Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1982, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR 28. OKTOBER1982. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar VHS-Videohúsift-Beta Höfum bætt viö okkur úrvalssafni í VHS: Einnig mikið af nýjum titlum í Betamax. Opiö virka daga kl. 16—20, laugardaga og sunnudaga, kl. 14—18, Videohúsið, Síöumúla 8, sími 32148. Beta-Videohúsið-VHS. Dýrahald Til sölu hreinræktuö Kolkuósfolöld og tryppi. Einnig undan þekktum stóðhestum svo sem Fáfni 897 o.fl. Uppl. gefur Jóhann Friögeirsson Hofi, sími um Hófsós eða Sauöárkrók. Hestaeigendur. Vélbundiö hey til sölu. Vetrarfóörun, get tekið nokkra hesta í fóörun og hirö- ingu í góðu húsi (45 km frá Reykjavík). Uppl. að Hjaröarbóli Olfusi, simi 99- 4178. Vélbundið hey til sölu. Uppl. aö Nautaflötum, Olfusi, sími 99- 4473. Vegna húsnæðisskorts eru til sölu 5 alþægar hryssur, ein 5 vetra jörp, viljug og gangsöm, ein 4ra vetra rauðskjótt, mjög efnileg, stór- glæsileg grá, og rauö meö fallegu fol- aldi. Alls konar viöskipti. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-133. Tveir hestar til sölu, annar leirljós, 8 vetra, þægur og góöur frúar- eöa krakkahestur, hinn 6 vetra grár klárhestur. Uppl. í síma 51357 eft- ir kl. 17 næstu daga. Gott heytilsölu, og mikiö af varahlutum í pickup bíla. Uppl. í síma 99-6367. Hjól Til sölu Yamaha RD 50 árgerð ’80, ekiö 3000 km, í góðu lagi á góöu verði. A sama staö til sölu Mazda 616 árgerð ’74 og Winchester hagla- byssa, 5 skota pumpa. Uppl. í síma 86165. Til sölu Honda SS árgerö ’76 og tvær ógangfærar Vespur. Á sama staö óskast bassagítar. Uppl. í síma 42436. Tilsölu Yamaha MR 50 árg. ’80. Uppl. í síma 93-2078. Suzuki 125 ER árgerö ’82. Oll tilboö tekin til athugun- ar. Uppl. í síma 25562. Til bygginga Mjög góður vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 20882 á kvöldin. Byssur Rjúpnaveiöi í landi jarðanna Mælifells, Hvíteyra, Reykja- sels og Mælifellsár í Skagafiröi er leyfö. Leyföar eru 4 byssur á dag. Verö pr. byssu kr. 400. Leyfi seld á Mæli- fellsá, símstöð Sauðárkrókur. Safnarinn íslensk frimerki. Ég er Dani af íslenskum ættum og óska að komast í samband við íslendinga sem vilja, gegn sanngjamri greiöslu, senda mér notuð, íslensk frímerki. Byrjiö á aö senda mér bréf meö uppl. og verði í dönskum krónum. Stefan Guöjohnsen, Vesterhavsgade 64, 7680 Thyboren, Danmark. Verðlistar 1983: Facit 254,- AFA Noröurl. 113,- AFA Vestur-Evrópa 495,- Michael Vestur- Evrópa 385,- Slieg ’2 Norden myntlisti 105,- Viðbótarblöö 1982 í Lindner og Stender. Kaupum ísl. frímerki, kort, seðla o. fl. Frímerkjahúsið, Lækjar- götu6a,sími 11814. Eggjasafn til sölu, milli 40 og 50 teg. Uppl. í síma 93-1910 eftirkl. 19. