Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 19
(þróttir (þróttir Bo/tar r — og gerist markvörður Armanns Pólverjin Bodgan, hinn knnni þjálfari íslandsmeistara Víkings í Öskabyrjun Austurríkis handknattleik og 2. deildarliðs Ármanns, hefur ákveðið að taka fram keppnisskóna og leika í markinu hjá Ármenningum. Bogdan, sem er fyrr- um landsliðsmarkvörður Póllands, hefur tilkynnt félagaskipti úr Vikingi yfir í Ármann. íþróttahús og rþróttafélög Blak boltar iótboltar handiboltar körhiboltar sundpól óboltar boltatöskur pöstse' Sportvöruverslun I ngólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Síml 11783 DV. FIMMTUDAGUR14. OKTOBER1982. Guðmundur og Eysteinn — fara með Hreiðari Það eru fleiri félög en Breiðablik inni í myndinni h já mér. — Ég hef ekki rætt við Blikana neitt af alvöru, sagði Magnús. Magnús hefur náð mjög góðum árangri sem þjálfari — bæði með KR- liöiö og Isaf jörð. Hann tók við báðum 2. deild og kom þeim sem þaueruenn. -SOS. iþessum liðum í |upp í 1. deild þar Ég hef f engið nokkur þjálfaratilboð sem ég er að kanna, sagði Magnús Jónatansson Helgi ogEinartil Manchester Knattspyraumennirnir Helgi Ragnars- son úr FH og Einar Friðþjófsson úr Vest- mannaeyjum héldu til Englands í morgun, þar sem þeir munu dveljast í Manchester og fylgjast með æfingum Manchester United i tver vikur. Það var Steve Fleet, þjálfari Eyjamanna, sem aðstoðaði þá við að fá leyfi tii að fylgjast með æfingum hjá United. Flcet er fyrrum unglingaþjálfari hjá Manchester City — þykir mjög snjali þjálfari. Hann mun hafa yfirumsjón með þjálfun yngri knattspyraumanna Eyja- manna næsta sumar. -SOS. I I I I I I J Walter Schachner, hinn 25 ára lands- liðsmaður Austurríkis og marka- skorarinn mikli — var óstöðvandi fyrir N-tra í Vín í gærkvöldi í Evrópukeppni landsliða. Schachner, sem leikur nú fyrir Cesena á ítaliu, skoraði bæði mörk Austurríkismanna sem unnu 2— 0. 11.500 áhorfendur sáu hann skora fyrra markið eftir aðeins þrjár mín., eftir góða fyrirgjöf frá Herbert Prohaska. Schachner bætti síðan öðru marki við á 39. min. — skallaði knöttinn þá laglega fram hjá Jim Piatt, markverði N-íra. -SOS. FH-ingar til Rússlands Lcikmcnn FH-liðsins i handknattleik hcldu til Rússlands í morgun þar sem þcir leika selnni leik sinn gegn Zaporozhje i IHF-bikar- keppninni í handknattleik á sunnudagskvöldið í Zaporozhje, sem er borg rétt við Svartahaf- ið. FH-ingar héldu til Moskvu i morgun þar sem þeir munu dveljast þar tii á morgun en þá hefst 1000 km ferðalag þelrra til Zaporozhje. -SOS Tekur Magnús Jónatansson þjálfari isfirðinga við Breiðabliksliðinu? DV hefur frétt að leikmenn Breiðabliks hafi mikinn áhuga á að fá Magnús sem þjálfara og hafi verið einhugur um það á fundi sem þeir héldu fyrir stuttu þannig að forráöamönnum Breiðabliks var falið að ræða við Magnús. — Já, það er rétt að Blikarnir hafa rætt við mig og kannað hvort ég væri tilbúinn að gerast þjálfari liðsins, sagði Magnús stuttu spjalli við DV í gærkvöldi. Magnús sagðist hafa fengið nokkur tilboð um þjálfun og væri hann nú að hugsa máliö. Áö svo stöddu get ég ekki sagt hvað ég geri. — Eg er að kanna þau tilboð sem ég hef fengiö og það mun koma í ljós fljótlega hvað ég geri. Bogdantekur fram skóna... Glæsilegur sigur hjá Norðmönnum Norðmenn komu skemmtilega á ó- vart í Evrópukeppni landsliða í gær- kvöldi í Osló þegar þeir unnu sigur 3—1 yfir Júgóslövum að viðstöddum 12.264 áhorfendum sem fögnuðu norsku leik- mönnunum ákaft eftir leikinn. Tommy Lund, sem lék sinn síðasta landsleik fyrir Norðmenn á heimavelli, skoraði fyrsta mark leiksins — eftir aðeins 5 mín. Norðmenn réðu gangi leiksins í fyrri hálfleik—yfirspiluðu Júgóslava algjörlega. Ame Larsen Okland, sem leikur með Bayern Leverkusen í V- Þýskalandi, skoraöi annað mark Norðmanna og Aage Hareide það þriðja. Savicskoraði fyrir Júgóslava. -SOS. Ármenningar hafa ekki unniö leik í 2. deildarkeppninni — gert þrjú jafn- tefli og tapað tveimur leikjum. Þeir hafa fengiö mikið af mörkum á sig í leikjum sínum. Nú er spurningin — tekst Bogdan að setja undir lekann? Hann mun tvímælalaust styrkja Ármannsliðið mikið. -sos. Bogdan — ætlar að leika í marktnu hjá Ármannl. til Wembley Millirikjadómaramir Guðmundur Haraldsson úr KR og Eysteinn Guðmundsson úr Þrótti hafa veríð til- nefndir linuverðir með Hreiðari Jóns- syni þegar hann dæmir landsleik Englendinga og Luxemborgarmanna á Wembley 15. desember. Guðmundur og Eysteinn hafa fengið mjög góða dóma undanfarin ár fyrir þá leiki sem þeir hafa dæmt í Evrópukeppninni í knattspymu og þarf ekki að efa að þeir veiti nýliðanum Hreiðari Jónssyni mikinn styrk. Guðmundur er jafnframt vara- dómari leiksins. -SOS. SigurRússa íMoskvu... Oleg Blokhin — sóknarleikmaðurinn snjalli hjá Dynamo Kiev, lék ekki með Rússum gegn Finnum í Evrópukeppni landsliða í gærkvöldi þar sem hann var meiddur í baki. Rússar fóm með sigur af hólmi, 2—0 í Moskvu. Baltacha skoraði fyrst eftir aðeins tvær min. og síðan skoraði Andreyev á 59. min. -SOS. S.A.O Aðgangur ókeypis. Verð á spjöldum aðeins kr. 70,00. S.A.O. / *r STÓRBINGÓ S.A.O. l9ji- | hljómsveit Mosfells- /Sigtúni, fimmtudag íkvöld ki. 20.30. “fjýsí^ GLÆSILEGIR VINNINGAR: jcl 3utan/andsferðir„OLYMPO", skíðanámskeiðíKerlingarfjöllum, úrvai heimHistækja, svo sem kaffivé/ — hrærivéi — þeytivinda, djúpsteikmgarpottur og margt fleira. Fjölmennið og styrkið gott málefni. SAMTÖKGEGNASTMA OG OFNÆMI S.A.O. sveitar leikur létt lög 1 frá kl. 20. I /s* m m is* /s* n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.