Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Blaðsíða 16
16 DV. MÁNUDAGUR10. JANUAR1983. Kanadíska hljómsveitin Saga, hún á talsverðum vinsældum aö fagna í heimalandi sínu og á meginiandi Evrópu. Saga — InTransit: Sögulegt þungamkk Frændur vorir Kanadamenn (hluti þjóöarinnar flutti jú þangaö undir lok síðustu aldar) geta státaö sig af mörg- um ágætum hljómsveitum. Ein þeirra ber hiö viröulega heiti Saga. Sögumenn hafa sent frá sér einar þrjár skífur til þessa og meö þeim hafa þeir aflaö sér þó nokkurra vinsælda í heimalandi sínu og raunar víöar, þá sérstaklega í Þýskalandi, þar sem mikið ku vera hlustaö á drengina þessa daga. In Transit nefnist svo hljóm- leikaplata hljómsveitarinnar sem tek- in var upp á tvennum hljómleikum í Kaupmannahöfn og í Miinchen síöast- liöiö ár. Lögin á In Transit eru því þverskurður af því besta sem Saga hef- ur sent frá sér frá upphafi ferUs síns. Tónlist Sögu er í fáum oröum sagt þungt en melódískt rokk. Mikið er not- ast viö hljómborð hvers konar, gítar- sólóin eru á sínum stao, svr og þungur bassi og ákveðinn trymbiUeikur. Þaö er svo leiðandi söngur Michael Sadler sem er drífandinn í hverju lagi fyrir sig. Hann hefur skemmtilega rödd, hefur gott vald yfir henni og setur viss- an gæöastimpil á tónlist hljómsveitar- innar. Lögin eru flest hver grípandi, aö því leyti aö fögur melódía fylgir þeim inn á miUi þunga taktsins. Þetta eru ferskar tónlinur, svo sem engar pælingar, en útfæröar á vandvirknislegan hátt. Uppbygging þeirra er einföld, rokkiö líður þægUega undan nálinni í öUum sínumhressUeika. Sem tónleikaplata er In Transit upp og ofan. Einhvem veginn finnst mér sem grúppumeölimirnir heföu mátt vera í meira „stööi” á sviöinu þegar platan var tekin upp. Keyrslan sem slík jaörar viö máttleysi á stundum, og þótt áhorfendur taki vel undir í lögun- um , finnast mér viöbrögö tónlistar- mannanna ekki vera í réttu hlutfalU viöþað. Hvaö sem því líöur er In Transit eiguleg piata, þó ekki væri nema vegna melódíanna í þunga taktinum, sem eru nokkuö er ætti aö hrífa þá sem hafa áhuga fyrir slíku rokki. -SER. sýnn. Framundan lausn.. . dauðinn er lausn hver sem hún svo veröur.” 5. Dauði. Lausn, svör, líf. 6. Eftir lífiö. „Endurfæöing, lífgun.. . og svarið fannst.” Sumir heföu fundiö sig knúna aö færa sögu sem þessa í bókarform. En Þorsteinn notar þaö form sem honum stendur næst, músík, og textasmíðin ferst honum lipurlega úr hendi. Hvað músíkina áhrærir er lítiö um hana að segja. Hún er aö sjálfsögðu, eins og raunar flest sem plötunni viökemur, eftir Þorstein og auk þess framin af honum. Og er í styttra lagi, flutningur tekur aöeins um 20 mínútur í ailt. Hún er mikiö til leikur aö hljómum — reynt er aö ná upp stemmningu sem textinn/ sagan endurspeglar. Nýrómantískum takti bregöur fyrir en annars ber mest á gítarvæli, hljómboröum og drunga- legumsöng/tali. Aö mínu mati mynda hljóð og texti skemmtilega heild þótt boðskapurinn sem slíkur geti þó vart talist skemmti- lestur. Þaö væri kannski vert aö fá ein- hvern vandamálafræðing til aö velta lífshlaupi Þorsteins fyrir sér og reyna að finna heppilegri lausnir heldur en dauöann. Sem aldrei getur veriö lausn í