Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Síða 25
DV. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER1982. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Atvinnuhúsnæði Óskum eftir ca 70—150 ferm húsnæöi fyrir léttan iönaö, helst á jaröhæö. Uppl. í síma 10560. Atvinna í boði Starf skraftur óskast til uppþvotta- og ræstistarfa. Uppl. í síma 13340. Veitingahúsið Horniö, Hafnarstræti 15. Ráöskona óskast. Oska eftir barngóðri konu til aö annast fjögur viöráðanleg systkin á aldrinum 6—15 ára, fram aö áramótum. Uppl. í síma 14168. Kona óskast til heimilisstarfa á fimmtudögum, (3—4 tíma) í Fossvogi. Uppl. í síma 34402. Verkamenn óskast. Oskum aö ráöa 2 röska verkamenn nú þegar. Stundvísi og reglusemi áskilin. Mikil vinna. Uppl. gefnar á skrifstofu í síma 75722 tilkl. 18. Konur. Oskum eftir að ráöa nokkrar konur til iönaöarstarfa. Uppl. eru gefnar í síma 46221. Fullorðin kona óskast til aðstoöar viö húsverk á litlu heim- ili.Uppl. í síma 72792. Verkamenn óskast ,í byggingavinnu strax. Uppl. í síma 75141 eftirkl. 19. Bifreiðastjóri meö meirapróf óskast á góöa leigubifreið. Æskilegur aldur 30—40 ára. Fram- tíðarstarf handa duglegum reglusöm- um manni. Umsóknir sem tilgreina fyrri atvinnurekendur ásamt meömæl- um ef til eru, sendist DV fyrir mánu- dagskvöld merkt „Áhugasamur 23”. Rösk og ábyggileg stúlka óskast í matvöruverslun í austurborg- inni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-467. Aukavinna. Hver vill taka að sér samning, vélritun og bréfaskriftir á ensku. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-221 Vantar vinnu? Okkur vantar röska og ábyggilega konu til starfa í kjörbúö í vesturbænum- frá kl. 9—13, einnig vana kassamann- eskju frá kl. 18—20. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-114 Öska eftir vörubifreiöastjóra með meirapróf. Uppl. aö Tangarhöfða 1. 7-9-13 Undraefnið sem gerir gamlan vínil sem nýjan, svo sem mæliborð, gúmmílista, stuðara- horn og fl. Sprautun-rétting, sala á bilalakki og undirefnum, bóni og. fl. Heildsaia-smásala Funahöfða 8. Sími 85930. Blikksmíði. Oskum aö ráða laghentan mann og nema, mikil vinna. Á1 og blikk, sími 81670. Verkamenn. Verkamenn óskast til iönaöarstarfa nú þegar. Uppl. eru gefnar í síma 46221. Vantar sjómenn á 11 lesta línubát sem geröur er út frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-3454, Kefla- vík, í hádeginu og eftir kl. 18 á kvöldin. Smiðir — verkamenn óskast nú þegar í mótauppslátt. Mikil vinna. Fæöi á staðnum. Uppl. í síma 50258 eftirkl. 18. Atvinna óskast Ræsting. Oskum eftir vellaunaöri vinnu viö ræstingu. Uppl. í síma 74541 eftir kl. 3 næstu daga. Hress 20 ára stúlka meö stúdentspróf óskar eftir vel launaðri vinnu, hefur reynslu viö mæl- ingar, skrifstofustörf, afgreiöslustörf og ræstingu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 40406. Kona óskar eftir vinnu (helst fyrri part dags). Er vön verslunarstörfum, margt annaö kemur til greina. Vinsaml. hafiö samb. við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—348 Tapað -fundið Kvenfrakki meö grænu fóðri tapaöist 17. sept á leiðinni Klúbburinn — Borgin — Kópavogur. Uppl. í síma 20297. Tapast hefur köttur frá Sunnuvegi 15, hann er stór, gul- bröndóttur, meö hvíta bringu og þykk- an feld. Þeir sem geta gefið upplýsing- ar eru vinsamlegast beönir aö hringja í síma 35684. A MA/%.UiA llA næst drögum vu) um Áskriftarsíminn er 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.