Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1982, Blaðsíða 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 31. AGUST1982.
15
Hestur á Vestff jörðum ber nafn með rentu:
Hetja var hetja
hestamótsins
JÚDÚFÉLAG REYKJAVIKUR
BYRJENDANÁMSKEIÐ
hefjast fyrir alla aldurs-
hópa 6. sept. Æft er í
Brautarholti 18. Uppl. í
síma 32140 kl. 13—18 og á
kvöldin í 39414 og 44209.
Hinar árlegu kappreiöar hesta-
mannafélagsins Storms á Vestf jörðum
fóru fram á Söndum í Dýrafirði laugar-
daginn 7. ágúst siöastliöinn. Til leiks
mættu hestar og hestamenn hvaöan-
æva að af Vestf jöröum, allt sunnan frá
Patreksfiröi norður til Súðavíkur.
Flestir þátttakendur komu frá Bolung-
arvík.
300 metra stökk vakti mesta athygli
keppnisgreina. Hetja frá Haukabergi,
Baröaströnd, sigraöi óvænt og vann
bæði undanrásir og miiliriöla. Funi frá
Þingeyri kom einnig á óvart og vann
bæði 250 metra unghrossahlaup og 300
metra brokk.
Aðstandendur mótsins voru mjög
ánægðir með hve vel það gekk fyrir
sig, greiölega og áfallalaust., ,Þaö bók-
stafiega rann áfram,” sögðu þeir. Var
þó veður ekki upp á það besta.
Hér koma helstu úrslit:
Gæðingakeppni A flokkur.
1. Vinur frá Hnífsdal. Eigandi og knapi
Jóhann E. Guðmundsson. Einkunn
7,74.
2. Gustur frá Bolungarvík. Eigandi og
knapi Bragi Björgmundsson. Ein-
kunn 7,68.
3. Bassi frá Isafirði. Eigandi Halldór
Sigurgeirsson. Knapi Guðfinnur B.
Einarsson. Einkunn 7,63.
Bflokkur
1. Sóti frá Bolungarvik. Eigandi og
knapi Sigmundur Þorkelsson. Eink-
unn8,24.
Katrin Pétursdóttir á Hetju, sem sigraði glæsilega í 300 metra stökki. Katrin vann
einnig bikar fyrir prúðmannlegustu f ramkomuna og bestu ásetu knapa.
DV-mvnd: EBII.
ÚTSALA - ÚTSALA
Viö byrjuðum útsölu í dag, mjög mikil
verðlækkun.
TERLlNKÁPUR
ullarkApur og
JAKKAR.
ALLT Á HÁLFVIRÐI
Einnig bjóðum við 15% afslátt af þeim
vörum sem ekki eru á útsölunni.
Komið og gerið góð kaup.
VERSLUMIN PANDORA,
KIRKJUHVOLI GEGNT DÓMKIRKJUNNI.
\
2. Blær frá Bolungarvík. Eigandi og
knapi Bragi Björgmundsson. Eink-
unn7,97.
3. Bótólfur frá Bolungarvik. Eigandi
Einar Þorsteinsson. Knapi Guðfinnur
B. Einarsson. Einkunn 7,92.
250 m unghrossahlaup
1. Funi frá Þingeyri. Eigendur Krist-
inn og Angantýr V. Jónassynir. Knapi
Kristinn Jónasson. Tími 21,48 sek.
2. Faxi frá Alviðru Dýrafirði. Eigandi
Jóna Kristjánsdóttir. Knapi Steinar
R. Jónasson. Tími 21,70 sek.
3. Léttfeti frá Sveinseyri Dýrafirði.
Eigandi og knapi Hrólfur Eliasson.
Tími 22,34 sek.
300 m brokk
1. Funi frá Þingeyri. Eigendur Krist-
inn og Angantýr V. Jónassynir. Knapi
Kristinn Jónasson. Tími 43,34 sek.
2. Gyðja frá Þingeyri. Eigandi og
knapi Gunnlaugur Sigurjónsson.
Tími 44,22 sek.
3. Jarpur frá Bolungarvík. Eigandi
Gísli Einarsson. Knapi Högni Jóns-
son. Tími 44,60, sek.
150 m skeið
1. Blossi frá Þingeyri. Eigendur Gunn-
ar Jóhannesson og Olafia Jónasdóttir
og sat hún hestinn.
250 m skeið
1. Hreggur frá Bolungarvík. Eigandi
og knapi Bjami Benediktsson. Tími
28,95 sek.
