Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Side 26
DV. MANUDAGUR1. NOVEMBER1982.
Sími 27022 ÞverholtiH
34
Smáauglýsingar
Ýmsir hlutir.
Til sölu góö blæja á Willys, Weiand
millihedd, Crane knastás, fyrir 318—
340 og 360,8 3/4 hásing, 2 ný, breiö snjó-
dekk á 14 tommu felgu (60 sería).
Uppl. í síma 54749.
Vinnuvélar
Tækjasalan hf.
auglýsir til sölu. Scania LS III árgerö
1978. Weasel snjóbíll. Powerscreen
malarhörpur. Færibönd, ný eöa notuö.
Brjótasamstæöur af öllum stæröum og
geröum, uppgeröar eöa nýjar. Slithlut-
ir fyrir kjaft og Kone-brjóta. BOFORS
slitstál fyrir allar vélar og tæki. ITM
spyrnur, keöjur og rúllur fyrir allar
tegundir af jarövinnuvélum. Wibau
steypudælur, nýjar og notaðar.
Uppgerö stýrihús fyrir Volvo og
Scania, allar geröir. Allir varahlutir
fyrir ZF gírkassa, drif og stýri-
maskinur. Onspot skyndikeöjur fyrir
vörubifreiöar. Turbo II loftskiljur fyrir
allar geröir véla. Höfum kaupanda aö
Cat. 6c ps. Tækjasalan hf., Fífu-
hvammi, sími 46577.
Til sölu Zetor 5011
árg. ’81 Hydor loftpressa meö
verkfæruin. Verö 120.000. Uppl. í sima
39055.
Vinnuvélaeigendur.
Varahlutaþjónusta fyrir allar geröir
vinnuvéla. Bendum sérstaklega á alla
varahluti frá Caterpillar-Inter-
national-Komatsu, einnig Case-JCB-
Hyrnac-Massey Fei (u::on-Atlas-Copeo
o.m.fl. Tækjasaian h'', Fífuhvammi.
Sími 46577.
Bflamálun
Bilasprautun og réttingar:
Almálum og blettum allar gerðir bif-
reiöa, önnumst einnig allar bílarétting-
ar. Blöndum nánast alla liti í
blöndunarbarnum okkar. Vönduö’
vinna unnin af fagmönnum. Gerum
föst verðtilboö. Reyniö viöskiptin.
Lakkskálinn, Auöbrekku 28 Kópavogi
sími 45311.
Vörubflar
Benz 1620 árg. ’65
til sölu, með framdrifi. Uppl. gefur
Klöpp sf. í síma 94-3644 og 94-3152 á
kvöldin og um helgar.
Bflaþjónusta
Vélastilling — vetrarskoðun.
Verö meö kertum, platínum og sölusk.
4 cyl. 693 814 kr., 8 cy'.. 912 kr.
Notum fullkomin tæki. Vélstillingar,
blöndungaviögerðir, vélaviögeröir.
T.H. stilling, Smiðjuvegi E 38 Kópav.
Sími 77444.
Bílateppi, teppalagnir,
teppaföldun. Tek að mér aö leggja
teppi, jafnt í bílinn yöar sem húsið, hef
teppasýnishorn, útvega efni, sæki bíl-
inn sé þess óskaö. Uppl. í síma 78242.
Vélastilling—h jólastilling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa-
stillingar. Notum fullkomin stillitæki.
Vélastilling, Auðbrekku 51, sími 43140.
Bílver sf. Auöbrekku 30.
Munið okkar viöurkenndu Volvoþjón-
ustu. Önnumst einnig viögerðir á
öðrum geröum bifreiöa. Bjóöum yöur
vetrarskoöun á föstu veröi. Pantanir í
síma 46350.
Bílasprautun Garöars,
Skipholti 25. Rétti og sprauta bíla, geri
ákveöin verötilboö. Góöir greiösluskil-
málar. Símar 20988 og 19099, kvöld- og
helgarsími 37177.
