Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Blaðsíða 24
32
DV. MÁNUDAGUR10. JANOAR1983.
Um helgina
Um helgina
MAÐUR ALLRA TIMA?
Tómas More var sagöur maöur
allra tíma í alveg ljómandi góöri
kvikmynd sem sýnd var í sjónvarp-
inu á föstudagskvöldið. En hrædd er
ég um að maður nútímans sé hann
ekki. Þeir eru fáir nú til dags sem
fúsir eru að deyja fyrir sannfæringu
sína, meira að segja einfaldur hlutur
eins og það að segja af sér embætti
kemur ekki til greina. Hversu oft höf-
um við ekki heyrt íslenska stjóm-
málamenn lýsa yfir sannfæringu
sinni. Þegar hins vegar framkvæmd-
in er í alveg öfugu hlutfalli viö hana
nota þeir hinn breiða veginn og
skipta einfaldlega um sannfæringu,
fremur en að segja af sér.
Það var margt um þessa helgina
sem vakti athygli mína í ríkisfjöl-
miðlunum. En að venju gat ég ekki
fylgst meö því öllu. Myndin sem ég
vitnaði til var það sem upp úr stend-
ur svona eftú- á. Hún og frétta-
myndirnar frá Afganistan og Líban-
on. Aldrei hef ég skammast mín eins
fyrir það aö vera maður og þegar ég
frétti af því að meðbræður mínir
væru aö myrða saklaust fólk í flótta-
mannabúöum í Libanon í þúsundum.
Það er auövelt að fría sig ábyrgð
hérna uppi á tslandi. En hvað gætum
við gert ef viö beittum okkur, það
hefur aldrei komið í liós.
t útvarpi hlustaði ég á Pál Heiðar,
og gesti hans ræða um atburöi liö-
innar viku. Þetta var skemmtilegur
þáttur og fróðlegur um leið. Ég er
sammála Olafi Sigurðssyni um það
að veöriö sem gengið hefur yfir
undanfarið er tvímælalaust þaö
fréttnæmasta sem frá hefur verið
sagt. Það er frétt þegar helmingur
þjóðarinnar kemst ekki leiðar sinnar
vegna veðurs. Utanbæjarfólk sakar
okkur um móðursýki. Má vera en
aöstæður okkar eru töluvert aðrar en
þeirra sem geta gengið á milli húsa
til að komast í vinnu.
Þráinn Bertelsson var ágætur í
gær. Hann er ekki aö ræða um þá
stóru hlutina fremur en vanalega en
rabbar í rólegum og þægilegum tón
um sitthvað milli heima og geima.
Þær Edda Björgvinsdóttir og
Helga Thorberg voru síðan að lýsa
áhuga sínum á íslenskum karlmönn-
um þegar ég ritaði þessar línur.
Dóra Stefánsdóttir.
Andlát
Matthías Waage lést 30. desember.
Hann var fæddur 20. júní 1907 í
Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin
Siguröur E. Waage og Hendrikka Jóns-
dóttir Waage. Eftirlifandi kona
Matthíasar er Ingibjörg Waage. Þau
eignuöust 3 dætur. Matthías hóf störf
hjá fyrirtækinu Sanitas árið 1924 en
árið 1939 var Sanitas gert að hlutafé-
lagi og gerðist hann þá hluthafi þess og
var í stjórn þess í fjölda ára.
Hermundur V. Tómasson, Bústaðar-
vegi 93, lést að heimili sínu 6. janúar.
Kristin Lúðvíksdóttir, Skagabraut 26
Akranesi, lést fimmtudaginn 6. janúar.
Friðrik Guðnason fulltrúi, Lindargötu
44 B Reykjavík, lést 5 janúar.
Valdimar Jónsson veggfóðrameistari
lést að heimili sínu miövikudaginn 5.
janúar.
Valdís Sigurðardóttir frá Borgarnesi,
Rauðalæk 12 Reykjavík, andaöist í
Borgarspitalanum 6. janúar.
Halldór Grétar Sigurðsson skrifstofu-
maður, Laugamesvegi 49, verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju mánudag-
inn 10. janúarkl. 13.30.
Jón Eiríksson skipstjóri, Drápuhlíð 13,
verður jarðsungmn frá Háteigskirkju
þriöjudaginn 11. jan. kl. 13.30.
Ásdís Steinunn Leifsdóttir kennari,
Sævangi 7 Hafnarfiröi, sem lést í Land-
spítalanum 4. janúar sl., verður jarð-
sungin frá Hafnarfjarðarkirkju þriðju-
daginn 11. janúar kl. 13.30.
Hólmfríður Jóna Ingvarsdóttir veröur
jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðju-
daginn 11. janúar kl. 15.
