Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Blaðsíða 8
8 DV. MANUDAGUR10. JANUAR1983. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á fasteigninní Akurbraut 7 í Njarðvik, þingl. eign Karls Ketils Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Njarðvíkur- bæjar, Landsbanka Islands, Gissurs V. Kristjánssonar hdl. og inn- heimtumanns ríkissjóðs fimmtudaginn 13. janúar 1983, kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Kirkjubraut 16 í Njarðvík, þingl. eign Eyjólfs Snælaugssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl., innheimtumanns ríkissjóðs, Jóns Kr. Sólnes hdl. og Bjarna Asgeirssonar bdl. fimmtudaginn 13. janúar 1983, kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Kirkjubraut 7 í Njarðvik, þingl. eign Vilhjálms Eyjólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Jóns Kr. Sólnes hdi., Magnúsar Þórðarsonar hdl., Olafs Axelssonar hdí., Hafsteins Sigurðssonar hrl. og innheimtu- manns rikissjóðs fimmtudaginn 13. janúar 1983, kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Hjallavegur 3P í Njarðvík, þingl. eign Erlu Thorarensen, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. fimmtudaginn 13. janúar 1983, kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Vestur- götu 10, efri hæð í Keflavík, þingl. eign Steins Símonarsonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. fimmtudaginn 13. janúar 1983, kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingabiaðinu á fasteigninni Sóltún 18, neðri bæð í Keflavík, þingl. eign Guðna Rúnars Pálssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Vil- hjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 13. janúar 1983, kl. 10. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Garðbraut 81 í Garði, þingl. eign Torfa Steinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðjóns Steingríms- sonar hrl. og Gísla Baldurs Garðarssonar hdl. miðvikudaginn 12. janú- ar 1983, kl. 16. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni fiskverkunarhúsi á lóð úr landi Rafn- kelsstaða II í Garði, þingl.eignFiskvinnsIumiarSuðurnes hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Fiskveiðasjóðs Islands og Hafsteins Sigurðs- sonar hrl. miðvikudaginn 12. janúar 1983, kl. 15.45. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síöasta á fasteigninni Sunnubraut 30 í Garði, þingl. eign Arn- ar Eyjólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Gests Jónssonar hrl., Arna Guðjónssonar hrl. og Skúla Pálmasonar hrl. miðvikudag- inn 12. janúar 1983, kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hólagötu 11 í Sandgerði, tal. eign Péturs Guðlaugssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. miðvikudaginn 12. janúar 1983, kl. 15. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 52., 57. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Unnarstíg 2, hæð og ris, Hafnarfirði, þingl. eign Snjólaugar Benediktsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. janúar 1983, kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Útlönd Útlönd Hafa nú sannanir um kaf- bátana Svíar hafa nú sannanir um það að fleiri en einn kafbátur hafi verið á ferð um hafsbotninn suður af Stokk- hólmi í október sL, þótt leit sænska sjóhersins bæri enganárangur. — Við höfum fundið ýmis merki um kafbátaferöir í Hársfiröi og ná- grenni, segir talsmaður sænska sjóhersins, Bertil Lagerwall. — Um- merki þessi höfum viö bæði fest á ljósmyndafilmur og myndsnældur. Orörómur sem hefur ekki verið staðfestur af Lagerwall segir að hér hafi a.m.k. veriö um tvo kafbáta að ræöa, annan af venjulegri stærð en hinn lítinn, aöeins 16—18 m aö lengd. Er taliö aö minni báturinn hafi veriö sendur til aö bjarga stóra kafbátnum út úr Hársfiröi. Ummerki þessi eru m.a. spor í sandinum sem myndast hafa er kaf- bátamir lágu kyrrir fyrir á hafsbotn- inum til að foröast aö upp um þá kæmist. Umfangsmikil leit var gerö að kaf- bátunum á Hársfirði bæði á sjó og úr lofti en hún var árangurslaus. Heimsókn kínverska forsætisráðherrans í Afríku: 7 TROÐUST TIL BANA TIL AÐ HEILSA ZHAO Sjö konur tróöust undir og biðu bana í troðningi, sem myndaðist vegna heimsóknar Zhao Ziyang, forsætisráö- herra Kína, til Zimbab we. Samkvæmt sjónvarpi Zimbabwe höfðu 64 til viðbótar oröiö fyrir meiösl- um í mannþrönginni á Harare-flugvelli og voru allir fluttir á spítala. Tveir liggja milii heims og helju. Sjónarvottar segja aö um tíu þúsund manns hafi þyrpst út á flugvöU til þess aö bjóöa kínverska forsætisráöherrann velkominn. Yfirvöld höföu lagt til öryggiseftirlit var mjög hert á flug- vöUum Ástralíu í gær og í morgun en lögreglan leitar manns sem hótaö hefur aö skjóta heimasmíðaðri eld- flaug aö farþegaþotu ef honum veröur ekki greidd ein mUljón Bandarikja- dala. Hann kraföi Trans Australia Airline um greiðsluna en þaö hefur aðallega innanlandsflugiö á sínum vegum. Greiðslan var látin á tUskUinn staö í Brisbane á föstudagskvöld en var ekki sótt. Var greitt í gullstöngum. Lögreglan leitar manns sem sást strætisvagna til þess að auðvelda fólk- inu aö komast tU flugvaUarins. Þar var stálgrindahliði skellt aftur tU þess aö hindra aö fólkið færi inn á flug- brautina, og við hUöiö myndaöist troöningurinn. Robert Mugabe forsætisráðherra hélt hinum kínverska starfsbróður sínum veislu í gærkvöldi, þar sem Suður-Afríkustjóm bar á góma í skála- ræöum. Sagöi Zhao að sjálfstæöi Zimbabwe heföi oröiö íbúum Namibíu hvatning í baráttunni viö stjóm S- AfrUí u, sem stæöi nú einangruð uppi. skUja eftir orösendingu og leiöarvísi um meðferð greiðslunnar í símaklefa í Brisbane. Gjaldið var látið í ösku- tunnu, eins og maðurinn haföi krafist, en þaö var ekki sótt. Bíöur lögreglan þess að maðurinn láti frá sér heyra aö nýju. Fyrir vUíu sýndi maðurinn og sannaöi að honum væri alvara meö hótun sinni. Skaut hann eldflaug aö Canberrasprengjuflugvél á flugsafn- inu í Brisbane. Á miövikudaginn lagöi hann fram kröfu sína og hótaöi aö skjóta ella á eina farþegaþotu TAA. Zhao hefur í þessu ferðalagi heim- sótt níu Afríkuríki og fer á morgun frá Zimbabwe tU Tanzaníu og Kenya. Jóla- tréð brann A miUi jóla og nýárs vUdi ekki betur tU en svo aö þaö kviknaði í jólatrénu hans Ferdinands Marcos- ar, forseta Filippseyja. Afieiöing- amar uröu þær aö 21 slökkviliðsbUl og heiU her af öryggislögreglu- mönnum og hermönnum þusti á vettvang tU aö kljást viö eldinn í jólatrénu. Eldsupptök voru þau að sak- leysisleg jólakúla tók upp á því aö springa. — Viö héldum aö þetta væri tU- raun til valdaráns, sagði. einn af blaöafulltrúum forsetans tU skýr- ingar á þessum mikilfenglegu viö- brögðum við jólatrésbrunanum. Marcos forseti: Öheppinn í vali. sínu á jólakúlum. Hótar að skjóta farþegaþotu fái hann ekki milljón í gullhleifum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.