Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1982, Síða 28
DV. MÁNUDAGUR1. NOVEMBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 36 Smáauglýsingar Abyggileg og dugleg stúlka óskast til afgreiöslustarfa. Uppl. í síma 46848. Stúlkur óskast til saumastarfa. Uppl. milli kl. 3 og 5 í dag og næstu daga. Scana hf. Suðurlandsbraut 12, sími 30757. Ráðskona óskast til að annast heimili. Uppl. í síma 99- 8293 milli kl. 19 og 22. Blárefur hf. óskar eftir starfsfólki við verkun á refaskinnum. Uppl. í síma 43270 eftir kl. 18. Stúlka óskast til afgreiöslustarfa í sælgætisverslun. Vinnutími 13—17, virka daga. Uppl. í síma 26969 eftir kl. 20.30. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í pylsuvagninum við Sundlaug vestur- bæjar. Þarf að vera vön. Vinnutími 14.30—19 virka daga. Uppl. í síma 26969 eftirkl. 20.30. Háseta vantar strax á 70 tonna bát frá Olafsvík. Góð að- staða í landi. Uppl. í síma 93-6443 og 6379. Auglýsingasafnari óskast. Reyndur auglýsingasafnari óskast til timabundinna starfa, há sölulaun, þarf að geta byrjað strax, eingöngu vön manneskja kemur til greina. Tilboð sendist DV merkt „Auglýsingasafnari —prósentur”. Atvinna óskast Menntaskólanema á síöasta ári vantar helgarvinnu frá kl. 15 á föstudögum og/eða kvöldvinnu frá kl. 16 á rúmhelgum dögum. Hefur bíl tilumráða.UppI. ísíma 77845. Tvítug stúlka óskar eftir vmnu hálfan daginn, helst í Breiöholti. Uppl. í síma 77713. Maður um þrítugt óskar eftir starfi, er vanur fjölþættu starfi svo sem verslun, sjálfstæðum rekstri, innkaupum, verkstjórn o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-541. Oska eftir ræstingarstarfi á kvöldin - Uppl. í súna 78650. Næturvarsla. Námsmaöur, sem les utan skóla í vetur, óskar eftir starfi við nætur- vörslu. Annað gæti einnig komiö til greina. Uppl. í síma 22451. Tapað -fundið Tapast hefur karlmannssilfurarmband .merkt „Brynjólfur”. Uppl. í síma 18530 eftir kl. 19. Tapast hefur gyllt kvenmannsúr. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 39709 eftirkl. 18. Takið eftir. Karlmannsgleraugu töpuðust í húsi í efra Breiðholti eftir ball í Þórskaffi á föstudagskvöld 29. okt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-767. Kennsla Nemendur á öllum aldri. Les ensku og spænsku meö skólafólki og öðrum. Uppl. í síma 22719 eftir kl. 19. Barnagæsla Árbær—Seláshverf i. Tökum börn í gæslu, erum með góöa aðstöðu, einnig fóstru til eftirlits. Uppl. í síma 76422 eftir kl. 17. Adamson Mummi meinhorn Þetta er líkast rjómaís Ef guö bætti bara svolitlum sykri út í væri hann góður! En ekki er það eins á bragðið © Bulls

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.