Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Blaðsíða 2
2 DV. MÁNUDAGUR10. JANUAR1983. RAFMAGNSLEYSI, ÓFÆRÐ, ÞRUMUR OG ELDINGAR —frá fréttariturum DV á Suðumesjum, Húsavík og Selfossi Rafmagnslaust var á Suöurnesjum í gærmorgun. Að sögn Magnúsar Gísla- sonar, fréttaritara DV, fór rafmagniö af um sexleytið og kom ekki aftur á fyrr en um hádegisbilið. A þetta við Sandgerði, Garö, Voga og Grindavík. # Snjóruðningstæki alls konar eru nú algeng ó götunum. Bkki veitir heldur af þvi að færðin hefur verið með eindæmum slæm að undanförnu. D V-mynd Bjarnteifur. Keflavík og Njarðvík sluppu, fyrr- nefndir staðir eru með gamla línu sem er eitthvað veikari fyrir vindum. Astæðan fyrir rafmagnsleysinu var samsláttur á línum svo og skamm- hlaupvegnaseltu. Magnús sagði einnig að allt hefði gengið stóráfallalaust á Suðurnesjum, færð verið dálítið erfið og skyggni slæmt en menn hafi verið fljótir til að ryðja göturogvegi. „Veðrið er frekar milt núna en mikil ófærð í bænum,” sagði Evert K. Evertsson fréttaritari á Húsavík í gær. „Það er búið að vera ágætt veöur undanfama daga eða þar til á laugar- dagskvöld. Þá byrjaöi aö renna, nú er snjórinn mjög blautur og haröur. Þaö veður þess vegna mjög erfitt að opna aftur. En reynteraðhalda aðalgötunni opinni. ’ Björgunarsveitin var á laugardags- kvöld kölluð út til að keyra fólk heim af bamaballi kvenfélagsins.” „Hér er allt á kafi í snjó, alveg upp á miðja glugga,” era orð Kristjáns Einarssonar fréttaritara á Selfossi. Það blotnaði í þessu í gær og fólk varð yfir sig ánægt með það. Allir komust á hjónaball. Veörið var skaplegt meöan á ballinu stóð og síðan var fólkinu ekið heim í f jallabílum. Um sexleytið komu þramur og eld- ingar og stóðsvo fram til umkl. 8.” -JBH. Langferðabfll fauk út af — fjórirfluttirá slysadeild 1 Auglýsing Partner verksmiðjuútsalan er haldin um þessar mundir i Blossahúsinu, Ármúla 15. Partner verksmiðjuútsalan í nýju húsnæði Einu sinni á ári opnar Partner fyrir- betra lagi að kikja þar inn því nýju húsnæöi, Blossahúsinu, Ármúla tækið lagerinn fyrir almenningi og prísamir eru ekki bara góðir, — 15, og mun úrvalið nú meira en heldur verksmiðjuútsölu sem fræg er andrúmsloftið er einnig mjög hressi- nokkru sinni. meðal borgarbúa. legt. Mörgum finnst það skemmtun í Partner verksmiðjuútsalan er nú í Langferðabíll fauk út af veginum austan við Irá undir Vestur-Eyjafjöll- um. Bíllinn lagði af stað laugardags- morgun frá Reykjavík á níunda tímanum og vora um tuttugu farþegar í honum. Að sögn ökumanns rútunnar var óhemjuveður og fljúgandi hálka, svo bifreiöin fauk á hliðina um hádegisbilið. Atvikiö sást frá nærliggj- andi bæjum, var lögreglan á Hvolsvelli látin vita og barst aðstoð mjög fljótt. Ferðalangar komust út um neyðardyr langferðabílsins, en fjóra þurfti aö flytja á slysadeild. Voru hinir slösuðu fluttir. til Reykjavíkur meðal annars meö lærbrot og handleggsbrot. Þeir sem ætluðu austur til Homa- fjarðar sneru við á Hvolsvöll og gistu þar um nóttina, var leiðinni síöan haldið áfram á sjötta tímanum í gær. Þá vora einnig sumir f arþegar fluttir á næstu bæi. Á laugardagskvöld var rút- unni náð upp með jarðýtu og tókst þaö vel. Að sögn lögreglumanns á Hvols- velli era skemmdir ekki miklar á lang- feröabílnummiöaðviðaðstæður; PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS (VESTURLANDSKJÖRDÆMI Inga J6na Þórdardóttir Skrifstofa stuöningsmanna Ingu Jónu Þórðardótt- ur er aö Vesturgötu 35, Akranesi og er opin alla daga frá kl. 16—22, símar 2816 og 2216. Lítiö inn eöa hringið ef þið viljið fá upplýsingar eða vera með okkur í að berjast fyrir Ingu Jónu í öruggt sæti. Stuðningsmenn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.