Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Síða 9
DV. MÁNUDAGUR 25. OKTOBER1982.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Bæ jar- og sveitarst jómarkosningar Grikklands:
KOMMÚMSTAR S1UDDU
SÓSÍAUSTA TIL SIGURS
sig. Benti hann á aö Nýlýðveldis-
flokkurinn heföi fengiö aö þessu sinni
41% atkvæða en aðeins 36% fyrir ári.
Augljóst var aö PASOK er háöari at-
kvæðum kommúnista en áður en
Papandreou hefur til þessa neitað aö
semja viö kommúnista, þótt fram-
bjóðendur beggja þessara flokka hafi
starfaö náiö saman í þessum kosning-
um. Hugsanlegt þykir aö hann verði aö
taka hér eftir meira tillit til kröfu
kommúnista um harðari afstöðu
stjórnarinnar til NATO og til
Efnahagsbandalagsins.
Þegar talning atkvæöa var vel á veg
komin eftir sveitarstjórnar-
kosningamar í Grikklandi í gær virtist
panhelienska sósíalistahreyfingin
(PASOK) hafa fengiö meirhluta í
flestum bæjar- og sveitarstjómum
landsins en fylgi hennar þó minnkað
síðan í þingkosningunum fyrir ári.
1 225 sveitarfélögum, þar sem úrslit
lágu fyrir, haföi PASOK sigrað í 143 og
virtist á leið aö fara fram úr því tak-
marki sem flokksforystan haföi sett
sér, aö sigra í aö minnsta kosti 170
sveitar-og bæjarfélögumaf 276.
Hinn íhaldssamari nýlýðveldisflokk-
ur, sem stjórnaö hefur Grikklandi í
átta ár eftir valdahrun ofursta-
stjómarinnar og þangað til í október í
fyrra, fékk meirihluta í 39 sveitar-
stjómum. Kommúnistaflokkurinn,
sem fylgir Moskvulínunni, fékk meiri-
hluta í 22 og óháöir í ellefu.
Andreas Papandreou forsætisráð-
herra sagöi um þessi úrslit aö kjós-
endur hefðu sýnt PASOK mikiö traust,
treysti greinilega flokknum til þess aö
byggja upp nýtt Grikkland.
Florakis, leiðtogi kommúnista, sem
víöa veittu frambjóöendum sósíalista
stuöning, sagöi, aö úrslitin sýndu aö
breiöara lýöræöislegt samstarf væri
nauösynlegt og árangursríkt.
Fyrri umferö sveitarstjómarkosn-
inganna fór fram fyrir viku og juku þá
kommúnistar mjög fylgi sitt á kostnað
sósíalista en í seinni umferðinni í gær
studdu þeir frambjóðendur sósíalista í
þeim bæjarfélögum þar sem styrrinn
stóö milli sósíalista og íhaldsmanna.
Evangheles Averoff, leiðtogi
Nýlýöv'eldisflokksins, sagöi aö fylgi
stjórnarflokksins hefði dvínaö veru-
lega en hans flokkur heföi aukiö viö
Fmnar skrúfa fyrir
ráðherrabrennivíniö
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, Lundi/-gb.
Nú hefur veriö skrúfaö fyrir finnska
ráöherrabrennivínið. Hingaö til hefur
finnska ríkisstjórnin og háttsettir
embættismenn getaö keypt áfengi
fyrir mun lægra verö en almenningur.
Ákvörðunin um að afnema þessi for-
réttindi var þvinguð fram af almenn-
ingsálitinu í Finnlandi eftir aö fjöl-
miðlar hafa að undanförnu tekiö aö
greina opinskátt frá óhóflegri áfengis-
neyslu stjórnmálamanna og oft á
tíöum hneykslanlegri framkomu
þeirra sökum ölvunar.
Nú síðast hafa finnskir fjölmiðlar
skýrt frá því aö Karjalainen, seðla-
bankastjóri og fyrrverandi forseta-
frambjóðandi, hafi verið svo drukkinn
á dögunum aö fresta hefði orðið
fyrirhugaöri gengisfellingu finnska
marksins.
I fréttum frá finnska félagsmála-
ráðun.jytinu segir aö ákvöröunin hafi
verið tekin „meö tilliti til afstööu
almennings til áfengra drykkja.”
- SKÍÐI -
/ \
r TILBOÐ y
HUMMEL sportbúðin
Ármúla 38
Leikum á verðbólguna, bjóðum
skíði og skíðaskó á sama verði
og var í vor á meðan birgðir
endast, greiöslukjör.
Banisadr: Gat ekki óskaö sér heppi-
legri tengdasonar.
