Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1982, Page 11
DV. MANUDAGUR 25. OKTOBER1982. ÞAU HAFA GJARGAÐ ÓTAL MANNSLÍFUM Frá því að skipulagt leitarstarf hófst á árinu 1964, hefur sóknin í baráttunni gegn krabbameini verið örugg og markviss. Árangurinn er óumdeilanlegur. Mannslífum hefur verið bjargað. En nú er svo illa komið að þrengslin og aðstöðuleysi á Suðurgötunni hamla starfseminni alvarlega. Það er hvorki hægt að viðhalda þeim árangri sem náðst hefur, né herða sóknina, nema nýtt húsnæði með bættri aðstöðu komi til. Þess vegna er leitað til þín, — sem lest þessar línur. HIÁIPUM ÞEIM AD BJARGA FLEIRUM Næstkomandi laugardag verður tekið við framlögum landsmanna til Þjóðarátaks gegn krabbameini. Ætlunin er að knýja dyra á hverju heimili í landinu þann dag. Alls munu 4000 sjálfboóaliðar starfa að söfnuninni. Á laugardagskvöld verður talningasjónvarp. Þar verður fylgst meó söfnunartölum úr öllum landshlutum. Hönnun þessarar auglýsingar var gefin af Auglýsingastofunni Argus h.f., félaga í SlA, Sambandi íslenskra auglýsingastofa. Birting auglýsingarinnar er gefin af Uandsbanka Islands. DV mun láta birtingargjaldið renna til Þjóðarátaks gegn krabbameini.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.