Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1982, Síða 39
DV. FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER1982.
39
Fímmtudagur
30. september
11.00 Verslun og viðsklpti. Umsjón:
IngviHrafn Jónsson.
11.15 Létt tónlist. Edith Piaf, Yves
_ Montand, Jacíjues Brel o.fl. leika
ogsyngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TUkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Hljóð úr homi. Þáttur í umsjá
Stefáns Jökulssonar.
15.10 „Kæri herra Guð, þetta er
Anna” eftir Fynn. Sverrir PáU Er-
lendsson les þýðingu sína (14).
15.40 TUkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephens-
en kynnir óskalög bama.
17.00 Síödegistónleikar: TónUst eftir
Franz Schubert. Wilhelm Kempff
leikur Píanósónötu í A-dúr/Gerard
Sousay syngur ljóðalög. Jac-
queline Bonneau leikur á píanó.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. TUkynningar.
19.35 Daglegt mál. Olafur Oddsson
flyturþáttinn.
19.40 Avettvangi.
20.05 Gestur í útvarpssal: Gisela
Depkat leikur einleUc á seUó a.
Sellósvíta nr. 3 í C-dúr eftir Johann
Sebastian Bach. b. „Kluane” eftir
Pgíbf Wsrc
20.30 Leikrit: „Aldinmar” eftir Sig-
urð Róbertsson — V. og síðasti
þáttur — „Gangan mikla”. Leik-
stjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leik-
endur: Pétur Einarsson, Bessi
Bjamason, Rúrik Haraldsson,
Guðmundur Olafsson, Andrés Sig-
urvinsson, Þóra Friðriksdóttir,
Margrét Guðmundsdóttir, Guðrún
Þ. Stephensen, Bjöm Karlsson,
öm Ámason, Erlingur Gíslason,
Hjalti Rögnvaldsson, Kjartan
Bjargmundsson og Jón S. Gunn-
arsson.
21.30 Hvað veldur skólaleiða? —
Hveraig má bregðast við honum?
Hörður Bergmann flytur seinna
erindi sitt um vandamál grunn-
skólans.
22.00 TónleUcar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Horfinn að eUffu”, smásaga
eftir Þröst J. Karlsson. Helgi
Skúlason leikari les.
22.50 „Fugl” — ljóðatónieikar eftir
Aðalstein Ásberg Sigurðsson og
Gísla Helgason. Höfundamir
flytja.
23.00 KvÖldnótur. Jón öm Marinós-
son kynnir tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
1. október
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bœn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ig-
7.55 Daglegt mál Endurtekinn þátt-
ur Olafs Oddssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Guðmundur HaUgrímsson flytur.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.) Tónleikar.
9.00 Fréttir.
Sjónvarp
Föstudagur
l.október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni. Þáttur um listir og
menningarviöburði. Umsjónar-
maöur Karl Sigtryggsson.
22.50 Prúðuleikaramir. Gestur þátt-
arins er Jean Pierre Rampal. Þýð-
andi Þrándur Thoroddsen.
21.15 Singapore feUur. Bresk heim-
Udarmynd um einn mesta ósigur
Breta í síðari heimsstyrjöld þegar
borgin Singapore á Malakkaskaga
féU í hendur Japönum í febrúar
1942. Þýðandi Bogi Amar Finn-
bogason.
22.05 Þrír braeður. (Tre frateUi).
Itölsk bíómynd frá 1981. Leikstjóri
Francesco Rosi. Aðalhlutverk
PhUippe Noiret, Michele Pla Pla-
cido, Vittorio Mezzogiomo og
Charles Vanel. Giurannabræðurn-
ir hafa hreppt óUkt hlutskipti í
Ufinu og greinir á um margt þegar
þeir hittast eftir langan aðskilnaö
við útför móður sinnar. Þýðandi
Jón Gunnarsson.
23.55 Dagskrárlok.
Útvarp
Sjónvarp
Veðrið
Smásaga í útvarpi kl. 22.35:
HORFINN AÐ
EILÍFU EFTIR
ÞRÖST i.KARLSSON
Horfinn að eilífu nefnist smásaga
eftir Þröst J. Karlsson sem Helgi
Skúlason les í útvarpi í kvöld kl. 22.35.
Þetta er nútímasaga úr Reykjavík.
Persónumar eru systkini, karl og
kona, sém em fuUkomnar andstæður.
Sagan fjallar um samskipti þeirra.
Þröstur J. Karlsson er 33 ára Reyk-
víkingur. Hann hefur á undanförnum
ámm gefið út 18 ljóða- og barnabækur.
Meðal bamabóka hans má nefna
Flöskuskeyti, Þræla soldánsins og
framhald hennar Keisarinn einskis-
svífur og töfrateppið og Þættir úr ævi-
sögu Snata gamla. Þröstur hefur gefið
út ljóöabækumar Uglan og Frálands-
vindar.
