Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1983, Blaðsíða 27
DV. MÁNUDAGUR10. JANOAR1983. 35 t Sandkorn Sandkorn Sandkorn Iðnrekandinn og prófessorlnn. Nýllðar S framboðslísta- slag sjálfstæðismanna á Reykjanesi? Kærði sig og fékk hita Aigengasti þjófnaðurinn á Akureyri er iíkiega þjófnaður á heitu vatni. Hitaveitan er með rannsóknarlögregiuna á sífelidum þönum tU þess að góma þjófa sem náð hafa vatni fram hjá mælum. Hvort sem hitaveitumenn eru of önnum kafnir við þenn- an eltingaleik eða ekki voru þeir svifaseinir á vettvang tU konu nokkurrar I Glerár- hverfi sem bað um lagfæring- ar á hitakerfi í húsinu sínu. Hún var að drepast úr kulda. Þegar ieið og beið og eng- inn kom viðgerðarmaðurinn greip konan tU þess ráðs að kæra heitavatnsstuld og gaf upp heimUisfang sjálfrar sin. Hita veitumenn mættu nú eins og byssubrenndir á staðinn. Og fyrst þeir voru komnir gerðu þeir við kerfið hjá kon- unni svo að nú er henni hitn- að. Davíð Scheving orðaður enn Framboðsmál Sjálfstæðis- flokksins á Reykjanesi eru í deiglunni þessa dagana. Og meðal annars hugleiða kjós- endur væntaniegt mannval þegar kemur að listasmíð. Þrír þingmenn flokksins úr kjördæminu, Matthías Mathiesen, Ólafur G. Einars- son og Salóme Þorkelsdóttir, reUtnað er með ýmsum þeim sem komu næst þeim á listan- umsiðast. En þá eru það ný andlit. Davíð Scheving Thorsteins- son, forstjóri Sólar hf., er enn á ný nefndur tU sögunnar. Hann hefur hafnað þátttöku i framboðsslag við undanfar- andi kosningar. En nú er hann laus úr formannsstól iðnrekenda og stuðnings- menn ætla honum því tima tU þingsetu. Frést hefur um áhuga á að fá Gunnar G. Schram prófessor í framboös- slag. En Styrmir Gunnarsson ritstjóri er varla nefndur að þessu sinni. Er reynslan sögð sanna að hann sé of neikvæð- ur! Í 60 ár á sama vinnustaðnum j vinnustað, nema þá í sjálfs- mennsku. Og mætti segja mér að einsdæmi væri að kona segði sögu af störfum sinum við sömu verk hjá sama fyrirtæki í höfuðborg- inni aUt frá árinu 1922. Attræð kona, Ingveldur Einarsdóttir, á að baki sam- eru ÖU tU i slaginn. Og Það er líklega fátítt að menn vinni í 60 ár á sama feUt starf hjá garnastöð og síðan Reykhúsi StS í Reykja- vík aUt frá árinu 1922 — og lætur ekki deigan síga. I kynningu frambjóöenda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi eystra í Morg- unbiaðinu mæltu þeir hvor með öðrum Lárus Jónsson og HaUdór Blöndal. Þeir sitja nú á þingi fyrir flokkinn í kjör- dæminu. Framsóknarblaöið Dagur á Akureyri lýsir þeim félögum sem samspyrtum og kaUar félagsskap þeirra skreiðar- bandalagiö. Jafnframt segir blaðið að aðrir tveir fram- bjóðendur hafi ef tU vUl hug á því að stofna annað skreiðar- bandalag. Þeir Júlíus Sólnes og Björn Dagbjartsson. Þessi orrustuvöUur ætti að falla að minnsta kosti Birni Dagbjartssyni í geð. Hann er forstjóri Rannsóknarstofnun- ar f iskiðnaðarins. 000000 Skotinn var dottinn í lukku- pottinn. Hann hafði kynnst bráðfaUegri stúlku sem sýndi honum áhuga og næman skUning. Þau voru á kvöldgöngu. Skotinn leit upp í miðjum rómantiskum hugleiðingum og sagði: „Mikið er annars gaman þegar máninn skín svona.” Og stúlkan svaraði: „Já, það sparar Ijósið.” Umsjón: Herbert Guðmundsson Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á f asteigninni Faxabraut 34D, kjaUari í KeflavUt, tal. eign Hafrúnar Albertsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl„ VUhjálms Þór- hallssonar hrl., Asgeirs Thoroddsen hdl. og Ólafs Thoroddsen hdl. miðvikudaginn 12. janúar 1983, kl. 10.30. Bæjarf ógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Kirkjuveg- ur 51, neðri hæð í Keflavík, tal. eign Harðar Jónssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu VUhjálms Þórhallssonar hrl. og Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 12. janúar 1983, kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Greniteig- ur 31 í Keflavík, þingl. eign Einars Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Steingríms Eiríkssonar hdl. miðvikudaginn 12. janúar 1983, kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð *sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Máva- braut 7D 3. hæð, tal. eign Rúnars Óskarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu VUhjálms ÞórhaUssonar hrl. miðvikudaginn 12. janúar 1983, kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 54. og 58. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Skólabraut 21, neðri hæð, Seltjarnarnesi, þingl. eign Ólafs Finnbogasonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. janúar 1983, kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Þórustíg 30, efri hæð i Njarðvik, þingl. eign Jóns B. Olsen, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. VUhjálmssonar hdl., föstudaginn 14. janúar 1983, kl. 11. Bæjarf ógetinn í N jarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Holtsgötu 21 í Njarðvík, þingl. eign Jósefs Valgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. föstudaginn 14. janúar 1983, kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Brekku- stig 17, neðri hæð i Njarðvík, þingl. eign Jóhanns Gunnars Einars- sonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Bjarna Asgeirssonar hdl„ VUhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og innheimtumanns rikissjóðs föstu- daginn 14. janúar 1983, kl. 10.15. Bæjarfógetinn i N jarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á m.b. Freyju GK 364, tal. eign Inga Gunnarssonar o.fl., fer fram við bátinn sjálfan í Kefla- víkurhöfn að kröfu Útvegsbanka Islands föstudaginn 14. janúar 1983, kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Heiðar- gerði 19 í Vogum, þingl. eign Margrétar Olafsdóttur, fer fram á eign- inni sjáifri að kröfu Ólafs Gústafssonar hdl„ Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands fimmtudaginn 13. janúar 1983, kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Ægisgötu 41 í Vogum, þingl. eign Sigurðar Haukssonar o.fl., fer fram á eignínni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hri., Guðjóns Steingrímssonar hrl„ Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Brynjólfs Kjartanssonar hrl. fimmtudaginn 13. janúar 1983, kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Aðalgötu 21 í Keflavík, þingl. eign Pét- urs Vaibergs Helgasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl„ Brynjólfs Kjartanssonar hrl. og Ólafs Thoroddsen hdl. fimmtudaginn 13. janúar 1983, kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hring- braut 82, efri hæð í Keflavik, þingl. eign Þorleifs Frímanns Guðmunds- 'sonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka Is- lands, Jóns G. Briem hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs fimmtudag- inn 13. janúar 1983, kl. 13.45. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Heiðar- bakka 9 i Keflavik, þingl. eign Jóns Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. fimmtudaginn 13. janúar 1983, kl. 13.15. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Fitjabraut 6a í Njarðvík, þingl. eign Helga J. Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar rikisins og Guðmundar Markús- sonar hrl. fimmtudaginn 13. janúar 1983, kl. 11.45. Bæjarf ógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Kirkjuvegi 49, efri hæð í Keflavík, þingl. eign Ásgeirs Skúlasonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Björns Ólafs Hallgrímssonar hdl„ Veðdeildar Landsbanka Islands, Hafsteins Sig- urðssonar hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs föstudaginn 14. janúar 1983, kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Keflavík. ns isism nrcsmnmr? sttísuíjí nnnn Hitablásarar fyrir gas og olíu Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 Dagatal 1983 Fæst i öllum helstu bókabúðum landsins Þú teiknar eða límir Þínar myndir a dagatalið Ljósmyndir — Teikningar Bamamyndir — Úrklippur Póstkort — Klippimyndir Heildsöludreifing □ISKORT Lskjargötu 2, Nýja-bíóhúsinu, sími 22680

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.