Kristjana Guðmundsdóttir frá Hjöll-
um, er lést 3. jan. að Hrafnistu, veröur
jarðsungin frá Fossvogskirkju mánu-
daginn 10. janúar kl. 15.
Jens Vigfússon veggfóðrari, Laugar-
nesvegi 84, lést í gjörgæsludeild Borg-
arspítalans 7. janúar.
Ingibjörg Kristrún Sveinsdóttir, Ás-
vallagötu 35, veröur jarðsungin frá
Fossvogskirkju þriöjudaginn 11. janú-
arkl. 15.
Magnús Þórðarson frá Neðradal,
Lönguhlíð 23, verður jarðsunginn frá
Dómkrikjunni þriðjudaginn 11. janúar
kl. 13.30.
Ingibjörg María (Bugga) Thompson,
áður til heimilis aö Vesturgötu 21
Reykjavík. Minningarathöfn verður
haldin þriðjudaginn 11. janúar nk. kl.
15 í Fossvogskapellu hinni nýju.
Tilkynningar
Opiö hús hjá Geðhjálp
Félagið Geðhjálp, sem er félag fólks með geð-
ræn vandamál, aðstandenda þeirra og ann-
arra velunnara, hefir nú opnað félagsmiðstöð
að Bárugötu 11 hér í borg.
Fyrst um sinn verður opið hús laugardaga
og sunnudaga frá kl. 2—6 e.h. Þar er fyrir-
hugað að fólk geti hist og fengið sér kaffi, set-
ið þar við spil og tafl o.fl., fengið þama félags-
skap og samlagast lífinu í borginni. Þama
mun verða hægt að fá upplýsingar um það
sem heist er að finna til gagns og skemmtun-
ar í borginni og nágrenni. Húsnæði þetta
opnar einnig möguleika á myndun alls konar
hópa og klúbba um hinar margvíslegu þarfir
og áhugamál.
Okkar von er að þessari tilraun okkar verði
vel tekið af samborgurum og að þeir muni
styöja okkur í orði og verki svo að við megum
fá bolmagn til að auka og efla starfið þama,
sem við teljum mjög brýnt.
Kvennaathvarf
Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsa-
skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa
verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir
nauðgun.
Vikulegar samkomur
Hjálpræðishersins
Mánudaga kl. 16: heimilasamband,
þriðjudaga kl. 20: bibliulestur og bæn,
fimmtudaga kl. 17.30: drengja- og
stúlknafundir,
fimmtudaga kl. 20.30: almenn samkoma,
laugardaga kl. 14: laugardagaskóli í Hóla-
brekkuskóla,
sunnudagakl. 10.30: sunnudagaskóli,
sunnudagakl. 20: bæn,
sunnudaga kl. 20.30: hjálpræðissamkoma.
Verið ætxð velkomin.
Kvenfélag Breiðholts
Fundur verður haldinn í Breiðholtsskóla í
dag, mánudaginn 10. janúar, kl. 20.30. Félags-
konur lesa úr nýútkomnum bókum.
Stjórnin.
Karlakór Reykjavíkur
heldur aðalfund laugardaginn 15. janúar að
Freyjugötu 14 og hefst hann kl. 14.00. Venju-
leg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Kvenfélag Breiðholts
Fundur verður haldinn í Breiðholtsskóla
mánudaginn 10. janúarkl. 20.30: Félagskonur
lesa úr nýútkomnum bókum.
Stjórnin.
Frá Kjarvalsstöðum
Mánudaginn 10. janúar, kl. 10—18, veröur tek-
iö á móti verkum á sýningu sem heitir „Ungir
listamenn”. Veröa þar verk eftir 30 ára og
yngri. Sýningin hefst 5. febrúar.
Frá kvennadeild
Slysavarnafélags
íslands
Fundur verður haldinn mánudaginn 10. janú-
ar kl. 20 í húsi félagsins við Grandagarð. Spil-
að verður bingó. Góðir vinningar, kaffi-
veitingar. Konur mætið vel.
Feröalög
Ferðafélag íslands
Myndakvöld að Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18.
Miðvikudaginn 12. janúar, kl. 20.30, verður
Ferðafélagið með fyrsta myndakvöld ársins.
Efni: 1. Sæmundur Alfreðsson sýnir myndir
úr vetrarferðum Ferðafélagsins o.fl. 2.
Magna Olafsdóttir sýnir myndir frá ferð í
Núpsstaöaskógo.fl.
Veitingar í hléi. Allir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir.
Ferðafélag tslands.
Minningarspjöld
Minningarspjöld
Kvenfélags
Hafnarfjarðarkirkju
fást í bókabúð Böðvars, Blómabúðinni
Burkna, bókabúð Olivers Steins og verslun
Þórðar Þórðarsonar. -
Bókabúðin, Álfheimum 6
Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðarveg.
Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10.
Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58—60
Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 12.
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31.
Valtýr Guðmundsson, öldugötu 9.
Kópavogur:
Pósthúsið.
Mosfellssveit:
Bókaverslunin Snerra, Þverholti.
Minningarkort fást einnig á skrifstofu
félagsins Hátúni 12, sími 17868.
Við vekjum athygli á síma þjónustu í sam-
bandi við minningarkort og sendum gird-
seðla, ef óskað er, fyrir þeirri upphæð sem á
að renna í minningasjóð Sjálfsbjargar.
Minningarkort Sjálfsbjargar
Reykjavík:
Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs
Apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, As-
vallagötu 19. Bókabúðin, Álfheimum 6. Bóka-
búð Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaðaveg. Bóka-
búðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safa-
mýrar, Háaleitisbraut 58—60. Innrömmun og
hannyrðir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið,
Klapparstíg 27. Bókabúð Úlfarsfell, Hagamel
67.
Hafnarfjörður
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Valtýr
Guðmundsson, Oldugötu 9.
Minningarkort Barna-
spítala Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Versl. Geysir hf., Jóhannes Norðfjörð hf.,
Hverfisgötu 49, Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfiröi, Bókaversl. Snæ-
bjamar, Hafnarstræti 9, Bókabúðin Bók,
Miklubraut 68, Bókabúðin Glæsibæ, Versl.
Ellingsen, hf., Bókaútgáfan Iðunn, Bræðra- -
borgarstíg 16, Kópavogsapótek, Háaleitis-
apótek, Vesturbæjarapótek, Garðsapótek,
Lyfjabúð Breiðholts, Heildversi. Júlíusar
Sveinbjömssonar, Garðarstræti 6, Mosfells
Apótek, Landspítalinn, Geðdeild Bamaspít-
ala Hringssin, Dalbraut 12, Olöf Pétursdóttir,
Smáratúni 4, Keflavík, Kirkjuhúsið, Klappar-
stíg 27.
Umboðsmenn
frá l.jan. 1983.
WMBODSMENNk
AKRANES
Guöbjorg Þórólfsdóttir
Háholti 31
simi 93-1875
AKUREYRI
Jón Steindórsson
Skipagötu 13
sími 96-24088,
Jón simi 96-25197
ÁLFTANES
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
simi 51031
BAKKAFJÖRDUR
Freydié Magnúsdóttir
Hraunstíg 1
sími 97-3372
BÍLDUDALUR
Jóna Mæja Jónsdóttir
Tjarnarbraut 5
simi 94-2206
BLÖNDUÓS
Guðrún Jóhannsdóttir
Garðabyggð 6
sími 95-4443
BOLUNGARVÍK
Elsa Ásbergsdóttir
Völusteinsstræti 15
sími 94-7196
BORGARNES
Bergsveinn Simonarson
Skallagrímsgötu 3
sími 93-7645
BREIDDALS VÍK
Sigrún Guðmundsdóttir
Sólbakka
simi 97-5695
BÚDARDALUR
Sólveig Ingvadóttir
Gunnarsbraut 7
sími 93-4142
DALVÍK
Margrét Ingólfsdóttir
Hafnarbraut 25
simi 96-61114
DJÚPIVOGUR
Arnór Stefánsson
Garði
simi 97-8820
EGILSSTADIR
Sigurlaug Björnsdóttir
Árskógum 13
simi 97-1350
ESKIFJÖRDUR
Hrafnkell Jónsson
Fossgötu 5
simi 97-6160
EYRARBAKK/
Margrét Kristjánsdóttir
Háeyrarvöllum 4
simi 99-3350
FÁ SKRÚDSFJÖRDUR
Sigurður Óskarsson
Búðarvegi 46
simi 97-5148
FLA TEYR/
Sigriður Sigursteinsdóttir
Drafnárgötu 17
simi 94-7643
GERDAR GARDI
Katrin Eiriksdóttir
