Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1982, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1982, Blaðsíða 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR31. AGUST1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bílar til sölu Til sölu Datsun 140 J árg. 74 í góðu standi, skoðaður ’82. Uppl. í síma 45916. Fiat-Flat. Til sölu Fiat 127 árg. 76 og árg. 77, mjög fallegir og vel útlítandi bílar, fást á góðum greiðslukjörum. Uppl. í sima 52737 eftirkl. 19. 21 manns Mercedes Benz árg. 79,6 cyl. Uppl. í síma 99-6056. Til sölu Chevrolet Laguna árg. 73,8 cyl. Uppl. í síma 86053. Til sölu Mazda 818 árg. 74, nýtt lakk, ekinn 30 þús. á vél. Uppl. í síma 78160 eftir kl. 18. Til söiu Mazda 323 árg. 79, ekinn 49 þús. km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 42399. Daihatsu árg. ’80, til sölu, ekinn rúm 20.000 km. Uppl. i síma 35186. Honda Accord árg. 78 3ja dyra, 5 gíra, vel með farin, skipti á ódýrari bíl (40—50.000) koma til greina. Uppl. í síma 79918. Mazda 929 station árg. 78, til sölu, ekinn 67 þús. km, vel með farinn. Greiðsla meö skuldabréfi kemur til greina. Uppl. í síma 43682 eftir kl. 17. Sala — skipti. Mazda 929 station árg. 76, skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 99- 4258 eftirkl. 18. Til sölu Willys 74, upphækkaður, á breiðum dekkjum, krómfeigur, spil, ekinn 64.000 mílur. Uppl. í síma 28797 eftir kl. 17. Til sölu Jeepster árg. 72, innfluttur 77. V-8, upphækkaður, sportfelgur, breiö dekk, vökvastýri, electronisk kveikja. Skipti möguleg. Uppl. í síma 99-7134 á vinnutíma og 99- 7131 á kvöldin. Til sölu Buick Skylark 1971,8 cyl 350,3ja gíra í gólfi, þarfnast lagfæringar, verðtilboð, verður að seljast. Uppl. í síma 82691 eftir kl. 19 í sima 72408. Til sölu Volvo 244 L árg. 1978, beinskiptur ekinn 69 þús. km, mjög fallegur bíll. Bein sala. Uppl. í síma 44253 eftir kl. 17. Volvo 343, sjálfskiptur, 2ja dyra, árg. 78, til sölu. Sími 85277 og 78196. Til sölu Ford Transit sendibifreið árg. 1975, þarfnast smá- lagfæringar, fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 77126 eftir kl. 5 á daginn. Ford Cortina árg. 71, til sölu í niöurrif, vél og gírkassi í góðu lagi. Uppl. í síma 72954 á kvöldin. Til sölu Mazda 818 árg. 74, og einnig Rússajeppi með blæjum árg. 1978. Uppl. í síma 99-2155 eftir kl. 19. Til sölu Austin Allegro árg. 76, á smánarprís, lítilsháttar bilaöur. Uppl. í síma 18596 eftir kl. 9 á kvöldin. Til sölu Plymoutb Valiant árg. 74, 6 eyl., sjálfskiptur, þarfnast lagfæringar. Góð kjör. Uppl. í síma 41937 eftirkl. 18. Til sölu Volvo 144 DL árg. 74. Ekinn 163.000 km, litur ljósblár, sjálfskiptur, vökvastýri, nýir KONI demparar, upp- hækkaður. Þarfnast smávægilegrar lagfæringar á lakki. Uppl. í síma 86663 eftirkl. 17. Til sölu sjálfskipt Chevrolet Nova árg. 76. Uppl. í síma 92-1470. Til sölu Dodge Dart Swinger árg. 1971. Gott lakk, vél upptekin, skipting og bremsukerfi. Er skoðaður ’82. Til sýnis í Bræöratungu 18 Kóp., eftir kl. 19. Sími 41478. Datsun 180 B árg. 78, 4 cyl., sjálfskiptur, til sölu, fæst á 55.000 þús. á borðið, annars 65.000. Uppl. í síma 54027 eftir kl. 20. Toyota Crown. Til sölu Toyota Crown 71. Verð 25.000. Greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 52955 eftirkl. 