Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1982, Blaðsíða 35
DV. ÞRIÐJUDAGUR31. AGÚST1982.
35
Útvarp
Þriðjudagur
31. ágúst
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Þriðjudagssyrpa. —
Ásgeir Tómasson.
15.10 „Myndir daganna”, minningar
séra Sveins Víkings. Sigríöur
Schiöthles (9).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Sagan: „Land í eyði” eftir
Niels Jensen., í þýðingu Jóns J.
Jóhannessonar. Guðrún Þór les
(3).
16.50 Síðdegis í garðinum meö
Hafsteini Hafliðasyni.
17.00 Síðdegistónleikar. Alicia de
Laroccha og Filharmoníusveit
Lundúna leika Sinfónísk tilbrigði
fyrir píanó og hljómsveit ettir
Cesar Franck; Rafael Friibeck de
Burgos stj. / Félagar í Dvorák-
kvintettinum og Frantisek Posta
leika Strengjakvintett í G-dúr. op.
77 eftir Antónín Dvorák / Ivo
Pogerelich leikur á píanó Tokkötu
op. 7 eftir Robert Schumann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjómandi þáttar-
ins: Sigmar B. Hauksson. Sam-
starfsmaður: Amþrúður Karls-
dóttir.
20.00 Frá tónlistarhátíðinni i Sch-
wetzingen í maí s.l. Strengjakvart-
ettinn í Varsjá leikur. a. Itölsk
serenaða í G-dúr eftir Hugo Wolf.
b. Kvartett í F-dúr eftir Maurice
Ravel.
20.40 „Bregðurálaufinbleikumlit”.
Spjall um efri árin. Umsjón: Bragi
Sigurjónsson.
21.00 Hljómsveitarsvítur. Sinfóníu-
hljómsveitin í Toronto leikur;
Andrew Davis stj. a. Carmensvíta
nr. 1 eftir Georges Bizet. b.
„Scénes Pittoresques”, svíta eftir
Jules Massenet.
21.30 Utvarpssagan: „Næturglit”
eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli
Magnússon les þýðingu sína (14).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Að vestan. Finnbogi
Hermannsson stjómar.
23.00 Kvöldtónleikar. a. „Rakarinn
frá Sevilla”, forleikur eftir Gio-
acchino Rossini; Nýja fíl-
harmóníusveitinleikur; Lamberto
Gardelli stj. b. „Voi, che sapete”,
aría úr Brúökaupi Fígarós, óperu
eftir Wolfang Amadeus Mozart.
Teresa Berganza syngur með
Sinfóníuhljómsveit Lundúna;
John Pritchard stj. c. „Una
furtiva lagrima”, aría úr Ástar-
drykknum, óperu eftir Gaetano
Donizetti. Giuseppe di Stefano
syngur með hljómsveit Tónlistar-
skólans í Florenz; Francesco
Molinari-Pradelli stj. d. „Píla-
grímakórinn” úr Tannháuser,
óperu eftir Richard Wagner og
„Fangakórinn” úr Fidelio, óperu
eftir Ludwig van Beethoven.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Þriðjudagur
31. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Bangsinn Paddington. Teikni-
mynd ætluð börnum.
20.40 Músasaga. Fá dýr lifa í jaftr
nánu samfélagi viö manninn og
húsamúsin. Þessi mynd lýsir lifn
aðarháttum þeirra og annarra
músa sem Bretland byggja. Þýð-
andi: Oskar Ingimarsson. Þulur
Anna Herskind.
21.10 Derrick. I frlðarhöfn. Ungur
maður fréttir að aldraöri frænku
hans hafi hlotnast arfur. Þar sem
hann er einkaerfingi gömlu kon-
unnar fer hann þegar í stað á fund
hennar. Þýðandi: Veturhði Guðna
son.
22.10 Flugstöðvarbygging í Kefla
vík. Umræðuþáttur: Mjög skiptar
skoöanir hafa komiö fram undan-
farið um það hvort reisa skuli
stóra flugstöðvarbyggingu, sem
fjármögnuð yrði að hluta til af
Bandaríkjamönnum, eða minni
byggingu sem Islendingar stæðu
einir aö. Meðal þátttakenda
umræðunum veröur Olafur
Jóhannesson, utanríkisráðherra
Umræðunum stýrir Olafur
Sigurðsson, fréttamaður.
