Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1982, Blaðsíða 22
22
Smáauglýsingar
DV. FIMMTUDAGUR28. OKTOBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Gjafverð.
4X4 teppi og tveir armstólar til sölu.
Uppl. í síma 26063 eftir kl. 19.
Þvottavél, 12 kílóa,
þeytivinda, 10 kílóa, selst helst saman.
Uppl. í síma 95-4410 e. kl. 19.
Hreinlætistæki.
Gult vel meö fariö baösett til sölu
vegna breytinga (vaskurinn á fæti).
Uppl. á kvöldin í sima 36652.
Honda rafstöð
12v 24v 220v 1500 v, sem ný, kr. 9000.
Honda bensínmótor 5 ha. meö niður-
færslugír, kr. 2000. Vélin sf.
v/Kjænuvog, sími 85128.
Stór RCA ísskápur
til sölu, verö ca 2500 kr., einnig hlað-
rúm. Uppl. í síma 19671 eftir kl. 7.
Rafmagnsfyrirtæki
er sér um viðhald á lyftum og viö-
gerðavinnu fyrir fyrirtæki til sölu.
Tilboö sendist DV fyrir 1. nóv. merkt
„Fyrirtæki 228”.
Notað ullarteppi
til sölu ca 30 ferm, einnig hjónarúm án
dýna. Uppl. í sima 75587 eftir kl. 19.
Farmiöi til London,
4. nóvember, til sölu, verö 2000 kr.
Uppl. í síma 84545 eftir kl. 18.
Krico riffill cal.
222 m. Tasca 3—9X zoom kíki, verö
7500 kr., PC 1211 vasatölva + CE 122
prentari, verö 4500, Olympus S—801
mini segulband, verö2500. Uppl. í sima
19367 milli 18 og 20.
Tilsölu
Toshiba örbylgjuofn. Uppl. í síma
44879 e. kl. 18.
Teppahreinsunarvél
til sölu. Uppl. í síma 92-3646 eftir kl.
19..
Söluturn til sölu
í vesturbænum. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-964
Svarthvítt s jónvarp til sölu,
20 tommu, verð kr. 500, á sama staö
hjónarúm, ein og hálf breidd, verö kr.
1000, og 60 lítra fiskabúr, verö kr. 300.
Uppl. í síma 78390.
Nýkomið kaffi- og matarstell,
skálar, stakir bollar og fleira. Sendum-
í póstkröfu um allt land. Uppl. í síma
21274 millikl. 14 og 17.
Seljum sængurverasett
á góðu veröi, Gnoðarvogi 68, sími
37328.
Til sölu rafmagnsþilofnar,
einnig 300 1 neysluvatnshitakútur,
hentar í 120 fermetra hús. Uppl. í síma
99-3863.
íbúðareigendur athugið.
Vantar ykkur vandaöa sólbekki í
gluggana eöa nýtt haröplast á eldhús-
innréttinguna, ásett? Við höfum úr-
valiö. Komum á staðinn, sýnum pruf-
ur, tökum mál, fast verö, gerum
tilboð. Setjum upp sólbekkina ef óskaö
er. Greiösluskilmálar koma til greina.
Uppl. í síma 83757 aðallega á kvöldin
og um helgar og 13073 á daginn. Geym-
iðauglýsinguna. Plastlímingar.
Brúðuvöggur,
margar stærðir, hjólhestakörfur,
bréfakörfur, smákörfur og þvotta-
körfur, tunnulag, ennfremur barna:
körfur, klæddar eöa óklæddar á hjóla-
grind, ávallt fyrirliggjandi. Blindraiön
Ingólfsstræti 16, sími 12165.
Fomverslunin Grettisgötu 31, simi
13562.
Eldhúskollar, eldhúsborö, furubóka-
hillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófa-
sett, sófaborð, skatthol, tvíbreiöir
svefnsófar, boröstofuborö, blóma-i
grindur og margt fleira. Fom-
verslunin Grettisgötu 31, sími 13562.
Til sölu tvö stk.
kjötbúöarkassaafgreiðsluborö, mjög
vönduö. Uppl. í síma 42097.
Óskast keypt
2—4 nagladekk,
615X14 tommu, óskast til kaups. Uppl.
í síma 93-2827 milli kl. 19 og 23.
Hvít handlaug
meö blöndunartækjum óskast. Uppl. í
síma 14517.
