Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR14. OKTOBER1982. 31 CO Brid9e Vanhugsaö dobl mótherja gaf spilaranum í sæti norðurs tækifæri til að vinna mjög á spili dagsins, sem kom fyrir í sveitakeppni. Norour 4 AK5 ÁG8752 0 K43 4 Á Vestur 4 762 V K104 ' 0 76 4 KG976 AuRTr" ... 4 108 V96 0 DG1092 4 8432 >UÐUH 4 DG943 V D3 0 Á85 4 D105 Noröur gaf og sagnir gengu þannig. Precision eða nákvæmnislaufið. Norður Austur Suður Vestur 1L pass 1 S pass 2 S pass 3 L pass 3 T dobl 3 S pass 4 H pass 4 G pass 5 H pass 5 G pass 7 H pass pass pass Rennum aðeins yfir sagnir. 1 lauf sterkt. Einn spaði fimmlitur og minnst 8 punktar. 2 spaðar spurnarsögn um gæði spaðalitsins hjá suðri. 3 lauf, eitt af þremur hæstu í spaða. Norður vissi því að suður átti drottninguna. 3 tíglar spurnarsögn, sem austur doblaði fá- víslega. 3 spaðar fyrsta fyrirstaða í tígli. 4 hjörtu spurnarsögn og svarið 4 grönd þriöja fyrirstaða í hjarta. 5 hjörtu ný spumarsögn í hjarta og suður sagði frá drottningu annarri. Nú fór norður í sjö spaða. Hvers vegna? Jú, austur hafði doblað 3 tígla, en ekki spumarsagnir í hjarta. Líkur ,því á að vestur ætti hjartakóng. Þaö reyndist rétt og einfalt var að vinna sjö spaöa með því að svína hjarta og fría síðan hjörtu norðurs. Stjörnuspá Vesalings Emma Hvetja útsölurnar til fótaferðar? Slökkvilið Lögregla I skák Svíanna Storm og Gustafsson, sem hafði svart og átti leik, kom þessi staða upp. .1 19.----Ba6! 20. Bxa6 — Hxb2+! 21. Kal — Dxc3 22. Dc4 — Hxa2+ 23. Kxa2 — Da5+ og hvítur gafst upp. Reykjavik: Lögrcglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Fikniefni, Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýs-- inga, sími 14377. Seltjamarnes: Lögreglan simi 184SS, slökkviilö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sin\i 11100. HafnarfJörÖur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrahifreið simi S1100. Keflavik: Lögreglan $imi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreiö siini 3333 og i símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 19SS. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliði^g^júkrabifmiö^íini^M^M^^m Apóíek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 8.—14. október er í Borgar- apóteki og Reykjavíkurapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í símsvara 51600. _ Ákureyrarapótek ög Stjornuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að Smna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19, ilaugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið yirka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kí. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19, Jaugardaga frákl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. SJúkrablfrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik 'simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222 Tanníaeknavakt er i Heilsuverndarstööinni við Barónsstig alla laugardaga óg suapudaga kl. 17—18. Simi 22411. T • Læknar Keykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes. ■ Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki „Kominn tími til áð fara á fætur og vera í fýlu.’ Lalli og Lína næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- .vakt kl. 17—08, mánudaga—fímmtudaga, simi 21230. ^ Á laugardögum og helgidögum -eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Lanff- spítalans, simi 21230. * Upplýsingar um lækna- og lyfjáþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. ^f;(ekti na?st i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvpktir íaeXna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. \ ' * ' * Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17*$ Læknamiö- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgldagayarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregiunni í ðrflí 23222, slökkviliðinu i símax 22222 og Akureyratapótekh-Í sima 22445. \ Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislæknk Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Yefltmannaeyjar: Neyðarvakt lækna I sima 1966, Heimsóknartcmi Borgarspitalinn: Mánud.föstud.'/kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-714.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. .Eæðtngardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæölngarhelmlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. ^ Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá'kl. 15.30—16 óg 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild cftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. HvitabandlO: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. ásamatimaogkl. 15-r-16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: "Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidagækl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Barnaspitall Hringslns: Kl. 15—16 aila daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. * Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16* og 19-19.30. Hafnarbóðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. YlstheimUlð Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20— 21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Spáin gildir fyrir föstudaginn 15. október. Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Hlutirnir ganga 1 eitthvað seint fyrri partinn, flest fer í hundana hjá þér. En þetta lagast þegar líður á daginn og í kvöld leikur allt ílyndi. jFiskarnir (20. feb.