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímert, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstöðin Skóla- vöröustíg 21, sími 21170. Verðbréf Peningamenn. Heildverslun meö toppsölu vantar f jár- magn fram yfir áramót. Þeir sem vilja mikinn gróöa leggi inn tilboö merkt „örugg viöskipti”. Víxlar. Get keypt umtalsvert magn af vöru- víxlum og fasteignatryggðum víxlum til lengri tíma. Tilboö merkt „Fjár- magn” sendist DV sem fyrst. Önnumst kaup og sölu allra almennra veösk'uldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaöurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi)sími 12222. v Fasteignir | 3ja herbergja íbúð í tvíbýli til sölu, allt sér, laus strax. Verö 480—490 þúsund. Uppl. í síma 92- 3863 eftir kl. 19. 1336 ferm mjög góð eignarlóð til sölu á Álftanesi, sérlega góöur grunnur, verðhugmynd 270 þús. kr., gatnageröargjöld ógreidd. Lóöina má greiöa upp á 12 rriánuðum. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og síma til DV merkt „7” fyrir 1. nóv. ’82. Sumarbústaðir Sumarbústaðalönd til sölu á veröinu frá því í vor. Uppl. í síma 99-6929. Bátar Bátasmiðja Guðmundar minnir á ■plastbátana. Framleiöum nú 20 feta hraöskreiöa báta, sérlega heppilega til kvöld- og helgarveiða, ennfremur 28 feta hefðbundinn fiskibát, frambyggö- an eöa afturbyggöan. Bátasmiöja Guömundar, Helluhrauni 6 Hafnar- firöi, sími 50818. Höfum kaupanda aö góðum 30 lesta bát. Höfum til sölu 2,2 tonna plastbát. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, simar 21735, 21955 og eftir lokun 36361. ✓ Til sölu sem nýr bátur, ca 1 1/2 tonn með utanborðsmótor í stokk. Uppl. í síma 97-6381. | Varahlutir Sem ný tvö ncgld vetrardekk á felgum undir Lödu til sölu. Sími 31056. Er að rífa Datsun 1600 70 og Datsun 180 B 73 (lítið ekin vél). Uppl. aö Miötúni 78 (bílskúr). Negld vetrardekk á Austin Mini til sölu, eru á felgum og næstum óslitin. Sími 76179 eftir kl. 18. Altematorar & startarar fyrirliggjandi í Chevrolet, Ford, Dodge, Cherokee, Wagoneer, Willys, Land-Rover, Cortinu, Datsun, Toyota, Mazda, Lada, Fíat o. fl., o. fl. Verð á alternator frá kr. 1.495,- Verð á startara frá kr. 1.750,- Delco alternatorar, 12 v. 63 amp. m/innb. spennust. kr. 1.995,- Efel altematorar, 24 v. 30 amp. m/innb. spennust. kr. 3.480. Einnig flestir varahl. í alternatora & startara. Póstsendum. Bílaraf hf. Borgartúni 19, sími 24700. Firebird. Til sölu mikið af varahlutum í Firebird árg. '70. Uppl. í síma 99-5132 eftir kl. 19. GB varahlutir Speed Sport, sími 86443, opið virka daga kl. 20—23, laugardaga, kl. 13—17. Sérpantanir á varahlutum og auka- hlutum í flesta bíla, tilsniöin teppi í alla ameríska bíla og marga japanska + evrópska, vatnskassar á lager í margar tegundir amerískra bíla-mjög gott verö. Sendum myndalista um allt land yfir aukahluti og varahluti í gamla bíla, van bíla, kvartmílubíla, jeppabíla, o.fl. o.fl. Einnig myndalista yfir varahluti í flestar geröir USA-bíla. Vilt þú eignast myndalista yfir vara- hluti í þinn bíl? Sími 86443. Akureyri 96-25502, Blönduós 95-4577, Dalvík 96- 61598, Vestmannaeyjar 98-2511. Oska eftir að kaupa Cortinu árg. ’70—’72 til niöurrifs, þarf aö vera meö vél. A sama staö er til sölu V6 2000 Taunus vél ásamt kassa. Uppl. í síma 92-3556 eftir kl. 19. Oska eftir að kaupa vinstri framhurö á Datsun 180 b árg. ’74, einnig Cortínu ’71 í heilu lagi eða pörtum. Einnig til sölu flestir varahlut- ir í Vegu. Selst allt ódýrt. Uppl. í síma 93-6623 eftirkl. 