Óska eftir
aö kaupa videotæki fyrir VHS-kerfi,
Hitachi eöa Nordmende. Uppl. í síma
52737 e.kl. 17.
Laganemi við Hi
óskar eftir aö fá Lagasafn Islands
keypt. Námiö er í veði. Uppl. í síma
50831 eftir kl. 12.
Kaupi bækur, gamlar og nýjar,
heil bókasöfn og einstakar bækur,
gömul íslensk póstkort, gamlan tré-
skurö, minni verkfæri og margt fleira
gamalt. Bragi Kristjónsson, Hverfis-
götu 52, sími 29720.
Verslun
Heilsuvörar.
Kommarkaðurinn auglýsir heilsuvör-
ur og náttúruleg vítamín í úrvali.
Einnig gul epli á 18.50 kr. kg, appel-
sínur á 23.30 og rauð frönsk epli á 22.50
kr. kg, mandarínur á 28.30 og rauð
frönsk epli á 22.50 kr. kg, mandarínur á
28,50, lífrænt ræktaöa tómata á 44.50,
rúsínur á 70 kr. kg, hunang á 31.00 kr.
krukkuna. Allar vörur meö miklum af-
slætti. Kornmarkaöurinn Skólavöröu-
stíg 21.
Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir:
Utsala á eftirstöövum allra óseldra
bóka forlagsins daglega. Afgreiðsla
Rökkurs er opin alla virka daga kl.
10—12 og 3—7. Margar úrvalsbækur á
kjarakaupaverði. Sex bækur allar í
bandi eftir vali á áo kr. Afgreiöslan er á
Flókagötu 15 miöhæð, innri bjalla.
Sími 18768.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö frá 1—5 eftir há-
degi. Ljósmyndastofa Siguröar
Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa-
vogi, sími 44192.
Fyrir ungbörn
Baraavagn og leikgrind.
Vel meö farinn Royal barnavagn og
leikgrind til sölu, hagstæö kjör. Uppl. í
síma 28994.
Baraavagn og kerravagn
til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 35368.
Baraavagn til sölu,
verö 3000 kr. Uppl. í síma 42624.
Tilsölu
nýtt, fallegt, stórt baöborö og æöislega
þægilegt. Uppl. í síma 46528.
Til sölu baraavagn
í góöu standi, selst á kr. 2.500. Uppl. í
síma 45073.
Fatnaður
Halló dömur.
Stórglæsilegir nýtísku samkvæmis-
gallar til sölu i öllum stæröum og miklu
litaúrvali, ennfremur mikiö úrval af
pilsum í stórum númerum og yfir-
stærðum. Sérstakt tækifærisverö.
Sendi í póstkröfu. Uppl. í sima 23662.
Húsgögn
Rókókó sófasett
til sölu. Uppl. í síma 44604 eftir kl. 19.
Borðstofuborð
úr hnotu og 6 stólar til sölu. Uppl. í
síma 51868 eftir kl. 19.
Fallegt heimasmíðað
sófasett, tvö borð, vel meö farið til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 31267
eftirkl. 17.
Tvíbreiður svefnsófi
til sölu, einnig hjónarúm. Einnig til
sölu Morris Marina árg. 1974. Uppl. í
síma 40278 eftir kl. 19.
Nýlegt h jónarúm
til sölu. Uppl. í síma 31104.
Sófasett 3ja sæta,
2ja sæta og einn stóll með skammeh til
sölu, sófaborö og hronborð í stíl, selst
ódýrt. Uppl. hjá Setrus, Súöarvogi 32,
sími 30585 og 84047.
Sófasett,
3 sæta + 2 sæta til sölu og sófaborö.
Uppl. í síma 73929.
Antik
Útskorin Renesanse
boröstofuhúsgögn, sófasett, borö, stól-
ar, bókahillur, skrifborö, málverk,
lamþar, ljósakrónur, speglar, gjafa-
vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími
20290.
Bólstrun
Tökum að okkur
aö gera viö og klæöa gömul húsgögn.
Vanir menn, fljót og góö þjónusta.
Mikiö úrval áklæða og leðurs.
Bólstrunin Skeifunni 8, sími 39595.
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka
viö tréverk. Bólstrunin Miöstræti 5
Rvík. Sími 21440 og kvöldsími 15507.
Teppaþjónusia
Teppalagnir — breytingar,
strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Gólfteppahreinsun.