2. Glókollur frá Súðavík. Eigandi Ami
Þorgilsson. Knapi Hafliði Gislason.
Tími 31,06 sek.
3. Bassi frá Isafiröi. Eigandi Halldór
Bragi Björgmundsson á Gusti. Gustur var valinn glæsilegasti hesturinn á mótinu.
DV-mynd: EBU.
Sigurgeirsson. Knapi Guðfinnur B,
Einarsson. Tími 33,87sek.
300 m stökk
1. Hetja frá Haukabergi Baröaströnd.
Eigandi og knapi Katrín Pétursdóttir.
Timi 24,39 sek.
2. Sleipnir frá Bolungarvík. Eigandi
Einar Þorsteinsson. Knapi Högni
Jónsson. Tími 24,62 sek.
3. Blesi frá Bolungarvík. Eigandi
Gísli F. Einarsson. Knapi Guðfinnui
B. Einarsson. Tími 25,48 sek.
Árneshreppsbúar:
Vilja bryggju á
Sumir Ámeshreppsbúar eru ekki
ánægðir með þá ráöstöfun hjá
alþingismönnum Vestfjarðakjör-
dæmis og samgönguráðuneytinu að
byggja bryggju á Norðurfirði fyrir
Kaupfélag, Strandamanna, þar sem
hinn fomi f jandi ísinn fyllir Noröur-
fjörð strax þegar sá vágestur er á
ferðin.ú.
Þegar ísinn hefur heimsótt
Ámeshrepp, hefur oftast verið hægt
að skipa upp heyi og matvælum á
Gjögri, en þar er bryggjustúfur
sem gott er að skipa upp á þegar há-
flæði er. Það er álit sjómanna og ann-
arra fyrirhyggjumanna að hafskipa-
bryggja eigi að vera á Djúpuvík eða
Gjögri. Þar er stutt á fiskimiö og
gamall útræðisstaður og lands-
frægur. En ég tel að ef ríkið og skatt-
þegnar hafa efni á því að setja
peninga sína í bryggju á Norðurfirði,
þá sé Kaupfélag Strandamanna vel
Gjögri
að því komið því það veitir hrepps-
búum alla verslunarþjónustu. Hins
vegar mun fólkinu fækka ef bryggja
yrði byggð á Norðurfirði, það heyri
ég greinilega á fólkinu hér, sérstak-
legasjómönnum.
Hér vantar greinilega þéttbýlis-
kjama svo eitthvað sé hægt aö gera
fyrir fólkið og á G jörgri er nægt land-
rými, flugvöilur, heitt vatn og fleira.
ÖEF/Regína, Gjögri
Smáauglýsingadeildin er
íÞverholtill
og síminn þar er27022
Opið alla virka dagafrá kl. 9—22
Laugardaga frá kl. 9—14
Sunnudaga frá kl. 18—22
v --------------------- - ^
MtAvHcudagur, 8. nptimbtr.
Kl. 09.00. Skránlng fulltrúa. Aftiending gagna.
Kl. 10.00: Mngaatnlng.
Koaning forMla og ritara.
Koaning kRVrbráianafndar.
Ávarp fálagamálaráðharra.
Ávarp foraata borgaratjárnar.
Avarp af hátfu art. goata.
Koaning þingnafnda.
Skýrala um atarfeemi aambandaina.
Álit kjörbráfanafndar.
Tillbgur þingfulltrúa.
Kl. 13.30: Frtaóalu- og upplýaingaetarfeemi eambandaine. Frsm.: Alex-
ander Stefénsson, alþm.
Kl. 15.30: Endurekoóun sveitaratjórnarlega. Frsm. Steingr. Gautur Krist-
jénsson, héraósd.
Fimmtudagur, 9. september:
Kl. 13.30: Skaöabótaábyrgó sveitarfálaga, erindi: Arnljótur Björnsson,
prófessor.
kl. 14.15: Sveitarfálögln og atvinnumálin, erindi: Sigurður Guömundsson,
éœtlanafræólngur.
Kl. 15:45: Nefndarálit og tiliógur lagóar fram.
Föstudagur, 10. september:
Kl. 10.00: Nefndarálit og tillögur. Umræður og afgreiósla.
Kl. 13.30: Koening stjórnarformanns.
Koening annarra stjómarmanna.
Koening ( fulltrúaráó sambandsins.
Koening endurskoóenda.
Kl. 15.00: Þingslit.