17. Til sölu varahlutir í: Mercury Comet ’74, Mercury Cougar ’70, Ford Maverick ’71, ChevroletVega ’74, Cortina 1600 ’72-’74, Volvo 144 '71, VW 1300 ’72, Toyota Carina ’72, Datsun 100 A ’72, Lada 1600 ’76, Fiat 132 ’73, Fiat 128 ’75, Morris Marina ’75, Hilman Hunter ’74, Austin Mini 1275 ’75. Kaupum einnig bíla til niöurrifs. Aöal- partasalan, Höföatúni 10, sími 23560. Opið frá kl. 9—19 og laugardaga 10—16. Varahlutir, dráttarbíll, gufuþvottur, Höfum fyrirliggjandi notaöa varahluti í flestar tegundir bif- reiöa. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiðaflutninga. Tökum aö okkur að gufuþvo vélasali, bifreiöar og einnig annars konar gufu- þvott. Varahlutir eru m,a. til í eftir- taldarbifreiöar: A-Mini ’74 Laa 1200 ’74 A. Allegro ’79 Mazda 121 ’78 Citroén GS ’74 ÍMazda616’75 Ch. Impala ’75, Mazda 818 ’75 Ch. Malibu ’71—’73 Mazda 818 delux ’74 Datsun 100 A ’72 Mazda 929’75-’76 Datsun 1200 ’73 Mazda 1300 ’74 Datsun 120 Y ’76 M. Benz 250 ’69 Datsun 1600 ’73, Datsun 180BSSS’78 Datsun 220 ’73 Dodge Dart ’72 Dodge Demon ’71 Fíat127 ’74 Fíat 132 ’77 F. Bronco ’66 F. Capri ’71 F. Comet ’73 F. Cortina ’72 F. Cortina ’74 F.Cougar ’68 F. LTD '73 F. Taunus 17 M ’72 F. Taunus 26 M ’72 F. Maverick’70 F.Pinto’72 ' M. Benz 200 D ’73 M. Benz 508 D Morris Marina ’74 Playm. Duster ’71 Playm. Fury ’71 Playm. Valiant ’72 Saab 96 ’71 Skoda 110 L ’76 Sunb. Hunter ’71 Sunbeam 1250 ’71 Toyota Corolla ’73 Toyota Carina '72 Toyota MII stat. ’76 Trabant ’76 Wartburg ’78 Volvo 144 ’71 VW1300 ’72 VW1302 ’72 Lancer ’75 VW Microbus ’73 Lada 1600 78 VWPassat’74 Öll aöstaða hjá okkur er innandyra, þjöppumælum allar vélar og' gufu- þvoum. Kaupum nýlega bíla til niöur- rifs. Staðgreiðsla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiöjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga og 10—16 laugardaga. Nýir vélahlutir í amerískar bílvélar á góöu veröi, einn- ig 283, 307 og 350 Chevrolet vélar, 400 Pontiac og 350 Oldsmobil. Vélarnar eru nýuppteknar meö ábyrgö, greiðslu- kjör. Tökum upp allar geröir bílvéla. Vagnhjólið, Vagnhöföa 23, sími 85825. Til sölu Mallory elektrónísk ljósakveikja og einnig ónotaöur Z 28 oliudæla og Race mótorpúöi í Chevrolet. Uppl. í síma 41551 eftir kl. 17 á daginn. Dísilvél. Til sölu 4ra cyl. Trader vél í góöu standi. Uppl. gefur Guðmundur Þór í síma 94—2200. Varahlutir í rafkerfi í enska og japanska bíla: startarar og alternatorar fyrirliggjandi í eftirtalda bíla: