Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Blaðsíða 22
DV. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
22
Smáauglýsingar
Til sölu
Sem nýr f ataskápur
úr ljósum viöi til sölu, hæö 1,70 cm,
breidd 1,10 cm, dýpt 65 cm. Verö kr.
2.500. Uppl. í síma 37827 eftir kl. 19.
L'hesterfield.
Af sérstökum ástæöum er til sölu gull-
fallegt Chesterfield sófasett meö pluss-
áklæöi. Verö ca 10 þús. Uppl. í síma
16463 eftir kl. 18.
Til sölu skatthol, verð 1200 kr.,
gamall sófi sem hægt er aö nota, sem
svefnsófa, verð 500 kr., og alit í einu
setti burðarrúm, vagn og kerra, verö
1500 kr. Uppl. í síma 72664.
Sumarbústaðaeigendur.
Olíuketill. Til sölu er 2 rúmmetra olíu-
ketill meö kút og brennara, sem nýr.
Einnig 5 góöir pottofnar. Verö kr. 5000.
Uppl. í sín a 11818. Geymið
auglýsinguna.
Til sölu þokkaleg
eldhúsinnrétting meö stálvaski, kr.
2.500, Rheinmetall ritvél, ásamt borði,
kr. 1500 skrifborð síöan 1930 úr eik, kr.
1000. Uppl. í síma 34767 eftir kl. 5.
Rýmingarsala.
Stakir boröstofustólar, hillur og margt
fl. ótrúlega hagstætt verö. Á.
Guðmundsson hf. húsgagnaverk-
smiöja, Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími
73100.
Ritsöfn meö
afborgunarskilmálum. Halldór Lax-
ness, Þórbergur Þóröarson, Olafur
•Jóhann Sigurðsson, Jóhannes úr Kötl-
um, Jóhann Sigurjónsson, Heimsend-
ingarþjónusta í Reykjavík og ná-
grenni. Póstsendum út á land. Hag-
stætt verö, mánaðarlegar afborganir,
engir vextir. Aliar nánari uppl. veittar
og pantanir mótteknar frá kl. 10—17
virka daga í síma 24748.
Fornverslunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Eldhúskollar, eldhúsborö, fur»bóka-
hillur, stakir stólar, svefnbek sófa-
sett, sófaborö, skatthol, tv>u eiðir
svefnsófar, boröstofuborö, blóma-
grindur og margt fleira. Forn-
verslunin Grettisgötu 31, sími 13562.
Herra terelynebuxur á 300 kr.
Dömubuxur á 270 kr. Kokka- og bak-
arabuxur á 300 kr. Klæðskeraþjónusta.
Saumastofan Barmahlíö 34, gengiö inn
frá Lönguhlíö, sími 14616.
Fyllingarefni-gróðurmold.
Hef til sölu fyllingarefni og gróöur-
mold, á hagstæöasta veröi sem þekkist
ídag.Sími 81793.
Bensínvatnsdæla.
Til sölu er nýleg 3ja hestafla Biggs og
Strallon bensíndæla. Verð kr. 3000.
Uppl. í sima 11818. Geymið
auglýsinguna.
Nú geta allir eignast
rafsuöuvél frá Migatronic, einfasa, 180
amper, automic kolsýruvél á aöeins
kr. 10597. Kynningarverð á rafsuöu-
spennum næstu daga, 140 amper,
1X220 volt kr. 2970, 200 amper, 1x220
volt kr. 3986.-, 200 amper 2x380 volt kr.
3986. Söluskattur innifalinn. Iselco sf.,
sími 86466.
Óskast keypt
Eldavél.
Oska eftir aö kaupa notaöa eldavél.
Uppl. í síma 92-3412 eftir kl. 19.
Óskum eftir aö kaupa
kjötsög. Uppl. í síma 76259 eftir kl. 18.
Skólaritvél óskast.
Uppl. í síma 30252.
Óskum eftir
notuöu píanói í góöu ásigkomulagi.
Uppl.ísíma 86224.
Óska eftir aö kaupa
sambyggöa trésmíöavél. Uppl. í síma
99-8325.
Poppkornsvél óskast.
Uppl. í síma 78100.
Verzlun
Panda auglýsir.
Margar geröir af borödúkum, m.a.
straufríir damaskdúkar, blúndudúkar,
ofnir dúkar og bróderaðir dúkar.
Handavinna í miklu úrvali. Jólahanda-
vinnan er nýkomin. Panda, Smiöju-
vegi 10 D Kóp., sími 72000. Opið virka
daga frá kl. 13—18.
Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir:
Síöustu forvöö aö eignast kjarakaupa-
bækurnar, 6 bækur á 50 kr., allar bæk-
urnar í bandi. Aðeins um 30 sett óseld.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15,
opiökl. 16—19 daglega. Simi 18768.