Sílsalistar,
höfum á lager á flestar geröir bifreiöa
sílsalista úr ryðfríu spegilstáli,
munstruöu stáli og svarta. önnumst
einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu
um land allt. Á1 & blikk, Smiðshöföa 7
Stórhöfðamegin, sími 81670, kvöld- og
helgarsími 77918.
Bflaleiga
A.L.P. bilaleiga auglýsir: Til leigu eftirtaldar bílategundir: Ford Bronco árg. 1980, Toyota Starlet og Tercel, Mazda 323, Citroén GS Pallas og Fiat 127. Góöir bílar, gott verö. Sækjum og sendum. Opiö alla daga. A.L.P. bílaleigan, Hlaöbrekku 2 Kópa- vogi. Sími 42837.
Bílaleigan Ás. Reykjanesbraut 12. (móti slökkvistöö- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringiö og fáiö uppl. um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heima- sími) 82063.
Bílaleigan Bílatorg. Nýlegir bílar, besta veröiö. Leigjum út fólks- og stationbíla, Lancer, Mazda 626 og 323, Datsun Cherry, Daihatsu, sendum og sækjum. Uppl. í síma 13630 og 19514, heimasímar 25505 og 21324 Bílatorg, Borgartúni 24, (á homi Nóatúns).
Opið allan sólarhringinn. Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj- um sendibíla 12 og 9 manna, jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Utveg- um bílaleigubíla erlendis. Aöili aö ANSA Intemational. Bilaleigan Vík, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972, afgreiösla á tsa- fjarðarflugvelli.
S.H. bilaleigan, Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla, meö eöa án sæta fyrir 11. Athugiö veröið hjá okkur áöur en þið leigið bíl annars staöar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasími 43179.
Bflar til sölu
Willys Renegade. Til sölu Willys CJ 7 Renegade árg. 77. Bíll í sérflokki. Ymis skipti koma til greina. Uppl. í síma 97-1262.
Til sölu Renault sendiferðabíll R 4 árg. 77, þarfnast viðgeröar. Tilboö óskast. Uppl. á dag- inn í síma 29227 og síma 76485 á kvöldin.
Range Rover 78. Til sölu góöur Range Rover árg. 78. Skipti á litlum bíl koma til greina eöa greiösla meö skuldabréfi aö hluta. Uppl. eftir kl. 7 í síma 52529.
Bronco 66 til sölu, fiberbretti, hliöar og vélarhlíf, góö vél, meö rafmagnskveikju, sportfelgur og breið dekk, sæti góð, skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 75791.
Vinsælasti smábillinn í dag. Til sölu Toyota Tercel ’81, ekinn 18 þús. km, litur ljósdrapp. Utvarp, vetrar- dekk og áklæöi á sæti fylgja. Sérlega sparneytinn og vel meö farinn bíll. Uppl. í síma 32198.
Áfsöl og sölu- tilkynningar fást ókoypis á auglýsingadeitd DV, Þvorholti 11 og Siðumúla 33. _ Zj,
Sætacover úr gæruskinni. Vorum að fá sætacover á framstóla í flesta minni og meðalstóra bíla. Cover- iö er úr ekta lambssklnni, mjög fallegt og vandað. Póstsendum. Karl H. Cooper, versun, Höföatúni 2, sími 10220.
Mazdá — Fiat—Citroén.
Mazda 929 station árg. 75, Fíat 128
árg. 74 og Citroén GS 74. Allir
skoöaöir og ljósastilltir, seljast ódýrt
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 45783
eftirkl.17.
Chrysler Country station
árg. ’68 til sölu. Alls konar skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 77054 eftir kl. 18.
Ford Bronco ’66,
er í góöu standi, splittaö drif, vökva-
stýri og litað gler. Plussklæddur.
Þarfnast sprautunar. Skipti möguleg.
Verö 50—60 þús. Sjón er sögu ríkari.
Uppl. í síma 99-4258 eftir kl. 17 þessa
viku.