Fyrir tveimur ámm las Rúrik
Haraldsson smásöguna Innbrot í
postuUn eftir Þröst í útvarpi. A næst-
unni kemur út rímnaflokkurinn Saga
um hund og kött á vegum Bókhlöðunn-
ar. Hann var lesinn upp með myndum í
sjónvarpiárið!979. -gb.
Þröstur J. Karlsson rithöfundur er
höfundur smásögunnar Horfinn að
eiiifu sem iesin verður i útvarpi i
kvöld.
KVÖLDNÓTUR - utvarp kl. 23.00:
VERK EFTIR DONI-
ZETTI, USZT OG
SHOSTAKOVICH
I kvöld leikur Jón öm Marinósson
síöustu kvöldnótumar í haust. Á efnis-
skránni verður tónUst eftir óUka höf-
unda; Donizetti, Liszt og Shostako-
vich, en verkin sem leikin verða eiga
það sameiginlegt að hljóma ljúflega í
eymmásíðkvöldi.
Spiluð verða atriði úr óperunni Dótt-
ir herdeUdarinnar eftir Donizetti.
Atriðið kallast söngkennslan. Því næst
verður leikið orgelverk eftir Liszt,
Evocation a la ChapeUe Sixtine. Að
lokum verður leikinn þriðji þáttur,
Largo, úr fimmtu sinfóníu Shostako-
vich.
Eftir því sem líður á haustið fer dag-
skráin aö breytast. Einn þáttur tekur
við af öömm. Kvöldstund Sveins
Einarssonar verður arftaki þáttar
Jóns Arnar. Sveinn stjórnaði slíkum
þætti síðastliðinn vetur við mjög góðar
undirtektir áheyrenda. Ohætt er að
fullyrða að þættir hans voru með
áheyrilegasta efni útvarpsins síðasta
vetur. Kvöldstund Sveins verður hálfs-
mánaðarlega.
Einnig er fyrirhugað að Stefán Jóns-
son bóndi á Grænumýri í Skagafirði
'verði með tónUstarþátt í svipuðum dúr
á laugardögum kl. 17. Fyrsti þáttur
verður2.október.
-gb.
Fimmtudaginn 30. september kl.
20.30 verður fluttur 5. og síðasti þáttur
af framhaldsleikritinu Aldinmar eftir
Sigurð Róbertsson. Leikstjóri er Bríet
Héöinsdóttir. Þátturinn nefnist
Gangan mikla. Meö helstu hlutverk
fara Pétur Einarsson, Bessi Bjarna-
son, Rúrik Haraldsson, Andrés Sigur-
vinsson, Margrét Guðmundsdóttir,
Þóra Friðriksdóttir og Guðrún Þ.
Stephensen. Flutningur þáttarins tek-
ur 58 mínútur. Tæknimenn: Jón Örn
Ásbjömsson, Friðrik Stefánsson og
Georg Magnússon.
14. þætti sagði frá því hvemig ýmsar
áætlanir í sambandi við Aldinmar fara
úrskeiðis, og ekki nóg meö þaö. PiU-
uraar hans hafa ýmsar óþægilegar
aukaverkanir. Rannsóknarrétturinn
tekur mál Aldinmars tU meðferðar og
kemst að þeirri gáfulegu niðurstööu að
það eina sem hægt sé að gera sé að
gera ekki neitt.
15. og síðasta þætti er ljóst að Aldin-
mar er orðinn í meira lagi óæskileg
persóna. Vandinn er bara sá, hvernig á
að losna við hann. Eru uppi margar tU-
lögur um það. Loks er ákveðiö að fara í
mikla kröfugöngu. ..
Tökum neðanskráð veröbréf í umboðs-
sölu:
Spariskirteini rikissjóðs
Veðskuldabróf með lánskjaravísitölu
Happdrættislán ríkissjóðs
Veðskuldabréf óverðtryggð
Vöruvíxla.
Höfum kaupendur að spariskirteinum
rikissjóðs útgefnum 1974 og eldri.
Hjá okkur er markadur fyrir
skuldabréf\ verdbréf og víxla.
| .Verðbréfamarkaður
íslenska
frimerkja bankans.
yLœkjargötu 2,
Nýja-biói. Sími 22680 I
islensk stálbræðslaer
áfangi að orkunvbngu-
Siðasti tónlistarþáttur Jóns Arnar
Marinóssonar á þessu hausti verður
ikvöld.
Útvarpsleikritið kl. 20.30:
„Aldinmar orðinn
í meira lagi
óæskileg persóna”
Veröbréfaniarkaöur
Fjárfestingarfélagsins
GENGI VERÐBRÉFA
30. SEPTEMBER 1982.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS: Sölugongi pr. kr. 100,-
1970 2. flokkur 8.634,70
1971 l.flokkur 7.591,98
1972 l.flokkur 6.581,81
1972 2. flokkur 5.575,40
1973 l.flokkur A 4.035,58
1973 2. flokkur 3.717,73
1974 1. flokkur 2.566,16
1975 l.flokkur 2.107,38
1975 2. flokkur 1.587,48
1976 1. flokkur 1.504,39
1976 2. flokkur 1.204,25
.1977 1. flokkur 1.117,18
1977 2. flokkur 932,93
1978 1. flokkur 757,52
1978 2. flokkur 596,04
1979 l.flokkur 502,45
1979 2. flokkur 388,38
1980 l.flokkur 285,39
1980 2. flokkur 224,24
1981 l.flokkur 192,75
1981 2. flokkur 143,14
1981 l.flokkur 129,94
Meðalávöxtun ofangreindra flokka
umfram verðtryggingu er 3,7—5%.
