Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1982, Blaðsíða 39
DV.FIMMTUDAflUR 28. OKTOBER1982.
39
Fimmtudagur
28. október
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Fimmtudagssyrpa. —
Ásta R. Jóhannesdóttir.
14.30 „Móðir mín í kví kví” eftir
Adrian Johansen. Benedikt Arn-
kelsson þýddi. Helgi Elíasson les
(7).
15.00 Miðdegistónleikar. Mstislav
Rostropovitsj og Benjamin Britten
leika Sellósónötu eftir Claude De-
bussy / Leontyne Price syngur
aríur úr óperum eftir Puccini með
hljómsveit óperunnar í Róm;
y^turo Basile stj. / Tékkneska
fílharmóníusveitin leikur „Heim-
kynni min”, forleik eftir Antonín
Dvorák; KarelAncerlstj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 „Á reki með hafisnum” eftir
Jón Björnsson. Nína Björk Áma-
dóttirles (8).
16.40 Tónhornið. Umsjón: Guðrún
Birna Hannesdóttir.
17.00 Bræöingur. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Amþórs og Gísla Heigasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Útvarp
unga fóíksins. Helgi Már Barðason
stjómar blönduöum þætti fyrir
ungtfólk. (RUVAK).
20.30 Pianóleikur í útvarpssal:
Jónas Ingimundarson leikur.
„Myndir á sýningu” eftir Modest
MntiQftrífskv
21.00 „Böm á flótta”, einleiksþáttur
eftir Steingerði Guðmundsdóttur.
Geirlaug Þorvaldsdóttir leikkona
flytur.
21.20 Með Vigdísi forseta i Vestur-
heimi — III. þáttur. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orö kvöldsins.
22.35 Án ábyrgðar. Umsjón: Valdís
Oskarsdóttir og Auður Haralds.
Föstudagur
29. október
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Guðmundur Hall-
grímssontalar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Meira af Jóni Oddi og Jóni
Bjama” eftir Guörúnu Helgadótt-
ur. Steinunn Jóhannesdóttir les
(7).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Það er svo margt að minnast
á”. Torfi Jónsson sér um þáttinn.
Lesnir kaflar úr bókunum: „Gull í
gamalli slóö” eftir Jón Haraldsson
bónda á Halldórsstöðum og „Játn-
ingar”, frásaga Aðalbjargar
Sigurðardóttur í samantekt
Símonar Jóh. Agústssonar. Lesari
með umsjónarmanni: Hlín Torfa-
dóttir.
11.00 tslensk kór- og einsöngslög.
11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjónar-
maður: Borgþór Kjæmested.
12.00 Dagskrá. Tónlelkar. Tilkynn-
ingar.
Sjénvarp 'v
Föstudagur
29. október
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 A döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima
Hrólfsdóttir.
20.45 Prúðideikararair. Gestur
þáttarins er Melissa Manchester.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.10 Kastljós. Þáttur um innlend og
erlend málefni. Umsjónarmenn
Sigrún Stefánsdóttir og ögmundur
Jónasson.
22.10 Fundið fé. Sovésk bíómynd frá
árinu 1981 byggð á leikriti eftir
Ostrovskí sem gerist um síöustu
aldamót. Leikstjóri Evgení
Matveéf. Aðalhlutverk: LjúdmOa
Nílskaja, Élena Solovei og Alex-
ander MOiajlof. Mæðgur einar
hafa tamiö sér munað og óhóf.
Þegar heimUisfaðirinn verður
gjaldþrota sýnist þeim vænlegast
að dóttirin kræki sér í ríkan eigin-
mann. Þýðandi Hallveig
Thorlacius.
23.35 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Útvarp
SteingerOur Guömundsdóttir ieikari og rithöfundur varð sjötug fyrir fáum dögum. Hún hefur gefið út
ijóðabækurnar Strá (1963) og Blær (1972), svo og leikritin Rondo (19S2), Nocturne (19SS) og Börn á flótta
(1974). DV-mynd: EÓ.
lllöt A 'é jSEC’. Xvjá
/ ði" \ [l
: / vmmm b í ié|
. . , ay&Ji iii
BÖRN Á FLÓTTA - útvarp kl. 21.00:
Leikrit með einni persónu
I kvöld kl. 21.00 flytur Geirlaug Þor-
valdsdóttir leikkona einleiksþáttinn
Börn á flótta eftir Steingerði Guð-
mundsdóttur. Tíu ára gömul stúlka
lýsir flótta undan stríði og hryðju-
verkum einhvers staðar í heiminum og
hlustandinn verður var við bróður
hennar sem er með í för og fleiri per-
sónur. Það er Geirlaug sem túlkar
stúlkuna.
Steingerður Guðmundsdóttir, sem
varð sjötug 12. október sL, er algjör
brautryðjandi hér á landi í því að túlka
og skapa „monodrama” eða einleik.