23.15 Dagskrárlok.
Útvarp Sjónvarp
MÚSASAGA — sjónvarp kl. 20.40:
HJARINÆM MYND UM
LÍF OG STÖRF MÚSA
— breskur þáttur sem varpar Ijósi á þessi kvikindi
Veðrið
Sjónvarpið sýnir í kvöld þátt sem
helgaður er húsamúsinni. Fá dýr búa í
jafnnánu samfélagi viö manninn og
húsamúsin. Þessi mynd lýsir lifnaðar-
háttum hennar og annarra músa sem
Bretland byggja. Húsamúsin bjó upp-
haflega á steppum Asíu og við Miðjarð-
arhaf. Þar lærði hún að ýmislegt
hlaust af því að búa í nábýli við mann-
inn. Til Bretlands komu mýsnar með
Rómverjum og ekki leið á löngu þar til
þær höfðu komið sér fyrir hvar sem
búsældarlegt var um aö litast.
Leyndarmáliö sem húsamúsin bygg-
ir á er hæfileiki hennar til að nýta sér
manninn og lifnaðarhætti hans. Hún ét-
ur ekki aðeins allar þær matartegundir
sem maðurinn leggur sér til munns
heldur einnig ýmislegt sem hann etur
ekki heldur fleygir í burtu.
Dæmi eru til þess að húsamýs hafi
verið svo ósvífnar að leita hælis í
leyndarskjalasöfnum Bretaveldis og
einnig innan um stæöur af peningaseðl-
um.
Dýrin geta átt afkvæmi tíu sinnum á
ári og fjölgar því tegundin sér ákaflega
ört. Á hinn bóginn eru litlar líkur á því
að hvert dýr lifi lengur en einn vetur
eða svo.
Svefnmúsin notfærir sér manninn á
enn klókari hátt. Hún treystir á
manninn, notar hýbýli hans er hún
liggur í dvala fimm mánuði ársins.
Músasaga er tekin í sveitasetri i
Wiltshire á Englandi, en þar búa hlið
við hlið húsamýs, svefnmýs, trjámýs
og mýs sem gæða sér á uppskeru
bænda. Sagan er sögð i samhengi við
líf og störf ibúanna, sem breytist eftir
árstíma. Og hver tegund á „sinn” árs-
tíma. Það er að segja hver tegund nýt-
ur sín best á ákveðnum árstíma.
1 myndinni fáum við m.a. að sjá er
ungmús sér músagildru í fyrsta skipti.
Og í einni senu myndarinnar er engu
líkara en Tommi og Jenni séu þar
klæddir holdi og gæddir blóöi, þvi þar
fáum vér áhorfendur að sjá kött elta
mús.
Músategundin uppskeruæturnar fær
sitt rúm í þættinum. Við sjáum hvar
andstyggðar nagdýr ræðst að músun-
um er þær gæða sér á gómsætri hveiti-
uppskeru.
Að sögn BBC manna, sem gerðu
þennan þátt er hjartnæmasta atvik
sem þeir náðu á filmu án vafa er lítil
svefnmús burðast við að eiga afkvæmi
sín, sem er ekkert grín. O, seisei nei.
Einnig er hjartnæmt er svefnmúsin
hristir af sér svefnþungann og það
Mýs eiga upp á pallborðið hjá stjórn-
endum sjónvarpsins. t gær Tommi og
Jennl og í dag Músasaga (kl. 20.40).
tekst alls ekki öllum.
Anna Herskind er þulur Músasögu
en Oskar Ingimarsson þýddi.
Flugstöðvarbyggingin í Keflavík/ sjónvarp kl. 22.10, umrsðuþáttur. Skiptar skoðanir hafa komið fram undanfarið um
það hvort reisa skuli stóra flugstöðvarbyggingu sem f jármögnuð yrði að hluta til af Bandarikjamönnum eða minni
byggingu sem tslendingar stsðu einir að. Umræðunum stýrir Ólafur Sigurðsson fréttamaður.
BREGÐUR A LAUFIN
BLEIKUM UT
— útvarp kl. 20.40:
'Aætíun
Akraborgar
tvö skip í ferðum
Gildir frá 22 /úlí 1982
MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR OG
Bragi Sigurjónsson spjallar um efrl
' árin. Þau mistök urðu á dögunum i DV
að röng fyrirsögn var sett yfir plstil um
siðasta þátt Braga. Er Bragi Sigur-
jónsson hér með beðinn afsökunar.
Frá Ak -Frá Rvik MIÐVIKUDAGUR
08.30 08.30 Frá Ak Frá Rvík
10,00 10.00 08,30 10.00
11.30 11.30 11.30 13,00
13.00 13.00 14.30 16.00
14.30 14.30 17.30 19.00
16.00 16 00 20.30 22.00
17.30 20.30 17.30 19.00 FOSTUDAGUR
22.00 Fra Ak Frá Rvik
FIMMTUDAGUR
Frá Ak
08.30
10.00
11.30
13.00
14.30
16.00
17.30
20.30
Fra Rvik
10.00
11.30
13.00
14.30
16.00
17.30
19.00
22,00
08.30
10.00
11.30
13.00
14.30
16.00
17.30
19.00
20.30
22.00
SUNNUDAGUR
FraAk. FráRvik
10.00
11.30
13.00
14.30
16.00
17.30
19.00
20.30
22.00
LAUGARDAGUR
FráAk FraRvik 08 30
08,30 08.30 11.30
10,00 10,00 16.00
11.30 11.30 17.30
13,00 13.00 19.00
14.30 14.30 20.30
17.30 16,00 22 00
19,00
Simar: Reykjavik 91-16050 - Simsvari 91-16420
Akranes: 93-2275 - Skrifstofa: 93-1095
10,00
13,00
16,00
17.30
19,00
20.30
22,00
l
GRJOTGRINDUR
A FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA
Eigum á lager sérhannaðar grjót-
grindur á yfir 50 tegundir
bifreiða!
