Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1982, Blaðsíða 5
DV. FIMMTUDAGUR 28. OKTOBER1982. 5 Þjóðhagsáætlun 1983: Neysla og fjárfesting mhmkarimsexprósent Stjórnmálamenn keppast við að lýsa því að efnahagur þjóðarinnar fari versnandi á næstunni. Þeir vitna nú í þjóðhagsáætlun fyrir árið 1983 sem fram kom í fyrradag. Þar er því spáð aö einkaneysla minnki um 6 prósent á næsta ári. Þetta yrði fyrsta árið, sem einkaneyslan minnkaöi frá þvíáriðl975. Neysla og fjárfesting munu minnka um nær 6 prósent, þegar á heildina er litið, samkvæmt áætlun- inni. Utgjöld þjóðarinnar drægjust saman um 7 prósent. Viðskiptakjörin við útlönd munu versna um 2—3 prósent á árinu 1983 eða svipaö og búist er við, að þau versni í ár. Viðskiptakjörin yröu þá aðeins 3 prósent yfir meðaltali ársins 1975, en á því ári uröu viðskipta- kjörin lökust á síðasta áratug. Kaupmáttur kauptaxta yrði 6% minni að meðaltali á næsta ári en hann er í ár. Verðbólgan gæti orðið 58%. Þá er reiknaö meö, aö fylgt verði óbreyttu verðbótakerfi samkvæmt núgildandi lögum og ekki reiknað með sér- stökum efnahagsaðgerðum, sem hafi áhrif á verðla gsþr óunina. Viðskiptajöfnuðurinn við útlönd yrði samkvæmt áætluninni óhag- stæður um 6% af framleiöslu þjóðar- innar samanborið við 10,5% í ár. Erlendar skuldir námu 37% af fram- leiöslunni í árslok 1981 en horfur eru á, að þær fari í 45% i lok yfirstand- andi árs og enn hærra á næsta ári. Greiðslubyrðin af skuldum var um 16,5% af útflutningstekjunum 1981 og er talin verða 23% í ár og jafnvel 25% ánæstaári. Framleiösla þjóöarinnar minnkar á næsta ári um 2,5% samkvæmt áætluninni. Þjóðartekjurnar minnka um 3%, það er um 4% á hvert manns- barnílandinu. -HH. sölustarfsemi er aö leggja öldruöum samborgurum liö. Soroptimistar eru konur úr öllum starfsstéttum sem myndað hafa með sér alþjóðleg samtök. Hér á landi starfa 11 klúbbar sem hafa unnið að margvísiegum mannúðarmálum. Á síðastliðnu vori ákvað Soroptimistasamband íslands að næstu fjögur árin skuli það vera aðalverkefni sambandsins að veita málefnum aldraðra stuðning. TU þess að koma því markmiði í framkvæmd hefur verið gripið til þess ráðs að selja handsápustykki. Hagnaðurinn af sölunni á að renná til sjúkraþjálfunarstöðvar sem fyrirhugað er að byggja að Reykjalundi. -JBH. gerir hver hreint fyrir sínum dyrum Skólavörðustíg 8, sími 18525. á ekki aðeins að vera í orði heldur raunveru- leiki í hverju þjóðfélagi. Þessir kústar fást, eins og svo margt annað, hjá okkur. Hjá okkur eruð þér alltaf velkominn. SENDUM ÍPÓSTKRÖFU UM LANDALL T. HREIN TORG FÖGUR BORG Tillaga um ráðu- naut í öryggis- ogvarnarmálum „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórn- inni að stofna sérstakt embætti ráðu- nauts ríkisstjórnarinnar í öryggis- og vamarmálum hjá utanríkisráðuneyt- inu.” Þessa tillögu hafa þeir Friðrik Sophusson, Jón Baldvin Hannibalsson og Jóhann Einvarðsson flutt á þingi. Sams konar tillaga hefur legið fyrir tveim síðustu þingum og ekki hlotið afgreiðslu. 1 greinargerð er sagt meðal annars, að tillagan beinist að stofnun embættis með starfsliði, sem bæði hefði her- fræðilega og almenna hemaðarþekk- ingu. Hlutverk þess yrði að meta her- fræðilega stöðu landsins, varnarþarfir og öryggisviðbúnað. Þá myndi embættið annast samskipti við Atlantshafsbandalagiö og vamarliðið á sviði hermála og öryggismála. -HERB. Finnsk bókasýning íNorræna húsinu I tilefni af komu Finnlandsforseta til Islands hefur verið sett upp sýning á finnskum bókum og bókum um Finn- land í bókasafni Norræna hússins, og stendur hún fram til mánaöamóta. Eins og kunnugt er, stendur finnsk bókagerð á mjög háu stigi. Flestar bækumar á sýningunni em í eigubóka- safns Norræna hússins, en nokkrar hefur Norræna félagiö léö. Sýningin er opin á afgreiðslutíma bókasafnsins, mánudaga-laugardaga frá 13—19, og sunnudaga frá 14—17. -pA. TOYOTA CARINA 75. .k. 111.000. Brúnn (nýtt ek. 15.ooo. 78. .k. ST^OOO. Gr.nn ín^tt takk,. TOYOTA COROLLA LIFTBACK lakk) Verflkr. 65.000. (Nv frambratti). Rauður. V.rð kr. 13.000. Verð kr. 95.000. Skipti möguleg ð ödýrari bíl (Toyota). TOYOTA CARINA '78,4ra dyra, ek. 57.000. Grör. Verð kr. 88.000. TOYOTA TERCEL, 4ra dyra, '80, ek. 14.000. Vínrauður. Verðkr. 108.000. FORD BRONCO 74,8 cyl., ek. 70.000 ð vél. Gulur. Verð kr. 85.000. (Oll bratti ný). TOYOTA CROWN dísil '80, ek. 93.000. Hvitur. Verð kr. 166.000. M/ökumæli. Kwovyjrjr TOYOTA CARINA GL '80, ek. 19.000. Gold-met. Verð kr. 130.000. (Bein sala). TOYOTA CRESSIDA station TOYOTA Cressida, '80, ek. 33.000.Brúnn. Verð kr. sjálfskipt, 78, ek. 86.000. Grænn. 145.000. Verð kr. 98.000. TOYOTA CRESSIDA 78, ek. 61.000. Gulur. Verð kr. 95.000. DATSUN disil 220 C 77, ek. 144.000. Grðr. Verð kr. 100.000. M/ökumæli. TOYOTA SALURIIMN ATH: OPIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 10-4. Nýbýlavcgi 8, sími 44144.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.