Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1982, Blaðsíða 32
32
DV. ÞRIÐJUDAGUR31. AGUST1982.
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Richard Burton, 56 ára, ætlar aö kvænast Sally Hay, 27 ára, en fólki hans líst ekkert á það:
„FJÖLSKYLDAN SEGIR AD SAILYSÉ
ALLTOF UNG OG SAKLAUS FYRIR MIG”
Ennþá hefur Richard Burton
glóöina í sér og hæfileikann til aö
heilla konur. Þaö er alveg sama þótt
hann hafi nýverið legiö fyrir dauö-
anum og gengist undir erfiöan upp-
skurö. Hann á líka til aö fara á grenj-
andi fyllirí eins og í gamla daga,
þegar hann bjó með Betu Taylor og
þau sveifluöust fram og aftur milli
ástar og haturs. En einhvern veginn
þolir hann þetta allt saman og nú
lesum viö í sænsku blööunum aö
hann sé búinn aö s já sér út nýtt konu-
efni, hlédræga skriftu aö nafni Sally
Hay. Hún er góö og elskuleg aö sögn
en hefur ekki verið í sviðsljósinu fyrr
en nú eftir að hún féll fyrir kvenna-
ljóninugamla.
Burton hefur auðvitaö ekki gleymt
hinum konunum sínum. Hann
hendist fram og aftur milli Frakk-
lands og Englands til að hitta Betu,
sína fyrrverandi, og ýmist hund-
skamma hana eöa ausa yfir hana
dýrustu rósum.
Svo ætlaöi hann aö tryllast af bræði
þegar seinasta konan hans,
fyrirsætan Susan Hunt, fór að slá sér
upp meö öðrum og ríkari manni,
sumsé milljóneranum Cawood.
,,Sally er ung og saklaus og hríf-
andi,” sagöi Burton þegar hann
sagöi vinum og ættingjum fyrst frá
Sally Hay. ,,Ég ætla aö vemda hana En skylduliðinu heima í Wales maöur) fannst að þyrfti einhver
fyrirölluillu,”bættihannviö. (þar sem faöir hans var námuverka- vernd þá væri þaö blessað stúlku-
Richard Burton og Sal/y Hay.
baraið, sem nú væri komiö í hendur
flagarans.
„Þau æptu og öskruðu. Eg fékk
ekkert nema skammir og svívirð-
ingar,” kveinaöi Burton eftir heim-
sóknina til f jölskyldu sinnar.
En hann lét þaö svo sem ekki mikiö
á sig fá. Að vísu staöfesti spegillinn
þaö, sem ættingjamir höföu sagt:
hann var slappur og útlifaður. En nú
tók hann sig til og minnkaði
drykkjuna, lengdi svefntímann og
fór aö boröa hollari mat. Þetta bar
mikinn og góöan árangur, eins og
séstá meðfylgjandimynd.
Að vísu eru kynngimögnuð augun
dálitiö rauösprengd en þaö sést ekki
bak viö dökk sólgleraugun. Og viö
nánari athugun gæti Sally veriö
aðeins eldri en 27 ára og kannski ekki
alveg óreynd. Margar stúlkur hafa
dregið smávegis frá aldrinum þegar
svona dásamlegir menn eru í boöi.
En hvemig sem þessu er háttaö,
þá hefur Richard Burton lýst því yfir
að hann hafi tekiö þá ákvöröun aö
ganga aö eiga skriftuna Sally Hay.
Nú muni þau lifa í sælu hjónabands-
ins um langa hríö, hvað sem Elísabet
Taylor segi.
En það væri svo sem eftir honum
aö vera búinn aö skipta um skoðun í
næstuviku.
Lina Wert-
miitter
harmar
ekki Loren
Italski kvikmyndaleikstjórinn
Lina Wertmiiller lenti í illdeilum viö
Sophiu Loren fyrir skömmu.
