Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1982, Blaðsíða 30
30 DV. FIMMTUDAGUR14. OKTOBER1982. í gærkvöldi í gærkvöldi , Bíaðburöarbörn Látið skrifa ykkur á biðlista AFGREIÐSLAN ÞVERHOLT111 SÍMI27022 ÖlBlBlBlBlElSBlslslQlSSSBlBlQlBlBlBlBlBlBlelBlBlBlBlBlBlBl NÚ ER VERIÐ AÐ RÁÐA FYRIR VETURINN BLAÐBERAR ÓSKAST í EFTIRTALIN HVERFI STRAX Ránargötu og Aðalstræti. Herdís Ásgeirsdóttir lést 3. okt. Hún var fædd 31. ágúst 1895 í Reykjavík. Eftirlifandi maöur hennar er Tryggvi Ofeigsson, varö þeim 5 bama auðið. Herdís vann mikið að félagsstörfum, fyrst og fremst í kvenfélaginu Hringn- um og bandalagi kvenna í Reykjavík. Utför hennar verður gerö frá Dóm- kirkjunni í dag kl. 13.30. Hermundur Gunnarsson lést 5. október. Hann fæddist á Isafirði 16. mars 1944, sonur hjónanna Helgu Hermundardóttur og Gunnars Guðmundssonar. Hermundur lærði flugvirkjun og starfaði við þá iðn allt til dauðadags. Síðustu árin var hann starfandi flugvirki hjá Landhelgis- gæslunni. Eftirlifandi kona hans er Inga-Lill Gunnarsson. Varö þeim 3 barna auðiö. Útför Hermundar veröur gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Katrín Sigurlaug Pálsdóttir frá Orustustöðum verður jarðsungin frá Prestbakkakirkju á Síðu laugardaginn 16. okt kl. 14. Kveðjuathöfn verður í Fossvogskirkju föstudaginn 15. okt. kl. ROKKAÐ OG GREITT í ALLAR ÁniR Það er mikil afþreying aö setjast fyrir framan skjáinn á kvöldin en þaö er sjaldan sem allt útsendingar- efni eins kvölds höfðar til sama aðil- ans. Mjög gott er að bjóða upp á sjónvarps- og útvarpsefni við sem flestra hæfi. Utsending sjónvarpsins í gærkvöldi hófst á myndaflokknum um Stikilsberja-Finn. Hef ég ekki annað heyrt en sá þáttur njóti mik- illa vinsælda. Góður tími fyrir fræðsluþætti er fyrir kvöldmat og ef sjónvarpsútsending yrði tekin upp á milli klukkan 19 og 20 þá er þaö einn- ig tilvalinn tími fyrir fræðslu- eða barnaefni. Fréttatíminn er góður ef miðað er við algengustu heimilis- venjur, matur klukkan sjö og fréttir klukkan átta. Það er fagnaðarefni að mjólkur- verkfallið skyldi leysast í gær. Hlust- ar maður alltaf á fréttirnar með áhuga þó megniö af þeim hafi verið flutt í dagblöðum og útvarpi. Það gera myndirnar, þær gefa fréttunum mikið gildi. Melarokkinu sleppti ég ekki, mér lék forvitni á að sjá þarna samankomið fólk sem vill vera öðru- vísi en almenningur. Klæðnaöurinn og hárgreiðslumar voru í meira lagi furðulegar. Rokkhátíð utanhúss er skemmtilegt uppátæki, við erum æ meira að líkjast nágrannaþjóðum okkar. Mér fannst danskur svipur yfir þessari samkomu. Mikið vildi ég aö hljómsveitir reyndu að finna betri nöfn en almennt eru valin á þær. Þær em ekkert vinsælli þó þær beri f árán- leg nöfn. Þaö er alltaf jafn rólegt lífið hjá Ewingfjölskyldunni. Þar snýst hver um annan og fannst mér efni Dallas- þáttarins í gær lítið, þar sem allt snerist um barnið. Ekki hafði ég út- hald í að horfa á þáttinn Vígbúnaöur í geimnum. Þá kveikti ég á útvarp- inu, hlustaöi aðeins á Hemma Gunn tala á 45 snúninga hraða og Kammertónlistinni sleppti ég aö sjálfsögðu. Þetta var allt stutt og lag- gott. Ragnhildur Ragnarsdóttir Sund, lengra komnir, þriöjud. og fimmtud. kl. 17.00—19.00. Hlíðaskóli: Borðtennis, mánudag kl. 18.00—19.40 og miðvikud. kl. 20.30—22.10. Boccia, curling, mánud. kl. 18.00-19.40 og miðvikud. kl. 