Garðabraut 70
simi 92-7116
GRINDA VÍK
Aðalheiður Guðmundsdóttir
Austurvegi 18
sími 92^8257
GREN/VÍK
Guðjón Hreinn Hauksson
Túngötu 23
simi 96-33202
GRUNDA RFJÖRDUR
Magnea Guðmundsdóttir
Fagurholtstún 12
sími 93-8844
HA FNA RFJÖRDUR
Ásta Jónsdóttir
Miðvangi 106
sími 51031,
Guðrún Ásgeirsdóttir
Garðavegi 9
simi 50641
HAFN/R
Karl Valsson Sjónarhói
HELLA
Auður Einarsdóttir
Laufskálum 1
sími 99-5997
HELLISSANDUR
Ester Friðriksdóttir
Snæfellsási 13
sími 93-6754
HOFSÓS
Guðný Jóhannsdóttir
Suðurbraut 2
simi 95-6328
HÓLMA VÍK
Dagný Júlíusdóttir
Hafnarbraut 7
simi 95-3178
HRÍSEY
Sóley Björgvinsdóttir
Austurvegi 43
sími 96-61775
HUSA V/K
Ævar Ákason
Garðarsbraut 43
sími 96-41853
HVAMMSTANG/
Hrönn Sigurðardóttir
Garðavegi 17
sími 95-1378
HVERAGERDI
Lilja Haraldsdóttir
Heiðarbrún 51
simi 99-4389
HVOLSVÖLLUR
Arngrimur Svavarsson
Litlagerði 3
sími 99-8249
HÖFN ÍHORNAFIROI
Guðný Egilsdóttir
Miðtúni 1
sími 97-8187
ÍSA FJÖRÐUR
Hafsteinn Eiriksson
Pólgötu 5
simi 94-3653
KEFLA VÍK
Margrét Sigurðardóttir
Smáratúni 31
srmi 92-3053,
Agústa Randrup
Ishússtíg 3
simi 92-3466
KÓPASKER
Auðun Benediktsson
Akurgerði 11
simi 96-52157
MOSFELLSS VEIT
Rúna Jónina Ármannsdóttir
Arnartanga 10
sími 66481
NESKA UPS TA DUR
Elin Ólafsdóttir
Melagata 12
sími 97-7159
YTRI-INNRI
NJARDVÍK
Fanney Bjarnadóttir
Lágmóum 5
simi 92-3366
ÓLAFSFJÖROUR
Margrét Friðriksdóttir
Hlíðarvegi 25
sími 96-62311
ÓLAFSVÍK
Guðrún Karlsdóttir
Lindarholti 10
sími 93-6157
PA TREKSFJÖRDUR STYKKISHÓLMUR
Vigdís Helgadóttir Hanna Jónsdóttir
Hjöllum 2 Silfurgötu 23
sími 94-1464 sími 93-8118
RAUFARHÖFN S TÖO VA RFJÖROUR
Signý Einarsdóttir Ásrún Linda Benediktsdóttir
Nónási 5 Steinholti
sími 96-51227 simi 97-5837
RE YOA RFJÖRDUR SÚDA VÍK
Þórdis Reynisdóttir Jónina Hansdóttir
Sunnuhvoli Túngötu
simi 97-4239 simi 94-6959
REYKJAHLÍD SUDUREYRI
V/MÝVATN Helga Hólm
Þuriður Snæbjörnsdóttir Sætúni 4
Skútuhrauni 13 simi 94-6173
simi 96-44173 TÁLKNAFJÖROUR
RIF SNÆFELLSNESI Björg Þórhallsdóttir
Ester Friðþjófsdóttir Túngötu 33
Háarifi 49 simi 94-2570
sími 93-6629 VESTMANNAEYJAR
SANDGERDI Auróra Friðriksdóttir
Þóra Kjartansdóttir Kirkjubæjarbraut 4
Suðurgötu 29 simi 98-1404
simi 92-7684 VÍKÍMÝRDAL
SAUDÁRKRÓKUR Vigfús Páll Auðbertsson
Ingimar Pálsson Mýrarbraut 10
Freyjugötu 5 sími 99-7162
simi 95-5654 VOGAR
SELFOSS VA TNSLEYSUSTRÖND
Bárður Guðmundsson Leifur Georgsson
Sigtúni7 Garðhúsum
simi 99-1377 sími 92-6523
SEYDISFJÖRÐUR VOPNAFJÖRDUR
Ingibjörg Sigurgeirsdóttir Laufey Leifsdóttir
Miðtúni 1 Sigtúnum
simi 97-2419 simi 97-3195
SIGLUFJÖRDUR ÞINGEYRI
Friðfinna Simonardóttir Sigurða Pálsdóttir
Aðalgötu 21 Brekkugötu 41
simi 96-71208 sími 94-8173
SKAGASTRÖND ÞORLÁKSHÖFN
Björk Axelsdóttir Franklin Benediktsson
Túnbraut 9 Knarrarbergi 2
simi 95-4713 simi 99-3624 og 3636
STOKKSEYRI ÞÓRSHÖFN
Njáll Sigurjónsson Aðalbjörn Arngrimsson
Kaðlastöðum Arnarfelli
simi 99-3333 simi 96-81114
AÐALAFGREIÐSLA
er í Þverholti 11 Rvík.
Sími (91)27022