Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1982, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1982, Blaðsíða 38
38 SALURA Frumsýnir úrvalskvíkmynd- ina Absence of Malice Ný amerísk úrvalskvikmynd i litum. Aö margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja óskarsverðlauna. Leikstjórinn Sydney Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli sina. Aðalhlutverk: Paul Newman, Sally Field, BobBalabano.fi. Islenskur texti Sýnd kl. 5,7.10,9.15 og 11. SALURB Stripes Bráöskemmtileg ný amerísk kvikmynd. Aöalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates. Sýnd kl.5,7,9. Síðasta sinn. LAUGARA8 Simi 32075 Rannsóknar- blaðamaðurinn IHN BELUSHl & BLAIR BROWN Ny, mjog tjorug og spennandi bandarísk mynd, næstsíöasta mynd sem hinn óviöjafnanlegi John Belushi lék í. Myndin segir frá rannsóknarblaöa- manni sem kemst í ónáð hjá pólitíkusum, sem svífast einskis. Aöalhlutverk: John Belushi og Blair Brown. Sýnd kl. 5 og 9. Vinsamlega athugiö aö bila- stæöi Laugarásbíós eru viö Kleppsveg. Karate glæpa- flokkurinn Endursýnum í nokkra daga þessa hörkulegu og spennandi karate mynd. Ein sú fyrsta og besta. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum. ISLENSKA ÓPERAN TÖFRAFLAUTAIM eftir: W.A. Mozart í islenskri þýðingu Þrándar Thoroddsen, Böðvars Guðmundssonar og Þorsteins Gylf asonar. Hljómsveitarstjóri: Gilbert Lewin. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Leikmynd og búningar: Jón Þórisson. Utfærsla búninga: Dóra Ein- arsdóttir. Ljósameistari: Ámi Baldvins- son. Frumsýning fimmtudag 28. okt. kl. 20. 2. sýning fóstudag 29. okt. kl. 20.3. sýning sunnu- dag31. okt. kl. 20.. ATH. Fyrstu tvo söludagana eiga styrktarfélagar íslenskul óperunnar forkaupsrétt á fyrstu þrjár sýningarnar. LITLISÓTARINN 9. og 10. sýning laugardag kl. 14 og 17. 11. sýning sunnudag, kl. 16. Miðasala er opin milli kL 15og20. Frábær ný bandarísk mynd frá FOX um unglinga í her- skóla, trú þeirra á heiöur, hug- rekki og hollustu, einnig baráttu þeirra fyrir framtíö skólans er hefur starfaö óbreyttur í nærfelt 150 ár, en nú stendur til aö loka. Myndin er gerö eftir metsölubókinni Father Sky eftir Devery Freeman. Leikstjóri: Harold Becker. Aöalhlutverk: George C. Scott, Timothy Hutton, Ronny Cox. Bönnuö börnum innan 14 ára. HækkaÖ verö. Sýnd kl.5,7.15 og 9.30. ■pj t 1 BÍÓI Útlaginn Kvikmynd úr Islendingasög- unum, langdýrasta og stærsta verk ,sem Islendingar hafa gert til þessa. U.þ.b. 200 Islendingar koma fram í myndinni. Gísla Súrsson leik- ur Amar Jónsson en Auði leik- ur Ragnheiður Steindórsdótt- ir. Leikstjóri: Agúst Guðmundsson. Sýnd aðeins í kvöld kl. 9. " 11 Simi 50184 Með botninn úr buxunum Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ryan O’Ncal Sýndkl. 9. <3iO LEIKFÉIAG REYKJAVlKUR Sími 16620. SKILNAÐUR íkvöldkl. 20.30, laugardag uppselt. Miðvikudag kl. 20.30. JÓI föstudag uppselt. ÍRLANDSKORTIÐ 5. sýn. sunnudag kl. 20.30, gulkortgilda. 6. sýn. þriðjudag kl. 20.30, grænkortgUda. Miðasaia í Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. €*þjóbleikhúshi GARÐVEISLA í kvöld kl. 20, laugardagkL 20. HJÁLPAR- KOKKARNIR Frumsýning föstudag kl. 20, 2. sýning sunnudag kl. 20. GOSI sunnudagkl. 14. Tvær sýningar eftir. Litla sviðið: TVÍLEIKUR íkvöldkl. 20.30. MiðasalakL 13.15—20. Sími 1-1200. ff^— Venjulegt fólk Mi) Tilnefnd til ellefu óskarsverö- launa. „Ég vona að þessi mynd hafi eitthvað aö segja foreldrum. Ég vona aö þeim veröi ljóst aö þau eiga aö hlusta á hvaö bömin þeirra viljasegja.” Robert Retford leikstjóri. Aöalhlutverk: Donald Sutherland Mary Tyler Moore Timothy Hutton. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Hækkaö verö. Ný þrívíddarmynd framleidd af Carlo Ponti STðRMYNDIN Frankenstein_ iHi Hwly ttJarWi Trankcnsrcin Ný geysilega áhrifarik og vöjnduð hroUvekja meistar- ans Andrys Warhols. 1 þessari mynd eru ekki famar troðnar slóðir í gerð hryUingsmynda, enda Andry Warhol og Paul Morrissey ekki þekktir fyrir slíkt. Ummæli erlendra stórblaða: Tvímælalaust sterkasta, djarfasta og vandaðasta hroU- vekja til þessa. Sú aUra svæsnasta. Helgarpósturinn. