Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1982, Blaðsíða 7
DV. FIMMTUDAGUR 28. OKTOBER1982. 7 Neytendur Neytendur Neytendur hún blómin ú flauefíð sem undér glerinu er. Á borðinu er blómstur- pottur iir filmum og gifsi. Fyrir aft- an er lampi og koparmyndir sam hún hefur einnig gert. hann veiktist mætti Elsa í vinnuna fyr- ir hann. Ekkert leist karlmönnunum á blikuna þegar hún fór aö bakka vöru- bifreið í þröngt op, en þaö tókst vel Hjólbaröaverkstæði var Elsa með fyrir mörgum árum. Hún fór út af verkstæðinu, tók dekk undan bílum, rúllaöi hjólböröum inn og geröi viö þaö sem þurfti. Elsa sagöi svo frá: ,,Eitt sinn komu karlmenn á vörubíl meö stórt dekk. Þegar þeir sáu mig sögðu þeir: ,,Það þýðir ekkert að koma hing- að, þetta er bara kerling,” og með það sneru þeir við. Það er varla hægt að segja að Elsa hafi átt sjö dagana sæla. Hún sagði okkur aö síðustu frá húsi sem hún þráði heitt aö eignast. Þegar þaö svo var til sölu var hún ákveðin í að reyna aö eignast bygginguna, þó fullgerð væri hún ekki. Það er annaðhvort að duga eða drep- ast hugsar Elsa. Eftir mikla erfiðleika tókst henni að festa kaup á húsinu. Þá varð að nota hverja stund til að slá upp innveggjum. Hún fékk lánuö verkfæri og bíl. Mikil vinna lá í aö vinna við hús- ið og enn meiri var vinnan þegar börn- in voru með, þó þau elstu hafi lagt sitt af mörkum til að hjálpa. Þegar komiö var að því aö flytja inn kviknaði í hús- inu út frá kolaeldavél. Elsa gat ekkert að gert og allt brann sem brunnið gat. Hún gafst ekki upp en kom upp öðru heimili. Það hlýtur hver að una vel viö sitt eftir að hafa lesið frásögn sem slíka. Elsa hefur ekki heilsu til að starfa úti á vinnumarkaönum, hún hefur fundið sér allskyns heimavinnu sem vonandi gefur öðrum hugmyndir. —RR Elsa saumar búninga á brúður og lætur þœr standa i hörðum leir. Myndin fyrir aftan er úr hefiispón- um. LAUSSTAÐA Staða skólastjóra Leiklistarskóla íslands er laus til umsóknar. Samkvæmt 3. gr. laga um Leiklistarskóla íslands skal skóla- stjóri „settur eða skipaður af ráðherra til fjögurra ára í senn” og miðast ráðningartími við 1. júní, en gengið skal frá ráðn- ingu hans fyrir 1. febrúar. „Skólastjóri getur sá einn oröið, sem öðlast hefur menntun og reynslu í leiklistarstörfum”. Laun samkvæmt.launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 10. desember nk. Menntamálaráðuneytið 25. október 1982. Hvaö er Helly Hansen fatnaður? Undirhlíföarfatnaður sem hrindir allri bleytu út úr efninu þannig aö notandinn er alltaf þurr innst við líkamann. Kjörorö okkar er: aldrei kalt, aldrei heitt. Mikiö úrval af heilsamfestingum, stökkum jökkum, stökum buxum, lúffum, sokkum, hettum. Notendur eru: allir útivinnandi, jöklafarar, snjósleöamenn skíöamenn, sjómenn, þeir sem vinna í frystihúsum i kulda og allir þeir sem er annt um heilsuna. Örugg efnisgæði Heildsölubrigðjr O.H. JÓnSSOn Hf, Sundaborg 31, 82S18—83144 Útstílustaðir eru: K.A.S.K. Homafirði, K.H.B. Seyðisfirði, Versl. Brynjólfs Svoinssonar, Akureyri, Versl. Sig. Pálmasonar, Hvammstanga, Sporthlaöan, Isafiröi, Hummel Sportbúöin, Armúla 38, Humnwl Sportbúðin Laugavegi 97, Vasturröst hf, Laugavsgi 178. Aukum orkuna, minnkum eyðsluna Bætum vatni í bensínið! Meö þvi aö láta vélina soga eiminn af sérstakri vökvablöndu inn í sprengirúmiö er hægt aö minnka bensíneyðsluna um 1—2 lítra á 100 km. Lausagangur veröur mýkri, afliö eykst, octantala bensínsins hækkar og síðast en ekki sist, blandan hreinsar vélina af sóti og gjalli og eykur þannig endingu hennar. Um 2 milljónir Japana og 600 islendingar aka meö þessum búnaöi. Hringdu! r , “ABERChi Skeifunni Je-Simi 111'45 tJTSÖLUSTAÐIR s Akurey ri: Húsa vík: Norðurljóshf., Jón Þorgrímsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.