Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1982, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1982, Blaðsíða 34
34 DV. ÞRIÐJUDAGUR31. AGUST1982. Frumsýnir stórmyndina Close Encounters Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd um hugsanlega atburði þegar verur frá öðrum hnött- um koma til jarðar. Yfir 100.000 miiljónir manna sáu fyrri útgáfu þessararstór- kostlegu myndar. Nú hefur Steven Spielberg bætt við stór- fenglegum og ólýsanlegum at- burðum, sem auka á upplifun fyrri myndarinnar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Francois Truffaut, Melinda Dillin, Cary Guffey o.fl. Lslenskur texti Sýnd kl.5,7,30 og 10. Allt er fertugum fært Ahrifamikil ný amerísk kvik- mynd. Aöalhlutverk: James Caan, Marsha Mason Sýnd kl. 7 og9.10. Einvígi köngu- lóarmannsíns Spennandi ný mynd um „köngulóarmanninn". Sýnd kl. 5. imSKOUBHfl Morant liðþjálf i (Breaker Morant) Stórkostleg og áhrifamikil verðlaunamynd. Mynd sem hefur verið kjörin ein af bestu myndum ársins víða um heim. Umsagnirblaða: ,,Ég var hugfanginn. Stór- kostleg kvikmyndataka og leikur.” Rex Reed — New York Daily News. „Stórmynd — mynd sem ekki mámissaaf.” Richard Freedman — Newhouse Newspaper. „Tvímælalaust ein besta mynd ársins.” Howars Kissel — Women’s Wear Daily. Leikstjóri: Bruce Beresford. Aöalhlutverk: Edward Woodward, Bryan Brown (Sáhinn sami oglék aöalhlutverk í framhaldsþætt- inum Bær eins og Alice, sem nýlega var í sjónvarpinu). Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARA8 Sími32075 OKKAR Á MILLI Myndin sem brúar kynslóðabilið. Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sér saman Mynd sem lætur engan ósnortinn og lifir áfram í huganum löngu eftir að sýningu lýkur.Mynd eftir Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlutverk: Benedikt Árnason. Auk hans: Sirrý Geirs, Andrea Oddsteinsdóttir, Valgarður Guðjónsson o.fl. Tónlist: Draumaprinsinn eftir Magnús Eiríksson o.fl. frá ísl. popplandsliðinu. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Vikan 30. ágúst — 4. seþtember. Útdregnar «« A KA tölur í dag f O/ UT/ O BÍOBJEB 1 - Kðp.v—< Ný þrívíddarmynd Ógnvaldurinn Ný kynngimögnuð og hörku- spennandi þrívíddarmynd sem heldur áhorfandanum í heljargreipum frá upphafi til enda. Tæknibrellur og effektar eru í algjörum sérflokki. Leikstjóri: Charles Band. Sérstakar tæknibrellur: Stan Vinston og James Kogel. Framleiðandi: Irvin Yaflans-(HalIoween). Aðalhlutverk: Robert Glaudini, Demi Moore. Sýnd kl. 9 og 11. Ein síðasta mynd Steve McQueen: Tom Horn Sérstaklega spennandi og vió- buröarflí, bandarisk kvik- mynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Steve McQueen. íslenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7,9ogll. TÓNABÍÓ Si'rm 31 182 Pósturinn hringir alltaf tvisvar (The Postman Always Rings Twice) Spennandi, djörf og vel leikin ný sakamálamynd, sem hlotið hefur trábæra aösókn víðs- vegar um Evrópu. Heitasta mynd ársbis. Playboy. Leikstjóri: Bob Rafelson. Aöalhlutverk: JackNicholson Jessica Lange tslenskur texti. Sýndkl.5,7.20 og 9.30 Bönnuð bömum innau 16 ára. Skæruliðarnir Spennandi mynd um skæru- hernað. Sýnd í dag kl. 5og 9. Cat Ballou Bráðskemmtileg og spennandi kvikmynd sem gerist á þeim slóðum sem áður var paradís kúreka, indíána og ævintýra- manna. Mynd þessi var sýnd við metaðsókn í Stjörnubiói árið 1968. Leikstjóri: Elliot Silverstein. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Lee Marvin, Nat King Cole o.fl. tslenzkur texti. Sýndkl. 