Hlemmkjör: heiturmatur.
Bjóöum upp á 4—6 rétti á degi hverjum
á milli kl. 11.30 og 13.30. Uppl. í sima
21800. Hlemmkjör, Laugavegi 133.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Siguröar
Guömundssonar, Birkigrund 40 Kópa-
vogi, sími 44192.
360 titlar af áspiluöum kassettum.
Einnig hljómplötur, íslenskar og er-
lendar. Feröaútvörp meö og án kass-
ettu. Bílaútvörp og segulbönd, bílahá-
talarar og loftnet. T.D.K. kassettur,
National rafhlööur, kassettutöskur.
Póstsendum. Radíóverzlunin, Berg-
þórugötu 2, sími 23889. Opiö kl. 13.30—
18 og laugardaga kl. 10—12.
Fyrir ungbörn
Fyrstu skór barnsins,
húöaöir meö kopar, og geröir aö varan-
legri eign. Viö póstsendum um land
allt. Móttaka þriöjudaga og fimmtu-
daga kl. 16—19 aö Bergstaðarstræti 50a
101 Reykjavík, sími 91-20318.
Til sölu vel með
fariö barnarimlarúm meö dýnu. Uppl.
í síma 54253 og 50715.
Til sölu vel meö farinn
flauelskerruvagn. Uppl. í síma 37532.
Fatnaður
Til sölu fallegur,
hvítur brúöarkjóll frá Báru meö slóöa
og slöri.Uppl. í síma 54707 eftir kl. 18.
Húsgögn
Fallegt sófasett
til sölu, 3+1 + 1, meö borði. Hagstætt
verö. Uppl. í síma 78365 í dag og næstu
daga.
Til sölu er lítið
sófasett meö mosagrænu óslitnu og
tandurhreinu ullaráklæöi mjög vel
meö farið, verö kr. 4.000, einnig stórt
(4ra mán. gamalt) danskt sófaborö
meö keramikflísum, kr. 1.900 (kostar
nýtt 2.500). Uppl. i síma 28714.
2 unglingasvef nbekkir
úr furu til sölu á kr. 1500.- stk. Sími
74952.
Nýborg, Ármúla 23 auglýsir:
I húsgagnadeild okkar höfum viö fyrir-
liggjandi: Vönduö íslensk svefnsófa-
sett (sem breyta má í 3 rúm). Dönsk
öryggishlaðrúm fyrir börn. Danskar'
og finnskar furuveggsamstæður.
Finnsk boröstofuhúsgögn úr furu.
Dönsk og finnsk skrifborð meö hækk-
anlegri plötu. Reyrhúsgögn. Itölsk
boröstofuhúsgögn. Urval stálhúsgagna
fyrir eldhús og boröstofur. Klæöaskáp-
ar o.m.fl. Góðir greiösluskilmálar. Ný-
borg, Ármúla 23. Sími: 86755.
Svefnsófar.
2ja manna svefnsófar til sölu. Góöir
sófar á góöu verði, stólar fáanlegir í
stíl. Einnig svefnbekkir og rúm.
Klæöum bólstruö húsgögn. Sækjum,
sendum. Húsgagnaþjónustan,
Auðbrekku 63 Kópavogi, sími 45754.
Rúmtilsölu,
vel meö fariö mahónírúm í káetustíl
meö skúffum kr. 2500,- Uppl. í síma
17108.
Borðstofuborð, 6 stólar
og skenkur til sölu. Uppl. í síma 21068
eftir kl. 19.
Sófasett.
Til sölu fallegt, vel meö fariö sófasett.
Uppl. í síma 30194.
Til sölu boröstofuborð,
fjórir stólar og skenkur úr mahoní.
Uppl. í sima 10427.
Bólstrun
Tökum að okkur
aö gera viö og klæöa gömul húsgögn.
Vanir menn, fljót og góö þjónusta.
Mikið úrval áklæöa og leðurs.
Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595.
Sparið og látið þægindi
gömlu húsgagnanna njóta sín í nýjum
áklæöum. Bólstrum upp og klæðum.
Höfum áklæöi og snúrur, allt meö
góðum afborgunarskilmálum. Áshús-
gögn, Helluhrauni 10, sími 50564.
Vetrarvörur
Óskum eftir notuðum
snjósleöum, Pantera eöa Tiger, í
skiptum fyrir bíl. Uppl. á Bílasölu
Eggerts, sími 28488 og 28255.
Óska eftir belti
í Harley Davidson sleöa eöa ógangfær-
um sleöa. Uppl. í síma 77301 eftir kl. 17.
Skíðamarkaöurinn.
Sportvörumarkaöurinn. Grensásvegi
50, auglýsir: Skíðamarkaöurinn á fulla
ferö. Eins og áöur tökum viö í umboðs-
sölu skíði, skíöaskó, skíöagalla, skauta
o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar
skíöavörur í úrvali á hagstæðu veröi.
Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga
kl. 10—12. Sportmarkaöurinn, Grens-
ásvegi 50, simi 31290.
Heimilistæki
Gaseldavél.
Til sölu er nýleg National gaseldavél
meö tveim hellum og grillofni. Verö kr.
2000. Uppl. í síma 11818. Geymiö
auglýsinguna.
Góö Rafha eldavél
meö plötum og geymsluskúffum
óskast. Uppl. í síma 18139.
Til sölu 2501 frystikista,
1 árs, selst ódýrt. Uppl. í síma 79571
eftir kl. 7.
Hljóðfæri
Píanó (Bentley)
til sölu. Uppl. í síma 71542.
Flygill,
Yamaha G2 til sölu, 10 ára gamall, 1.
flokks. Uppl. í síma 10427.
Óska eftir að kaupa
góöan gítar fyrir byrjanda. Uppl. í
síma 82962.
Yamaha rafmagnspianó
og Gibson SG rafmagnsgítar til sölu.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-483.
Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel.
Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó
í miklu úrvali, mjög hagstætt verö.
Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2, sími
13003.
Vel meðfarið
Hornung og Möller píanó til sölu. Uppl.
í síma 66308 eftir kl. 17.
Píanóstillingar.
Nú láta allir stilla hljóöfæri sín fyrir
veturinn. Ottó Ryel, sími 19354.
Hljómtæki
Rafmagnsgítarmagnari
til sölu. Uppl. í síma 41159 milli kl. 17 og
21.
Til sölu Dynaco hátalarar,
100 wött, 2500 pariö, Duell plötuspilari,
1200 kr. Dynaco magnari, 2x60 wött og
formagnari, 1500 kr. saman. Uppl. í
síma 21292 milli kl. 10 og 18 í dag og á
morgun eöa í síma 36749 eftir kl. 20.
Til sölu 3 mán.
Pioneer hljómflutningstæki, 2x30
magnari og CT 320 segulband, PL 120
plötuspilari, CS 353 hátalarar, 65 vött.
Allt í skáp. Á sama staö til sölu 10
banda Fisher equalizer. Uppl. í síma
42495 eftir kl. 18.
SEAS hátalarar.
Eigum 3 stæröir af hátalarasettum
fyrirliggjandi. HABO, heildverslun.
Uppl. í sima 15855.
Mikiö úrval af notuöum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg-
ur á kaup eöa sölu á notuöum hljóm-
tækjum, líttu þá inn áöur en þú ferö
annaö. Sportmarkaöurinn, Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Tölvur
TRS 80 tölva til sölu,
48 k meö expansion interfatce. 2 drif
geta fylgt. Uppl. í síma 44393, Sigur-
geir.
Videó
VHS-Videohúsiö-Beta.
Höfum bætt viö okkur úrvalssafni í
VHS. Einnig mikiö af nýjum titlum í
Betamax. Opiö virka daga kl. 16—20,
laugardaga og sunnudaga 14—18.
Videohúsiö Síöumúla 8, sími 32148
Beta-Videohúsið-VHS.
Til sölu Betamax
videotæki, selst ódýrt ef samiö er
strax. Hafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-465.
Til sölu original Beta
spólur, nýlegar myndir. Sími 92-7607
milli kl. 3 og 6 á daginn.
Prenthúsiö-vasabrot-video.
Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals
fjölskylduefni, frá Walt Disney o. fl.,
vasabrotsbækur viö allra hæfi, Morgan
Kane, Stjörnuróman og Isfólkiö. Opiö
mánudaga-föstudaga frá kl. 13—20,
laugardaga 13—17, lokaö á
sunnudögum. Vasabrot og video,
Barónsstíg lla, sími 26380.
Hafnarfjörður
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi, allt origin-
al upptökur. Opiö virka daga frá kl.
18—21, laugardaga 17—20 og sunnu-
daga frá 17—19. Videoleiga Hafnar-
fjaröar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Bcta-myndbandaleigan.
Mikið úrval af Beta myndböndum.
Stööugt nýjar myndir. Leigjum út
videotæki. Beta-myndbandaleigan, viö
hliöina á Hafnarbíói. Opiö frá kl. 2—21
mánudaga—laugardaga og kl. 2—18
sunnudaga. Uppl.ísíma 12333.
Myndsjá sírni 11777.
Tökum upp á myndbönd: fræðsluefni,
viðtalsþætti, kynningar á félagsstarf-
semi og fyrirtækjum o.m. fl. Klippum
og lögum efniö til sýninga. Fjölföldun
fyrir öll kerfin. Fullkominn tækjabún-
aður. Myndsjá sími 11777.