Hún lærði þessa listgrein í New York,
en skáld eins og Samuel Beckett hafa
beitt henni með góðum árangri. Þá er í
fersku minni að Jón Laxdal flutti ein-
leik eftir sjálfan sig i Þjóöleikhúsinu í
haust, „Der Weltsanger”. Hafði Jón
áður flutt það verk í Þýskalandi og
Sviss.
Jóhanna Harðardóttir var vinningshafl í heimilisbókhaldi Neytendasíðu DV í
september i fyrra. Við það tækifæri var þessi mynd tekin af hennl og bömum
hennar.
BRÆÐINGUR útvarp kl. 17.00:
Ljúfar ráðleggingar
um heimilishald
Bræðingur nefnist þáttur á dagskrá
hljóðvarps kl. 17.00 í dag. „Þetta em
ráðleggingar fyrir alla sem á heimil-
um búa,” sagöi stjórnandinn, Jóhanna
Harðardóttir. ,,Ég reyni að láta þær
renna sem ljúflegast niður með því að
blanda saman viðtölum, tónlist og
spjalli.”
Þátturinn í dag f jallar aðallega um
það hvernig koma má í veg fyrir slys á
bömum í heimahúsum. Jóhanna talar
viö lækni á slysavarðstofu, svo og
heilsugæsluhjúkmnarkonu. Þá ræðir
hún við fóstru um val á leikföngum og
fleira verður um þetta efni.
Aö vanda verður uppskrift frá einum
hlustenda að einhverjum ódýmm og
bragögóöum rétti. Höfundur fær sér-
stakt viðurkenningarskjal sem
Jóhanna hefur látið útbúa.
I næsta þætti, eftir viku, verða
Fný þjónusta1
PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR,
VERKLÝSINGAR, VOTTORÐ,
MATSEÐLA, VERÐLISTA,
KENNSLULEIÐBEININGAR,
TILBOÐ, BUÐAURKLIPPUR,
VIÐURKENNINGARSKJÖL, UÖSRITUNAR-
FRUMRIT OG MARGT FLEIRA.
STÆRÐ ALLT AÐ 45x60 CM.
OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18.
□ISKORT
LÆKJARGÖTU 2, NÝJA-BIÖHUSINU B 22680
ýmsar hugmyndir um það hvemig
heimavinnandi húsmæður geta aflað
sér aukatekna jafnframt því sem þær
gæta bús ogbarna.
Jóhanna er sjálf húsmóðir með þrjú
böm, en hefur unniö sem kennari við
unglingaskóla áöur. Hún er búsett í
Kópavogi,” já, meira að segja fædd
þar líka”, og ein af driffjöðrunum i
Leikfélagi Kópavogs. Síöasta sumar
stjórnaði hún ásamt öörum þætti á
laugardagsmorgnum, sem kallaður
varSumarsnældan. IHH
Dagskrárbreyting
kl. 20.00:
Krukkaðí
kerf ið í stað
RÚVAK
Dagskrárliðurinn Fimmtudags-
stúdíóiö, sem vera átti kl. 20 í kvöld,
fellur niðúr en í hans stað verður þátt-
•urinn Kmkkaö í kerfið í umsjá Þórðar
I. Guðmundssonar og Lúðvíks Geirs-
sonar og f jallar hann um þátttöku ungs
fólks í stjórnmálum. Þátturinn var
áður fluttur á sl. ári.
I formála að bókinni Böm á flótta
(1974) segir Steingerður svo um ein-
leiksformið. „Listform þetta er mjög
knappt, þar sem aðalatriðin geta ein-
vörðungu komið fram og aukapersón-
ur þurfa að birtast skýrar og lifandi
fyrir hugskoti áhorfenda eða hlustenda
gegnum túlkun og einbeitingu einnar
persónu.”
I þessari bók em auk titilverksins
allmargir aðrir einleikir, sem fjalla
um sálarlíf og tilfinningar bama, en
eru þó einkum ætluð f ullorönum.
„Þetta er mjög skemmtilegt en
vandasamt viðfangsefni,” sagði Geir-
laug Þorvaldsdóttir leikkona.
ihh
w
) Wröbnjfamaxkaður
> Fjárfestingarfélagsins
GENGI VERÐBRÉFA
28. OKTÓBER
VERÐTRYGGO
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 100,-
1970 2. flokkur 9202,04
1971 l.flokkur 8075,36
1972 1. flokkur 7002,88
1972 2. flokkur 5930,72
1973 1. flokkur A 4283,86
1973 2. flokkur 3946,77
1974 l.flokkur 2724,05
1975 l.flokkur 2237,86
1975 2. flokkur 1685,85
1976 l.flokkur 1596,94
1976 2. flokkur 1277,44
1977 l.flokkur 1185,10
1977 2. flokkur 989,48
1978 1. flokkur 803,16
1978 2. flokkur 631,91
1979 l.flokkur 532,73
1979 2. flokkur 411,76
1980 1. flokkur 297,22
1980 2. flokkur 233,55
1981 l.flokkur 200,64
1981 2. flokkur 149,02
1982 l.flokkur 135,45
12% 14% 16% 18% 20% 40%
63 64 65 66 67 77
52 54 55 56 58 71
44 45 47 48 50 66
38 39 41 43 45 63
33 35 37 38 40 61
Meðalávöxtun ofangroindra flokka
umfram verötryggingu er 3,7—5%.