Sophia átti að leika í kvikmynd
sem Lina leikstýrir en hætti fljótlega
viö. Lina segir aö þær hafi ekki átt
skap saman og allt hafi fariö í háa-
loft. Þær hafi rifist út af alls konar
smáatriöum og myndin hafi ekkert
gengið þess vegna. Leikstjórinn
sagði að tveir kostir heföu veriö fyrir
hendi. Annað hvort að hætta við gerö
myndarinnar eða losa sig viö Sophiu.
Var síðari kosturinn valinn.
Lina segist ekkert sjá eftir leikkon-
unni enda hafi veríð nóg af öðrum til
að taka viö hlutverki hennar — og
margar þeirra miklu betri.
Sú sem aö lokum varö fyrir valinu
er frá Brasiliu og heitir Claudia
Ohana. Lina segir hana vera stór-
góöa leikkonu sem eigi framtíðina
fyrir sér.
Sophia Loren veröur þó ekki
atvinnulaus þó aö hún hafi misst af
þessari kvikmynd. Fréttir herma aö
henni hafi borist mörg freistandi
tilboð sem hún nú hugleiöi.
KIM CARNES - FJÖLHÆF
LISTAKONA MEÐ AFBRIGDUM
Kim Carnes, söngkonan frækna,
sem söng hiö vinsæla lag, „Bette
Davis’ Eyes”, er á margan hátt frá-
bmgðin stéttarsystkinum sínum.
Frægöin hefur ekki stigiö henni til
höfuös, eins og oft vill veröa. Hún
þurfti aö hafa mikiö fyrir því aö ná á
toppinn og tók þaö hana mörg ár. Hún
er uppalin í Hollywood og læröi strax á
unga aldri á píanó. Einnig hefur hún
lagt mikla rækt viö rödd sína og var
lengi aö finna „rétta tóninn”. En eins
og flestir vita er rödd hennar frekar
hás. Þannig hefur hún þó alls ekki
veriö á öllum plötum sínum.
Kim Cames semur einnig mikiö af
textum. Margar frægar stjörnur hafa
sungið lög hennar og texta. Mætti þar
nefna Frank Sinatra, Annee Murray,
Ritu Coolidge og BarböruStreisand.
En söngkonunni er fleira til lista
lagt. Hún er nefnilega mjög góö í
tungumálum. Hefur hún til aö mynda
góða þekkingu á fomgrísku og Swahili.
Greinilega f jölhæf listakonf,.
Aukþass sem Kim Carnes er frábær
söngkona ar hím einnig mjög góð i
tungumáium.
Ava Gardner.
Ava
Gardner
snýraftur
Ava Gardner, leikkonan
heimskunna, mun nú koma aftur
fram á sjónarsviðiö eftir langt hlé.
Er hún aö hef ja leik í nýrri kvikmynd
sem ber heitið „Priest of love”.
Fjallar hún um sex síðustu æviár
D.H. Lawrence. Leikur Ava aöra af
tveimur góðum vinkonum Lawrence.
Hina vinkonuna leikur Penelope
Keith. En Lawrence sjálfan leikur
IanMcKellen.
Kvikmyndin um rithöfundinn
fræga fer víöa fram. Meðal annars á
Italíu, Mexikó og Englandi.
Átta éra útvarpsmaöur
Átta ára drengur frá París,
Antoine Gedrock, er nú þegar oröinn'
einn vinsælasti plötusnúöurinn í út-
varpsstöö einni í borginni.
Antoine aö störfum.
Á hverjum miðvikudegi hlusta 2,5
milljónir manna á tónlist þá sem
hann leikur og boöskap hans á milli
laga. Þykir hann óhemju snjall og
skemmtilegur út varpsmaöur.
Nú hefur sjónvarpsstöö uppgötvaö
hæfileika drengsins. Mun ákveöiö að
Antoine fái fastan þátt á laugar-
dögum í sjónvarpi.
En hvert skyldi vera helsta
áhugamál drengsins fyrir utan
tónlistina. Jú, aö látast vera
fulloröinn.