Mercedes Benz 250 SE
árg. ’69, 6 cyl., sjálfskiptur, meö afl-
stýri og -bremsum. Mjög vel meö far-
inn og mikiö af varahlutum fylgir.
Verð 35 þús. Skipti á ódýrari eða góö
greiðslukjör. Uppl. í síma 77714 eftir
kl. 18.
Vinsælasti smábíllinn í dag.
Til sölu Toyota Tercel ’81, ekinn 18 þús.
km, litur ljósdrapp. Utvarp, vetrar-
dekk og áklæöi á sæti fylgja. Sérlega
sparneytinn og vel með farinn bíll.
Uppl. í síma 32198.
Til sölu Lada 1600 Canada
árgerö 1981. Verö 90.000. VW rúgbrauð,
lélegur bíll en góö vél, verö kr. 10.000.
Uppl. ísíma 46141.
Wagoneer árgerö 71 til sölu.
Uppl. í síma 29056.
Til sölu Benz 307
árgerö 1982, keyröur 14.000, sjálfskipt-
ur. Uppl. í síma 85614 eftir kl. 18.
Til sölu Datsun Cherry GL
1981, 2ja dyra, eyöslugrannur og snot-
ur bíll. Uppl. í síma 71916 eftir kl. 19 og
um helgar.
Fiat 131 árg. 78
til sölu. Hagstæö kjör. Einnig koma til-
greina skipti á eldri og ódýrari bíl.
Uppl. í síma 38723.
Peugeot 504 árg. 75,
dísil, meö mæh, til sölu. Einnig Dai-
hatsu Charmant árg. 77. Uppl. í síma
93-7340.
Viltu græða 35 þús.?
Til sölu Dodge Aspen árg. 78. Verö 115
þús. Utborgun 30 þús. Staögreiösluverö
80 þús. ef samiö er strax. Uppl. hjá
Bílakaup, sími 86030 og í síma 76117.
Ford Escort sendibíll,
með gluggum, árg. 74 til sölu. Góöur
bíll, skoöaöur ’82. Uppl. í síma 77328 og
74514.
Ford station.
Ford LTD station árg. 71, sjálfskiptur,
meö góöri vél, 351 Cleveland, til sölu.
Uppl. í síma 35916 eftir kl. 17.
Mercury Comet.
Til sölu er Mercury Comet, sjálfskipt-
ur, meö vökvastýri, árgerö 1977. Mán-
aðarafborganir eöa mjög gott staö-
greiðsluverö. Uppl. í síma 39138 eöa
83559 eftirkl. 18.
Til sölu Volga 1975.
Traustur og rúmgóöur bíll. Góð dekk,
gott viöhald. Ryövarinn meö olíu. Bíla-
salan Bílatorg, Borgartúni 24, símar
13630 og 19514.
TUsöluVW árgerð 71,
skoðaöur ’82. Uppl. í síma 76688.
Til sölu Mazda 818
árgerö 1976, góöur bíll. Skipti á ódýrari
möguleg. Má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 40122 og 41514 eftir kl.
17.30.
Toyota.
Til sölu Toyota Corona MK 2 árg. 77,
góöur og fallegur bíll. Selst á öruggum
mánaöargreiöslum. Uppl. í síma 38894
eftir kl. 18.
Oldsmobile Cutlas Brougham
árgerð 1980, 4ra dyra, bensín, til sölu,
sjálfskiptur, vökvastýri, rúöur og sæti
rafdrifin. Skipti á ódýrari bíl mögu-
leg. Uppl. í síma 72038 eftir kl. 19.
Ford Willys árg. ’42,
Peugeot 504 árg. 74. Til sýnis aö Unu-
felli 48. Uppl. í síma 74352, eftir kl.
16.30.
Toyota Carina til sölu,
skemmd eftir árekstur. Uppl. í síma
33147 eftir kl. 20.