17. Tilsölu Chevrolet Camaro SS árg. 71, skipti möguleg. Uppl. í síma 40664 eftir kl. 18. Subaru 160 O árgerð 78 til sölu, í toppstandi, skoðað- ur ’82. Uppl. í síma 52059. Toyota Mark II til sölu, árgerð 76, skipti á dýrari koma til greina. Uppl. í síma 17284 eftir kl. 19. Simca 1508 árgerð 78, til sölu, ekinn 52.000 km, skoðaður ’82, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 92-2985. Tii sölu Volvo 142 árg. 70, bíll í góðu standi. Uppl. í síma 72688 eftirkl. 20. Scout II árg. 74 til söiu, Góður bíll. Uppl. í síma 81274. Til sölu Chevrolet Concord árg. 77. Sjálfskiptur í gólfi, mjög fallegur og góöur bíll, 6 cyl. Uppl. í síma 86391 og 94-3194 eftir kl. 20. Sérstök kjör. Til sölu Mercury Comet árgerð 74, ekinn 120 þús. km, mjög þokkalegur bíll, ný Michelin dekk. Verð 45 þús., Hringið og semjið í síma 10081 til kl. 18.30 og 20411 e.kl. 18.30. Til sölu Toyota Landcruiser árg. ’66. Skipti möguleg. Uppl. í síma 32859. Til sölu Mazda 929, station, árgerð 79, með vökvastýri, ekinn 73 þús. km, útvarp og vetrardekk fylgja. Mjög vel með farinn bíll. Uppl. í síma 77200 á daginn og 71399 á kvöldin. Til sölu Benz 240D árg. 75, sjálfskiptur, aflstýri. Uppl. í síma 35544 eöa 54676. Daihatsu Charmant árg. 79, til sölu, bíll í sérflokki, ekinn 30.000 km. Uppl. í síma 42525 eftir kl. 19. Mazda 3231980, Til sölu Mazda 323 árg. ’80, bein sala eða skipti á ódýrari, t.d. Lödu 77 eða 78. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 75629. Bflar óskast Skodi óskast, allt kemur til greina. Uppl. í síma 66583 eftir kl. 20. Citroen GSA Pallas árg. ’82 Vil kaupa Citroen GSA Pal'as árg. ’82, í skiptum fyrir góðan Citroen GS árg. 78, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 52007 og á kvöldin í síma 43155. Óska eftir að kaupa Suzuki Fox í skiptum fyrir Mazda 929 árg. 77, (70 þús.) staðgreiösla á milli. Uppl. í síma 17849. BMW. Oska eftir aö kaupa BMW, 315 eöa 316, árg. ’81 eða ’82. Uppl. í síma 53518 eftirkl. 17. Vill ekki einhver selja mér notaöan, vel með farinn bíl fyrir ca 10.000 kr. Kristín, sími 37566. Öska eftir að kaupa lítið ekinn VW Golf árg. '80— '82 eða Toyota Tercel árg. ’80—’82. Uppl. í síma 35544. Oskum eftir að kaupa litiö ekinn Volkswagen Golf árg. 78 eða 79. Staögreiðsla. Uppl. í síma 86803. Húsnæði í boði Gott herbergi á 1. hæð til leigu strax. Svefnbekkur gæti fylgt. Mikiö af skápum. Tilboð með nafni og síma sendist til augld. DV, Þverholti 11 merkt: „4481”. Gott forstofuherbergi til leigu við Kársnesbraut Kópavogi, fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „4929”. íbúðtil leigu. 2ja herb. íbúð til leigu í miðbænum frá 10. sept. Einhver kvöldgæsla nauösyn- leg. Uppl. í síma 20794 eftir kl. 4 í dag og næstu daga. Breiðholt. Til leigu er 2 herbergja íbúð nálægt Fjölbrautaskólanum, fyrirfram- greiösla. Tilboð merkt reglusemi 345, sendist auglýsingard. DV fyrir 5. sept. 3ja herbergja ibúð tÚ leigu í tvíbýli í Keflavík, leiga 3.500 á mánuði, fyrirframgreiðsla hálft ár. Uppl. í síma 92-3323 eftir kl. 19. Keflavík. Nýleg 3ja herbergja íbúð til leigu í Keflavík, er laus nú þegar. Oska eftir tilboöi. Uppl. í síma 92-7037 á kvöldin. Laus til leigu er íbúð (90—100 ferm) á 2. hæð aö Austurbergi 6. Ibúöin veröur sýnd milli kl. 6 og 7 í dag (þriðjudag). Ný 2ja herb. 45 ferm íbúð til leigu. Tilboð er greini frá fjöl- skyldustærð o.fl. sendist til augld. DV fyrir 2. sept. merkt: „Fyrirfram- greiösla, Kópavogur”. 2ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti. Fyrirframgreiðsla. Til- boð, sendist DV merkt: „202” fyrir 3. sept. Til leigu er 3ja herb. íbúð í Breiöholti. Laus 1. sept. Fyrir- framgreiösla. Tilboö merkt: „1.801” sendist DV. Einhieyp kona, 50—60 ára, óskast til að sjá um kvöldmat og fleira fyrir 2 fullorðna menn. Fær til eigin nota 2 góð suðurherbergi og afnot af sameiginlegum stofum og fleiru auk fæðis fyrir sjálfa sig. Uppl. í síma 34231 e. kl. 20. Húsnæði óskast Ung hjón vantar litla íbúð strax. Erum á götunni. Góðri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 10998. Ungt barnlaust par sem hyggst stunda nám í vetur óskar eftir tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 35552. Hjón með 2 börn 6 og 10 ára óska eftir 2—4 herb. íbúð í 6—8 mánuöi meðan beðiö er eftir eigin íbúð. Uppl. í síma 23540 í hádegi og á kvöldmatartíma. Einstæð móðir óskar eftir 2 herb. íbúð, fyrirfram- greiðsla ef óskaö er, heimilishjálp hugsanleg. öruggar greiðslur og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 72499 eftir kl. 18. Farmaður óskar eftir einstaklingsíbúð eða stóru her- bergi með snyrtingu til leigu í lengri tíma. Uppl. í sima 85315 frá kl. 13—19. Söngskólinn í Reykjavík óskar eftir að taka 4—5 herb. íbúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyöublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i utfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti .' 77 og Siðumúla 33. Hjón utan af landi óska eftir aö taka á leigu herbergi sem yrði notað nokkra daga í mánuði. Meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma 16317. 25 ára mann bráövantar 2ja herbergja íbúö eða rúmgott herbergi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 31759 eftir kl. 18. Öruggt. 2 rólegar stúlkur óska eftir 3ja herb. íbúð, helst í nálægt viö gamla mið- bæinn. 1. öruggar greiðslur. 2 Góö umgengni. Uppl. í síma 14119 eftir kl. 18. Tvær reglusamar stúlkur frá Húsavík óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð. Góð leiga í boði og fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 9641360. Þrir tónlistarnemar óska eftir 3—4ra herb. íbúð, helst í mið- eöa vesturbænum, 6 mánaða fyrir- framgreiðsla. Við göngum hljóðlega um og erum fyrirmyndarfólk í hví- vetna. Uppl. í síma 28249 eftir kl. 20. Siggi, Hái, Ulla. Kennari óskar eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð. Góðri umgengi og skilvísum leigu- greiöslum heitiö. Uppl. í síma 71180 í kvöld. Stúlka sem stundar nám í Háskólanum óskar eftir aö taka her- bergi á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 45572. Mæðgin óska eftir að taka á leigu þriggja herb. íbúö. Uppl.ísíma 35221. Einhleypur karlmaður um fertugt óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. ísíma 74371. Húseigendur athugið. Félagsstofnun stúdenta leitar eftir húsnæði handa stúdentum. Leitað er eftir herbergjum og íbúðum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Miðlunin er til húsa í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 28699. Sjúkraþjálfaranemi og fóstra. Tvær húsnæöislausar vinkonur óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Heitum góöri umgengni og skil- vísum greiðslum. Uppl. í síma 41022 og 41639. Við erum ungt barnlaust par og okkur vantar tilfinnanlega íbúð eða herbergi á leigu. Bæði í fastri vinnu. öruggar greiðslur og fyrirfram- greiösla eftir samkomulagi. Vinsam- legast hringið í síma 41738. Trésmiður. Oskar eftir 2 ja herbergja íbúð til leigu í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Gæti tekið að mér standsetningu eða viðgerðir á því húsnæði. Vinsamlegast hringið í síma 19678. Vesturbær. 