Tek að mér aö hreinsa gólfteppi í
íbúöum, stigagöngum og skrifstofum.
Einnig sogum viö upp vatn ef flæöir.
Vönduö vinna. Hringiö í síma 79494 eða
77375 eftirkl. 17.00.
Heimilistæki
Til sölu Electrolux
frystikista, 350 litra. Uppl. í síma 17057
eftirkl. 17.
TUsölu
af sérstökum ástæðum nýleg Electro-
lux eldavél meö blástursofni. Uppl. í
síma 17668 e. kl. 19.
TUsölu
vegna flutninga nýlegur rauöur
Electrolux ísskápur, hæö 155 cm,
breidd 60 cm, selst á hálfvirði. Uppl. í
síma 73835.
Eldavél óskast.
Uppl. í síma 11233.
LítU Kervel eldavél
til sölu. Uppl. í síma 73353.
Hljóðfæri
Trommuleikara og
bassaleikara vantar í þungarokks-
hljómsveit (Heavy Metal). Æfinga-
pláss er til staðar. Uppl. í síma 29452
milli kl. 17 og 19.
Sem nýr kassagítar
tU sölu Uppl. í síma 87571.
Stofuorgel óskast
til kaups. Uppl. i síma 72728.
Notað píanó tU sölu
á góðu veröi. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-282
Bassaleikarar athugið.
TU sölu er bandalaus Kramer bassi.
Sérlega gott hljóðfæri. Uppl. gefur
Einarísíma 81108.
Píanó eða pianetta
óskast tU leigu. Uppl. í síma 28606.
Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel.
Rafmagnsorgel, skemmtitæki og píanó
í miklu úrvali, mjög hagstætt verð.
Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, sími
13003.
PíanóstUlingar.
Nú láta allir stUla hljóöfæri sín fyrir
veturinn. Ottó Ryel, sími 19354.
Hljómtæki
Koss PRO 4AA heyrnartæki,
Technics SL 5 plötuspilari, Sony TC
FX 5C kassettu Deck, Sony SS 840,100
w hátalarar m/16 tommu bassa og
símsvari tU sölu. Lítið notuö tæki.
Gjaldeyrir óskast á sama stað. Simi
26395.
Ljósmyndun
Til sölu CanonÁE 1 Program myndavél, Canon 2,8 mm F 2,8 linsa, Vivitar 3500 flass. Uppl. í síma 18463.
1 Sjónvarp
Nýlegt ITT litsjónvarp, 22 tommu til sölu. Uppl. eftir kl. 20 í síma 79656.
Videó
Betamax leiga í Kópavogi.
Höfum úrval mynda í Betamax,
þ.á m. þekktar myndir frá ýmsum
stórfyrirtækjum. Leigjum út mynd-
segulbönd og seljum óáteknar spólur.
Opiö virka daga frá kl. 17—21 og um
helgar frá kl. 15—21. Sendum út á land.
Isvídeo sf., Alfhólsvegi 82 Kópavogi,
sími 45085. Bílastæði viö götuna.
Nýlegt myndsegulband
óskast, VHS eöa BETA. Á sama staö til
sölu Sinclair tölva. Uppl. í síma 77877.
TU sölu Ficher
video, Beta. Uppl. í síma 23964 milli kl.
6 og 8.
Betamax videotæki
innan viö árs gamalt til sölu, staö-
greiðsluverö 12 þús. Uppl. í síma 21800.
Sharp VHS videotæki
til sölu. Uppl. í síma 54425 eöa 51659.
Myndbandaleigur athugiö!
TU sölu og leigu efni í miklu úrvali
fyrir bæöi VHS og Beta. AUar myndir
meö leiguréttindum. Uppl. í síma 92-
3822, Phoenix Video.
VHS videotæki tU sölu.
Til sölu tæplega 3ja mán. gamalt Gratz
videotæki. Uppl. í síma 66253 milli kl.
20 og 22 í kvöld og næstu kvöld.
Videobankinn, Laugavegi 134,
viö Hlemm. Meö myndunum frá okkur
fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar
frábærar myndir á staðnum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn-
ingarvélar, sUdesvélar, videomynda-
vélar til heimatöku og sjónvarpsleik-
tæki. Höfum einnig þjónustu meö
professional videotökuvél , 3ja túpu, í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða fé-
lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á
videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opið
mánudaga tU laugardaga frá kl. 11—
21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479.