—20. mars): Félagi þinn veldur þér !vonbrigðum en bætir það upp síðar. Einkamálin hafa tekið nýja og betri stefnu. Fjarlægir vinir eru að reyna að komast í samband við þig. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Hlutirnir ganga vel hjá' þér í dag. Aætlun sem þú hefur verið með á prjónunum virðist ætla að ganga hjá þér. Heppilegur tími til þess að gera breytingar heima fyrir. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú ert eitthvað illa fyrirkallaður í dag og hlutimir fara ekki eins og þú kýst helst, sérstaklega ekki í ástarmálunum. Sennilega lend- irðu í rifrildi við ástvin þinn fyrir kvöldið. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þér berst óvænt gjöf sem þú áttir ekki von á. Farðu gætilega í fjármálum í dag. Láttu ekki kjaftavaðalinn í ákveðnum persónum villa þér sýn í ákveðnu máli. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Gættu þess að segja ekki fá leyndarmáli sem þér var trúað fyrir þrátt fyrir að lagt sé mjög hart að þér. Þú færð aðstoð í erfiðu verkefni og það kemur þér þægilega á óvart. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Reyndu að leggja ekki svona hart að þér á vinnustað. Þér hættir til að taka að þér vinnu annarra. Fólk í þessu stjörnumerki er mjög duglegt og aðrir notfæra sér það gjarnan. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Félagar þinir taka hug- myndum þínum fegins hendi og heima fyrir leikur allt í lyndi. Ástarævintýri virðist blómstra en er ekki til að byggja á. Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur. Vogin (24. sept.—23. okt.): Góður tími fyrir hvers konar hópstarf og vinnufélagar þínir eru sérlega þægilegir. Þú hittir nýja vini í kvöld. Bréf sem þér berst fær þig til þess að hugsa alvarlega um ákveðið málefni. < Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú ferð í ferðalag skaltu gæta þess að skipuleggja það út í ystu æsar, annars verðurðu fyrir miklum töfum. Eitthvað gerist sem færir þig nær ástvini þínum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú skalt ekki treysta : persónu sem þú hefur kynnst nýlega fyrr en þú veist meira um hana. Verk sem unnið er heima gefur vel af sér. Vinnufélagi kemur þér til hjálpar. Steingeitin (21. des,—20. jan.): Tilboð sem þú færð lítur vel út en er í rauninni ekki byggt á traustum grunni. Taktu ekki áhættu í sambandi við peninga. Góður dagur fyrir þá sem vinna undir berum himni. Afmælisbarn dagsins: Þetta verður ár mikilla á- _. ’ kvarðana. Þú verður aö gera upp við þig hvaða stefnu líf þitt á að taka í framtíðinni. Þér berast mörg góð boð. Þeir sem eru ógiftir geta hitt tiivonandi maka. Ný áhugamál munu víkka sjóndeildarhringinn. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFNrUtlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. • y AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokaö unvhelgar i mai og júni og águst, lokaö allan júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁ'N: — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar iánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEiMASÁFN — Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aidraða. HUÓÐBÓKASAFN fyrír sjónskerta Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,1 r*>aö h I^uoard. l. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga fr&kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opiö .sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar í sima »4412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. ___ LISTASAFN ÍSLANDS. við Hringbraut: Opið daglega frákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASÁFNIÐ við Hlemmtor|: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraút: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn- fræðaskólanum í Mosfellssveit, simi 66822, er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, íaugardaga kl. 10.30. Minnirfgarspjöld Minningarspjöld Blindrafélagsins fást á eftirtöldum stööum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apótcki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sím- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, KÓpavogsapóteki, Ernu Gísladóttur, Eyrar- bakka. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og uirf helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, effir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og \ 533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar. alla> virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta Ætti ég að fara í fallega, svarta kjólinn. til þess að gleðja Hjálmar eða þann græna æsllega til þess að ergja Jytte? { ; z 3 í? 1 )0 ii li 1 '3 /v- )S 1 * )? IZ 1<Í W i Zl □ í! Lárétt: 1 lýs, 6 eins, 8 ungviði, 9 önugi, 10 hugur, 11 kró, 13 óvissu, 14 tæki, 16 grind, 18 varðandi, 19 nabbi, 21 vota, 22 hljóð. j Lóðrétt: 1 galli, 2 spil, 3 atferli, 4 karl- ! mannsnafn, 5 hafna, 6 sopar, 7 etja, 12 vætla 15 hljóma, 17 kaöall, 20 sólguð. '1 Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skrúði, 7 vía, 8 ræða, 10 muggur, 11 masa, 13 inn, 14 lætur, 16 I na, 17 ask, 18 leið, 20 steikti. Lóðrétt: 1 svamla, 2 kíma, 3 raust, 4 j úrg, 5 iðunni, 6 vamaði, 9 ægir, 12 auli, 115 æst, 19 ek.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.