9. Byltinga- foringinn nTUL _ —iUJULKI Brvnner Mitchum Hörkuspennandi bandarisk Panavision-litmynd er gerist í sögulegri borgarastyrjöld í Mexflcó árið 1912, með: Vul Brynner Robert Mitchum Charles Bronson íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 6,9og 11,15 QQCtöCia&Q Bráðsmellin og fjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, með hinum frábæra Chevy Chase, ásamt Patti D’Arbanville og Dagney Coleman (húsbóndinn í „9— 5”) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. smtyjukaTlí VIDEÓRESTAURANl SmiðJuveKÍ 141)—Kópavogi. Simi 72177. Opirt fré kl. 23-04 AUGLÝSIIMGADEILD SÍÐUMÚLA 33 Súninner 27022. Smáauglýsingar í Þverholti 11 Si.ni 27022 REGNBOGMN ^StMI INM Síðsumar Heimsfræg ný óskarsverö-. launamynd sem hvarvetna hefur hlotið mikið lof. Aöalhlutverk: Katharine Hepburn Henry Fonda Jane Fonda Leikstjóri: Mark Rydel Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæði óskarsverðlaunin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 3,5,30 9 og 11,15. Dagur sem ekki rís Spennandi og vel gerð ensk lit- mynd, um störf lögreglu- manns, með Oliver Reed og Susan George. Leikstjóri: Peter Collinson Islenskur texti. Sýnd kl.3,05,5,05 7,05,9,05 og 11,15. Geðflækjur Afar spennandi og sérstæð ensk litmynd um hættulegan geðklofa, með Hayley Mills og Hywel Bennet. Leikstjóri: Roy Boulting Bönnuö innan 14 ára. íslenskur texti i Sýndkl.3.10, 5.30,9 og 11.15. Arnold Bráðskemmtileg og fjörug „hrollvekja” í litum, með Stella Stevens og Roddy McDowaii. Sýndkl. 3,15,5,15 7,15,9,15 og 11,15. ■ ■ ■ ■ Qlr.,. cm«kl Sími501Q4 Glímuskjálfti í gaggó Bráöskemmtileg og f jörug ný gamanmynd um nútíma skólaæsku, sem er aö reyna að bæta móralinn innan skólans. Aöalhlutverk: Edward Hermann, Kathleen Lloyd og Lorenzio Lamas. Sýndkl. 9. Óskars-verðlaunamyndin Fame “Fameis bursting with fresh faces. style and energy.” David Ansen, Newsweek Þessi frábæra kvikmynd verðurvegna áskorana. Endursýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Titillag myndarinnar hefur að undanfömu verið í efstu sætum á vinsældalistum Englands. SALUR-1 Framsýnir stórmyndina: The Stunt Man (Staögengillinn) The Stunt Man var útnefnd til 6 Golden Globe verölauna og 3 óskarsverðlauna. Peter O’Toole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutverk: Peter O’Toole — Steve Rails- back — Barbara Hershey. Leikstjóri: Richard Rush. Sýndkl. 5,9 og 11.25. SALUR-2 When a Stranger calls (Dularfullar simhringingar) Þessi mynd er ein spenna frá upphafi til enda. Ung skóla- stúlka er fengin til að passa böm á kvöldin, og lífsreynslan sem hún lendir í er ekkert grín. BlaðaummæU: An efa mest spennandi mynd sem ég hef séð (AfterdarkMagazine) Spennumynd ársins. (Daily Tribute) Aöalhlutverk: Charles Duraing, Carol Kane, Colleen Dewhurst „ Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Lögreglustöðin Hörkuspennandi lögreglu- mynd eins og þær gerast bezt- ar og sýnir hve hættustörf lög- reglunnar í New York eru mikil. Aðalhlutverk: PaulNewman Ken Wahl Edward Asner Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. SALUR-3 Blow out Hvellurinn Myndm er tekin í Dolby og sýnd í 4ra rása Starscope. Hækkað miðaverð. Sýnd kl. 5,7 og 9. Pussy Talk Píkuskrækir Aðalhlutverk: Penelope Lamour NilsHortzs Leikstjóri: Frederic Lansac. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11,05. SALUR-4 Amerískur varúlfur í London Það má með sanni segja að þetta er mynd í algjörum sér- flokki, enda gerði John Landis þessa mynd en hann gerði grínmyndirnar Kentucky Fried, Delta Klikan og Blue Brothcrs. Einnig lagði hann sig fram við að skrifa handrit. af James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk óskarsverðlaun fyrir föröun í marz sl. Aðalhlutverk: David Naughton Jenny Agutter Griffin Dunne Sýnd kl. 5,7 og 11.20. Fram í sviðsljósið Aðalhlutverk: Ptter Sdkra, Sklrtey MacLaÍNe. Mdvla Doaglas, Jack Wanlea. Ldkstjórí: Hal Aaliby. Sýnd kl. 9. (6. sýningarmánuöur). tslenzkur texti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.