Video-sport sf. auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæði Miöbæjar Háaleitis-
braut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath.
opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til
leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö
íslenskum texta. Höfum einnig tU sölu
óáteknar spólur og hulstur. Nýtt Walt
Disney fyrir VHS.
Eina myndbandaleigan
í Garöabæ og Hafnarfirði sem hefur
stórmyndir frá Warner Bros. Höfum
einnig myndir meö ísl. texta. Nýjar
stórmyndir í hverri viku. Leigjum út
myndsegulbönd og sjónvörp, einungis
VHS kerfið. Myndbandaleiga Garöa-
bæjar A.B.C. Lækjarfit 5 (gegnt versl.
Amarkjör) opiö aUa daga frá kl. 15—20
nema sunnud. 13—17, sími 52726,
aöeins á opnunartíma.
Ódýrar en góðar.
Videosnældan býður upp á VHS og
Beta spólur, flestar VHS myndir á
aðeins 50 kr. stykkiö, Beta myndir á
aðeins 40 kr. stykkið. Leigjum einnig
út myndsegulbönd og seljum óáteknar
VHS spólur á lágu verði, nýjar
frumsýningarmyndir voru að berast f
mjög fjölbreyttu úrvali. Tökum upp
nýtt efni aöra hverja viku. Opiö
mánud,—föstud. frá kl. 10—13 og 18—
23, laugard. og sunnud. frá kl. 13—23.
Veriö velkomin aö Hrísateigi 13,
kjaUara. Næg bUastæöi. Sími 38055.
Prenthúsiö, vasabrot
og video. Videospólur fyrir VHS, m.a.
úrvals fjölskylduefni frá Walt Disney
o.fl. Vasabrotsbækur viö allra hæfi,
Morgan Kane, Stjörnuróman, Isfólkið.
Opiö mánudaga — föstudaga frá 13—20
og laugardaga 13—17, lokað á sunnu-
dögum. Vasabrot og video, Barónsstíg
lla, sími 26380.
Video-kvikmyndafilmur.
FyrirUggjandi í miklu úrvali: VHS og
Betamax videospólur, videotæki, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur
og þöglar, auk sýningarvéla og margs
fleira. Erum aUtaf aö taka upp nýjar
spólur. Seljum óátekin myndbönd,
lægsta veröi. Opiö aUa daga kl. 12—21
nema laugardaga kl. 10—21 og sunnu-
dag kl. 13—21. Kvikmyndamarkaður-
inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Beta-myndbandaleigan.
Mikiö úrval af Beta myndböndum.
Nýkomnar Walt Disney myndir.
Leigjum út myndbandstæki. Beta-
myndbandaleigan, viö hUöina á
Hafnarbíói. Opiö frá kl. 14—21, mánu-
daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu-
daga. Uppl. í síma 12333.
Videoaugað, Brautarholti 22,
sími 22255. Leigjum út úrval af VHS
myndefni. Leigjum einnig út videotæki
fyrir VHS, nýtt efni í hverri viku. Opiö
virka daga frá kl. 10—12 og 1.30—19.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—
18.
Videomarkaðurinn, Reykjavík.
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Opið kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og
kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndbandstæki og mynd-
bönd fyrir VHS kerfi, aUt original
upptökur. Opiö virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga
frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar-
fjaröar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Hafnarfjörður—Garðabær.
Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna
útibú, Lækjargötu 32 Hafnarfirði, simi
54885. Myndir fyrir VHS- og Betakerfi
meö íslenskum texta. Leigjum út
myndbandstæki fyrir VHS. Opiö mánu-
daga — föstudaga 17—21, laugardaga,
og sunnudaga frá kl. 14.30—21. Suni
54885.
'Videoklúbburinn 5 stjöraur.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS. Mikiö úrval af
góöum myndum. Hjá okkur getur þú
sparaö bensínkostnaö og tima og haft
hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið
meira gjald. Erum einnig meö hið
heföbundna sólarhringsgjald. Opiö á
verslunartíma og á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær,
Ármúla 38.
Beta—VHS — Beta—VHS.
iKomið, sjáiö, sannfærizt. Það er lang-1
stærsta úrval af videospólum á Islandi
hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Við
erum á horni Túngötu, Bræðraborgar-
stígs og Holtsgötu. Þaö er opið frá kl.
11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu-
daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts-
götul.Sími 16969.