20.30-22.10. Kylfuknattleikur mánud. kl. 19.40—20.30 og miðvikud. kl. 22.10—23.00. Víghólaskóli, börn, Boccia og borðtennis, þriðjud. kl. 20.00—21.30. Laugardalshöll, anddyri: Bogfimi, mánud. miðvikud. og föstud. kl. 15.30—19.00, laugard. kl. 9.00-12.00. Minningarkort Barna- spítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Jóhannes Norðfjörð hf., Hverfisgötu 49, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Bókaversl. Snæ- bjamar, Hafnarstræti 9, Bókabúðin Bók, Miklubraut 68, Bókabúðin Glæsibæ, Versi. Ellingsen, hf., Bókaútgáfan Iðunn, Bræðra- borgarstíg 16, Kópavogsapótek, Háaleitis- apótek, Vesturbæjarapótek, Garðsapótek, Lyfjabúð Breiöholts, Heildversl. Júlíusar Sveinbjörnssonar, Garðarstræti 6, Mosfells Apótek, Landspítalinn, Geðdeild Bamaspít- ala Hringssin, Dalbraut 12, Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík, Kirkjuhúsið, Klappar- stíg 27. Hallgrímskirkja opið hús Fimmtudaginn 14. okt nk. verður farið í Blá- fjöll og drukkið kaffi í skiðaskáianum í Hvera- dölum. Lagt verður af stað frá HaUgrims- kirkju kl. 14.00. og komið heim um kl. 17.00. Þátttaka tilkynnist í s. 10745 og 39965. Safnaðarsystir. Flóamarkaður Félag einstæöra foreldra ætlar, vegna fjölda áskorana, aö endurtaka flóamarkaðinn í Skeljanesi 6, Skerjafiröi (leiö 5 á leiöarenda) laugardaginn 16. okt. kl. 2—5. Mikið úrval góöra muna. Nýtt og notað — allt á spottprís. Flóamarkaösnefndin. Skaftfellingar Vetrarstarfsemi Skaftfellingafélagsins hefst meö því aö spiluð veröur félagsvist í Skaftfell- ingabúö sunnudaginn 17. okt. kl. 14.00. Skaft- fellingar f jölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Tilkynning Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5 s. 41577. Opið mán.—föst. kl. 11—21, laugard. (okt.— apr.) kl. 14—17. Sögustundir fyrir böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11. Félag geðsjúkra Geðhjálp, félag geðsjúkra, aðstendanda þeirra og velunnara, heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtudag 14 okt., kl. 20 á geðdeild Landspítalans 3. hæð. Fótaaðgerð á vegum Kvenfélags Hallgrímskirkju fyrir elli- og lífeyrisþega er byrjuð og veröur hvern þriöjudag á milli kl. 13 og 16 í vetur (inngangur í norðurálmu kirkjunnar). Upplýsingar og tímapantanir í síma 39965. Samhygð. Hefurðu áhuga á að kynnast Samhygð? Kynningarfundir alla þriðjudaga kl. 20.30 að Armúla 36, uppi (Gengiö inn frá Selmúla). Félagssamtök og aðrir sem hafa áhuga á að fá kynningu til sín geta hringt í síma 37829 milli kl. 16 og 18 alla virka daga. Félagsvist í Langholtskirkju Spiluð verður félagsvist í félagsheimili Lang- holtskirkju í kvöld (fimmtudag) kl. 20.30. og verða slík spilakvöld í vetur öll fimmtudags- kvöld. Væntanlegur ágóði rennur f kirkjubyggingarsjóð. Erindi um umhverfismál I verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla Islands verða á næstu vikum flutt 10 erindi um umhverfismál. TU þeirra er stofnað fyrir nemendur í deUdinni, en aðgangur er öUum frjáls, eins þeim, sem ekki eru nemendur í Háskólanum. Gert er ráð fyrir nokkrum umræðum á eftir hverju erindi. Umsjón hefur Einar B. Pálsson prófessor og veitir hann upplýsingar. Erindin verða flutt á mánudögum kl. 17:15 í stofu 158 í húsi verkfræði- og raunvísinda- deildar, Hjarðarhaga 2—6. Þau eru ráðgerð svo semhér segir: 18.október: Jakob Jakobsson fiskifræðingur, Hafrann- sóknastofnun: Auðlindir sjávar og nýting þeirra. 