Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Blaðsíða 22
30 DV. MÁNUDAGUR10. JANUAR1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ökukennarafélag Reykjavíkur auglýsir: ökukennsla, endurhæfing, aöstoö viö þá sem misst hafa ökuleyfiö. Páll Andrésson, sími 79506, kennir á BMW 518 1983. Læriö á þaö besta. Guöjón Andrésson, sími 18387, Galant. Þorlákur Guögeirsson, sími 35180, 83344, 32668. Vignir Sveinsson, sími 26317,76274, Mazda. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 ’82, meö veltistýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef ósk- aö er. Nýir nemendur geta byrjað strax, greitt einungis fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö aö öölast þaö aö nýju. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson öku- kennari, sími 27493. Líkamsrækt Halló, halló. Sólbaösstofa Astu B. Vilhjálmsdóttur, Lindargötu 60. Viö óskum viðskipta- vinum okkar gleöilegs nýs árs. Opiö frá 7.30—23.30 sex daga vikunnar. 'Lofum góöum árangri. Hringið í síma '28705. Odýrar sólarstundir í Super-sun sólarbekk! Veröiö er aöeins kr. 350, 12 tímar, að viöbættum tveimur tímum ef pantaö er fyrir 10. jan. ’83. Nýjar perur 1. jan ’83. Sif Gunnarsdóttir snyrtisérfræöingur, Oldugötu 29, sími 12729. Sólbaðsstofa Irisar, Hellisgötu 16 óskar öllum gleöilegs árs. Frískiö ykkur upp á nýja árinu, komið í ljós og reyniö nýja þrekhjóliö, nýjar perur. Pantiö tíma í síma 53536. Sólbaðstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir, hugsiö um heilsuna. Viö kunnum lagiö á eftirtöldum atriðum: vöövabólgu, Uöagigt, taugagigt, Phsolaris, bólum, stressi, um leiö og þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit a líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um, helgar. Opiö alla virka daga frá kl. 7 aö morgni til 23 laugardaga frá kl. 7—20, sunnudaga frá 13 til 20. Sér klefar, sér sturtur og snyrting. Verið velkomin, Sími 10256. Sælan. ■ Hreingerningar Hólmbræður. Hreingerningastööin á 30 ára starfsaf- mæh um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppahreinsunar. Oflugar vatnssug- ur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Gólfteppahreinsun—hremgerningar. ,Hrlinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn sími 20888. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stiga- göngum og fyrirtækjum, einnig hreinsum við teppi og húsgögn meö nýrri fullkominni djúphreinsunarvél. Ath. erum með kemisk efni á bletti. Ödýr og örugg þjónusta. Sími 74929 og 74345. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins tekur aö sér hreingemingar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einkahúsnæöi, fyrir- tækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meðferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997. MODESTY BLAISE b» PETER 0 00NHELI drlwn b,. HEVILLE C0LVIN / Eg sparkaöi í vagnrnn og hann Gaspar ofan krókurinn festist _ og dró mig meö. . hann kippti eii i af mér en PjS&to :stist í mér ... og höfuðiö slóst utan í eitthvað á leiöinni fyrir borö. Þaö varst, þú sem vildir endilega sleikja pottinn. Hrollur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.