Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Síða 7
DV. MÁNUDAGUR 25. OKTOBER1982.
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Saga:
Thailand og Mexíkó eftir áramótin
Farandi:
„Vi5 skipuleggjum ferö til Thailands
í febrúarmánuöi. Veröur þaö þriggja
vikna ferö, veröiö er ekki enn ákveðið,
en reikna má með aö feröin komi til
með að kosta 26—27 þúsund krónur,”
sagði Jón Guðnason, framkvæmda-
stjóri ferðaskrifstofunnar Sögu. Er
Thailandsferöin skipulögö í samvinnu
við bresku feröaskrifstofuna Blue Sky
Holiday. „Viö fórum nokkrar ferðir til
Mexíkó í fyrravetur og var góö þátt-
taka í þeim. Viö höfum í hyggju aö
taka aftur upp þráöinn eftir áramótin,
en máliö er í buröarliðnum ennþá. Þær
ferðir munu líklega hef jast seinnihluta
janúarmánaöar og veröa reglulega
fram í mars-apríl. Verð er erfitt aö
ræöa um á þessu stigi málsins, en
hugsanleg tala fyrir þriggja vikna ferö
til Mexíkó er 30 þúsund krónur,”
sagöi Jón í Sögu. Tók framkvæmda-
stjórinn fram aö ferðaskrifstofan Saga
seldi í Kanaríeyjaferöir í gegnum Am-
sterdam með Amarflugi og eins í beinu
feröirnar til Kanaríeyja meö Flugleið-
um. Flest allir þeir feröamöguleikar
sem nefndir hafa verið af starfsmönn-
um hinna ferðaskrifstofanna standa
einnig til boöa hjá Ferðaskrifstofunni
Sögu. -ÞG
Urval:
Fífipps- Thailand og Pattaya
eyjar me^ Globetrotters
mÆmm 'im f
: •§*
og Hong Kong
„Fyrirhuguð var ferö á okkar
vegum til Suður-Afríku núna í
októberlok, en vegna ónógrar þátttöku
fellur sú ferö niöur,” sagði Haraldur
Jóhannsson hjá Feröaskrifstofunni
Farandi. „En viö förum í langferð 17.
des., það veröur mánaðarferð. Viö
förum til Filippseyja, flogið til London,
þaöan fariö til Hong Kong og síðan til
Manila. Fyrstu fimm dögunum verjum
við á baöstrandarhóteli, fólk hefur þar
tækifæri til aö stunda sólböö og hvilast.
Manila er stórkostleg borg, þar er
merkileg blanda af vestrænni og
austrænni menningu. Víöa veröur fariö
um svæðiö og margt skoöað. Á
heimleiö veröur gist í Hong Kong í fjór-
ar nætur og farið í dagsferð til Rauða-
Kína. Viö fómm samskonar ferö í
fyrra ogvarhúnmjögánægjuleg.
Nokkuö hefur roskiö fólk sótt ílang-
feröir okkar. Til dæmis var fólk í Fil-
ippseyjaferðinni í fyrra sem var komið
á áttræöisaldur. Feröin var því fólki
ekki erfiðari en yngra fólki”. Haraldur
gat þess einnig aö þaö heföi aukist tölu-
vert aö fólk óski eftir ferðum til fjar-
lægra og framandi staöa.
Mánaöarreisa til Filippseyja á
vegum feröaskrifstofunnar Farandi
kostar kr. 40.000 á mann.
„Það fara sextán manns frá okkur til
Thailands 29. október. Fyrsti áfangi er
Kaupmannahöfn og gist þareina nótt,”
sagöi Inga Engilberts, sölustjóri hjá
Feröaskrifstofunni Urval. „Þetta er
annað árið í röö sem Urval býöur upp á
þessa vinsælu ferð til Thailands í sam-
vinnu viö dönsku ferðaskrifstofuna
„Globetrotter”.
Fyrirhugað var hjá Urvali aö bjóöa
upp á Indlandsferð, einnig i október. I
vor var áætlaður kostnaöur í þá ferð
ca 30 þúsund krónur, en vegna gengis-
breytinga hækkaöi ferðin í 40 þúsund
krónur. Einnig vom flóð nú í haust á
svæðum sem fara átti um í þeirri ferð.