25. október: Arnþór Garðarsson, prófessor í líffræði: Rannsóknir á röskun lífrikis. 1. nóvember: Jakob Bjömsson verkfræðingur, orkumála- stjóri: Orkumálogumhverfi. 8. nóvember: Ingvi Þorsteinsson MS, Rannsóknastofnun landbúnaðarins: Eyðing gróðurs og endur- heimt landgæða. 15. nóvember: Þorleifur Einársson, prófessor í jarðfræöi: Jarðrask við mannvirkjagerð. 22. nóvember: Arni Reynisson, fv. framkvæmdastj. Náttúru- verndarráðs: Umhverfismál í framkvæmd. 29. nóvember: Einar B. Pálsson, prófessor í byggingarverk- fræði: Matsatriöi, m.a. náttúrufegurð. T æknibókasaf niö Skipholti 37, s. 81533. Breyting á opnunar- tíma: mánud. og fimmtud. kl. 13.00—19.00, þriðjud., miðvikud., föstud. kl. 8.15—15.30. 80 ára er í dag, 14. þ.m., frú Halldóra K. Eyjólfsdóttir, Grensásvegi 58 hér í bænum. Eiginmaður hennar var Friðleifur I. Friðriksson bílstjóri, sem látinn er fyrir 12 árum. Halldóra tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Grensásvegi 58. 70 ára er í dag Sveinbjörn Davíðsson. Hann tekur á móti gestum í húsi Iðn- sveinafélagsins í Keflavík, Tjamar- götu 7 á laugardaginn milli kl. 3 og 7. LÝKUR 31. OKTÓBER uæ FERÐAR Afmæli Tilkynningar Minningarspjöld 10.30. Ferö verður frá Umferöarmið- stöðinni á laugardaginn kl. 7.30. Margrét Sigurðardóttir húsfreyja frá Grund veröur jarðsungin frá Grundar- kirkju laugardaginn 16. okt. kl. 13.30. Þorgerður Siguröardóttir, N jálsgötu 27 b Reykjavík, andaðist á Hrafnistu 12. október. Árai Björn Kristófersson frá Kringlu andaðist á heimili sínu, Skagaströnd, 11. okt. sl. Utförin fer fram frá Hóla- neskirkju laugardaginn 16. okt. kl. 14. Jarðsett verður á Blönduósi. Gunnlaugur Marinó Möller Pétursson, Bauganesi 6 Skerjafirði, verður jarðsunginn frá Neskirkju föstudaginn 15.októberkl. 15. Jensína Eriksen, Austurbrún 6, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. okt. kl. 15. Trausti Pálsson, Hamarsbraut 3 Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 15. októberkl. 14. Júniana Stefánsdóttir, Hringbraut 45, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni á morgun, föstudaginn 15. okt., kl. 13.30. Ferðalög Þórsmerkurferð 16.—17. okt. Farið verður í Þórsmörk kl. 08 að morgni, laugardagsins 16. okt. Famar gönguferðir um Mörkina. Gist í upphituðu sæluhúsi Ferðafé- lagsins. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Sunnudagur 17. okt. 1. kl. 11. Gönguferö á Hengil (815 m). Skemmtileg ganga og mikið útsýni af Skeggja í björtu veröi. Ekið að Kolviöarhóli og gengið þaöan á f jallið. 2. kl. 13. Gamla Hellisheiðarleiöin. Gengiö verður eftir gömlu vörðuðu leiðinni sem ligg- ur frá háheiðinni um Hellisskarð að Kolviðar- hóli. Létt ganga fyrir alla. I dagsferðir er frítt fyrir böm í fylgd með foreldrum sínum. Verð kr. 150 gr. v/bílinn. Fariö frá Umferöarmiöstööinni að austan- verðu. Ferðafélag Islands. íþróttir Frá Iþróttafélagi fatlaðra Félagió er opiö fötluðum sem ófötluðum. Æfingastaðir og íþróttagreinar veturinn 1982—83 eru: Hátún 12: Lyftingar, mánud. þriðjud. og fimmtud. kl. 18.00—19.30, laugard. kl. 13.00—14.30. Sund, börn, fimmtud. kl. 16.00—17.00. Sund, byrjendur, þriðjud. kl. 16.00-17.00 og fimmtud. kl. 19.00-20.00. Andlát

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.