Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Side 37
DV. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER1982. 37 DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL meö skipulagða leikfimi hér einu sinni í viku hér í kjallaranum. Sömu sögu er aö segja af okkur körlunum. Við trimmum saman einu sinni í viku og komum síöan héma niöur í kjallarann og gerum ýmiskonaræfingar. Hluti kjallarans er lagöur undir geymslur en afgangurinn er undir sameiginlega starfsemi. Og hér höldum við allar inniskemmtanir, boröum ogdönsum. — Fáiö þiö einhverja utan að kom- andi skemmtikrafta á skemmtanir ykkar? „Nei, þaö er engin þörf á því. Viö höfum nóg af skemmtikröftum í húsunum héma. Þetta er allt saman heimatilbúiö og einungis fyrir íbúana og svo gesti þeirra ef einhver jir em. Svo höfum við sána-bað hér í kjallar- anum. Þá em skipulagöir ákveðnir kvenna- og karlatímar. Einnig geta fjölskyldur pantaö sér tíma í sánunni ef vilji er fyrir því. En þessi aðstaða er í raun aöeins fyrir þessa einu blokk. Á hátíöum aftur á móti koma íbúar hinna húsanna hér niður og eru þá í raun okkar gestir og þaö sama er að segja í leikfiminni.” Hönnun leiksvœðísins er til fyrirmyndar og það er með eindæmum snyrti legt. skapa börnunum aöstööu. Og þetta skapar athafnasemi bæöi fyrir böm og fullorðna. Ibúöirnar bjóöa ekki upp á eins mikla möguleika í leik og starfi eins og svona aöstaða. Þaö mæðir þá ekki eins mikiö á ibúöunum og þar er rólegra.” — Hafið þiö eitthvert skipulegt starf hér fyrir bömin? „I rauninni er þaö ekki. Nema þá aö eldri bömin hafa veriö mjög dugleg viö aö sinna þeim yngri og gera þeim ýmislegt til skemmtunar. Til dæmis hafa þau verið meö leikfimi fyrir þau. Þaö leggja sem sagt allir hönd á plóg- innviðstarfiö.” — Vomö þið ákveðin í því strax í upphafi aö hafa kjallarann sameiginlegan? „Sú hugmynd kom mjög fljótt upp og samstaða meöal íbúanna hefur verið hér meö eindæmum góð frá upphafi. Okkur bauöst aö hafa kjallarann hólfaðan niöur þannig aö hver íbúö heföi sínar geymslur, en viö völdum þennan kostinn og ég er á því aö sú ákvöröun hafi tvímælalaust verið rétt. Því þaö hefur sýnt sig aö fólk notar þetta og ekki sist börnin. Ibúarnir fá líka gott félagsstarf út úr þessu og þurfa ekki aö sækja það annað frekar en þeir vilja. Eg er þó alls ekki að mæla meö því að fólk einangri sig á neinn hátt. Fyrir utan hvert hús eru garðar sem ekki tilheyra sameigninni. Snyrti- mennskan situr þar einnig i fyrirrúmi. Hlrfir íbúðunum — Heldruðu aö þaö sé algengt aö menn noti kjallara í svona blokkum undir sameiginlega aðstöðu? „Ég held aö þaö sé alltof lítið af þessu gert. Þetta er tilvaliö til aö Fyrir eldri krakkana er ágætur körfuboltavöllur á leiksvæðinu. Síöan þegar kom aö því aö fram- kvæma þaö sem sameiginlegt er með hinum húsunum kom i ljós aö íbúamir þar voru mjög jákvæöir til alls samstarfs. Og hefur samvinnan síöan þróast á ánægjulegan hátt og dæmiö hefur gengið mjög vel upp hingaö til. Gallarnir hafa gleymst — Svo að þú ert ekkert á því aö flytjasthéðan? „Maöur veit náttúrlega aldrei hvenær eöa hvort maöur flytur. Heimilishagir geta breyst hjá fólki og ýmislegt getur komiö til. En þaö skipt- ir litlu því þá koma bara aörir sem njóta aöstöðunnar. Annars er mjög lítil hreyfing á fólki hér eins og ég sagöi áöan. — Séröu einhverja vankanta á þessu fyrirkomulagi? „Séu þeir einhverjir þá hefur maöur gleymt þeim. En vitaskuld kostar þetta sitt, til dæmis innréttingar og viöhald á útivistarsvæðinu. En þaö gengur allt meðan íbúarnir umgangast sameignina meö jákvæöu hugarfari og enginn drabbaragangur viögengst. Þrátt fyrir þaö held ég aö enginn sjái eftir þeim peningum sem í þetta hafa veriö lagöir. Jákvæöu hliðarnar eru yfirgnæfandi.” Viö látum þetta vera lokaorð Björns Kristleifssonar arkitekts og þökkum honum fyrir spjalliö. Við yfirgáfum nú kjallarann sem var iðandi af fjöri. Þar var smáfólkið að leik og allir í góöu skapi enda viö nóg aö vera. Sömu sögu var aö seg ja af útivistarsvæðinu. Máttur einstaklinganna Þaö er óhætt aö fullyröa aö Engjasel 52 til 68 er fyrirmyndar sambýli. Og góöur vottur þess hvers einstakling- arnir eru megnugir og vel til þess fallnir aö leysa sameiginleg vandamál leggi þeir sig fram. Þaö sem mestu máli skiptir er, eins og Björn Krist- leifsson lagði áherslu á, aö fólkiö starfi saman meö jákvæöuhugarfari. Þaö hefur oft veriö sagt um Breiö- holtið að þaö sé ómanneskjulegt hverfi og jafnvel aö hættan þar sé sú aö einstaklingamir hverfi og týnist eins og algengt er i stórborgum erlendis. Fjölbýli á borö viö þaö sem hér hefur veriö rætt um virðist einnig koma í veg fyrir slika einangrun. Vonandi er framtíðin sú aö fleiri íbúar fjölbýlishúsa taki sig saman og komi sér upp aöstööu á borö viö þá sem hér hefur verið kynnt. Ástæða er til aö óska íbúunum í Engjaselinu til hamineiu meö fvrirmvndar f iölbvli. ■ ' ' ■ X. . ■ ' - ' .í- v ' ' ■ Élteail «■_. i ■ \ I m jjíf 1 ^ Á leiksvæðinu eiga allir aldurshópar barna að finna eitthvað við sitt hæfi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.