Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Blaðsíða 21
DV. MÁNUDAGUR10. JANÚAR1983. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tvær stúlkur utan af landi meö 1 barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö strax. Góöri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Möguleiki á fyrir- framgreiöslu. Uppl. í símum 39517 og 83152 á kvöldin. Ibúö óskast. Einstæður faöir meö 2 börn óskar eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 23993. Atvinnuhúsnæði Verslunarhúsnæði Ca 100 ferm verslunarhúsnæði óskast til leigu, helst í Armúlahverfi eöa í nálægö viö Suðurlandsbraut. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-630. Verslunarhúsnæði óskast á leigu í miöbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 22848 eða 42930. Húsnæöi óskast fyrir hreinlegan veitingarekstur, helst vestan Kringlumýrarbrautar. Tilboö sendist DV fyrir 14. jan. merkt „Kaffistofa654”. Óska eftir bílskúr til leigu í tvo til þrjá mánuði, helst í Arbæ, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 86951 eftir kl. 19. Góö lofthæð. Húsnæöi, u.þ.b. 100 ferm., óskast til leigu fyrir hreinlegan og hljóðlátan iönaö. Lofthæð þarf aö vera góö, 3—4 metrar a.m.k. Húsnæðiö þarf ekki að vera á götuhæö. Uppl. eru veittar á skrifstofutíma í síma 10777. Iðnaðarhúsnæði, 100 fermetra, óskast til leigu fyrir léttan og hrein- legan iönaö, ca 100 fermetrar. Helst í Breiöholtinu eöa nágrenni. Uppl. í síma 75472. Atvinna í boði Stúlka óskast í eldhús Hrafnistu, Reykjavík, strax vegna veikinda. Uppl. hjá brytanum í síma 35133 og eftir kl. 19 í síma 43008. Óska eftir að komast í samband viö sölumann sem vill taka sælgæti í dreifingu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-746. Miöbæjarbakarí, Háaleitisbraut 58—60, óskar eftir stúlku til afgreiöslu og pökkunar. Vinnutími frá kl. 14—18 og þriöja hverja helgi. Uppl. á staönum frá kl. 10—15, ekki í síma. Stúlka óskast á gott sveitaheimili á Noröurlandi nú þegar eða í vor. Má hafa 1—2 börn. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-750. Skálafossheimiliö í Mosfellssveit óskar að ráöa aðstoðar- manneskju í þvottahús, vinnutími 8— 12 eöa 13—17. Uppl. gefur forstööu- maöur í sima 66248 milli kl. 8 og 16. Ráöskona óskast. Barngóö kona á aldrinum 25—35 ára óskast til aö halda heimili fyrir ungan mann meö 6 ára dóttur. Má hafa meö sér börn. Hafið samband viö auglþj. DV fyrir 20. jan. í síma 27022 e. kl. 12. H-390. Málmiönaðarmenn. Oskum eftir að ráða járnsmiöi til starfa nú þegar. Normi hf., vélsmiöja, Garöabæ, sími 53822. Krakkar-krakkar. Blaöburöarbörn óskast í miöbæ, vest- urbæ, Mela- og Hagahverfi, Athugiö aö um framtíðarvinnu er aö ræða.Uppl. í síma 54833 á skrifstofutíma. Pésa dreifing. Aðstoðarmenn i pípulögnum óskast, nemar kæmu til greina, þurfa aö hafa bílpróf. Uppl. í sima 28939. Atvinna óskast Atvinnurekendur. 30 ára kona óskar eftir fjölbreyttu og skemmtilegu starfi. Allt kemur til greina, vön skrifstofu- og afgreiöslu- störfum. Æskilegur vinnutími 9—14. Ahugasamir hafi samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12 fyrir 12. jan. ’83. H-698. 23 ára stúlka óskar eftir vinnu f.h., helst í verslun. Annaö kemur til greina. Hef unnið á sauma- stofu og í verslun. Uppl. í síma 45989. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vel borguðu starfi strax (hálfan eöa allan daginn). Hef verslunarpróf. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 30158. Öska eftir vel launuðu starfi, sama hvort um er aö ræöa heilsdags- eöa kvöld- og helgarvinnu. Hef vinnu- véla- og meirapróf. Uppl. í síma 54256 e. kl. 18. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og (eöa) um helgar, er vön afgreiðslustörfum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 11820. Tapað -fundið Ulfaskinnshúfa tapaöist á leiöinni Skuggasund — Skúlagata, föstudag kl. 16. Skilvís finnandi hringi í síma 15700 eöa 40882. Fundarlaun. Skemmtanir Takiö eftir. Þið sem ætliö aö halda almennan dansleik, þorrablót eöa árshátiö, ættuö aö hringja í síma 43485 eða 75580. Viö myndum sjá um músíkina, erum eld- hressir. Ennþá nokkur kvöld laus. Tríó Þorvaldar. Diskótekið Dísa. Jólatrésskemmtanir og áramótadans- leikir. Jólasveinarnir á okkar snærum kæta alla krakka, við stjórnum söng og dansi kringum jólatréö og frjálsum dansi dálitla stund á eftir. Margra ára jákvæö reynsla. Áramótagleöin bregst ekki í okkar höndum. Muniö aö leita tilboöa tímanlega. Dansstjórn á árshá- tíðum og þorrablótum er ein af okkar sérgreinum, þaö vita allir. Dísa sími 50513. Gleöileg jól. Bækur Kennsla Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð án vafsturs. Nýjung — bætt þjónusta í Reykjavik. Sækjum til ykkar gögnin og komum meö framtölin til undirskriftar gegn kr. 75,00 aukagjaldi. H. Gestsson — Viðskiptaþjónusta, sími 12968. Framtalsaöstoö. Önnumst gerö skattframtala og launa- framtala fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskaö er. H. Gestsson — Viðskiptaþjónusta, Há- vallagötu 17, sími 12968. Nýjung viö framtalsaðstoð. Viö bjóöum auöskildar leiöbeiningar viö gerö almenns skattframtals 1983.' Þeim fylgir réttur til aö hringja í til- greind símanúmer og fá faglega aöstoö eftir þörfum. Einnig reiknum viö út skatta viöskiptavina okkar 1983. Verð kr. 250 (afsláttur 60%). Pöntunarsími 91-29965. Fyrri pantanir hafa forgang. Framtal sf. I Poste Restante R—5, Laugavegur 120, 105 Reykjavík. Einkamál Konu langar aö kynnast heiöarlegum, myndarlegum og sæmi- lega efnuöum manni um fimmtugt, sem gæti orðið góður félagi. Svör óskast send DV fyrir 12. þ.m. merkt „Bráðum kemur betri tíö 100”. Oska eftir að kynnast barngóöum manni á aldrinum 40—50 ára meö náin kynni í huga eöa sem góö- um vini. Þeir sem hafa áhugá sendi svar ásamt uppl. og einnig mynd og símanúmeri ef fyrir hendi er til auglþj. DV merkt „Tilhugalíf — vor 1983”. 20 ára maður óskar eftir aö kynnast konu á aldrinum 30— 50 meö fjárhagsaðstoð í huga. Svar sendist DV fyrir 15. jan. ’83 merkt „Trúnaöur 83”. Ráð í vanda. Konur og karlar, þiö sem hafið engan til aö ræöa viö um vandamál ykkar, hringiö í síma 28124 og pantið tíma kl. 12—14 mánudaga og fimmtudaga. Al- gjör trúnaöur, kostar ekkert. Geymið auglýsinguna. Óska að kaupa Árin og eilíföin, predikanir Haralds Níelssonar, bæöi bindin. Sími 74979 á kvöldin. Skák Skákáhugamenn höfum til leigu Fidelity skáktölvur Uppl. í síma 76645 milli kl. 18 og 20. Innrömmun GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Opið frá kl. 11—18 og laugardaga 11—16. Ath. engin hækkun á gömlum birgöum. Auk þess veitum vö 10% afslátt á innrömmun meðan gamlar birgöir endast. Enska, franska, spænska, þýska og fl. þýðingar. Talmál, bréfa- skriftir, hraöritun á erlendum málum. Málakennslan Nýr sími 37058. Tveir nemar í 4 bekk MR óska eftir aukakennslu í stæröfræöi. Uppl. í síma 33277 og 31062 eftir kl. 18. Fataviðgerðir Fataviögerðir. Breytum og gerum viö alls konar herra- og dömufatnað. Einnig mokka- og skinnföt. Fataviðgerðin, Drápu- hlíöl,sími 17707. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alls konar innrömmun, mikiö úrval rammalista, blindramm- ar, tilsniöiö masonit. Fljót og góö þjón- usta. Einnig kaup og sala á málverk- um. Rammamiöstööin, Sigtúni 20. (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Opiö á laugardögum. Barnagæsla Gæsla og félagsskapur óskast fyrir 6 ára dreng 2—3 daga í viku frá kl. 13—17. Möguleiki á aö taka barn í gæslu á móti 2 daga í viku e.h Uppl. í síma 13312 eftir kl. 17. Gæsla óskast nálægt Engjaseli fyrir glaölynda 15 mánaöa telpu frá kl. 13—18.30 og 7 ára frænda hennar frá kl. 14.30—17.30. Sími 79144 fyrir hádegi og á kvöldin. Barngóður unglingur í Laugarnes- hverfi óskast til aö koma á heimili og gæta barna 3 virka daga í viku frá kl. 13.15— 16.15, laugardaga frá kl. 9.30—12 og einstaka kvöld eftir samkomulagi. Uppl. í síma 34449. Get bætt við mig börnum, helst ekki eldri en 4ra ára. Hef leyfi. Er við Laufvang í Hafnarfirði. Uppl. í sima 54323. Hafnarfjörður. Oskum eftir' barngóöri konu til aö gæta 7 mánaöa drengs 2—3 daga í viku. Uppl. í síma 54996. Þjónusta | Pípulagnir — viðgeröir. Tökum að okkur allar minniháttar viö- gerðir og setjum upp Danfoss kerfi. Uppl. í síma 13914 eftir kl.18. Pípulagnir. Hitavatns- og fráfallslagnir, nýlagnir, viögeröir, breytingar. Set hitastilliloka á ofna og stilli hitakerfi. Sigurður Kristjánsson pípulagningameistari, simi 28939. Pípulagnir — viögerðir. Onnumst flestar minni viögeröir á vatn-, hita- og skolplögnum. Setjum upp hreinlætistæki og Danfoss krana. Smáviögeröir á böðum, eldhúsi, eöa þvottaherbergi hafa forgang. Uppl. í síma 31760. