Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Side 27
DV. MANUDAGUR1. NOVEMBER1982. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir bíl, sem má þarfnast lagfæringar, í skipt- um fyrir 60 pör af nýjum og ónotuðum kvenskóm af ýmsum gerðum ásamt milligreiðslu í peningum. Margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20. Húsnæði í boði Herbergi til leigu í vesturbæ. Húsgögn geta fylgt. Tilboð meö upplýsingum sendist DV merkt „A-32”. Ný fullfrágengin 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi í Ytri- Njarðvík til leigu, laus um áramótin. Uppl. í síma 92-1544 eftir kl. 7. Húsaleigu- samningur ókeypis ' Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum OV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sár veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Herbergi til leigu undir búslóð eða annað sem þarfnast lítillar umgengni. Uppl. í síma 74476. Til leigu 2ja herb. íbúð í Ytri-Njarðvík, laus 15. des. Uppl. ísíma 92-3986. Einhleyp, reglusöm kona getur fengið tvö herb. með að- gangi aö eldhúsi og baði nálægt Land- spítalanum gegn því aö annast full- orðin, lasburða konu aðra hverja helgi. Uppl. í síma 13705. Til leigu 3ja herbergja íbúð í raðhús í Seljahverfi. Tilboð er greini leiguupphæð og fjölskyldustærð sendist auglýsingadeild DV merkt Seljahverfi — Raöhús. Hafnarfjörður. Til leigu lítil, 2ja herb. íbúð. Leigutími 1.11 til 1.9 1983. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 52914 og 53346 milli kl. 17 og 20. Tilleigu2herb. með aðgangi aö eldhúsi. Sérinngangur. Tilbóð óskast sent DV Þverholti 11 fyrir 8. nóv. merkt „Húsnæði 731”. Til leigu er 3ja herb. íbúð í vesturbænum (Flyðrugranda). Til- boð óskast send DV Þverholti 11 ásamt meðmælum frá fyrri leigjanda eða at- vinnurekanda merkt „Flyörugrandi 735”. Rúmgóð 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Engihjalla til leigu frá og með 1. des. Tilboö og uppl. um fjölskyldustærö og greiöslugetu sendist DV fyrir 4. nóv. merkt „B 62”. Húsnæði óskast Hjálp. Ung hjón með 4ra ára gamalt barn og annaö á leiðinni óska eftir húsnæöi strax. Allt kemur til greina. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 15983 eftirkl. 17. Hafnarfjörður—nágrenni. Ungt, barnlaust par óskar eftir lítilli íbúð á leigu sem fyrst. Má þarfnast lagfæringa eða breytinga. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 77714 eftirkl. 18. Reglusöm hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð í rólegu húsi, helst í gamla austurbænum, þyrfti að vera laus í jan. eða fyrr (kaup koma til greina). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-599. Einstæð móðir meö eitt barn óskar eftir 2 herbergja íbúð, hámark fyrirframgreiðslu um 20 þús. Vinsamlegast hringið í síma 23224 milli kl. 6 og 10 á kvöldin. Tvær stúlkur, starfandi sjúkraliöar í framhalds- námi, óska eftir íbúð til leigu, helst í nágrenni Hlíðahverfis, erum reglu- samar og skilvísar. Uppl. í síma 66445 eftirkl. 16. 30 ára einhleypur maður óskar eftir herbergi, helst með sérinn- gangi og góðri snyrtiaöstöðu. Skilvísar greiðslur, reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-600 íbúð. 2 stúlkur óska eftir íbúö, helst 3ja herb. Reglusemi og góöri mngengni heitið. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 71257 eftir kl. 19. Oska eftir að taka á leigu einstakhngsíbúö. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitiö. Fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðargreiöslur. Uppl. í síma 77266. Helga Kristinsd. Eldri maður óskar eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð. Reglu- semi heitiö. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-575. 20 ára stelpa utan af landi óskar eftir ca 2ja herb. íbúð. Reglusemi, góðri umgengni og örugg- um mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 66538. Traust fyrirtæki í borginni óskar eftir íbúö fyrir nema sinn með konu og barn. Oruggar greiðslur. Uppl. í síma 85930 og eftir kl. 6 ísíma 75031. Fyrirtæki óskar aö taka á leigu 2—3 herb. íbúð fyrir erlendan starfsmenn frá og með næstu áramótum. Reglusemi heitið. Fyrir- framgreiösla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-231. Vantar íbúð strax. Uppl. í síma 29748 eftir kl. 19. Guðrún. Vill einhver húseigandi leigja hjónum um fimmtugt 2ja her- bergja íbúö eða 2 herb. og eldhúsað- gang. Heitum góðri umgengni og öruggum greiðslum. Getum einnig lát- iö í té húshjálp. Uppl. í síma 41097. Barnlaus hjón, sem eru meö eigin atvinnurekstur, óska eftir 3—4 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 84284 eftir kl. 8ákvöldin. Afvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu eða kaups, æskileg stærð ca 500 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-414. Óska ef tir aö taka á leigu 130—200 ferm húsnæði undir hreinlegt verkstæði, þarf að vera á jarðhæð meö innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 21078 frá kl. 9—17. Bílskúr eða annað húsnæði óskast til geymslu á bifreið, tjaldvagni og báti, gjarnan í austurhluta borgar- innar. Uppl. í síma 44210 og 36865. Óskaeftiraðtaka á leigu iðnaöarhúsnæði fyrir bíla- viðgerðir. Þarf að vera í Reykjavík eða í Kópavogi. Þarf ekki að vera full- klárað. Uppl. í síma 66838. Skrifstofuhúsnæði óskast sem fyrst á Reykjavíkursvæðinu. Vinsamlegast hringið í síma 79506. Atvinna í boði Gluggaútstillingar Kaupmenn, verslunareigendur. Get bætt viö í útstillingum, er lærö frá Kaupmannahöfn. Ath. Veriö tíman- lega fyrir jólin. Uppl. í síma 67151 e. kl. 18 alla daga. SJt, °P Kemurðu með pylsur og franskar kartöflur en enga tómatsósu! Ertu gjörsneydd allri tUfinningu fyrir mat- argerðarlist, manneskja!! Skop Það er tilgangslaust að fela sig, bílstjóri! Eg veit að þú ert þama einhvers staðar. Ætlarðu nú að viðurkenna að ég hafði rétt fyrir mér þegar ég vildi endilega hafa bátinn með? --------ít- 2576 Mér þykir það leitt, herra minn, en við skiptum ekki ferðatékkum. ..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.