Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1982, Blaðsíða 30
30
DV. ÞRIÐJUDAGUR 31. AGUST1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Vörubílar
bílabrautir, gamalt verð, indíánatjöld,
gröfur til aö sitja á. Sindy dúkkur og
húsgögn, barbídúkkur hús og húsgögn.
Fisher Price leikföng, gúmmíbátar,
fjarstýröir bátar, Britains land-
búnaöartæki. Póstsendum. Leikfanga-
húsiö Skólavöröustíg 10, sími 14806.
Hestakerrnr.
Nýjar hestakerrur til sölu, tveggja
hesta, tvær hásingar. Uppl. í síma
71565 og 34160.
Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðar,
stationbifreiöar og jeppabifreiðar. ÁG
bílaleigan, Tangarhöföa 8—12, símar
91-85504 og 91-85544.
Lcikfangahúsið auglysir.
Brúðuvagnar, 3 geröir, brúöukerrur,
Til sölu Scania 110 LBS
árg. ’74, ekinn 185 þús. Uppl. í síma
74582.
Rýmingarsala
á vörubílahjólbörðum, nýjum og sóluö-
um bæöi Diagonal og Radial. Verö á
1000 X 20 frá kr. 2.750. Verö á 1100X20
frá kr. 2.870. Verö á 1200X20 frá kr.
4.620. Barðinn hf., Skútuvogi 2,
Reykjavík, sími 30501.
Mod. BAS
Stakir stólar í úrvali.
Klappstólar, stálstólar, reyrstólar og
tréstólar. Verö frá kr. 176.- Nýborg
hf., húsgagnadeild, sími 86755,
Ármúla 23.
Til sölu
Scania Vabis 141, 2ja drifa, árg. ’78.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 94-3229.
Til sölu malarvagn
í mjög góöu standi, lengd 8 metrar og
tveggja metra há skjólborö. Uppl. í
síma 86730,36581 og 77161.
Bflaleiga
Ýmislegt
Vinnuvélar
Verzlun
Frjálst, óháð dagblað
SMA-
AUGLÝSINGAR
AFGREIÐSLA
SKRIFSTOFUR
ÞVERHOLT111
SÍMI
27022
AUGLÝSINGAR
SIÐUMÚLA 33
SÍMI
27022
Skúlatúni 6,
sími 27020 — 82933, Reykjavík
VÉLAR OG
VARAHLUTIR
Bflaþjónusta
G.B. VaralUutir
Speed Sport
VARAHLUTIR—AUKAHLUTIR
Sérpantanir í flesta bíla. Einnig
notaðir varahlutir í ameríska bíla.
Tilsniðin teppi í flesta bíla — ótal
litir, margar gerðir. Vatnskassar
í ameríska bíla á mjög góðu verði
— til á lager í ýmsar gerðir. Ótal
aukahlutir á lager. Sérpöntum
alla aukahluti frá USA, V-Þýska-
landi, Englandi. Hröð afgreiðslaá
öllum sérpöntunum.
Opið virka daga kl.
20-23
Laugardaga 1-5
Bogahlíð 11, Rvík. s. 86443
P.O. Box 1352 121, Rvík.
Sendum myndalista
út á land.
G.B. Varahlutir
Speed Sport
P.O. Box 1352 121 Rvík
Klippið út og sendið til
okkar. Vinsamlegast
sendið mér
upplýsingar/myndalista.
□ Stóra aukahlutalistann
□ Van myndalista
□ Jeppa-myndalistann
□ Uppl. um tilsniðin bílteppi
□ Myndalista yfir varahl. í USA
Bil: Teg: Árg:
□ Myndalista yfir varahluti í
Ford 1909-1959
□ Annað:________________
Nafn;________
Heimilisfang:
Sími:________
Varahlutir
ÖSumeooiB
Varahlutir- aukahlutir- sérpantanir.
Sérpantanir í sérflokki — enginn sér-
pöntunarkostnaöur — nýir varahlutir
og allir aukahlutir í bíla frá USA,
Evrópu og Japan — einnig notaöar vél-
ar, bensín og dísil, gírkassar, hásingar
og fl. Fjöldi varahluta á lager t.d.
flækjur, felgur, blöndungar, knastás-
ar, undirlyftur, tímagírar, drifhlutföll,
pakkningasett, olíudælur og margt fl.
Hagstætt verð. Margra ára reynsla
tryggir öruggustu þjónustuna. Mynda-
listar fyrir bíla, jeppa og van aukahluti
fyrirliggjandi. Póstsendum um land-
allt. Einnig fjöldi upplýsingabæklinga
fáanlegur. Uppl. og afgreiösla aö
Skemmuvegi 22 Kópavogi alla virka
daga milli kl. 20 og 23 aö kvöldi. Póst-
heimilisfang er á Víkurbakka 14 Rvík,
Box 9094,129 Reykjavík. Ö.S. umboöiö.