Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1982, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1982, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR 28. OKTOBER1982. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til leigu 2ja herb. íbúð í Ytri-Njarövík, laus 15. des. Uppl. í síma 92-3986. Húsnæði óskast | Barnlaus hjón, sem bæði eru í fastri atvinnu, óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 46526. 24 óra reglusaman pilt vantar einstaklings eða tveggja her- bergja íbúð strax. Fyrirframgreiösla samningsatriði. Hafið samband í síma 29165 milli kl. 6 og 9. íbúð eða herbergi óskast til leigu til áramóta eða lengur fyrir jaröfræðing sem nýkominn er heim frá námi. Reglusemi og góð um- gengni. Uppl. í síma 84545 eftir kl. 18. Barnlaust par óskar aö taka á leigu Utla íbúð, má þarfnast lagfæringar. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 93-1397 miUi kl. 18 og 22. Nemandií MyndUsta- og handíðaskólanum óskar eftir leiguhúsnæði fyrir vinnustofu. Uppl. í síma 10526 eftir 7 á kvöldin. Erum tvær f rænkur og 18 mán. stúlka sem óskum eftir 4ra herb. íbúð, 3. mán. fyrirframgreiðsla. Reglusemi heitið. Hafiö samband viö Olöfu í sima 20049. Vantar íbúð strax. Uppl. í súna 29748 eftir kl. 19. Guðrún. Miðaldra kona óskar eftir UtilU íbúð (ekki í Breiðholti) á leigu strax. Uppl. í síma 81479. 23 ára gamaU pUtur óskar eftir góðu herbergi á leigu, reglusemi, góðri umgengni og örugg- um greiðslum heitið. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-269. 4ra herb. íbúð óskast á leigu, erum 2 pör meö eitt barn öll í langskólanámi. Fyrirframgreiðsla og öruggar mánaöargreiðslur. Góð rnn- gengni og reglusemi. Uppl. veittar í síma 18325 eftir kl. 16. Skólapiltur utan af landi óskar eftir að taka herbergi á leigu sem fyrst, fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í sima 79260 eftir kl. 17 á daginn. Rúmgott herbergi með húsgögnum eða lítil emstaklings- íbúö óskast um nokkurra mánaöa skeið fyrir miðaldra mann í toppstööu. Vinsaml. hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-348 Hljómsveit óskar eftir aö taka á leigu æfingahús- næði á höfuðborgarsvæðinu. Allt kem- ur til greina, erum ekki kröfuharðir. Heitum góðri umgengni. Uppl. í síma 42875 eftirkl. 17. Óska eftir 3—4 herb. íbúð, þrennt í heimili. Uppl. í síma 78886 e. kl. 17, vinnusími 31920. Einhleypur maður óskar eftir íbúð eða herbergi á Reykja- víkursvæðinu, tryggur og góður. Mánaðargreiðslur. Hafið samband í síma 92-7723 á kvöldin. Lítil íbúð eða herbergi, helst í Vogunum, óskast fyrir starfs- mann okkar. Uppl. í síma 31591. Húsasmiöjan, Súðarvogi 3. Strax. Tveir karlmenn óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð eða stærri. Reglu- semi og háar mánaöargreiðslur, má þarfnast lagfæringar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-365 Ung, einstæð móðir, með eitt bam, óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í vesturbæ í Rvík. Get borg- aö hálft ár fyrirfram. Er reglusöm og reyki ekki. Góöri umgengni heitið. Uppl. ísíma 11089. Námsmaður við háskólann óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð sem fyrst. Helst í vesturbæ. Er einhleypur. Algjörri reglusemi og góöri umgengni heitið. Oruggar greiðslur. Gerard s. 27777 (frá 7 til 15). Skiptinemi 19 ára bandarísk stúlka óskar eftir her- bergi. Helst sem næst Skúlagötu. Uppl. ísíma 76764 e.kl. 17. Einhleypur maöur óskar eftir herbergi á leigu strax. Uppl. ísíma 15072. Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu iðnaöarhúsnæði fyrir bíla- viögerðir. Þarf að vera í Reykjavík eöa í Kópavogi. Þarf ekki að vera full- kláraö. Uppl. í sima 66838. Óska eftir að taka á leigu 130—200 ferm húsnæöi undir hreinlegt verkstæði, þarf að vera á jarðhæð með innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 21078 frá kl. 9—17. í Vogahverfi. Hluti íbúðarhúsnæðis á annarri hæð, 50—70 fermetrar, ekki fullbúin, án inn- réttinga. Máluð og með hitaveitu. Leigist í vetur t.d. sem geymsluhús- næði. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-362 Myndlistarmaður — vinnustofa. Oska að taka á leigu hús- næði, ekki minna en 40 ferm. Margt kemurtilgreina.Uppl. ísíma 25074. Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu í Þingholtunum eða ná- grenni, þarf ekki að vera stórt. Uppl. í síma 17175 milli kl. 15 og 18 í dag og 13 og 16 á morgun. Atvinna í boði Vegna óvenjulega mikillar vinnu vantar nú þegar hús- gagnasmiði eða menn vana verk- stæðisvinnu. Arfell hf., Ármúla 20, sími 84630 og 84635. Starfsfólk óskast í ísbúö, þrískiptar 5 tíma vaktir, annaö kemur ekki til greina. Uppl. í símum 33620 og 36609. Halló, halló! Vera, blað kvennaframboösins óskar eftir að ráða auglýsingastjóra. Laun prósentur. Auk þess óskar Vera eftir dreifingarstjóra sem sjá mundi um út- keyrsju blaösins í söluturna. Laun samkvæmt samkomulagi. Ef þú hefur áhuga hringdu þá í síma 21500 milli kl. 16 og 18 (Margrét). Röska stúlku vantar til starfa í kjötverslun fyrir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-287. Já, en góða frú, þetta á að vera andlitsmynd! Takið þið líka myndir af þeim sem ekki koma til að ræna? yður. Og hvenær ert þú ekki með höfuöverk á kvöldin? Þormóður, ég er sammála! Sándið hjá Carúsó var alveg spes. .. .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.