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Onnumst nýlagnir, viðhald og breytingar á raflögninni. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiösluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn. Róbert Jack hf. sími 75886. Húsbyggjendur, húseigendur. Húsasmíöameistari getur tekiö aö sér hvers konar trésmíöavinnu, strax, ný- smíði, breytingar og viöhald. Tilboð eöa timavinna. Uppl. í síma 66605. Smáviögerðir — lagf æringar. Uppl. í síma 19240 eftir kl. 18. Smiðir taka að sér uppsetningar á eldhús-, bað- og fata- skápum. Einnig lofta- og milliveggja- klæöningar, huröaísetningar og sól- bekkja o.fl. Vanir menn. Uppl. í síma 39753 og 73709. Snjómokstur. Hreinsum snjó af plönum og bílastæð- um með traktorsgröfu. Uppl. í síma 71957. Snjómokstur, vel útbúin traktorsgrafa til leigu í snjó- mokstur og fleira. Eyjólfur Gunnars- son. Sími 75836. Vantar verkefni. Tek aö mér ísetningar á körmum fyrir inni- og útihurðir, ásamt fleiru. Vönd- uö vinnubrögð. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-731. Dyrasímaþjónusta — raflagnaþjónusta. Uppsetningar og viðgerðir á öllum teg. dyrasima. Gerum verðtilboð ef óskaö er, sjáum einnig um breytingar og viöhald á raf- lögnum. Fljót, ódýr og vönduö vinna. Uppl. í síma 16016 á daginn og 44596 eftir kl. 17 og um helgar. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Uppl. á kvöldin: Kristján Pálmar (s. 43859) og Sveinn Frímann (s. 44204 & 12307) Jóhannssynir, pípulagningameistarar. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, breytingum, nýsmíði, viðgerðum. Uppl. í síma 36288 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Skipti um járn á þökum, utanhússklæðingar, gluggasmíöi glerjun og hverskonar viöhald. Uppl. síma 13847. Traktorsgrafa til leigu í snjómokstur o.fl. Bjarni Karvelsson, sími 83762. Við málum. Ef þú þarft aö láta mála þá láttu okkur gera þér tilboö. Þaö kostar þig ekkert. Málararnir Einar og Þórir, símar 21024 og 42523. Tökum að okkur allskonar viðgerðir, skiptum um glugga, huröir, setjum upp sólbekki, viögeröir á skólp- og hitalögn, alhliöa viögeröir á bööum og flísalagnir, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Húseigendur ath. Húsasmíöameistari getur bætt viö sig verkefnum, nýsmíöi eöa viögerða- vinnu, stór eða smá verk, greiöslur geta farið fram meö 6 mánaða jöfnum greiðslum ef óskaö er. Uppl. í síma 39491 eöa 52233. Ökukennsla Ökukennarafélag Islands auglýsir:. Þorvaldur Finnbogason, 33309 Toyota Cressida 1982. Þóröur Adolfsson, 14770 Peugeot 305. VilhjálmurSigurjónsson, 40728 Datsun 2801982. Sumarliöi Guðbjörnsson, 53517 Mazda 626. Steinþór Þráinsson, 72318 Subaru4x4 1982. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1982. Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 929 1982. Sigurður Gislason, 67224-36077—75400 Datsun Bluebird 1981. Olafur Einarsson, 17284 Mazda 929 1981. JónJónsson, 33481 Galant 1981. JóhannaGuömundsdóttir, 77704 Honda Quintetl981. Helgi K. Sessilíusson, Mazda 323. Hallfríöur Stefánsdóttir, Mazda 626 1981. Halldór Jónsson, Toyota Cressida 1981, kenni á bifhjól. Gylfi K. Sigurðsson, Peugeot 505 Turbo 1982. Guðbrandur BogaSon, Taunus. GuömundurG. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 hardtop 1982. Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1982. Arnaldur Arnason, Mazda 626 1982. Ari Ingimundarson, Datsun Sunny 1982. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Mercedes Benz ’83 meö vökva- stýri og BMW 315, Honda CB—750 bif- hjól. Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma, Siguröur Þormar, öku- kennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla- æfingartímar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteinið ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. 'Ökukennsla — endurhæfing — hæfnis- vottorð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tima. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson öku- kennari, sími 73232. 51868 43687-52609 40390 81349 81349 32943-34351 73232 76722

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.