Subaru 4X4 árgerð 77
til sölu, electronisk kveikja, nýtt púst-
kerfi, nýlegt lakk og fleira, skipti á
Austin Mini árgerö 78—’80, Mazda 323
77 eöa svipuöum bílum. Uppl. í síma
79144 eftir kl. 20.
Fiat 127 árg. ’80
til sölu, ekinn 32000 km, sem nýr aö ut-
an sem innan. Uppl. í síma 78029 eftir
kl. 19.
Mercedes Benz 280 SE
árg. 70, sjálfskiptur, meö vökvastýri
og -bremsum. Selst meö mjög góöum
kjörum. Uppl. í síma 79929 í kvöld frá
kl. 5-10.
Chevrolet Nova ’68 til sölu,
6 cyl., beinskiptur. Góöur og óryðgaður
bíll. Skipti hugsanleg á Austin Mini.
Góöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma
39241.
Mazda pick-up
Til sölu er Mazda pick-up árg. 78. Bíll í
ágætu standi en farinn aö láta á sjá.
Uppl. í sima 83356.
Pontiac GTO árg. ’69
til sölu, vélar- og skiptingarlaus.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 77546.
Mercedes Benz Unimog
til sölu, óvenjugott eintak, mjög lítið
keyrður. Veröur seldur á hálfvirði.
Uppl. á skrifstofutíma i síma 86655 og
86644.
VW rúgbrauð árg. 72
til sölu, nýsprautaöur, góð vél. Uppl. í
síma 44252 eftirkl. 17.
Skoda 110 LS árg. 74
til sölu, skoðaöur ’82, í góöu standi,
verðtilboð. Uppl. ísíma 36427 og 14634.
Subaru station árg. 78
til sölu, ekinn 60.000 km, blásanser-
aður, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma
41230.
Chevrolet Nova árg. 73,
6 cyl., sjálfskiptur, góö vetrardekk, ný-
skoöaöur, gott ásigkomulag, góö kjör.
Uppl. í síma 78975.
Dodge Weapon dísil
til sölu, mjög góöur bíll (áöur R-93).
Nýskoöaður. Uppl. á skrifstofutíma í
síma 86644 og 86655.
Til sölu Ford Fairmont Degor
árgerð 78, til greina kemur að taka
uppí bíl á ca 30.000. Uppl. í síma 93-1871
eftir kl. 20.
Til sölu stórglæsilegur
og vel meö farinn AMC Concord, 2ja
dyra, árgerö 1980. Meö aflstýri, afl-
bremsum og sjálfskiptingu og góöu
lakki. Uppl. í síma 31565.
Cortina 1600 árgerð 74
í ágætu lagi, til sölu, skoðaður , verö
20—25 þús. Uppl. í síma 78650.
Datsun 140 J
árg. 74 til sölu. Bíll í sérflokki. Mjög
mikið endurnýjaður. Ekinn 33 þús. km
á 160 J vél. Til greina kemur aö taka
góöan vatnabát uppí greiöslu. Uppl. í
síma 51694 eftirkl. 19.
Lada 76 í mjög góðu ástandi
til sölu. Ennfremur á sama staö
Hunter 72 til sölu, skoðaöur ’82. Uppl. í
síma 71824 eftir kl. 18.
Toyota Cressida
árg. 78 til sölu. Er í góöu standi, ekinn
aöeins 40 þús. km. Litur grænn. Uppl. í
síma 35078 eftir kl. 18.
Ef þú vilt eiga
ánægjulegt kvöld í Hollywood, Broad-
way eöa Þórskaffi þá ekur þú á sjald-
gæfasta bílnum í bænum, Ford Galaxie
’63 Sport, 2ja dyra, hardtopp. Þaö fær
aöeins einn þennan bíl —sá rétti. Uppl.
í síma 40992 eftir kl. 6 á kvöldin, en
vinnusími á daginn 44330. Geymiö
auglýsinguna.
Austin Mini—Trabant—VW —
Kawasaki 1100. Austin Mini árg. 75,
VW árg. 72, Trabant árg. 77, Kawa-
saki 1100 cc árg. ’82. Hvert ööru spar-
neytnara. Skipti möguleg á Daihatsu
Charade eöa Suzuki. Uppl. í sima
84266.