VEÐSKULDABRÉF .
ÓVERÐTRYGGÐ:
Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV)
1 ár
2ár
3ár
4ár
5ár
Seljum og tökum í umboAssölu verA-
tryggö spariskirteini ríkissjóös, happ-
drættisskuldabréf ríklssjóös og almenn
veöskuldabréf.
Höfum víötæka reynslu í
verðbréfaviðskiptum og fjár-
málalegri ráðgjöf og miðlum
þeirri þekkingu án endur-
gjalds.
w
Veröbréíamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins
Laekjargötu12 101Reykjavik
lónaóartankahúsinu Simi 28566
Veðurspá
Hægviðri víöast hvar á landinu og
skýjað nema á Vestfjörðum, þar
veröur norðaustan kaldi og slyddu-
él. Austast á landinu hæg suðvest-
læg átt og léttir heldur til.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6 i morgun. Akureyri
skýjað 3, Bergen skýjað 10, Hel-
sinki þokumóða 4, Kaupmannahöfn
þoka 2, Osló léttskýjaö 1, Reykja-
vík léttskýjað 2, Stokkhólmur
skýjaðö, Þórshöfn rigning 11.
Klukkan 18 í gær. Aþena létt-
skýjað 18, Berlín þokumóöa 12,
Chicago skýjað 17, Feneyjar heið-
ríkt 15, Frankfurt þokumóða 12,
Nuuk léttskýjað -3, London skýjað
'12, Luxemborg skýjað 11, Las
Palmas skýjað 23, Mallorca hálf-
skýjað 17, Montreal heiðríkt 13,
New York heiöríkt 11, París skýjað
13, Róm léttskýjað 17, Malaga létt-
skýjað 16, Vín þokumóða 8, Winni-
peg skýjað 14.
/j
Tungan
Sagt var: Hann er á för-
um til Japan.
Réttværi: .. til Japans.
Sagt var: Börnin horföu
á hvort annaö.
Rétt væri: Börnin horföu
hvort á annað.
Gengið
Gengisskráning nr. 191 —
28. október 1982 kl. 09.15.
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sata
1 Bandaríkjadollar 15,750 15,796 17.375
1 Steriingspund 26,488 26,565 29.221
1 Kanadadollar 12,837 12,874 14.161
1 Dönsk króna 1,7520 1,7571 1.9328
1 Norsk króna 2,1681 2,1744 2.3918
1 Sœnsk króna 2,1195 2,1257 23382
1 Finnskt mark 2,8626 2,8710 3.1^81
1 Franskur franki 2,1877 2,1940 /-4134 ;
1 Belg.franki 0,3193 0,3203 0.3523 j
1 Svissn. franki 7,1477 7,1686 7.8854
1 Hollenzk florina 5,6818 5,6984 6.2682
1 V-Þýzktmark 6,1753 6,1933 6.8128
1 ítöisk Ifra 0,01081 0,0108S 0.01193
1 Austurr. Sch. 0,8796 0,8822 0.9704
1 Portug. Escudó 0,1745 0,1750 0.1925
1 Spánskurpeset 0,1348 0,1352 0.1487
1 Japansktyen 0,05717 0,05734 0.06307
11 írsktpund 21,022 21,083 23.191
SDR (sórstök 16,7619 16,8110
dráttarréttindi)
, 29/07.
Sfmsvarl vagna ganglsskránlngar 22190.
Tollgengi
Fyrírokt. 1982.
Bandaríkjadollar USD 15,544
Sterlingspund GBP 26,607
Kanadadollar CAD 12,656
Dönsk króna DKK 1,7475
Norsk króna NOK 2,1437
Sœnsk króna SEK 2,1226
Finnskt mark FIM 2,8579
Franskur f ranki FRF 2,1920
Belgískur franki BEC 0,3197
Svissneskur franki CHF 7,2678
Holl. gyllini NLG 5,6922
Vestur-þýzkt mark DEM 6,2040
Ítölsk líra ITL 0,01087
Austurr. sch ATS 0,8829
Portúg. escudo PTE 0,1747
Spánskur pesoti ESP 0,1362
Japanskt yen JPY 0,05815
írsk pund IEP 21,117
SDR. (Sórst-k 16,1993
dráttarróttindi)