sjálfu sér. Því miður hef ég engin svör viö líf sgátunni. Líf er uppgjör viö lífiö. Mjög persónuleg plata, eins og sagt hefur verið um hana. Og aö leikslokum kem- ur í ljós aö saga Þorsteinshefur fengiö hlustandann til aö hugsa. Þetta er óvenj ulegt og f orvitnilegt f ramlag. -TT. Þorsteinn Magnússon — Persónuleg plata um uppgjör við lífið. helvítið þitt.” Er löggan eins og Gestapó? Sieg Heil! „Samterég bjart- Þorsteinn Magnússon—Líf: Uppgior við /f/irð Sú saga sem Þorsteinn Magnússon, gítaristi Eikarinnar og Þeysara, hefur að segja á nýju plötunni sinni, Lífi, er ekki glæsileg. Hann bregður þar upp útdrætti úr lífshlaupi sínu sem verið hefur æriö brokkgengt þó það spanni aðeins 27 ár. Og þaö er einmitt sagan á textablaðinu sem er aðalatriöiö. Plat- an viröist aðeins vera til uppfyllingar — einskonar undirspil meö sögunni. Saganereitthvaöá þessa leiö. Hliö eitt. 1. Fæðing. Deddi fæddist á Skaganum 1955. Hann liföi einn með stóran, feitan rass í dagdraumum, plokkandi í gamlan og slitinn kassagít- ar frænku sinnar. Flutti á gelgjunni í Breiöholtiö. Fór í hljómsveit og varö þá allt í einu vinsæll. Læröi þá aö vera einn innan umfólk. Þá varöEikin til — fæöing. .. 2. Tímar. Viö tók dóp, oft læknadóp og lækning hefur enn ekki fariö fram. Ö1 er böl og Bakkus viö stjóm. 3. Synd. Fékk stimpil: glæpa- maður. Sat í Síðumúla og nagaði handabökin. Hliö tvö: 4. Líf. Á því æviskeiði er hann núna. Vondur út í ísland. Honum var vísaö frá Tónlistarskóla Reykja- víkur sökum kunnáttuleysis á hljóö- færi. Prump! Hollendingar tóku hon- um betur og danska sjónvarpiö, Finn- ar, Englendingar, Italir, Kanar. En ekki mörlandinn. Þar ræöur klíku- skapurinn. Löggan kom og fór með hann á stöðina. Til aö vera vitni í slysa- máli! Laug löggan því þaö var út af fíkniefnmáli. Blokkin fékk viku- skammt af umræöuefni. „Játaðu, NÝJAR PLÖTUR Bad Manners- Forging Ahead: VÖRIN NÆR AÐ BROSA í SKAMMDEGINU Söngkonan Pat Benatar. Plata hennar, Get Nervous, er kœrkomin unnendum rokks i þynrgri taktinum. Pat Benatar— Get Nervous: Keyrsla og taktfesta Síöustu misserin hafa sprottið upp nokkrar hljómsveitir í Bretlandi sem boöa uppreisn gegn lífsleiöa og öörum óskemmtilegum hliöum tilverunnar. Gleöi, glens og grín er vörumerkiö og einhverra hluta vegna sækja þeir tónlist sína í ska og reggae. Tvær þeirra hafa helst aflað sér umtals- veröra vinsælda, Madness og Bad Manners. Madness hefur haft vinninginn fram aö þessu og á hann aö öllum líkind- um skilinn. £n Bad Manners stendur þeim ekki langt aö baki. Tónlist þess- ara tveggja hljómsveita er um margt áþekk samanber hér aö ofan. Hljóð- færaskipan er svipuö; mikið ber til dæmis á blástúrshljóðfærum og hljóm- boröum. Og ska-takturinn tengir tón- listina enn meira. Textarnir eru sömu- leiðis í stíl sem áöur sagði; þar svífur léttur húmor yfir vötnum. Textamir eru hreinlega fyndnir á köflum en oft þó með lúmskum undirtón. Hér er til að mynda sýnishom af nýju plötunni frá Bad Manners sem raunar heitir Forging Ahead: A Delilah Delilah, you can’t cut my hair cos, cos, cos. . .1 havn’t got any. Þeir sem þekkja söngvarann þrekna Buster Bloodvessel ná víst þræðinum og hrynjandin í laginu vinnur