Ásetning á
staðnum
hf;
KALLAGRIMUR.
Akraborx ftjonusla milli hafrn
SERHÆFÐIRIRAT OG CITROEN VWGER8UM
BIFREIÐA
Veðurspá
Vestlæg átt um allt land, skúrir
á vestanverðu landinu. Veður fer
heldur kólnandi og vindur verður
norðvestlægari með kvöldinu. Létt-
skýjað verður á austanverðu
landinu.
Veðrið
hér og þar
Kl. 6 í morgun. Akureyri léttskýj-
að 9, Bergen skýjað 12, Helsinki |
léttskýjaö 14, Kaupmannahöfn
þokumóða 15, Osló rigning 13,
Reykjavík úrkoma á síöustu klst. 7,
Stokkhólmur skýjaö 14, Þórshöfn
alskýjað 7.
Kl. 18 í gær. Aþena hálfskýjaö 26,
Berlín léttskýjað 23, Chicago mist-
ur 22, Feneyjar hálfskýjað 23,
Nuuk úrkoma á síðustu klst. 6,
London skýjaö 15.
Ki. 18 í gær. Luxemburg léttskýjað
21, Las Palmas iéttskýjað 24,
Mallorka léttskýjað 27, Montreal
skýjað 19, París léttskýjað 20, Róm
hálfskýjað 243, Malaga léttskýjað
25, Vín skýjað 18, Winnipeg skýjað
16.
Tungan
Sagt var: Ég ræö hvaö
ég geri viö sjálfs míns
eignir.
Rétt væri: Ég ræð hvaö
ég geri við sjálfs mín
eignir.
(Ath.: ég sjálfur er 1
eignarfalli: mín sjálfs.)
Gengið
Gengisskróning nr. 149.
31. ógúst 1982 kl. 09.15.
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sola
1 Bandaríkjadollar 14.360 14.400 15.840
1 Steriingspund 24.563 24.631 27.094
1 Kanadadollar 11.584 11.616 12.777
1 Dönsk króna 1.6348 1.6394 1.8033
1 Norsk króna 2.1293 2.1352 2.3487
1 Sœnsk króna 2.3248 2.3312 2.5643
1 Finnskt mark 2.9917 3.0000 3.3000
1 Franskur franki 2.0443 2.0500 2.2550
1 Bolg. franki 0.2988 0.2996 0.3295
1 Svissn. franki 6.7181 6.7368 7.4104
1 Hollenzk florina 5.2199 5.2345 5.7579
1 V-Þýzkt mark 5.7200 5.7359 6.3094
1 Itölsklfra 0.01016 0.01019 0.01120
1 Austurr. Sch. 0.8134 0.8156 0.8971
1 Portug. Escudó 0.1657 0.1662 0.1828
1 Spánskur pesetí 0.1266 0.1270 0.1397
1 Japansktyen 0.05510 0.05525 0.06077
1 (rsktpund 19.670 19.724 21.696
SDR (sórstök 15.4495 15.4927
dráttarréttindi)
29/07
Sbnivari vtgno gangiaakráningar 22190.
1
ToHgengi íágúst
SKEMMUVEGI 4
KOPAVOGI
SIMI 7 78 40
Kverkstæðið
nostós
Bandarikjadollar USD Sala 14,334
Steriingspund GBP 24,920
Kanadadollar CAD 11,587
Dönsk króna DKK 1,6699
Norsk króna NOK 2,1565
Ssansk króna SEK 2,3425
Finnskt mark FIM 3,0324
Franskur franki FRF 2,0849
Belgfatkur franki BEC 0,3038
Svissneskur franki CHF 6,8996
Holl. gyHini NLG 5,2991
Vestur-þýzkt mark DEM 5,8268
ftölsk Ifra ITL 0,0103
Austurr. sch ATS 0,8288
Portúg. escudo PTE 0,1671
Spánskur pesati ESP, 0.1291
Japansktyen JPY 0,0561
frskpund IEP 20,057
SDR. (Sérst-k 13,4237
dráttarráttindi)