Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Síða 23
DV. MÁNUDAGUR1. NOVEMBER1982.
31
Kvikmynd með
viðtölum við
bandaríska lækna
—sem vara við kjarnorku
Kvikmyndin „Kjarnorkuvopn og álit
fólks á þeim” veröur sýnd í Sóknar-
salnum, Freyjugötu 27, kl. 14 í dag.
Þar er rætt við lækna um allan heim
um afleiöingar kjarnorkugeislunar á
mannslíkamann. Þar á meðal tala
norsku konumar Berit As og Eva Nor-
land viö Helen Caldicott lækni. Helen
er forseti félags bandarískra lækna:
Læknar bera félagslega ábyrgö.
Eva Norland varð heimsfræg í
sumar sem leið er hún var í farar-
broddi í friðargöngu til Moskvu. Mót-
tökur yfirvalda voru heldur dræmar,
enda taldi Stalin sig ævinlega hafa
einkaleyfi á heimsfriðnum og vafamál
að hugsunarháttur hafi mikið breyst
siðan.
Það eru Menningar- og friöarsamtök
kvenna sem standa fyrir kvikmynda-
sýningunni og hringborðsumræðum að
henni lokinni. Verður þangað boðið
ýmsum frammámönnum.
ihh
Thorvaldsen vinsæll
— sýningin f ramlengd um hálfan mánuð
Thorvaldsenssýningunni á Kjarvals-
stöðum átti aö ljúka þessi mánaöamót,
en vegna gífurlegrar aösóknar verður
hún framlengd um tvær vikur, til 14.
nóvember. Það er ekki síst vegna skól-
anna, en kennarar hafa f jölmennt meö
nemendur sína að skoða verk og sam-
tíð þessa fræga Dana, sem átti ættir að
rekja í Skagafjörð. Geta skólabekkir
komiö meö kennurum sínum frá því
klukkan níu á morgnana og Fræðslu-
skrifstofa Reykjavíkur útvegar
hópferðabíla til aksturs til og frá. Sér-
stakt undirbúningslesefni fyrir skól-
ana var útbúið í samvinnu viö fræöslu-
skrifstofuna og sent öllum grunnskól-
um borgarinnar. Höfundur þess var
Sólveig Georgsdóttir.
Sýningin hefur einnig orðið vinsæl
hjá fullorönum og má minna á aö hún
er opin frá 14—22 og aögangur er
ókeypis.
Verslunin Bezt var nýiega opnuð ikjallara MiObæjarmarkaðarins við AOal-
strœti. Þar er versiaO með bómuiiarefni, áklæði, gardinuefni og veggfóður
frá Designers Guild. Fleiri vörur eru á boóstóium tH dæmis handunnar smá-
vörur.
DV-mynd GVA.
TOYOTA CARINA
ðrg. 71. «k. 111.000. Brúnn (nýtt
lakk).
Verflkr. 56.000.
(Ný frambretti).
TOYOTA COROLLA,
4ra dyra, 5-gíra, '01, ak. 15.000.
Rauður.
Verflkr. 130.000.
TOYOTA COROLLA LIFTBACK
71, ek. 57.000. Grann (nýtt lakk).
Verfl kr. 06.000.
Skipti möguleg ð ödýrari bil
(Toyota).
TOYOTA CARINA
'78,4ra dyra, ek. 57.000. Grár.
Verfl kr. 88.000.
TOYOTA TERCEL,
4radyra,'80, ek. 32.000.
Vínrauflur.
Verflkr. 106.000.
FORD BRONCO
74,8 cyl., ek. 20.000 é vM. Gulur.
Verfl kr. 85.000. (öll bretti ný).
rOYOTA CROWN disil
'00, ek. 83.000. Hvitur.
Verflkr. 166.000.
M/flkumasli.
TOYOTA CARINA GL
'80, ek. 18.000. Gokl-met.
Verfl kr. 130.000.
(Bein sala).
TOYOTA CRESSIDA station
'80, ek. 33.000.Brúnn. Verfl
145.000.
TOYOTA CressMa,
kr. sjáifskipt, 78, ek. 86.000. Grænn.
Verfl kr. 98.000.
TOYOTA CRESSIDA
78, ek. 61.000. Gulur.
Verfl kr. 95.000.
DATSUN dísil 220 C
77, ek. 144.000. Grár.
Verflkr. 100.000. M/ökumæli.
(@ TOYOTA SALURINN
ATH: OPIÐ LAUGARDAG
FRÁ KL. 10-4.
Nýbýlavcgi 8, sími 44144.
L0SNIÐ VIÐ
ÍSINGUNA
0G HRÍMIÐ
Á BÍLRÚÐUM
MEÐ RAIN-X
EIN FLASKA
ENDIST
VETURINN.
1
■
■
■
■
Vandervell
vélalegur
I
Ford 4-6-8 strokka
benzin og diescl vélar
Austin Mini
Bedtord
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzin
og diesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzm og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og diesel
Opel
Peugout
Pontlac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Slmca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzin
og diesel
I
ÞJ0NSS0N&C0
SKeilan 1 7 s. 8451 5 — 84516