Þau röskuöu ferðatilhögun og auka-
kostnaöur fylgdi þeim breytingum.
Mjög dró úr þátttöku vegna aukins
kostnaöar og ferðin felld niður. Thai-
landsferöin sem Inga segir frá hér á
undan kostar 26 þúsund krónur fyrir
manninn (í tveggja manna herbergi)
og 30 þúsund krónur í eins manns her-
bergi. I verðinu er allt flug innifaliö.
Gisting í tveggja manna/eins manns
herbergjum með baöi, síma, minibar
og svölum. Morgunverður og flutning-
ur milli hótela og flugvalla eriendis.
Frá Kaupmannahöfn er flogiö til Bang-
kok og dvalið þar næstu fimm dagana.
Það er haldið til Pattayastrandarinnar
og lifsins notið þar í hálfan mánuð.
Flogið er í gegnum Kaupmannahöfn til
Islands aftur. Ferðin stendur yfir í 23
daga.
„Þessi heimshluti og staöir eins og
Thailand, Singapore, Hong Kong og
Bali, svo aö einhverjir séu nefndir, em
orönir vinsælir ferðamannastaðir.
Hafa veriö það í mörg ár fyrir Evrópu-
búa, en þaö era tvö, þrjú ár síðan ís-
lendingar fóra að átta sig á ferðamögu-
leikum á þessa staði,” sagöi Inga sölu-
stjóri, er hún var spurð um vinsældir
langferöa á meðal Islendinga.
„Feröir þessar kosta ekki svo ýkja
mikiö meira en ferðir innan Evrópu.
Fólk hefur líka hug á aö breyta feröa-
venjum sínum, fara til dæmis frekar
y fir vetrarmánuöina í f rí og þaö er tím-
inn til að heimsækja austuriöndin.”
-ÞG
jfcSéfc.-
- sólud snjódekk -
Þessi snjódekk eru sóluð eftir ströngum bandarískum staðli.
Þau hafa dúndurgóða spyrnu, endast von úr viti og eru öll með
hvítum hring. Þú ættir að hafa samband við næsta útsölustað og
tryggja þér gang því verðið er ótrúlega lágt.
Reykjavik: Hjólbarðahúsiö, Skeifunni 11 Flateyri: Sigurður Sigurdórsson Ólafsfjörður: . wmm iin iii iiih Múlatindur
Hjólbarðaþjónusta Hreyfilshúsinu, Fellsmúla 24 Nýbarði sf., Borgartúni 24 ísafjörður: Hólmavík: Hjólbarðav. Jónasar Björnssonar Vélsmiðjan Vík Húsavfk: Helgi Jökulsson (Vélsm. Múli) Víkurbarðinn
Garðabær: Nýbarði, Lyngási 2 Hvammstangi: Vélaverkstæðið Laugarbakka Egilsstaðir: Hjólbarðaverkstæðið Brúarlandi
Kópavogur: Hjólbarðaviðgerð Kópavogs, Skemmuvegi 6 Blönduós: Bílaverkstæðið Vísir Fáskrúðsfjörður: Bíla- og búvélaverkstæðið Ljósalandi
Mosfellssveit: Holtadekk sf., Bjarkarholti Sauðárkrókur: BílaverkstæðiðÁki Höfn: Verslun Sigurðar Sigfússonar
Akranes: Hjólbarðaþjónustan Varmahlíð, Hallur Jónasson, Lindarbrekku Hella: Hjólbarðav. Björns Jóhannssonar, Lyngási 5
Stykkishólmur: Nýja Bílaver Skagaf.: Selfoss: Gúmmívinnustofa Selfoss
Grundarfjörður: Hjólbarðaþjónusta Grundarfjarðar Siglufjörður: Bílaverkstæði Birgis Björnssonar Hveragerði: Bifreiðaverkstæði Bjarna
Búðardalur: Patreksfjörður: Dalverk sf. Bílaverkst. Guðjóns Hannessonar Akureyri: Dalvík: Höldursf. Bílaverkstæði Dalvíkur Vestmannaeyjar: Hjólbarðastofan