Rajavi kvænist
dóttur Banisadr
Massoud Rajavi, foringi íranska
skæruliðahópsins Mujaheddin, gekk í
hjónaband í sl. viku. Fór brúökaupiö
fram í París en þar býr Rajavi í útlegð.
Brúöurin er líka iranskur útlagi, engin
önnur en Firoze Banisadr, dóttir fyrr-
verandi forseta Irans, Abolhassans
Banisadr. Fór vígslan fram í húsi því
sem Rajavi og Banisadr deila saman
utan viðParis.
Rajavi og Banisadr flúöu einnig
saman í flugvél frá íranska hernum í
júlí 1981. Fyrri eiginkona Rajavis lést í
febrúar er íranska lögreglan geröi
árás á eitt af húsum Mujaheddins í
Teheran, en frúin var einnig virkur
félagi í skæruliöahreyf ingunni.
FERD POLARIMED POLARIS-HNATTFERD MED POLARIS- HNATT
hnattferð
með Pólaris fyrir kr. 29.880
Látið drauminn rætast í hnattferð með Ferða-
skrifstofu PÓLARiS — óteijandi viðkomustaðir
í Öllum heimsálfum. A Ferðaskrifstofa
’V POLARIS
POLARIS Bankastræti 8
Keykjavík. Síniar 28622 og 15340.
Ferð í sérflokki
í samvinnu við -
Flugleiðir og Pan Am.
HIMATTFERÐ MED POLARIS - HNATTFERÐ MED POLARIS - HNATT
White star pro 180—210 3352,-
White star pro junior 165—175 1448,-
Blue Star 88 180—190 1896
Blue Star Mid og GT 170—190 1896.-
Cup star RS og Mid 170—190 1457,-
Red Star 88 180—190 2513.-
Red Star 110—130 870.-
Red star 140—160 978,-
Red star 165—175 1134.-
Racer 80—130 697,-
Racer 140—150 782,-
Touring gönguskíði 180—215 825.-
Skíðaskór. Stefan Austurríki.
Strator keppnisskór 38—47 1591,-
Exsplorer keppnisskór 38—46 1666.-
Champ 42—47 1148,-
GT 38-47 910,-
Swinger 42—47 811,-
Cat 37-41 760.-
Flash 38-47 760.-
Spider 41—47 672.-
Junior 32—37 549.-
Maya 25—30 366,-
Loipe gönguskór 36—47 425,-
Salomon bindingar —
Look bindingar —
Rottefella göngubindingar.
Asetning á staðnum,
PÓSTSENDUM
Býdur einhver betur!!!!
<<(nMniiirá búðin
Armúla 38-Sími. 83555
snjóhjólbaróinn sem bítur sig fastan
Stórkostlegt grip Firestone snjóhjólbarðans eykur öryggi
þitt og þinna í vetrarumferðinni.
Hafðu samband við næsta útsölustað og fáðu þér snjó-
hjólbarða sem endast.
Reykjavík: Hjólbarðaþjónusta Hreyfilshúsinu, Fellsmúla 24 Flateyri: Sigurður Sigurdórsson Ólafsfjörður: Múlatindur
Nýbarði sf., Borgartúni 24 isafjörður: Hjólbarðav. Jónasar Björnssonar Húsavík: Helgi Jökulsson (Vélsm. Múli)
Garðabær: Nýbarði, Lyngási 2 Hólmavík: Vélsmiöjan Vík Vikurbarðinn
Kópavogur: Hjólbarðaviðgerð Kópavogs, Skemmuvegi 6 Hvammstangi: Vélaverkstæðið Laugarbakka Egilsstaðir: Hjólbarðaverkstæðið Brúarlandi
Mosfellssveit: Holtadekk sf., Bjarkarholti Blönduós: Bílaverkstæðið Vísir Fáskrúðsfjörður: Bíla- og búvélaverkstæðið Ljósalandi
Akranes: Hjólbarðaþjónustan Sauðárkrókur: BílaverkstæðiðÁki Höfn: Verslun Sigurðar Sigfússonar
Stykkishólmur: Nýja Bílaver Varmahlíð, Hallur Jónasson, Lindarbrekku Hella: Hjólbarðav. Björns Jóhannssonar, Lyngási 5
Grundarfjörður: Hjólbarðaþjónusta Grundarfjarðar Skagaf.: Selfoss: Gúmmívinnustofa Selfoss
Búðardalur: Dalverk sf. Siglufjörður: Bílaverkstæði Birgis Björnssonar Hveragerði: Bifreiðaverkstæði Bjarna
Patreksfjörður: Bilaverkst. Guðjóns Hannessonar Akureyri: Höldursf. Vestmannaeyjar: Hjólbarðastofan
Dalvik: Bilaverkstæði Dalvíkur