var aö finna
skólavörur á nýju og gömlu verði,
alls konar nýjungar og geröir af
pennaveskjum, yddurum og fleiru.
Bakpokar
Allra minnstu bakpokamir eru
fyrir leikskólaböm, þeir rúma nesti
og ýmsa smáhluti. Bakpokar sem
yngstu skólabömin nota eru á verö-
inu frá ca 150 krónum upp í 300
krónur í versluninni HdgaféHL 1
Pennanum eru sams konar töskur á
veröinu frá 2—400 krónur. Leikskóla-
töskurnar ca frá 140—230 krónur.
Verslunin Bókhlaðan viö Laugaveg
selur Iitla pakpoka fyrir skóla vömr á
verðinu frá 120—300 krónur. 1
verslun Sigfúsar Eymundssonar fást
litlu gömlu og sígildu skólatösk-
umar, sem eru ýmist hliðar- eöa
baktöskur. Lokinu er krækt niöur
meö tveimur krækjum og á sumum
töskunum em myndir, en flestar eru
þær brúnar á lit. Þessar litlu töskur
kosta 50 krónur og má líkja þeim viö
stóra rukkaratösku. I sömu versl-
uninni eru bakpokar á verðinu frá
100—385 krónur. Er þar átt viö
töskur fyrir ca 8 ára og yngri.
Það er frekar mælt meö
bakpokum en venjulegum skóla-
töskum í heilsufræðibókum og á fleiri
stööum. Bakpokar leggjast vel aö
baki, þeir em flestir mjórri og lengri
en skólatöskur sem hafðar eru á baki
og hreyfimöguieikar þess vegna mun
betri, þegar borinn er bakpoki.
Umferðarráö hefur sérstaklega
mælt meö litríkum skólatöskum sem
hafa endurskinsmerki. Ný gerð bak-
poka sem uppfylla þessi skilyrði
heitir Scout. Þetta era litríkar
töskur, sem bæði má nota sem
bakpoka og/eöa handtösku. Svona
taska meö handfangi og bakólum
Eostar 396 krónur. Sams konar taska
em ekki er með handfangi kostar
346 krónur og heldur minni gerö
sömu tegundar kostar 295 krónur.
Meö þessum töskum fylgja vigtar-
krókar eöa mælar. Þá er hægt aö
vigta töskuna og fara eftir meðfylgj-
andi lista þár sem á stendur hve
þunga tösku bam á tilteknum aldri
getur borið án þess aö ofreyna bakið.
Töskur sem geta staöið sjálfar eru
einnig heppilegri en hinar sem leggj-
ast niður ef lítið er í þeim.
Minningabækur hafa löngum verið
vinsælar og dugir ekki minna en ein
bók fyrir hvem vetur. Það er ekki
skilyrði að kaupa þær á haustin, en
bekkjarsystkin gefa stundum
minningabækur í afmælisgjafir.
Bækurnar em á vel viöráðanlegu
veröi, eða þær allra ódýrustu á tæpar
þrjátíu krónur. Það er bókin Bekk-
urinn minn sem kostar 26 krónur í
Bókhlööunni, en þar var hún ódýmst
af þeim sem skoðaðar vom. I þeim
em línur sem nemendumir fylla út
og gefa um leið allar helstu upp-
lýsingar um sig , sin áhugamál og
skoðanir.
Dýrustu minningarbækurnar voru
Skólavörur
fyríryngstu
nemenduma
Þessar töskur eru einkum fyrir þau yngstu. Myndin er tekin i versluninni Helgafelli
og hefur verð á töskunum veriö merkt inn á.
fylgir vigtarkrókur. Myndin er tekin í Pennanum.
í versluninni Bókhlaðan viö Laugaveg voru okkur sýndar þessar töskur, sem hæfa
þeim yngstu.
á 60 krónur, en algengasta verö á
þeim er um 35—40 krónur.
