Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Side 31
DV. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER1982. 31 \fi Bridge I gær voru þaö Frakkar, sem sögöu alslemmu og áttu engan ás. I dag eru þaö Belgíumenn, sem fara s ér aö voða. Spiliö kom fyrir á Evrópumóti ungra spilara á Italíu í sumar í leik Bretlands og Belgíu. Noröurgaf. N/Sá hættu. Norour A ÁD109643 V 6 OK + K1054 VlSTUJl * K5 V 84 0 AG843 * ÁG93 Au>tj'r * 872 C Á9 0 D109652 *86 MJTllJU * G 77 KDG107532 0 7 *D72 I opna herberginu þar sem Bretarnir voru meö spil N/S gengu sagnir fljótt fyrir sig. Norður Austur Suður Vestur 4 S pass pass pass Austur spilaði út hjartaás. Síðan laufáttu. Lítið úr bhndum og noröur drap gosa vesturs meö kóng. Spilaði síöan tígulkóng. Vestur drap á tígulás og spilaöi eftir langa umhugsun spaöa- kóng. Noröur drap en varö að gefa tvo slagi á lauf. 100 til Belgíu. A hinu borðinu gengu sagnir þannig. Noröur Austur Suöur Vestur 1S pass 2H pass 3S pass 4 G pass 5 T pass 7H dobl pass pass pass Hvað var þama aö ske? N/S spUuöu Roman-Blackwood þar sem svariö 5 lauf er enginn eöa þrír ásar. Svariö 5 tíglar einn eöa fjórir ásar. Suður var sannfærður um aö noröur ætti alla ásana og stökk í 7 hjörtu. Austur, sem átti trompásinn, var talsvert hissa, þegar félagi hans í vestur doblaöi. Ásarnir þrír gáfu 800 eöa 700 til Bret- lands fyrir spUið. Finnska meistaramótinu í ár lauk með sigri Maki, sem hlaut 10 v. af 13 mögulegum. Stórmeistarinn Rantanen annar með 9 v. Þá Binham 8.5 v. Nykopp og Yrjöla 8 og Raaste 7.5 v. I lokaumferöinni kom þessi staöa upp í skák Nykopp, sem hafði hvítt og átti leik, og Rantanen. m m m iSÍKSj M IÉI MK * f® A A fjj A jöl H' mm mm máHf í 'Wá ó WL # if 25. Hc8+!! og Rantanen gafst upp. • Ef Kxc8 26. Dxe6+ og mát í næsta leik. Nykopp var elsti keppandinn á mótinu, 36ára! 1961 King Fealures Syndicalc, Inc. World tighls reserved. Bulls Þú heföir átt aö vita aö þú getur ekki boðiö Karphúsinu byrginn. Slökkviliö Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Fikniefni, Lögreglan í Reykjavik, móttaka uppíýs-- inga, simi 14377. SeHJarnaines: Lögrcglan simi 18453, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavognr: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sirni 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrahifreiö slmi 51100. Keflavik: Lögreglan $imi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkra- hússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögrcglan slmi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. * Aknreyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviIiöi^^iúkrabifVeiö^sim^WWl^^— Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 24,—30. scptember er í Háaleitis- apóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en ,'til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og ahnennum fridögum. Upplýsingar umlæknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjtírður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. _ Akureyrarapótek og Stjornuapótek, Akureyrí! , Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar- ,tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opiö frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í 'síma 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9—19, llaugardaga, helgidaga og aimenna fridaga frá kl. 10-12. , Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9—19, Jaugardaga frákl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrablfreið: Reykjavik, Kópavogur og Scltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlcknavakl er i Heilsuvcrndarstöðinni viö Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki Lalli og Lína „Ef viö myndum einhvern tíma skilja þá myndi hann aöeins vita þaö ef það kæmi f ram í sjónvarpinu.” nœst í heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjtírður. Dagvakt. ^f ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næt'urvaktir Iækna eru I slökkvistöðinni l slma 51100. ^ Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17- ó Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni 1 sirða 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akurcyrarapótcki i sima 22445. Keflavlk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni l sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna l slma 1966. Heimsóknartcmí Borgarspitallnn: Mánud.föstud., kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—>14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarattíðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðlngardeild: Kl. 15-16 og 19.30—20. Fæðingarbeimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspHalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Ðarnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—^16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudagaog aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. * SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarhúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilið Vifllssttíðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Borgarbókasafn Reykjavlkur: ADALSAFN:Útlánadeild,Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. ‘9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar^rá kl. 13—19. Lokað um helgar í mai og júni og águst, lokað allan júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN: — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, sími 86922. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,1 r*VoA 6 þtnonrd. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðutrætl 74:0'piö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. ____ LISTASAFN ÍSLANDS. viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spábi gildir fyrir fimmtudaginn 30. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ef þúfærð heimboðsem virðist vera mjög formlegt vertu þá ekki hræddur viö að taka þvi. Ef þér fellur að taka áhættu í peningamálum er dagurinn í dag góður til þess. Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Það eru teikn á lofti um spennu vegna þess að einhver gerir ekki það sem hann á aö gera. Utivera ætti að vera vel við hæfi í dag. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þér verður att út í að gera eitthvað sem þú sérö eftir. Stattu fast fyrir og segðu nei. Gamall vinur kemurtil skjalanna á ný. Nautið (21. apríl—21. maí): Láttu ekki eigingirni ann- arra standa í vegi fyrir þér. Stjömurnar eru þér í hag og nú skaltu láta hendur standa fram úr ermum. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú virðist eiga það til að gera of mikið veður út af smámunum. Reyndu að brosa að sjálfum þér stundum. Kvöldið ætti að vera skemmti- legt. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Einhver óvissa rikir varð- andi viðskipti. Ef þú ætlar í ferö þá farðu snemma af stað því hætta getur orðið á seinkun. Ljónið (24. júlí—23. ágúst); Áthugaðu dagbókina því hætta er á að þú hafir gleymt einhverju í dag. Allt rólegt heima við en ánægjulegt. Ástamál sem legið hafa í lág- inni verða meiri áberandi. Meyjan (24. ágúst—23. scpt.): Þúert öf hógvær í störfum þinum. Það þarf aðeins að ýta á eftir og þú hlýtur þau laun sem þú átt skilið. Einhver þér kær er ekki sammála skoðunum þinum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú átt til að vera of fljótfær og taka snöggar ákvaröanir. Lagaðu þetta eða þú átt á hættu að missa vin. Dagurinn góður til heimavinnu. i Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú ert að leggja á ráðin með mikiö félagslíf mundu þá eftir að hjálpar þinn- ar er vænst líka heimavið. Þú ættir að ræða mikilvæg málefni við fjölskylduna. Bogmaðurinn (23. nóv,—20. des.): Skemmtilegir atburð- ir eiga eftir að verða í félagslífinu. I dag er gott að kom- ast yfir vanaverk og skapa sér meiri tíma til tómstunda- starfa. Þetta slakar á spennu. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Félagi þinn gengur til samstarfs um verkefni og það skapar þér meiri tíma til heimaveru og tómstunda. Láttu ekki á þig fá þótt ein- hver sé ónærgætinn í tali. Afmælisbarn dagsins: Einhver vandræði innan fjöl- skyldunnar eru framundan, en þau verða fljótt yfirunnin og hamingjan blasir við. Aðrir gera miklar kröfur til þín og þú munt hafa lítinn tíma. Þér famast vel í sambandi Ivið hittkynið. isáttOrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HKRADSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn- fræðaskólanum í Mosfellssveit, simi 66822, er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Minniitgarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Minningarkort Samtaka sykursjúkra, Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Bókabúð Braga, Lækjargötu, Háaleitisapó- 4eki Austurveri, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka. Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg. Garðabæ: Bókabúðin Gríma, Garðaflöt. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu. MosfeUshreppur: Bókaverzlunin Snerra, Varmá. Minningarkort Hjártaverndar fást á eftirtöldum stöðum: 'Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, sími 83755. 'Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Skrifstofa DAS, Hrafnistu. 'Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlið. , Garðsapótek, Sogavegi 108. Bókabúðin_ Embla, Völvufelli 16. Arbæjarapótek, Hraunbæ 102 a. Bókabúð Glæsibæjar, Alfheimum 74. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. _ jAKUREYRI: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. VESTMANN AE Y JAR: Hjá Amari Ingólfssyni, Hamratúni 16. ÍKÓPÁVOGUR: i Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. jAKRANES: ri Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, sími' 11414, Keílavik,sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. 4 Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um" helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kcflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Bella Frílö var allt of stutt, kaupiö mitt of lít- ið og vinirnir of fáir — það eina sem alltaf er nóg af hjá mér eru aukakílóin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.