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteina krafist. Sýnd kl. 7 og 9. Nýjung á 7 sýningum, einn miði giidir fyrir tvo. Óður ástarinnar Sýnd í nýrri gerð þrívíddar, þrídýpt. Bönnuð innan 16 ára. tslenskur texti. Endursýnd kl. 11.15. Roller boogie Bráðskemmtileg, spennandi og fjörug ný bandarísk Ut- mynd um svellandi diskódans á hjólaskautum og baráttu við ósvifna glæframenn. Linda Blair, Jim Bray, Beverly Garland. LeUrstjóri: Mark L. Lester. tslenskur texti. Sýndkl.3,5,7,9ogll. Ásinn er hæstur Hörkuspennandi bandarískur „vestri”, eins og þeir gerast bestir, í litum og Panavision meö EliWallach, Terence HiU, Bud Spencer. BönnuÖ innan 14. ára. íslenskur texti. Sýndkl.3.05,5.20,9 og 11.15. Fiðrildið Spennandi, skemmtileg og djörf, ný, bandarísk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir James M. Cain, meö hinni ungu, mjög umtöluðu kyn- bombu Pia Zadora í aðalhlut- verki, ásamt Stacy Keach — Orson WeUes. Islenskurtexti. LeUistjóri: Matt Cimber. Sýnd kl. 3.10,5.30,9 og 11.15. Sólbruni Spennandi bandarísk Utmynd um tryggingasvUi og mannrán með Farrah Fawcett, Charles Grodin, Art Carney. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. DV. FIMMTUDAGUR28. OKTOBER1982. smiijjuluifn yiDEÚRESTAURANT SmWIJuvegi I4D—Kópavogi. Simi 72177. Opifl frá kl. 23-04 TÓNABÍfl Simi 31182 FRUMSÝNIR: Hellisbúinn (Caveman) A HJRMAN-fOSIUt Conw Pnxtóon tMUAK RMGO STARR - BARBARA BACH - DENWS QUAD SHELLEY LOHG-JOHN HAJUSZAK WBTT SONDBSt M jACX OUORD ■.»FU7(DeLJCA»C«.G0nUEB 8 uma. luawN« dvd rasiei oamCAflLGOnUEB »KhlA10S(HnN WW ESnsisssi zæ==. t<s-í=5 Frábær ný grinmynd með Ringo Starr í aðalhlutverki, sem lýsir þeim tíma þegar aUir voru að leita að eldi, upp- finningasamir menn bjuggu í heUum, kvenfólk var kven- fólk, karlmenn voru viUidýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb hefur hér tekist aö gera eina bestu gamanmynd síðari ára og allir hljóta aö hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kimni- gáfu á algjöru steinaldarstigi. Aðalhlutverk: Ringo Starr og aulabárðaættbáikurinn Barbara Bach og óvinaættbálkurinn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Víðtrcg stónnynd: Blóðhiti Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk stórmynd í Utum og Panavision. Mynd þessi hefur aUs staðar fengið mikla aösókn og hlotið frábæra dóma bíógesta og gagnrýn- enda. Aðalhlutverk: WUliam Hurt, Kathieen Turner. ísl. texti. BönnuA innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.15. FJALA kötturinn Tjarnarhíói S 27860 Réttarhöldin (Trial) Þessi mynd er gerð í Frakk- landi 1962 og byggð á sögu Franz Kafka. Jóseph K. er vakinn einn góðan veðurdag, handtekinn og honum tjáð að hann komi bráðum fyrir rétt. Síðan segir frá tUraunum hans tU að fó mál sitt á hreint-. Joseph þjakaður af sektar- kennd án þess að ástæður fyrir því séu nokkurs staðar í sjón- máU. Leikstjóri: Orson WeUes AðaUilutverk: Anthony Perkins Orson WeUes Jeanne Moreau Romy Schneider Sýnd kl. 9. ÁSKRIFTARSÍMI 27022 Þú hringir við birtum þaðber árangur Sími 78900 ^ SALUR-l Frumsýnir stórmyndina: fttlflr Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í mars sl. og hefur hlotiö 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikiö í, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Aöalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon, Michel Piccoli. Leikstjóri: Louis Malle. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5,7,9og 11. SALUR-2 Félagarnir frá Max-Bar oncc in a lifciime... ™ [BA\[R Kiehard Donner gerði mynd- irnar Superman og Omen og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fyrir myndimar THE DEAR HUNTER og HAIR og aftur slær hann í gegn í þessari mynd. Þetta er mynd sem engir ' kvikmyndaaðdáendur mega láta fara fram hjá sér. Aðalhlutverk: John Savage David Scarwind Richard Donner Leikstjóri: Richard Donner Sýndkl. 5,7,05,9.10 og 11.15 SALUR-3. Hvernig sigra á verðbólguna Sýnd kl. 5 og 9. Dauðaskipið (Deathship) Þeir sem lifa það af að bjargast úr draugaskipinu eru betur staddir dauðir. Frábær hrollvekja. Aðalhlutverk: George Kennedy, Richard Crcnna. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 7ogll. SALUR4 Porkys Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknar- met um allan heim, og er þriðja aðsóknarmesta mynd í Bandaríkjunam þetta árið. Þaö má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sér- flokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt Knight. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. Bönnuð inuan 12 ára. ÝT JJja The Exterminator (GEREVOANDINN) Sýnd kl. 11. SALUR-5 Fram í sviðsljósið ~ Sýnd kL 9. (8. sýningarmánuður).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.