Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Blaðsíða 25
DV. MANUDAGUR10. JANÚAR1983. 33 XQ Bridge Vestur spilar út spaðasexi í þremur gröndum suðurs. Spilarinn í sæti suðurs drap drottningu austurs meö ás. Það er merkilegt hve hugvits- sömum spilurum tekst oft að vinna óvinnandi spil. Hvar liggja möguleik- amir í spili dagsins? Er hægt aö blekkja mótherjana? VkSTl It + Á10863 V G842 0 G7 + 63 Nomtuu + 72 VD76 0 953 + DG1085 Ausruit + D94 v>Á93 0 D10862 + 42 Suuun + KG5 'O’ K105 0 ÁK4 + ÁK97 Sagnir höföu ekki gefið vamarspilur- unum neitt til að fara eftir. Suður gaf. Allir á hættu og sagnir voru einfaldar. Suður Vestur Noröur Austur 2G pass 3G p/h Vesalings Emma Yndisleg lykt. Hroðalegt verð. Eftir aö hafa drepiö spaðadrottningu með kóng tók suður slagi á ás og kóng í laufi. Vestur sýndi jafna tölu í laufinu. Síðan lagöi suður niöur hjartakóng. Hvað á austur að gera ? Við skulum setja okkur í spor spilar- ans í austri, sem aðeins sér sín spil og blinds. Frá hans bæjardyrum séð getur vestur átt fjögur lauf, suður því tvö, og með því að drepa hjartakóng með ás fær suður innkomu á spil blinds til að taka laufslagina. Austur gefur því auövitaö. Suður tekur síðan níu slagi og hver ásakar austur. Ekki við. lt Skák í 14. umferð á ólympíumótinu í Lucern kom þessi staða upp í skák Ftacnik, Tékkóslóvakíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Ree, Hollandi. REE FTACNIK 18. Dh4!! - Dxd3 19. Hb3! - Dc2 20. e4! — He8 21. Dg5+ og svartur gafst upp. (21.--Kh8 22. Hxh7+ og síðan Hh3mát). Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótekanna vikuna 7. janúar til 13. janúar cr í Holtsapóteki og Laugavcgsapóteki. Þaö apó- tek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu er gefnar í sima 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Ákur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Ápótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga f rá kl. 9—12. Lalli og Lína „Þær mundu allar eftir þér og undruðust á því að ég værienngiftþér.” Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tanniæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Selt jamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar uin lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og hclgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðirtni í síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannacyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðinghrdeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarhcimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: Alla dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aila daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15'—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Visthcimiliö Vífilsstööum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Já, þú ert rómantískur og svohtið æstur í dag. Kannski færðu góða frumlega hugmynd sem þú getur komið í framkvæmd á eftir- mmnilegan hátt, komist í kynni við hóp fólks, eða jafnvel farið út með þrnum besta vini á skemmtilega uppákomu. Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Upplagður dagur til að koma ástinni sinni á óvart og auðvitað á rómantískan hátt. Og einnig til að skemmta sér vel og jafnvel að kom- ast inn í nýja kliku. Þú ert í örvun og breytingu. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Fínn dagur til aö fara í smáferð með rómantísku ívafi sem gæti fuUnægt hvoru- tveggja í senn, ástinni og framavonum. Þú munt hugsan- lega hitta einhverja nýja manneskju sem mun bæta nýrri vídd í félagslífið. Vikkaðu sjóndeildarhringinn. Nautið (21. apríl—21. maí): Komdu ástvini þínum á óvart og gerðu eitthvað nýtt fyrir sambandið og þá auð- vitað eitthvað rómantiskt. Ef þér býðst að taka þátt í fjármálavafstri, sláðu þá til. Þegar þú crt upp á þitt besta, erns og í dag, ertu mjög aðlaðandi. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú ættir að vera í stuði í dag fyrir rómantískt ferðalag. Heitustu óskir þmar verða uppfylltar í dag. Tjáöu tilfinningar þmar á hrein- skilinn hátt. KrabbUm (22. júní—23. júlí): Rómantíkin er þér i blóð borin og blóðið mun ólga af henni í dag. Samvinna, hóp- efli og félagsleg starfsemi hvers konar, sér í lagi á dul- spekisviðmu, er í góðu lagi í dag. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Ljónið mun öskra af róman- tískum unaði ef aö tíkum lætur í dag. Einkum þau sem eru fædd snemma í ágúst. Vertu drjúga stund með ást- vini. Ahættuspil hvers konar ættirðu að stunda því heppnin er með þér í viðskiptum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.i: Þú verður ánægð(ur) með framgang þinn á vinnustað og möguleikum sem starfið gefur enda veitist þér ekki aöeins öryggi heldur einnig sjálfstæði í starfi. Heilsan fer sískánandi. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta er dagurinn fyrir stutta skemmtiferð. Nýtt áhugamál og heppni í áhættuspilum veitir þér ánægju. Og þú verður í stuði fyrir óhófslifnað, ánægju og örvandi hvata hvers konar. \ Sporðdreklnn (24. okt,—22. nóv.): Kauptu í búið og á skrokkinn á þér þá mun þér vel farnast. Ef þér býðst tækifæri til fasteignabrasks, láttu það þér þá ekki happ úr hendi sleppa. Og þar sem þú hefur gott imyndunarafl þá skaltu breyta til á heimili þínu. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Fylgstu með fréttun- um í dag. Þetta er líklegur dagur til þess að fara í ferða- lag, eða koma góðri hugmynd í framkvæmd. Þér mun verða boðið í partí og ýmislegt óvænt gæti gerst. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Rómantísk málefni ættu að vera í góðu lagi í dag. Keyptu þér munaðarvarn- ing á skrokkinn á þér og varastu bíllífi, óhóf, stundar-' gaman, framhjáhald og falsspámenn og þér mun farnast vel. kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- timi aö sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud,—föstud. kl. 13—19. , SErUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai— r. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garöinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRtMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTURUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51366. Akureyri, sími 11414. Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borg- arstofnana. ?...—....... ........ '■ n —I Bella Hjálmar er svo óendanlega þreytandi. Ég verð að leggja mig alla fram um að vera eins og ég á að mér þegar ég er með honum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.