Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Side 23
DV. MÁNUDAGUK10. JANUAR1983. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bílar til sölu Plymouth Satcllite árg. ’65 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. Verö 45 þús. kr. Skipti möguleg, eina eintakiö. Uppl. ísíma 71311. Verzlun Nýlega hóf verslunin Sjónval, Vesturgötu 11 Reykjavík innflutning á austurlenskum húsgögnum, en austur-’ lensk húsgögn hafa nú aö undanförnu notiö mikilla vinsælda bæöi í Evrópu og Bandaríkjunum. Til eru ýmsar gerðir af skápum, standklukkum, skil- rúmum, sófaboröum og stólum. Uppl. í síma 22600. Sjónval, Vesturgötu 11. Nuerrétti timinn til aö panta sumarhús til að fá þaö í vor eða sumar. Uppl. í síma 66459. Teppi ¥ Eigum á gamla verðinu nokkurt úrval af handunnu, kínversku gólfteppunum, 9 stæröir: 56X91, 69X137, 94X160, 122X183, 168x244, 183X274. Staðgreiðsluafsláttur eöa greiðsluskilmálar. Gullfalleg teppi, góö fjárfesting. Eilíföar eign. Nánari uppl. í síma 22600. Sjónval, Vesturgötu 11. Bílaleiga - im whi i Bjóöum upp á 5—12 mauna bifreiðir, station-bifreiöir og jeppa- bifreiöir. ÁG. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, símar 91-85504 og 91-85544. Varahlutir QS umsflÐie Sérpöntum varahluti og aukahluti í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Utveg- um einnig notaöar bensín- og dísilvél- ar, hásingar og gírkassa. Eigum f jölda varahluta á lager, t.d. flækjur, felgur, blöndunga, knastása, undirlyftur, tímagíra, drifhlutföll, pakkningarsett, olíudælur, fjaörir og fl. Hagstætt verö og margra ára reynsla tryggir örugga þjónusta. Myndalistar fyrirliggjandi. Póstsendum um land allt. Ö.S. umboð- iö Reykjavík. Afgreiösla og uppl. aö Skemmuvegi 22, Kópavogi, öll virk kvöld milli kl. 20 til 23, sími 73287. Póst- heimilisfang að Víkurbakka 14, póst- hólf 9094, 129 Reykjavík. Ö.S. umboðið Akurgeröi 7e Akureyri, sími 96-23715 virka daga milli kl. 20 og 23.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.