Litir
Aður var komist vel af meö
aðeins einn blýant og strokleöur í
pennastokknum og miklir búmenn
áttu að auki pennastöng og blek-
byttu. Nú eru á markaðnum hundraö
tegunda af pennaveskjum. EZkki dugir
minna en pennaveski meö túss- og
trélitum ásamt öllum hugsanlegum
skriffærum. Af öllu því pennaveskja-
flóöi sem afgreiöslumenn drógu
fram kostuðu þau ódýmstu um þrjá-
tíu krónur en þau dýmstu um 200
krónur. Pennapokar með rennilás
voru á veröinu frá 15—50 krónur. I
Bókhlöðunni vom til pennastokkar
úr plasti, þeir minni kosta 28 krónur
en stærri á 55. I Pennanum fást
pennaveski í eftirlíkingu bjórdósa.
Þau eru úr nælonefni og á þeim em
prentuö nöfn ýmissa gostegunda.
Þessi pennaveski eru heldur stór og
má nota sem hliðarveski, þau kosta
92.25.
Litir era nú fáanlegir í svo miklu
úrvali að ekki þykir lengur mikiö aö
eiga alla regnbogans liti. Vatnslitir,
trélitir og vaxlitir vom munaöur hér
áöur fyrr, nú eru það tússlitir og
klessulitir sem era vinsælir. Fyrir
þau yngstu eru tréiitir heppilegastir
til aö lita í vinnubækur og vaxlitir
fyrir stærri fleti, myndir sem
hengdar em upp í skólastofum o.fl.
Tússlitir eru heppilegri til aö strika
undir orö sem ber aö leggja áherslu
á. Þaö hefur löngum veriö vinsælt aö
lita með tússi þó þaö hafi þann ókost í
fór með sér aö tússiö sést í gegnum
blaöiö.
Vaxlitir em til 16 í pakka á krónur
12. Þeir em með þeim ódýrustu sem
sáust i þessu búöarrápi og fást þeir í
HelgafelliviöLaugaveg lOO.Stærstu
vaxlitapakkarnir era meö 48 litum
og kosta 55 krónur. Tússlitir em til í
misstórum pökkum eins og aörar
litategundir. Þeir eru á verðinu frá
12 krónum í 82. Trélitir fást 6 á 7.50,
síðan fleiri í dýrari pökkum sem
kosta allt upp í 130 krónur.
Bókaplast
Hvað er það besta sem viö látum
utan um bækumar? Allir starfsmenn
sem rætt var viö vora sammála aö
límplast væri mest keypt og færi best
á bókum. Það er mikið notað á bóka-
söfnum og er þaö mun betra en aö
kaupa plast eöa pappír sem ekki
límist viö bókina. Þá þarf aö líma
hann niöur með límbandi, sem vill
oft losna af skólabókum þegar líöur á
veturinn. Plastið er selt í metra
löngum rúllum sem eru ýmist 30 eöa
50 cm breiðar. Veröið er frá 10—20
krónum. Rúlla sem er 3x35 cm kost-
arum30krónur.
Endalaust má upp telja þegar
farið er í bókaverslanir, því þar er aö
finna margt smárra muna. Meðal
þess sem þau yngstu þurfa aö hafa í
skólatöskum sínum eru stilabæk-
ur. Þær minnstu og þynnstu
kosta um 4 krónur. Þaö er mjög
algengt aö börnin þurfi aö kaupa
einn lit fýrir hverja námsgrein.
Flokkast þá bækurnar undir heima-
skrift, tímaskrift, átthagafræöi,
stæröfræði og fleira.
Þó svo allir fylgihlutir séu i penna-
veskjum þá vilja flestir fá stóran
yddara meö mslabauk. Þeir em á
veröinu frá 12—30 krónur, en stál-
yddarar frá 7—11 krónur. Sum böm
hafa ánægju af því aö safna alls
konar yddaragerðum, því úrval ydd-
ara er í mjög miklum mæli.
Hér hafa veriö taldar upp skóla-
vömr sem aö gagni mættu koma
fyrir yngstu skólanemenduma. Þaö
hafa veriö nefndar bæöi ódýrar og
dýrar vörur, en kaup á slíku er mjög
einstaklingsbundið. Fer þaö eftir
nægjusemi hvers og eins.
-RR.