Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Blaðsíða 7
DV. MÁNUDAGUR10. JANUAR1983. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Raddir neytenda Söluskattur af notuðum hluhm Sigurbjörg Siguröardóttir hringdi: Ég fór meö gamla skíöaskó af syni mínum í Sportmarkaöinn í Reykjavík og baö um aö þeir yröu seldir fyrir hann. Maðurinn sem ég talaði viö tók því vel. Sagði hann aö fyrir svona skó fengjust um 350 krónur. Þar af tæki 6 þúsund krónur í viðhald Sigríöur skrifar: Þetta er einungis í annað skipti sem ég sendi upplýsingaseðil til ykkar en ég hyggst vera duglegri viö það fram- vegis. Ég hef haldið nákvæmt bókhald í 8 ár þannig aö ég veit nákvæmlega í hvaö peningarnir fara. Októbermánuð-, ur er í þetta sinn meö allra dýrasta móti bæöi í mat og ööru. I matarkostn- aöi eru innifalin 6 slátur svo og fæöi húsbóndans á vinnustað. 1 liönum annaö eru um 2000 krónur í viðgerð á þvottavél og um 4000 krónur í viöhald á íbúðinni auk venjulegra liða. Samkeppn- ina vantar Ég sendi nokkrar línur meö upplýs- ingaseðlinum eins og stundum fyrr. Ég hef gaman af því aö segja frá því aö ég var stödd í Reykjavík í október, en ég keypti auövitaö kjöt og slátur í haust einsog fleiri. Þegar ég var sem sagt stödd í Reykjavík var hægt aö kaupa kjöt hjá Afuröasölunni á Kirkjusandi á mjög góöum kjörum, til dæmis k jöt af vetur- gömlu (VI) fyrir 34 krónur. Kjötiö var þítt og sagað eins og kaupandinn ósk- aöi. Þegar ég kom heim fór ég í slátur- húsiö hér til aö kaupa mér svona gott og ódýrt kjöt í salt og til að reykja. Þaö var til, en kílóiö kostaöi krónur 47,20. Það fannst mér ansi mikill munur. Lík- lega vantar okkur samkeppnina úti á landsbyggöinni því þetta er ekki eina vörutegundin sem mikill verömunur er á þegar viö berum saman verö á vör- um hér og í Reykjavík. — Þakka fyrir góöa síöu. -AG — Höfn. Gegndaiiausar verðhækkanir H.M. Reykjavík: Alveg blöskrar mér hvað tvær mann- eskjur geta þurft mikiö til framfæris á mánuði. Hvemig þaö gengur hjá barnafólki með verkamannalaun aö ná endum saman er mér ráðgáta. Jólagjafirnar spila aðeins inn í liðinn „annað” á þessum seöll Annars höf- um viö dreift innkaupum á jólagjöfum og byrjuðum aö kaupa þær í ágúst. Gjaiimar eru hvorki margar né dýr- ar en okkur finnst gott aö hafa þennan háttinn á. Þau hljóta aö vera erfiö hjá mörgum þessi innkaup í desember þegar allt er keypt á sama tíma. En veröhækkanirnar eru svo gegndarlaus- ar aö ég man ekki annað eins og er þó komin á sjötugsaldur. Ég get nefnt sem dæmi haframjölspakka sem kost- aöi nýlega kr. 11,85 og er nú kominn í kr. 19,70. Flest finnst mér vera eftir þessu. En þaö er endalaust hægt aö finna aö. Aður en ég hætti vil ég láta í ljós ánægju mína meö bókhaldiö ykkar, mér finnst gaman aö fylgjast meö því. Annars hef ég haldiö heimilisreikning síöan 1944, svo og dagbók, þannig aö þetta er ekki nýtt fyrir mig. Svo sendi ég ykkur öllum á DV bestu kveöjur. verslunin 20% í umboöslaun þannig aö drengurinn fengi 280 krónur. Gátum viö faliist á þessa upphæð. Var ég því undrandi þegar ég sá aö hann skrif- aöi á verðmiöann 450 krónur. Spuröi ég hverju þetta sætti. Sagöi hann mér þá aö af þessu yröi aö greiða söluskatt eins og öllu öðru. Mér haföi hins vegar verið sagt aö ekki þyrfti aö greiða sölu- skatt af vörum í endursölu, búiö væri aö greiða hann einu sinni, í upphafi og þyrfti ekki aö gera þaö aftur. Er það rétt? Haft var samband viö Arnald Valde- marsson á Skattstofunni. Hann sagði aö þaö væri ekki rétt. Greiöa þyrfti söluskatt af öllu því sem selt væri í landinu, gömlu sem nýju. Undantekn- ingar væru aö vísu til, til dæmis gamlir bílar. En aö ööru leyti væri reglan al- gild þannig aö greiöa yröi söluskatt af notuðum skíðaskóm. Þó væri hægt aö sleppa viö hann ef þeir væru seldir beint, til dæmis í gegnum smáauglýs- ingu. DS Verölauniníheim- ilisbókhaldinu til Kef lavíkur AUir þátttakendur í heimilisbókhaldi okkar, þ.e. þeir sem senda okkur upplýsingaseöla mánaöarlega, eiga vinningsvon. Um hver mánaðamót drögum viö einn seðU úr innsendum seölum og eigandi þess seðils hlýtur mánaðarverðlaunin. Vinningshafi nóvembcrmánaðar býr í Keflavík. Nafn áskrifandans er Sigurður Valgeirsson, til heimilis að Smáratúni 28. Samkvæmt upplýsingaseðlinnm er f jöldi heimilisfólks f jórir og óskum við heimilisfólkinu til hamingju með verðlaunin. Um áramótin voru verðlaun- in hækkuð og eru í dag þrjú þúsund krónur. Vinningshafi ver þeim eftir eigin vali tU kaupa á nytsömu tæki tU heimUisnota. _ÞG Framtíðaidmumar þeírra p ^ jíþínu, mi5a í Happdiættí S. Við tölum um að tvær hliðar séu á þessu máli, -miða í happdrætti SÍBS. Með fjöldaþátttöku sinni fjármagnarfólk umfangsmikið þjálfunar- og endurhæfingarstarf á Reykjalundi og Múlalundi. Hin hliðin: góðir möguleikar þínirtil veglegs vinnings því meira en fjórði hver miði hlýtur vinning. HAPPDRÆTTI SÍBS Fleiri vinningar skapa meiri möguleika til vinnings.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.