Ávallt eru til
leigu videotæki fyrir VHS kerfi. Uppl. í
síma 79998. Geymið auglýsinguna.
Videomarkaðurinn, Reykjavík.
Laugavegi 51, sími 11977. Orval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Opið kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og
kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga.
Viö erum i hverfinu,
splunkuný videoleiga í hverfinu þínu er
í Síöumúla 17, allt nýir titlar meö
skemmtilégu og spennandi efni fyrir
VHS kerfi. Höfum einnig á boöstólum
gosdrykki, sælgæti, kornflögur o.m.fl.
til aö gera þér kvöldiö ánægjulegt.
Síminn okkar er 39480. Láttu sjá þig.
Höfum opið virka daga frá 9—23.30,
sunnudaga frá 14—23.30. Kveðja, Sölu-
turninn Kolombo.
Betamaxleiga í Kópavogi.
Höfum úrval mynda í Betamax, þ.á.m.
þekktar myndir frá Warner Bros o.fl.
Leigjum einnig út myndsegulbönd.
Opiö virka daga frá kl. 17—21 og um
helgar frá 15—21. Isvideo sf.
Alfhólsvegi 82 Kóp., sími 45085.
Bílastæði viö götuna.
Video-kvikmyndafilmur.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og
Betamax videospólur, videotæki, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur
og þöglar, auk sýningarvéla og margs
fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar
spólur. Seljum óátekin myndbönd,
lægsta veröi. Opiö alla daga kl. 12—21
nema laugardaga kl. 10—21 og sunnu-
dag kl. 13—21. Kvikmyndamarkaöur-
inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Erum eina myndbandaleigan í
Garðabæ og Hafnarfirði,
sem höfum stórmyndirnar frá Warner
Bros. Nýjar stórmyndir í hverri viku,
leigjum út myndsegulbönd allt fyrir
VHS kerfið. Einnig bjóöum viö uppá
hiö vinsæla tungumálanámskeiö
„Hello World”. Opið alla daga frá kl.
15—20, nema sunnudaga 13—17. Sími
52726 aðeins á afgreiöslutíma.
Myndbandaleiga Garðabæjar ABC,
Lækjafit 5 Garöabæ (gegnt versl.
Arnarkjör).
VHS myndir
í miklu úrvali frá mörgum stórfyrir-
tækjum. Höfum ennfremur vjdeotæki í
VHS. Seljum óáteknar gæöaspólur á
lágu veröi. Opiö alla daga kl. 12—21
nema sunnudaga kl. 13—21. Video-
klúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á
Japis). Sími 35450.
Videobankinn, Laugavegi 134.
Höfum fengiö íslenskar myndir í VHS.
Titlafjöldinn er nú yfir 600. Leigjum
videotæki, videomyndir, sjónvörp og
sjónvarpsspil, 16 mrii sýningarvélar og
videomyndavélar til heimatöku. Einn-
ig höfum viö 3ja lampa videomyndavél
í stærri verkefni. Yfirfærum kvik-
myndir í videospólur. Seljum öl, sæl-
gæti, tóbak og kassettur og kassettu-
hylki. Sími 23479. Opiö mánudaga —
laugardaga 11—21 og sunnudaga kl.
16-20.
Yflr 100 nýir titlar
bárust í ágúst. Hversu margir ætli þeir
veröi í september? Nýjar frum-
sýningarmyndir voru aö berast í mjög
fjölbreyttu úrvali og á lágu verði. Viö
leigjum einnig út myndsegulbönd og
seljum óáteknar VHS spólur á lágu
veröi. Opiö mánud. — föstud. frá kl.
10—13 og 18—23, laugard. og sunnud.
kl. 10—23. Veriö velkomin aö Hrísa-
teigi 13, kjallara. Næg bílastæði. Sími
38055;
Laugarásbíó — myndbandaleiga.
Myndbönd meö íslenskum texta í VHS
og Beta, allt frumupptökur, einnig
myndir án texta í VHS og Beta. Myndir
frá CIC, Universal, Paramount og
MGM. Einnig myndir frá EMI meö ís-
lenskum texta. Opið alla daga frá kl.
16—20. Sími 38150. Laugarásbíó.
Bestu myndböndin fást leigö
í Videoheiminum, Tryggvagötu, við
hlið bensínstöð Esso. Aðeins original
VHS efni. Opið alla daga frá kl. 2—10,
nema föstudaga og laugardaga kl. 2—
11. Videoheimurinn, Tryggvagötu 32,
R. Sími 24232.
Beta — VHS — Beta — VHS.
IKomiö, sjáiö, sannfærizt. Þaö er lang-
stærsta úrval af videospólum á Islandi
hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Viö
erum á horni Túngötu, Bræðraborgar-
stígs og Holtsgötu. Þaö er opiö frá kl.
11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu-
daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts-
götul.Sími 16969.