Datsun, Toyota, Mazda, Honda, Galant Colt, L. RoverD. R. Rover, Cortina, Mini/Allegro Vauxhallo. fl. Einnig platínulausar transistor- kveikjur, hjöruliðir fyrir Mini/Allegro. Kveikjuhlutir fyrir japanska bíla, o. fl. Þyrill s.f., Hverfisgötu 84,101 Reykja- vík, sími 29080. Til sölu varahlutir. _ Er aö rífa Mazda 929 station árg. ’78, góö vél og sjálfskipting, passar í árg. ’75-’78. Uppl. í síma 14628 og 29227. Oska eftir hægri hurðarrúðu í Plymouth Duster árg. ’76. Uppl. í síma 85530 og 30560. Varahlutir-ábyrgð. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa t.d.: Toyota Cressida ’80, Fiat 131 ’80, Toyota Mark II ’77, Förd Fairmont ’79, Mazda 929 ’75, Range Rover ’74, Toyota MII ’75, Ford Bronco ’73, Toyota MII ’72.' A-Allegi:ö ’80, Toyota Celica ’74 Volvo 142 >71> Toyota Cariná ’74, Saab 99 ’74, Toyota Corolla ’79, Saab 96 ’74, Toyota Corolla ’74‘, Peugeot 504 ’73, Lancer ’75, Audi 100 ’75, Mazda 616 ’74, Mazda 818 ’74, Mazda 323 ’80, Mazda 1300 ’73, Datsun 120 Y 77, Subaru 1600 ’79, Datsun 180 B ’74 Datsun dísil ’72, Datsun 1200 ’73, Datsun 160 J ’74, Datsun 100A’73, Fiat 125 P ’80, Fiat 132 ’75, Fiat 127 ’75, Fiat 128 ’75, ÍD. Charm. ’79 Simca 1100’75, Lada Sport ’80, Lada Topas ’81, Lada Combi ’81, Wagoneer ’72, Land Rover ’71, Ford Comet ’74, Ford Maverick ’73, Ford Cortína ’74, FordEscort ’75, Skoda 120 Y ’80, .■ Citroén GS ’75, Trabant ’78, ,Transit D ’74, ,Mini ’75, o.fl. o.fl. . o.fl.o.fl. Ábyrgö á öllu. Allt inni þjöppumælt og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reyniö yiöskiptin. Til sölu varahlutir í Saab 99 ’71 Saab 96 ’74 CHNova ’72 CHMalibu ’71 Hornet ’71 Jeepster ’68 Willys ’55 Volvo 164 ’70 Volvo 144 ’72 Datsun 120Y’74 Datsun 160 J ’77 Datsun dísil ’72 Datsun 1200 ’72 Datsun 100A’75 Trabant ’77 A—Allegro ’79 Mini ’74 M—Marina ’75 Skoda 120L ’78 Toyota MII ’73 Toyota Carrna ’72 Toyota Corolla ’74 Toyota MII ’72 Cortina ’76 Escort ’75 Escort van ’76 Mazda 616 ’73 Mazda 818 ’73 Mazda 929 76 Mazda 1300 72 VW1303 73 VW Mikrobus 71 VW1300 73 VW Fastback 73 Ford Capri 70 Bronco ’66 M—Comet 72 M—Montego 72 Ford Torino 71 Ford Pinto 71 Range Rover 72 Galant 1600 ’80 Ply Duster 72 Ply Valiant 70 Ply Fury 71 Dodge Dart 70 D. Sportman 70 D. Coronet 71 Peugeot404D 74 Peugeot504 75 Peugeot 204 72 Citroén G.S. 75 Sunbeam 1600 75 V-Viva 73 Simca 1100 75 Audi 74 Lada Combi ’80 Lada 1200 ’80 Lada 1600 79 Lada 1500 78 o.fl. Benz 220 D 70 Taunus 20 M 71 Fiat 132 74 Fiat131 76 Fiat 127 75 Renault 4 73 Renault 12 70 Opel Record 70 o.fl. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, staö- greiðsla. Sendum um land allt. Bílvirk- inn Smiöjuvegi 44 E Kópavogi sími 72060. Vorum að fá frá Þýskalandi vélar, gírkassa, drif, sjálfskiptingar og boddíhluti í Benz, Opel, BMW, VW, Audi, Taunus, Cortínu, Simcu, Renault, vörubílsmótor í Benz + vökvastýri. Aró umboöiö, Bílasölu Alla Rúts, sími 81666. Vinnuvélar Tækjasalan hf. auglýsir til sölu. Scania LS III árgerö 1978. Weasel snjóbíll. Powerscreen malarhörpur. Færibönd, ný eöa notuö. Brjótasamstæður af öllum stæröum og geröum, uppgeröar eöa nýjar. Slithlut- ir fyrir kjaft og Kone-brjóta. BOFORS slitstál fyrir allar vélar og tæki. ITM spyrnur, keöjur og rúllur fyrir allar tegundir af jarðvinnuvélum. Wibau steypudælur, nýjar og notaðar. Uppgerð stýrihús fyrir Volvo og Scania, allar geröir. Allir varahlutir fyrir ZF gírkassa, drif og stýri- maskínur. Onspot skýndikeöjur fyrir vörubifreiðar. Turbo II loftskiljur fyrir allar geröir véla. Höfum kaupanda aö Cat. 6c ps. Tækjasalan hf., Fífu- hvammi, simi 46577. Vinnuvélaeigendur. Varahlutaþjónusta fyrir allar geröir vinnuvéla. Bendum sérstaklega á alla varahluti frá Caterpillar-Inter- national-Komatsu, einnig Case-JCB- Hymac-Massey Fergi son-Atlas-Copco o.m.fl. Tækjasalan hf., Fífuhvammi. Simi 46577. Vörubílar Til sölu Volvo N-7 árg. ’82 meö Hiab krana 650. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 95- 1114 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu er 10 hjóla M. Benz 1418 árg. ’66. Bíllinn er í mjög góöu lagi, lítið ryögaöur og útlit gott, aö sjálfsögöu skoöaöur ’82. Til greina kemur aö taka fólksbíl upp í. Aðalbíla- salan, sími 15014. Startarar: Nýkomnir nýir startarar í vörubíla og rútur í : Volvo, Scania, Man, M. Benz, ’ GMC, Ford, Bedford, Benz sendibíla, Caterpillar jaröýtur og fleira, verð frá kr. 7.950. Einnig allir varahlutir í Bosch og Delco Remy vörubílastart- ara svo sem anker, spólur, segulrofar, kúplingar, bendixar o.fl. Einnig amerískir 24v. 65 amp. Heavy Duty alternatorar. Póstsendum. Bílaraf hf. Borgartúni 19, sími 24700. Vélvangur auglýsir. „Bendix” loftbremsuvarahlutir, nýjar sendingar, mikiö úrval. Eigum fyrir- liggjandi: loftkúta, allar stæröir, einfalda og handbremsukúta. Vara- hluti í pressur Tuflo 400 — 500 — 501 — og 15,5. Einnig allskonar aöra vara- hluti í loftbremáukerfi, slöngur, nælonrör og tengi. Minnum á margra ára reynslu í sérpöntunum á vara- hlutum í vörubíla, kranabíla og vinnu- vélar. Vélvangur hf, símar 42233 og 42257. Valhf. Scanía 81 S ’80 með flutningakassa, Scanía 110 74, X Scanía 110 72, Scania 111 79, Benz 1517 ’69 meö flutninga- kassa, Benz 1618 ’68 með framdrifi og búkka, Benz 2224 73, Volvo F 88 ’66 — 77, Volvo F 10 78—’80. Man 30—240 74. Bíla- og vélasalan Val, sími 13039. Bflaþjónusta Bíleigendur. Þvoum og bónum bíla. Notum aöeins viöurkenndar hreinsivörur. Sækjum bílinn heim. Reyniö viöskiptin. Símar 71983 og 39364. Sílsalistar, höfum á lager á flestar geröir bifreiða sílsalista úr ryðfríu spegilstáli, munstruðu stáli og svarta. önnumst einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu um land allt. Á1 & blikk, Smiöshöfða 7 Stórhöfðamegin, sími 81670, kvöld- og helgarsími 77918.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.