VEÐSKULDABRÉF
ÓVERÐTRYGGÐ:
Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV)
12% 14% 16% 18% 20%, 40%
lár 63 64 65 66 67 77
2ár 52 54 55 56 58 71
3ár 44 45 47 48 50 66
4ár 38 39 41 43 45 63
5ár 33 35 37 38 40 61
Seljum og tökum í umboðs-
sölu verötryggð spari-
skírteini ríkissjóðs og almenn
veðskuldabréf.
Höfum víðtæka reynslu í
verðbréfaviðskiptum og fjár-
málalegri ráðgjöf og miðlum
þeirri þekkingu án endur-
gjalds.
Veröbréíamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins
Lækjargötu12 101Reykjavik
lönaóarbankahúsinu Simi 28566
Stálfélagið hf.
Hlutafjársöfnun
Sími 16565
Veðurspá
Vaxandi austan- og suöaustan
átt, hvasst sunnan- og vestanlands
í dag en heldur hægari norðan- og
austan til. Rigning víða um land
nema á Norðausturlandi, verður
jurrt fram eftir degi en fer síðan að
rigna í kvöld.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
léttskýjað -2, Bergen skýjaö 10,
Helsinki léttskýjað 5, Kaupmanna-
höfn skýjað 15, Osló rigning 12,
Reykjavík rigning 8, Stokkhólmur
aiskýjaðll, Þórshöfn léttskýjað8.
Klukkan 18 í gær. Berlín létt-
skýjað 19, Chicagó alskýjað 26,
Feneyjar heiðríkt 21, Frankfurt
skýjað 18, Nuuk skýjað 2, London
rigning 13, Luxemborg skýjað 15,
Mallorka þokumóða 24, Montreal
léttskýjað 16, New York skýjað 22,
París rigning 16, Róm léttskýjað
22, Malaga skýjað 24, Vín heiðríkt
16, Winnipeg léttskýjað 9.
Tungan
Sagt var: Þeir eru reiðu-
búnir að endurskoða
samninga sína við
líbönsku stjórnarvöld.
Rétt væri:...við
libönsk stjórnarvöld.
Eöa: . . .við hin líbönsku
stjórnarvöld.
Gengið
Gengisskráning NR. 170 —
29. september 1982 kl. 09.15 - -
' Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola
1 Bandaríkjadollar 14,554 14,596 16,055
1 Sterlingspund 24,778 24,850 27,335
1 Kanadadollar 11,793 11,827 13,009
1 Dönsk króna 1,6506 1,6553 1,8208
1 Norsk króna 2,0911 2,0971 2,3068
1 Sænsk króna 2,3205 2,3272 2,5599
1 Finnskt mark 3,0070 3,0157 3,3172
1 Franskur f ranki 2,0437 2,0496 2,2545
1 Belg.franki 0,2968 0,2976 0,3273
1 Svissn. franki 6,7380 6,7574 7,4331
1 Hollenzk florina 5,2722 5,2874 5,8161
1 V-Þýzkt mark 5,7731 5,7898 6,3687
1 itölsk Ifra 0,01028 0,01031 0,01134
1 Austurr. Sch. 0,8211 0,8235 0,9058
1 Portug. Escudó 0,1652 0,1657 0,1822
1 Spánskur peseti 0,1282 0,1285 0,1413
1 Japansktyen 0,05428 0,05443 0,05987
1 írsktpund 19,706 19,763 21,739
SDR (sérstök 15,5911 15,6361
dráttarróttindi)
29/07
Sfmsvari vagna ganglaakránlngar 22190.
Tollgengi
Fyrírsept. 1982. Sala
Bandaríkjadollar USD 14,334
Sterlingspund GBP 24,756
Kanadadollar • CAD 11,564
Dönsk króna DKK 1,6482
Norsk króna NOK 2,1443
Sænsk króna SEK 2,3355
Finnskt mark FIM 3,0088
Franskur f ranki FRF 2,0528
Belgískur franki BEC 0,3001
Svissneskur f ranki CHF 6,7430
Holl. gyllini NLG 5,2579
Vestur-þýzkt mark DEM 5,7467
ítöisk l(ra ITL 0,01019
Austurr. sch ATS 0,8196
Portúg. escudo PTE 0,1660
Spánskur peseti ESP 0,1279
Japanskt yen JPY 0,05541
Írsk pund IEP 20,025
SDR. (Sórst-k 15,6654
dráttarróttindi)