Mazda 929.
Vel meö farin Mazda 929 árg. 77, sjálf-
skipt, 4 dyra, ekin 53 þús. km. Skipti
koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma
94-6934.
Ford Transit árg. 73
til sölu, vél keyrö 25 þús. Billinn er klár
í skoðun, verð 30 þús., má greiðast meö
jöfnum mánaðargreiöslum. Uppl. í
síma 99-3324.
Til sölu Dodge Weapon
dísil meö vökvastýri og spili. Þarfnast
viögeröar. Uppl. í síma 79168 eftir kl.
21. Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Til sölu Fiat 125 P
árgerö 1979. Gullfallegur bíll. Lítiö
keyröur, lágt verö. Uppl. í síma 86957
eftir kl. 19.
Benz 309 árgerð 71,
22ja manna, meö stórum hurðum, til
sölu á góöum kjörum, skipti möguleg.
Til sýnis á Aöalbílasölunni.
Citroén CX 2000
árgerö 75 til sölu. Uppl. í síma 29056
eftir kl. 19.
Til sölu af sérstökum ástæðum
Opel Commandor árgerö ’69, í topp-
standi, lítur mjög vel út. Nýsprautaöur
og mikið endurnýjaður. Verö ca 25.000.
Uppl. í síma 75689 eftir kl. 17.
Til sölu rauður Skoda Amigo 120 L,
árgerö 1977, þarfnast viögeröar á vél.
Gott verö gegn staðgreiðslu. Uppl. í
sima 54314.
Mazda 929 árgerð 1979
til sölu, sjálfskipt, meö aflstýri. Uppl. í
síma 92-7592.
Suzuki jeppi til sölu.
Suzuki LJ 80 árgerö 1981, ekinn 24.000
km, verð 105 þúsund. Engin skipti.
Uppl. í síma 53492.
Til sölu Mazda 818
árgerð 1976. Verö kr. 50.000. Greiðslu-
skilmálar, t.d. 10.000 út og 5.000 á mán.
Góöur staögreiösluafsláttur. Uppl. í
síma 44170 eftir kl. 18.
Chevrolet Chevelle
árgerö 1967 til sölu, nýupptekin vél, ný
dekk. Algerlega ryölaus. Skoöaöur ’82.
Verö 18.000, skipti koma til greina á
dýrari. Góöur staögreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 34404 eftir kl. 18.
Mazda 3231400
árg. 79 til sölu, 3ja dyra, ekinn tæp 40
þús. km. Góöur bíll. Uppl. í síma 45639
milli kl. 19 og 22.
Bflar óskast
Oska eftir að kaupa bíl,
má þarfnast lagfæringar,á verðinu 3—
15 þús. og greiöast 3—5 jöfnum
mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 99-
3324.
VWGolfárg. ’81—’82
óskast. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e.kl. 12.
H-662.
Öska eftir Datsun
árgerð 71—74 eöa svipuöum japönsk-
um bíl. Uppl. í síma 40066 eftir kl. 17.
Öska eftir árgerð ’80—’82
af Saab, aðrar tegundir koma þó til
greina, í skiptum fyrir Wartburg ’81,
milligjöf staögreidd. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-756.
Öska eftir 79 eða ’80 árg.
af Lödu 1500 eöa 1600. Aöeins góður bíll
kemur til greina. Uppl. í síma 81191 frá
kl. 18.
Oskaeftirgömlum,
ódýrum jeppa, þarf aö vera vel keyrslu-
hæfur. Uppl. í síma 39709 eftir kl. 18.
Oska eftir aö kaupa
nýlegan bíl í hvaða ásigkomulagi sem
er. Get borgað hann svona: 11.000 í
jan., 9.000 í feb., 8.000 í mars og síðan
5.000 á mán. Uppl. í síma 92-6666 eftir
kl. 19.