2ja til 3ja herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 17972. Atvinnuhúsnæði Óskum eftir 30—40 ferm húsnæöi undir léttan og þrifalegan iðn- að. Bílskúr kemur til greina. Vinsaml. hringið í síma 36901 eftir kl. 19. Hljómsveitin Mezzoforte óskar að leigja æfingahúsnæði nú þegar. Uppl. í síma 28445, 28575 og 28018. Atvinna í boði Góð starf sstúlka óskast í söluturn, 5 tíma vaktir. Uppl. í síma 23420 og 34294. Veitingastaður í vesturbænum óskar að ráða stúlkur, ekki yngri en 20 ára, helst vanar,,til af- greiðslu og eldhússtarfa. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-357 Vantar nokkrar konur til ræstingastarfa, heilsdags- og hluta- starf. Uppl. í síma 92-2341. Ábyggileg. Ábyggileg kona óskast til að búa hjá og hugsa um aldraða konu, sem ekki er rúmliggjandi. Umsóknir sendist DV fyrir 10. sept. merkt „Ábyggileg 325”. Hafnarfjörður. Afgreiðslustúlka óskast í bakarí. Uppl. í síma 50480, Snorrabakarí. Óskum að ráða duglega og laghenta menn nú þegar. Uppl. á staönum. Plastgerðin sf., Smiðjuvegi 62 Kópavogi. Óska eftir ráðskonu, reglusamri, 35—40 ára. Uppl. í síma 93- 6140 eftir kl. 19. Prjónakonu vantar til að prjóna einlitt. Uppl. í síma 19260 frá kl. 9.30 til 6. Ræsting. Oskum að ráða starfskraft til ræstinga. Vinnutími frá 8—11 daglega, mánud.—laugard. Uppl. í síma 86911. Stúlka óskast allan daginn í matvöruverzlun. Uppl. í síma 42658 eftir kl. 19. Afgreiðslustúlka óskast. Vaktavinna. Uppl. í sima 10457 milli kl. 5 og7. Vanur vélamaður óskast á beltagröfu og jarðýtu í Garða- bæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-365 Háseta vantar á reknetabát frá Hornafirði. Uppl. í síma 97-8531 og 8305. Duglegir strákar óskast í kartöfluupptöku. Uppl. í síma 99-5688 eftirkl. 20. Óska eftir f ólki í kartöfluupptöku. Uppl. í síma 99-5665. Starfsfólk vantar til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. ísíma 10733. Hafnarfjörður. Stúlkur óskast í snyrtingu og pökkun í frystihúsi, bónuskerfi. Karlmenn ósk- ast einnig til fiskvinnslustarfa. Uppl. í síma 52727, Sjólastöðin hf. Maður óskast strax til starfa við efnagerð í Reykjavík, hreinlegt og fjölbreytt starf. Þarf að hafa bílpróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-422. Aðstoðarfólk og smiðir óskast. Árfell hf„ trésmiðja. Sími 84630 og 84635. Gróin fasteignasala í Reykjavík óskar eftir ritara til al- mennra skrifstofustarfa (símavörslu og vélritunar) helst vönum, hlutastarf kemur til greina. Vinnutími sveigjan- legur. Þeir sem áhuga hafa vinsamleg- ast hafiö samband viö auglýsingaþj. DV eftir kl. 12 í síma 27022. H-15. Starfsf ólk óskast til afgreiðslustarfa, strax. Uppl. á staðnum ekki í sima eftir kl. 18. Skalli Reykjavíkurvegi 72. Tilsölu Áustin Allegro 77 og Volga 74. Uppl. í síma 92-8467. H-368

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.