meö brosinu. Annars má víst fullyrða aö Forging Ahead sé beint framhald af plötunni Gosh It’s sem kom út í fyrra (ég meina 1981). Músíkin er næstumalveg eins — hress og fjörleg og lögin afskaplega keimlík. Kannski einum of. Bad Manners hafa tekiö upp þann siö aö setja gamla slagara í nýja búninga og troöa þeim inn á vinsældalista. Viö minnumst can-can dansins frá síðustu plötu. Nú hafa þeir fært sig enn upp á skaftið — hitlagið My Girl Lollypop þekkja flestir. Auk þess era tvö önnur eldri lög í nýjum drífandi ska-búning- um; Exodus (sem allir kannast viö þegar þeir heyra lagið en þaö skal tekið fram aö Bob heitinn Marley kem- ur þar hvergi viö sögu) og What’s up Crazy Pup sem skrifast á Van Morri- son. Aö auki hefur Forging Ahead aö geyma aöra fyrirtaks slagara sem koma danssporunum á hreint — en ekkert þeirra sker sig ýkja mikiö úr. Kannski helst fyrstu tvö lögin Salad Bar og Tonight Is Your Night. Og þar erum viö kannski komin að kjama málsins eins og svo oft áöur; níu- menningarnir í Bad Manners eru ekki ýkja góöir lagasmiðir. Þeirra sterk- asta hliö er að útsetja lögin á skemmti- legan máta. Einmitt þess vegna koma Madness númer eitt. Sem sagt: ári skemmtileg og hress- andi plata í skammdeginu. Ekkert nýtt enalltalvegágætt. -TT. Pat Benatar gæti veriö systir Patti Smith hvaö tónlistarsmekk snertir. I tónlist sinni líkist hún þó nokkuö þess-, ari nafntoguðu rokkdrottningu sem meö lögum sínum og sérstæöum söng hefur heillaðsvo margan. Þessi samlíking meö nöfnunum nær þó ekki lengra en að Benatar er öllu þyngri í tónlist sinni en Smith. Keyrsl- an er jaínan meiri og gítarinn virkari en Smith er öllu melódískari og svo hefur Patti hljómboröin fram yfir Benatar. Svo þessum samanburði sé gleymt og vikiö aö nýjustu plötu Pat Benatar, er nefnist Get Nervous, þá veröur ekki annað um hana sagt en þar sé fram- bærileg skífa á ferðinni fyrir þá sem unna rokki í léttþungavigt. Þaö verður heldur ekki annaö sagt um Pat sjálfa en aö hún sé góö söng- kona, hefur yfir mikilli og alleftirtekt- arveröri rödd aö ráöa. Raddsviðið er einnig breitt og þaö kemur greinilega fram á Get Nervous. I fáum oröum sagt nýtur rödd Benatar sín vel í lögum plötunnar (sem hefur aö geyma fimm lögáhvorrihliö). Sér til fulltingis hefur Pat fjóra pilta sem leika á hefðbundin hljóöfæri þunga rokksins; bassa, gítara og trommur og eitthvaö heyrist í raf- mögnuöu hljómborösspili inn á milli hinna hljóöfæranna. Þungur bassi, sterkur gítarrytmi með stuttum sóló- um og hart barðar trommur eru þó þungamiöjan í tónlistarflutningi áöur- nefndra pilta. Og laglínan í meðföram þeirra er hnökralaus. Lögin sjálf eru eins og fyrr segir í léttþungavigt, öll hröð og búa yfir vissri stígandi, þungum takti og eru nokkuðhrá. En þau eru jafngóö. Platan er mjög heilsteypt, jafnvel of heilsteypt að því leyti aö platan er ívið of einlit. Þaö jaörar viö aö lögin séu keimlík hvert ööru. Samt mæli ég með þessari plötu Pat Benatar fyrir geggjara léttþunga rokksins og aö mínu mati er þetta þaö besta sem Pat hefur sent frá sér til þessa, -SER Bad Manners—Hressandi hljómsveit er fer troðnar slóöir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.